Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 6
0 SÍÐA ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 28. marz 1963 Vinna V-Þjóðverjar að smíði eigin vopna . Egyptalandi? Fyrir hvern starfa V-Þjóð- verjarnir í Egyptalandi? Er það fyrir Egyptaland eða Vest- ur-Þýzkaland? Svofelld spurn- Ing var borin upp í brczka blaðinu EVENING STANDARD fyrir skömmu. Höfundur grein- arinnar cr John Kimchc, en hann cr þckktur scrfræðingur í málefnum Austurlanda. Hann fullyrðir að innan At- lanzhafsbandalagsins gætti nú nokkurs uggs um að V-Þjóð- verjar séu að vinna að því að koma sér upp eldflaugum og kjarnavopnum og hafi það að yfirskin'i að þeir séu að hjálpa Egyptum í baráttu þeirra gegn fsrael. Hvorttveggja er freistandi fyrir marga fyrrverandi naz- ista- i Egyptalandi, segir Kim- che. Nú er svo komið að mönn- um finnst varla einleikið um efnahags- og hernaðaraðstoð V-Þjóðverja við Egypta. Fjár- hæðirnar eru gífurlcgar og fjöldi vestur-þýzku sérfræðing- anna cr slíkur að varla getur farið hjá því að stjórnarvöldin hafi haft hönd í bagga. 750—1000 sérfræðingar Xíndanlarin fjögur ór hefur efnahagsaðstoð V-Þjóðverja ver- ið meiri að vöxtum en sú banda- ríska og sovézka. Frá því 1959 hafa V-Þjóðverjar byggt 76 verksmiðjur f Egyptalandi en Sovétrikin hafa byggt 53 en Bandaríkjamenn og Italir 28. Sífellt hefur orðiö meira um „Landráðamenn þeir sem láta af landakröfum -4> ■ ■ — Sá sem heldur þvi fram að Þýzkaland eigl að afsala sér svæðunum fyrir aust- an Oder-Neisse-landamæralfn- una geríst þar með sekur um landráð samkvæmt vestur- þýzkum lögum, segir hinn al- rænidi vestur-þýzkf prófessor Og hershöfðingi Fricdrich Aug- ust von der Hcydte í lögfræði- legri greinargerð. Von der Heydte er prófessor í þjóðréttarfræði við háskólann í Wiirzburg. Þar að auki er hann æðsti hershöfðinginn í varaliðinu vestur-þýzka. 1 haust varð hann frægur fyrir að kæra viðublaðið Der Spiegel fyrir landráð. Síðar ásökuðu stúdent- ar úr hópi sósfaldemókrata hann um að hafa í írammi frumstætt kynþáttahatur í fyr- irlestrum sínum í háskólanum. Mál það er í rannsókn. Salómonsdómur Það var flóttamálaráðherr- ann Erich Schellhaus í Neðra Saxlandi sem ó sínum tíma krafðist nýrra greina í hegn- ingarlögin til þess að unnt væri að dæma þá fyrir landráð sem halda því fram að Þjóðverjar ættu að sætta sig við núver- andi landamæri. Hann tilheyrlr „Alþýzka flóttamannaflokkn- um“ sém hefur vægast sagt á sér vafasamt orð. Flest blöð lýstu yfir andstöðu sinni við sjónarmið Schellhaus. Sósíal- demókratar héldu samt sem áð- ur áfram stjórnarsamvinnunni við hann og flokk hans. En þau öfl voru sannarlega til staðar sem kunnu vel tali Schellhaus. Samtök manna sem hrökklazt hafa frá Austur- Þýzkolandi brugðu við og réðu sér sérfræðing til þess að segja álit sitt á málinu. Sérfræðingur þessi var von der Heydte. At- vinnuflóttamennirnir ráku upo stór augu er þeir lásu Saló- monsdóm hans: Nú þegar er unnt að dæma „uppgjafarpóli- tíkusa" fyrir landráð! Skammaryrðið „uppgjafapóli- tíkus" er myndað samkvæmt fyrirmyndinni ..uppfyllingar pólitfkus" sem notað var á ár- angursríkan hátt á tíma Weim- ariýðveldisins. Varla nokkur stjómmálamaður í Bonn sem ætlar sér að ná kosningu vill eiga á hættu að verða stimpl- aður. vestur-þýzka sérfræðinga í Egyptalandi. Þó er erfitt að hafa tölu á þeim þar sem marg- ir þeirra taka sér arabískt nafn og kvænast egypzkum konum. Kimche telur’aö 750 til 1000 V-Þjóðverjar að minnsta kosti vinni í Egyptalandi sem sér- fræðingar í tækni og vísind- um. Um 300 þeirra eru sér- fræðingar í smíði eldflauga og kjamavopna. Vitað er að þeir vinna nú að smíði egypzkrar gerðar af V- 2-flaug. Þeir hafa ótt í erfið- leikum með stjórntækin og fór hópur Þjóðverja nýlega til Egyptalands til þess að vinna að lausn þessa vandamáls. Smíði þess vopns er þó aðeins lítill hluti þess sem fram fer, segir Kimche. Fangabúðatilraunir Israelsmenn eru sem vonlegt er kvíðnir vegna starfsemi Þjóðverjanna í Egyptalandi. Þeir halda því fram að vísinda- mennirnir hafi allir unnið að vígbúnaði Þýzkalands ó valda- tíma Hitlers. Segja þeir að Þjóðverjarnir vinni ekki ein- ungis að eldflaugum og eitur- gasi heldur haldi þeir áfram tilraununum sem gerðar voru á lifandi fólki f fangabúðum nazista. Ríkisstjómin í lsrael telur að um 330 vestur-þýzkir vísindamenn séu í Egyptalandi um þessar mundir og að 30 þeirra hafi á sínum tíma verið háttsettir nazistar. Meðal þeirra vopna sem unnið er að munu vera eld- flaugar sem knúnar eru fljót- andi eldsneyti og ný tegund af orustuþotum sem á að taka fram öllum tegundum sem nú eru f notkun. I Jerúsalem er fullyrt að Þjóðverjar hafi byggt lcjamorkuofn í Egyptalandi undir stjóm Hahns prófessors. Abdul Hatem, upplýsinga- málaróðherra í Sameinaða Ar- abalýðveldinu, hefur vísað á bug fullyrðingum lsraelsmanna um, að Þjóðverjamir vinni að smíði kjamavopna í Egypta- landi. Sagði hann að Israels- menn væru með þessu að reyna að gera sérfræðingana grun- samlega og spilla starfi þeirra. Hann lagði áherzlu á að vís- indamennirnir ynnu að rann- sóknum en ekki að smíði múg- morðstækja. Áskorun frá Goldu Meir — Munu Þjóðverjar hjálpa Nasser til að ljúka því verki sem Hitler hóf? Þetta er sú spurning sem Israelsmenn velta fyrir sér um þessar mundir, sagði frétta- skýrandi sem kom fram í dag- skrá frá Jerúsalem sem flutt var í vestur-þýzka útvarpið fyrir skömmu. Hann sagði að Þjóðverjar stæðu nú á gatna- mótum hvað snerti sambúðina við Gyðinga eftir áskorun Gold j Meir utanríkisráðherra Israels til Bonn-stjómarinnar. Golda Meir skoraði á vestur- þýzku stjómina að sjá til þess að þýzkir vísindamenn hjálp- uðu ekki Egyptum við að koma sér upp eldflaugum og öðrum vopnum. Fréttir frá Bonn herma að ekki sé líklegt að stjómar- vöjdin þar verði við þessu, með- al annars vegna þess að ekki sé unnt að banna mönnum að vinna erlendis ef þeir kæra sig um. Vildi tafariaust í rafmagnsstólinn Dauðadæmdur morðingi í Sing-Sing hefur nú um skeið barizt ákaft fyrir því að hann vcrði tckiinn af lífi tafarlaust. Maður þessi er fimmfaldur morðingi, Frederich Charles Wood að nafni. Fulltrúar „borg- arafrelsissambandsins“ hafa hvað eftir annað áfrýjað dómi hans og sótt um náðun honum til handa. Wood sjálfur hæðist að þeim scm reynt hafa að frelsa hann úr rafmagnsstólnum. Hinn 24. janúar síðastliðinn tókst lög- íræðingi sem er lektor við há- skólann í New York að fá af- tökunni frestað á síðustu stundu, Eftir ó kallaði Wood hann „slettirékuna". Síðasta umsókn um að fá að deyja barst til ófrýjunardeild- arinnar á saksóknaraskrifstofu fylkisins: — Mér þykir leitt að þurfa að skrifa yfirvöldunum en í þetta sinn var mér ráðið til þess ef ég óskaði í raun og veru að setjast í stólinn á fimmtudaginn án frekari tafa vegna óumbeðinna áfrýjana. Orðin „óskaði í raun og veru“ voru undirstrikuð. — Til þessa hefur aftöku minni verið frestað þrisvar sinnum, einu sinni án minnar vitundar og tvívegis í gustuka- skyni. Ég óska ekki eftir meiru af slíku, sagði Wood. Wood er 51 árs að aldri. Ár- ið 1960 drap hann tvo roskna menn en hafði þrjú mannslíf íyrir á samvizkunni. Ákveðið var að taka hann af lífi síðast- liðinn fimmtudag og neitaði fylkisdómarinn að fresta aftök- unni svo að morðinginn hefor að öllum líkindum fengið ósk sína uppfyllta. Ihaldið fær geðlækm’ sér til hjálpar 1 fyrsta sinn í sögunni hefur brezki íhaldsflokkurinn leitað ó náðir geðlæknis og ráðið hann til þess að auka á stjálfstraust frambjóðenda sinna í kosninga- baróttu þeirri sem framundan er. Sérfræðingurinn er þekktur geðlæknir, dr. Joshua Bierer að nafni. Hann mætti nýlega á fundi með ungum þingmanns- efnum og gerði grein fyrir sjónarmiðum sínum varðandi framkomu frambjóðenda íkosn- ingabaráttu. Nokkrir þekktir í- haldsmenn gerðu sömuleiðis grein fyrir sínum sjónarmið- um og var varautanríkisráö- herrann Edward Heath meðal jjeirra. Mikil leynd var yfir fundi þessum. Bretar neita kröfu USA að viðskipti verði bönnuð Atök um sölu á oiíuleiðslum að vestan til Sovétríkjanna Ráðherrann og sýningarstúlkan Myndin sýnir John Profumo, hermála- ráðherra Bretlands, og sýningarstúlkuna Christine Keeler, en hún hefur verið horfin i nokkra daga. Þrír þingmenn úr Vcrkamannaflokkn- um hafa dróttað því að Profumo að hann hefðí verið í týgjum við stúlkuna en hann ncitar að nokkuð ósiðsamlegt hafi átt sér stað milli þeirra. LONDON 26/3 — Mikill ágreiningur er risinn milli stjórna vesturveldanna út af sölu á stálrörum til Sovétríkjanna. Bandaríkjastjórn hefur lagt mjög fast að stjómum ann- arra aðildarríkja Atlanzhafsbandalagsins að banna slík viðskipti, en fengið misjafnar undirtektir og hefur brézka stjómin þannig algerlega neitað að verða við þessum tilmælum. George Ball, aðstoðarutanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, kemur til London á morgun og mun hann þá ræða við starfsbróður sinn Edward Heeth um þetta mál. Ball kallaði brezka sendi- herrann í Washington, Ormsby- Gore, á sinn fund í gær til að fjalla um málið, en tekið er fram að hann hafi ekki borið fram við hann nein formleg mótmæli Bandaríkjastjórnar við afstöðu Bretlands. Ekki bindandi samþykkt Talsmaður brezku stjórnarinnar segja að samþykkt sú sem fasta- ráð Atlanzhnfsbandalagsins gerði fyrir nokkru. þar sem til þess var mæizt af stjórnum aðildar- ríkjanna að þær kæmu i veg fyrir sölu á stálrörum til Sovét- ríkjanna, geti ekki talizt bind- andi fyrir þær, enda þótt vestur- þýzka stjómin hafí litið þannig á málið. Hún hefur bannað vesturþýzkum fyrirtækjum sölu á 163.000 lestum af stálrörum sem Sovétríkin höfðu samið um að kaupa af þeim. Fulltrúi Bretlands í ráði Atl- anzhafsbandalagsins hefur jafn- an haldið fram að brezka stjóm- in geti ekki skipað brezkum stáliðjuverum fyrir um hverjum þau selji framleiðslu sína. Óttast samkeppnina Stálrörin sem Sovétríkin vilju kaupa í Vestur-Evrópu eru not- uð í hinar miklu olíuleiðslur sem liggja frá hinum auðugu olíu- lindum við Svxudahaf og Kaspía- haf þvert yfir Úkraínu til land- anna í Austur-Evrópu. Lagningu leiðslnanna er þegar langt komlð og nokkuð er síðan að oh'an tók að streyma til hreinsunarstöðva í Tékkóslóvakíu. Olíuhringamir á vesturlöndum óttast mjög að Sovétríkin muni geta boðið fra-n olíu á markaðinn í Vestur-Ev- rópu á mun lægra verði en þeir krefjast fyrir hana og hafa því gert allt sem í þeirra valdi stend- ur til að tefja fyrir lagningu leiðslanna. Þeim hefur hins vegar ekk orðið mjög ágengt í þeirri við leitni og eru Vestur-Þjóðverj n i þeir einu sem stöðvað hafa sö)>- á stálrörum til Sovétrikjann Brezka stjómin hefur haft þ.r sjónarmið, að leiðslumar mun verða lagðar, hvort sem Sové’ rildn fá keypt rörin í Vestur-E- rópu eða ekki, og vill ekki mis af hagkvæmum viðskiptum v þau, ekki sízt sökum þess brezki stállðnaðnrinn hefur át1 kröggum að tmdanfðmu. Italska stjómin mun heldjr ekki hafa í hyggju að stöðva sölu á stálrðrum til Sovétríkj- anna, en þau sömdu nýlega um kaup á 240.000 lestum af stál- rörum á ltalíu gegn greislu í olfu. iegn eiturhernaiik Bandarikjain..,i,i gengur <ila oai-íia . alióa þjóðfrelsis- hreyfingarinnar í Suður-Vietnam og hafa þeir nú tckið upp á þvf að dreifa citiu-cfnum yfiir akra í héruðum þar scm skæruliðar halda til og hafa með því valdið dauða þúsunda manna, að sögn stjórnarvalda í Norður-Vietnam. Þetta framferði hefur að vonnm vakið mikla reiði Vietnambúa og er myndin tekin á fundi stúdenta í Hanoi sem haldinn var 01 að mótmæla þv;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.