Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 12
" ' "* ~Mr.
Snarpir jarðskjálftakippir n|
víða um land í gærkvöld
Á tólfta tímanum í
gærkvöld urðu menn
varir við nokkra jarð-
skjálftakippi hér í bæn-
am. Ennfremur hefur það
frétzt að jarðskjálfta
;hefði orðið vart víðar á
landinu, til dæmis bæði í
Stykkishólmi og á Ak-
Síldveiði á
Breiðafirði?
í fyrrinótt lóðuðu Ólafsvíkur-
bátar á 30 faðma þykkar síld-
artorfur á Breiðafirði og er það
sennilega sumargotsíld.
Illfært þykir hinsvegar að
veiða hana vegna veðurs og má
búast við góðri síldveiði á
Breiðafirði, þegar norðaustanátt-
inni linnir. Mikil fiskisæld ætl-
ar að verða á Breiðafirði á þess-
ari vertíð.
Akranesi í gær. Fjórtán neta-
bátar voru á sjó í gær og komu
þeir sfðustu að í morgun. Afl-
inn reyndist 220 til 230 lestir,
en tveggja og þriggja nátta fisk-
ur var í netunum hjá sumum
bátunum. Meðalaflinn var 15 til
17 lestír. Töluvert af þessum
afla fer í skreið. Línubátar eru
á sjó í dag .
ureyri,\þannig að hér hef.^
ur verið um verulegar
hræringar að ræða.
Skömmueftir miðnætti
bárust þær fregnir frá
Siglufirði að þar hefði
jarðskjálfta orðið vart
um 11,30. Fyrst komu 3
snarpir kippir, sem stóðu
ca. 3—5 sek. hver og var
sá fyrsti svo mikill að
allt rafmagn fór af bæn-
um og var hann ljóslaus
í einar fimmtán mínút-
ur. Kippirnir héldu enn
áfram er frétiaritarinn
talaði við blaðið, en voru
þeir sýnu veikari en þeir
fyrstu. Ekki var kunnugt
um að neitt tjón hefði
orðið af völdum jarð-
skjálftanna þar í bæ, en
kippirnir höfðu nægi til
að snara bókum fram
úr hillum manna og gera
annan smávegis usla, og
var fólk að vonum all-
skelkað.
Járniliiaðarmenn
stofna bökasafn
Félag járniðnaðarmanna í Reykjavík hefur ný-
lega komið sér upp bókasafni til afnota fyrir fé-
laga sína. Mun einkum verða lögð áherzla á að
búa safnið vel að ýmis konar tækniritum er
þessa iðngrein varða svo og ritum um félags- og
verkalýðsmál.
I bókasafninu eru margskon-
ar bækur og tímarit varðandi
flestar greinar málmiðnaðar og
vélsmíði, einnig rit um félags-
mál og sögu verkalýðshreyf-
Kvikmynd^sýninjr
I ‘
Frá Tékknesk-íslenzka félag-
Inu: Brúðukvikmyndin „Bajaja
prins“ verður sýnd í Mír saln-
um, Þingholtsstræti 27, kl. 8.30
í kvöld. Kvikmyndin cr í litum
og er efnið tékkneskt ævintýri.
Auk þess verður sýnd stuit auka-
mynd. Félagar fjöimennið og
takið með ykkur gesti. Stjórnin.
ingarinnar. Tækniritin eru flest
á norðurlandamálum, ensku og
þýzku, og í þeim er mikið af
myndum til skýringa.
Mikið er gefið út á Norður-
löndum og vxðar af tækniritum
um málmiðnað og véltækni, og
mun félagið kappkosta að bóka-
safnið eignist slík rit jafnóðum
og þau koma út. Með því vill
félagið stuðla að fræðslu um
tækni og nýungar í greinum
málmiðnaðarins. Jafnframt mun
kappkostað að bóksafnið eignist
sem mest af ritum; innlendum
og erlendum, er snerta félags-
og verkalýðsmál.
Bókasafnið er í skrifstofu Fé-
lags járniðnaðarmanna í húseign
þess að Skipholti 19, og verður op-
ið fyrir félagsmenn ‘á sunnudög-
um kl. 2 til 5 fyrst um sinn.
A sæluviku Skagfirðinga í fyrra sýndi Leikfélag Sauðárkróks leik-
ritSð Júnó og páffugiinn eftir Sean O’Casey. Sýnir myndin Krist-
ján Skarphéðinsson og Eyþór Stefánsson í hlutverkum sínum i
leiknum.
Sæluvika Skag-
firðinga 31. þ. m.
Sæluvika Skagfirðinga hefsí á Sauðárkróki
sunnudaginn 31. marz n.k. Eins og undanfarin ár
gengst Félagsheimilið Bifröst flyrir þessari gleði-
hátíð Skagfirðinga. Mjög fjölbreyttar skemmtan-
ir verða í Bifröst alla daga vikunnar og þar munu
koma fram um 170 manns.
Leikfélag Sauðárkróks sýnir þessu ári eru liðin 75 ár frá
„Fjalla-Eyvind" eftir Jóhann
Sigurjónsson. Leikstjóri er Ey-
þór Stefánsson. Hér er um af-
mælissýningu að ræða. bví á
Afhenti forseta
trúnaðarbréf sitt
f fyrrad. afehnti ambassador Pól-
lands, herra Kazimierz Dorosz,
forseta íslands trúnaðarbréf sitt
við hátíðlega athöfn að Bessa-
stöðum. Er myndin tekin við
það tækifæri og sýnir forsetann,
ambassadorinn og Agnar Ki.
Jónsson ráðuneytisstjóra í ut-
anríkisráðuneytinu. — (Ljósm.
<í> Pétur Thomsen).
stofnun leikfélags á Sauðárkróki.
Leikurinn verður sýndur öll
kvöld vikunnar og má gera ráð
fyrir mikilli aðsókn, þar sem
hér er um eitt. af öndvegisverk-
um íslenzkra leikbókmennta að
ræða. Leikfélagið hefur vandað
mjög til sýningarinnar. Leiktjöld
eru viðamikil og vönduð og bún-
ingar eru flestir frá Þjóðleik-
húsinu.
Þrír karlakórar koma fram
og eru það „Heirnir" og „Feykir“
báðir eru skagfirzkir — og
Karlakór Akureyrar. Kvenfélag
Sauðárskróks skemmtir gestum
vikunnar með revíu, leikþætti,
söng og listdans Rigmor Han-
son o.fl.
Sauðárkróksbíó sýnir úrvals-
myndir alla vikuna, m.a. „Nunn-
an“, La palorna" o.fl. Dansað
verður á fimmtudags-föstudags-
laugardags- og sunnudagskvöld.
Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar
leikur fyrir dansinum.
Mánudagurinn 1 .apríl er sér-
staklega helgaður bömum. Þá
verður kvikmyndasýning, leik-
sýning „Fjalla Eyvindur“ og
dansleikur.
Gera má ráð fyrír að mikill
fjöldi fólks taki þátt í gleði
sæluvikunnar eins og undanfar-
in ár. Veðurblíða hefur verið í
Skagafirði undanfarið og allir
vegir færir eins og að sumar-
lagt. — J. Þ.
Fimmtudagur 28. marz 1963 — 28. árgangur — 73. tölublað.
Eimskip festirkaup
á flutningaskipi
f fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum barst í gær frá Eimskipa-
félagi íslands segir, að stjóm féiagsins hafi samþykkt á fundi i
fyrradag að festa kaup á vöruflutningaskipinu ms. Mille Heering,
en forstjóri Eimskipafélagsins, Óttar Möller, undirritaði 21. þm.
í Kaupmannahöfn kaupsamning með þeim fyrirvara, að stjóm
félagsins samþykkti kaupin og nauðsynleg leyfi fengjust af hálfu
hins opinbera.
Seljandi skipsins er Fabrikant
Peter F.S. Heering í Kaupmanna-
höfn. Stærð skipsins er, sem lok-
að hlífðarþilfarsskip 2360 tonn
D.W. og sem opið í hlífðarþil-
farsskip 1500 tonn D.W. Lestar-
rými er 99.300 rúmfet (Bale).
Skipið er smíðað í Aarhus
Flydedok og Maskinkompagni
og var afhent eigendum í októ-
ber 1958 og er því um 4% áis
gamalt. Það er styrkt til sigl-
inga í ís. Aðalvél skipsins er
af Burmeister & Wain gerð 1400
hestöfl, og ganghraði um 12 sjó-
mílur.
Halda 7 tónleika í
þrem kaupstöðum
Kór Kvennadeildar SVFÍ í
Reykjavík og Karlakór Kefla-
víkur halda nú í þriðja sinn
sameiginlega konserta sem verða
29. og 30. marz og 1. apríl í
Nýja bíó í Keflavík og 3. og 4.
apríl í Gamla bíó hér í Reykja-
vík.
Aldrei fyrr hafa þessir tveir
kórar tekið fyrir svo veigamkil
verkefni sem eru eingöngu úr
óperum og óperettum, og hafa
fæst þessara verka verið flutt
hér opinberlega af íslenzkum
kórum og einsöngvurum.
Fyrri hluti prógramsins er
helgaður óperum og verður þá
fluttur lokakaflinn úr Töfra-
skyttunni eftir Weber, dans úr
Kátu koxjumar frá Windsor eft-
ir Nimolai, atriði úr Systir Anga-
lica eftir Pucán og aría, kór og
sextett úr Lucia de Lammamoor
eftir Donnisetti.
Á seinni hluta bessa samsöngs
verða fluttir stórir úrdrættir úr
tveimur óperettum. Keisarasyn-
inum eftir Lehar og Nótt í Fen-
eyjum eftir Johann Strauss.
Sjö einsöngvarar syngja með
kórunum á þessum tónleikum,
en þeir eru Eygló Viktorsdóttir,
Snæbjörg Snæbjamar, Ex-
lingur Vigfússon, Vincenzo
Maria Demetz. Hjálmar Kjart-
ansson, Haukur Þórðarson og
Böðvar Pálsson.
Söngstjóri er Herbert Hriber-
chek Ágústsson, sem undanfarin
ár hefur haft á hendi stjóm
beggja þessara kóra, en Vin-
cenzo Maria Demetz annast
raddþjálfun þeirra.
Við flygilinn verður Ásgeir
Beinteinsson.
Ákveðið er, að kórarnir fari
í söngför til Vestmannaeyja um
páskana og halda þeir tvo kon-
serta á Páskadag.
Formaður kvennakórsins er
frú Gróa Pétursdóttir. en for-
maður karlakórsins er Böðvar
Pálsson.
Fræðsluerindi Sósíalistaflokksins
tii
sósíaiismans
Eins og áður hefur
verið skýrt frá, gengst
fræðslunefnd Sósíal-
istaflokksins fyrir er-
indaflokki um leiðina
til sósíalismans.
Annað erindið í þess-
um flokki verður flutt
annað kvöld í Tjarn-
argötu 20 og hefst kl.
8,30 og er það flutt
af Ásgeir Blöndal
Magnússyni. Eru allir
sósíalistar hvattir til
að sækja þetfa erindi
Ásgeirs.
Ásgeir Blöndal Magnússon
i