Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 8
w 3 SlÐA MÖÐVILIINN Fímmtadagtrr 28. marz 1963 {Reykjavíkurmeistarar í brídge Vestur A G-10-8-4 V D-10-8 4 K-8-4 4 7-6-4 Reykjavíkurmeistarar í bridge 1963, sveit Þóris Sigurðssonar frá Bridgeftt'agi Reykjavíkur. — Talið frá vinstri: Símon Símonarson, Þorgcir Sigurðsson, Þórir Sigurðsson, Eggert Benónýs- son, Sveinn Ingvarsson og Stefán Guðjohnsen. — Ljósm. Þjóðv. A. K. 1 kvöld verður spiluð í Skátaheimilinu við Snorra- braut tvímenningskeppni, sem haldin er til ágóða fyrir hungrað fólk í heiminum. Hafa kunnir erlendir bridge- blaðamenn valið spilin í keppnina, sem er spiluð á H NámskeiB ieikstjóra j Norræna leikhúsráðið gengst fyrir námskeiði fyrir leikst.ióra í vor. Námskeiðið verður haldið f Vasa í Finnlandi dagana 16- 29. júní n.k. Stjórnandi nám- skeiðsins verður danski leik- stjórinn Sam Besekow. Meðai ánnarra kennara verður hinn þekkti leikstjóri Michel St Denis. Þátttakendur séu ekki eldri en 40 ára. Námskeiðið er sj^lfir að greiða uppihald. sem áætlað er sænskar krónur 350. 00, og fargjald, sem mun vera um tólf þúsund íslenzkar krón- ur með flugvél fram og tilbaka. Tveir þátttakendur geta kom- izt að frá Islandi. Umsóknir sendist fyrir 1. apríl n.k. til formanns íslands- deildar Norræna leikhúsráðsins, Guðlaugs Rósinkranz, þjóðleik- sama tíma aUs staðar í heim- inum. ADs voru valin 28 spil, en vegna keppnisfyrir- komulags verða aðeins spiluð 26 hjá okkur. Til að gefa væntanlegum þátttakendum ofurlitla hug- mynd um keppnina fer hér á eftir spil nr. 27. sem ritstjón Bridge Magazine, Ewart Kempson, hefnr valið. Stað- an er allir á hættu, norður gefúr. Norður 4 K-9-7-6-5 V A-K 4 A-9-2 4 A-K-D 'Austur 4 ekkert V G-9-7-5 4 G-7-5-3 4 G-10-9-5-2 Suður 4 A-D-3-2 V 6-4-S-2 4 D-10-6 4 8-3 1 rúbertubridge var farið f 6 spaða á ofangreint spil án nokkurra erfiðleika. Austjr spiiaði út laufagosa og þegar sagnhafi spilaði litlum spaða á ásinn í öðrum slag, kom tromplegan í Ijós. Bínföld slemma, sem ekkert þurfti að gera annað en að gefa einn tígul úr borði niður í lauf var allt í einu orðin erfið. Hún ætti samt að vinnast með góðri spilamennsku. Eftir að trompásinn hefur verið tekinn, er tveimur hæstu f hjarta spilað. Síðan er farið inn á spaðadrottnýigu, hjarta trompað, laufaás tekinn og laufakóngur trompaður í borði. (Þetta er lykilspilamennska). Síðan spilar suður út síðasta trompinu, norður drepur og spilar vestri inn á tromp. Þegar síðasta trompinu er spilað kemst austur f kast- þröng með rauðu litina. Austur verður að halda hjartagosa og getur því aðeins haldið G-7 í tígli. Vestur fær trompslaginn en verður síðan að spila út tígli frá kóngn- um og þar með fær sagnhafi þrjá slagi á tígul. Þið tókuð eftir þvf að suður varð að trompa laufakóng, því hann mátti hvorki missa tígul né hjarta í hann. bridge I ökeypis en þátttakendur verða hússtjóra. Biðjið ekki um nafnlausa kúlupenna BIÐJIÐ UM HINA VÖNDUÐU KOLUPENNA Verð frá kr. 35,00. Stór blekhylki. Landsbankinn opnar útíbú á Su&urnesjum BLEK-KÚLAN í ÞESSUM PENNUM ER NÝJUNG A HEIMS- MARKAÐINUM. BLEKIÐ FLÝTUR JAFNT OG LÉTT ÚR PENN- ANUM HVERNIG SEM HONUM ER BEITT. auðveldar skrifstofustörfin. Landsbanki Islands opnaði nýtt útibú að Gimli í Grinda- vik þann 14. marz. Það verður fyrst um sinn opið til afgreiðslu tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum klukkan 2-4. Útibúið mun annast alla inn- lenda og erlenda þjónustu við- skiptabanka. Það tekur við fé til ávöxtunar í sparisjóðsbæk- ur. Ennfremur fé á ávísana- reikning og hlaupareikning og innleysir tékka, sem gefnir eru út á Landsbankann og aðrar peningastofnanir. Það annast kaup og sölu erlends gjaldeyris og önnur erlend viðskipti. Af- urðarlán verða afgreidd hjá útibúinu í samvinnu við raðal- bankann. Útibúið annast alla venjulega i nnheimtustarfsemi fyrir bankann og aðra. Það tek-^ ur við greiðslum af lánum og öðru fé, sem viðskiptamenn eiga að standa skil á til bank- anseðavilja leggja inn á rcikn- inga við aðalbankann eða önn- ur útibú hans. Þá hefur bankinn sett á stofn afgreiðslu í samvinnu við Spari- sjóðinn í Keflavík í húsakynn- um hans að Suðurgötu 6 í Keflavík. Þessi afgreiðslustofa starfar í umboði aðalbankans í Rvík og mun annast alla almenna þjónustu við viðskiptamenn bankans í Keflavík og ná- grenni. Þar verður tekið við innborg- unum f hlaupareikninga. ávís- anareikninga og sparisjóðsbæk- ur hjá aðalbankanum og útibú- um hans. Ermfremur innleystir tékkar sem gefnir ern út á bankann og greitt út úr sparisjóðsbók- um við hann. Tekið verður við gögnum viðvíkjandi afurðalán- um og þau afgreidd í samvinnu við aðalbankann. Afgreiðslan annast kaup og sölu erlends gjaldeyris og önnur erlend við- skipti. Hún annast ennfremur innheimtustarfsemi fyrir bank- ann á venjulegan hátt. Afgreiðslan verður opin kl. 10-12 alla virka daga nema laugardaga. Auk þess þriðju- daga, miðvikudaga og föstu- daga klukkan 1-3.30. Forstöðumaður útibúsins í Grindavík og afgreiðslunnar f Keflavík verður Ari Jónsson og gjaldkeri Jens Sörensen, sem báðir hafa starfað sem fulltrú- ar við aðalbankann í Reykja- vík. Litmyndir eftir Ijósmyndum Kammagcrðin, Hafnarstræti 17, sýnir þcssa dagana í glugga í Austurstræti 17 sýnishorn af myndum máluðum í Japan eftir Ijósmyndum. Myndimar eru málaðar á striga eða silki eftir vali og er afgreiðslutíminn ca. cinn mánuður. Ennfremur eru til sýnis þama í glugganum endurpxentanir á málverkum gömlu meistaranna. prentaðar á striga hjá Ricar- dofyrirtækinu í Mflanó, en fyr- irtæki þetta er talið skila ein- hverri beztu vinnu í litprentun í heimi. Rammagerðin hefur einkasöluumboð hér á landi fyrir Ricard*. Athugasemdir Bronsteins Fyrsta skák Botvinniks og Petrosjans 4é Botvinnik Hafið er í Moskvu einvígi milli þeirra Petrosjans og Bot- vinniks um heimsmeistara- tignina í skák. Þetta er í 7. sinn að Botvinnik berst um tign þessa í einvígi. Hann mætti David Bronstein 1951 og skildu þeir jafnir — 12:12, og á sömu leið fór glíma hans við Smislof þrem árum síðar. Árið 1957 mætti Botvinnis Smislof aftur og tapaði nú fyrir honum með 9,5:12,5 en ári síðar vann hann titilinn aftur. Árið 1960 hlaut hann aftur að verja skákheiður sinn fyrir aðsókn Tals, og fór svo að Tal sigraði með fjögurra vinnipga mun, en ári síðar hefndi Botvinnik sín grimmi- lega og varð fimm vinningum fyrir ofan Tal. Á laugardag fór fyrsta skák þeirra Botvinniks og - Petros- jans fram, og fer hún hér á eftir ásamt skýringum Davids Bronsteins. — Petrosjan hóf taflið með þvi að leika drottningarpeði og brátt kom upp á borðinu úrelt og gamalt afbrigði á Nimzovitc-vöm. Hvítur gekk af ásettu ráði inn á ákveðin uppskipti, og ætlaði að halda dálitlum, en þó nokkuð traustum stöðum — mögu- leikum til að gera árás „peðaminnihlutans" á drottn- ingararmi og góðum mögu- leikum til að koma hinum aflminni mönnum í gagnið. Botvinnik stillti upp gegn áförmum Petrosjans hugvits- samlegri áætlun um virka vöm, og var hún tengd hreyfingu oeða á kóngsarmi, sem gæti vir?t nokkuð áhættu- söþi. Og snerist taflið allt öðru vísi en Petrosjan hafði ætlað, og í stað þess að sækja á, hlaut hann að snúast til vamar. Petrosjan tókst ekki að rétta hlut sinn, og álítur Eu- we að Botvinnik hefði þegar í 21. leik getað lokið taflinu með ákveðnum riddaraleik. En Botvinnik valdi aðra leið. sem tryggði það að hann gæti stöðugt þjarmað að andstæð- ingnum. Botvinnik færði sér yfirburði sína glæsilega og fjölgaði nú mjög veikum púnktum í herbúðum hvíta. I 35. leik vann svartur þýð- ingarmikið peð og síðan vora vamarlínur hvíts rofnar með öllu og hlaut Petrosjan að játa sig sigraðan í 41. leik. Nimzo-indversk vöm. Petrosjan Botvinnik 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 (Þetta afbrigðd kom oft fyrir fyrir aldarfjórð- ungi í einvíginu milli Ale- chins og Euwe en hvítum tókst samt yfirleitt ekki að ná nokkrum verulegum yfir- burðum). 5. cxd exd 6. Bg5 h6 7. Bxffl (Við 7. Bh4 hefði komið 7... c5 eins og í skákinni rnflli Keresar og Botvinniks á Pctrosjan meistaramótinu 1941) 7... Dxf6 8. a3 Bxc3t 9. Dxc3 c6 10. e3 0-0 11. Re2 He8 12. Rg3 g6! 13. f3 h5! 14. Be3 Rd7 15. Kf2 (1 þessari stöða var út í hött að hrókera langt, en hættulegt að hrókera stutt En hinsvegar þurfti að sairH eina hrókana). 15..... h4 16. Rfl Rf8 17 Rd2 He7 18. Hh-el Bf5 19. h3 Ha-e8 20. Rfl Re6 21. Dd2. 21.... Rg7 (Svartur hefði strax getað gert upp taflið með þvi að leika 21.... Rg5 og ógnar þá með 22....Bxh3. Hefði hvítur leikið 22. Kgl' þá fómaði svartur einnig biskupnum, og skapaði hvfta kónginum margar skæðar hættur: 22..... Bxh3 gxd Rxh3f 24. Khl Dg5 25. Kh2 Hxe3 26. Kxh3 Dgl og engin vöm er til við hinni banvæna atlögu g6 — g5 — g4t). 22. Hadl Rh5 23. Hcl Dd6 24. Hc3 Rg3 25. Kgl Rh5 26. Bdl He6 27. Df2 De7 28. Bb3 g5 29. Bdl Bg6 30. g4 hxg 31. Rxg3 Rf4 32. Dh2 c5 33. Dd2 c4 34. Ba4 b5 35. Bc2 Rxh3t 36. Rfl Df6 37. Kg2 Rf4t 38. exf Hxel 39. De6 Hxel 39. fxg De6 40. f4. He2t Hvítur gefst upp. Bygg'ingarfélag verkamanna, Reykjavík. í B U Ð til sölii í 10. byggíngaflokki. sendi umsóknir sínar fyrir 31. stofu félagsins, Stórholti 16. Félagsmenn þ.m. í skrif- Stjómin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.