Þjóðviljinn - 30.03.1963, Blaðsíða 7
Laugardagur 30.
marz 1963
ÞIÚ9VHJINN
SÍÐA 1
Viðskiptabann NATO
kenningin komin að
og Hallstein-
fótiim fram
Skammt gerist þinghneyksl-
anna milli í Bonn. Sósíal-
demókratar eru búnir að sanna
á Adenauer kanslara og ráð-
herra hans að þeir marglugu
að þinginu 'í Spiegel-málinu í
vetur, en stjórnarflokkarnir láta
eins og ekkert sé og reyna að
dreifa athygli almennings með
uppljóstrun á sambandi eins af
forustumönnum þingflokks sós-
íaldemókrata við hið ofsótta
fréttavikurit. Viku eftir þessa at-
burði gerist það svo að flokkur
Kristilegra demókrata sér fram
á ósigur í atkvasðagreiðslu á
þingi, vegna þess að hinn
stjórnarflokkurinn, Frjálsir
demókratar, taka höndum sam-
an við stjómarandstöðuna í
einu máli. Svo mikið liggur við
að ró öldungsins Adenauers við
keiluspil í hvíldarbústað hans
í Cadenabbia við Comovatn á
Ítalíu er raskað og flugvél send
eftir honum í skyndi. Þegar
frjálsir demókratar sitja við
sinn keip hvemig sém lagt er
að þeim, finna Kristilegir
demókratar það snjallræði til
að forðast. að verða atkvæðum
bomir að gera þingið óályktun-
arfært. Allur þingflokkurinn að
Cérstenmaier þingforseta einum
undanskildum gengur af fundi,
og hindrar með því að vilji
msv'rihluta þingmanna nái fram
að ganga.
Það sem um var deilt í þetta -
skipti var fyrirskipun ráð-
hérra kristilegra demókrata til
þriggja stálframlelðslufyrir-
tækja í Ruhrhéraði um að ó-
gilda samninga sem þau höfðu
gert við Sovétríkin um sölu á
163 000 tonnum af 40 tommu
stálpíþum. Unnið er af kappi
að lagningu olíuleiðsla frá olíu-
lindasvæðunum við Volgu vest-
ureftir Evrópu. Leiðslan til
Tékkóslóvakíu hefur þegar ver-
ið tekin í notkun. en aðrar
leiðslugreinar eiga að ná tii
Austur-Þýzkalands og hafnar
við Eystrasalt. Olíuframleiðsla
Sovétríkjanna hefur aukizt gíf-
urlega síðustu árin, og óttast
vestrænu olíufélögin nú mjög
um einokunaraðstöðu sína á
olíumarkaði Vestur-Evrópu.
Italir flytja þegar inn mikið
magn af sovézkri olíu. og um
nokkra olíusölu er að ræða til
ýmissa annarra rfkja í vestur-
hhita álfunnar. Olíuleiðslurnar
nf’j" munu gera Sovétríkjunum
fært að auka olíumagnið sem
bau hafa á boðstólum og lækka
verðið. því langtum ódýrara er
að dæla olfunni eftir leiðslum
en flyt.ia hana með skipum eða
járnbrautum
17'estræni olíuhringurinn lítur
- T bessar framkvæmdir illu
auea. 00 1 nóvember beitti
banHarfskí fulltrúinn í ráði
NATO sé fvrir sambvkkt til-
mæla til stjórna aðildarríkj-
um að banna útflutning
til Sovétríkíanna á stálpípum
si>m vfðari eru en 19 tommur
Ab’irtnnin var rökstudd með
þvf að olíuleiðslurnar vestur-
eftír Evrópu myndu auka hem-
aðarmátt Sovétríkjanna og
bpnarmpnna beirra. en allir
víta að bað sem fyrir Banda-
rfkip«+iórn vakir er að torvelda
pmré'-rfkiunum olíusölu til
Yr-*< 1 r- F.vróm 1. hví ekkert væri
p,.a,t-Mpra f ófriði en að rjúfa
nlfuloiðsjúrnar Eina A-banda-
lavactiðrnin í F.vrópu sem brá
við -kiótt oe bannaði útflutn-
inv p ctálnínum í oliuleiðslur tii
yjovétrjkianna var stjómin í
B~nn Vilrii Adenauer með því
gvna RanHaríkjastjórn hollustu
sfna og sefa gremju hennar
yfir vaxandi tengslum Vestur-
Þjóðverja við stjóm de Gaulle
í Frakklandi. En stjómendur
stálframleiðslufyrirtækjanna i
Ruhr tóku því ekki með þögn-
inni að vera sviptir gróðavæn-
legum sölusamningum. Afstaða
þeirra hlaut stuðning margra
annarra stórfyrirtækja, sem
ekki höfðu beinna hagsmuna að
gæta vegna stálpípusölunnar en
sjá enga ástæðu til að torvelda
Sovétríkjunum að þrýsta niður
olíuverðinu í Vestur-Evrópu. Á
þingi tóku sósíaldemókratar
upp vöm fyrir málstað stálút-
flytjendanna og bám fram til-
lögu um að ógilda stjómarúr-
skurðinn um bann við þípusöl-
unni.
Vesturþýzka þingið getur
hnekkt slíkum úrskurði
innan þriggja mánaða frá þvi
hann er gefinn út, og 18. marz
var síðasti dagur þess frests.
Frjálsir demókratar höfðu gert
ágreining við samstarfsflokk
sinn í ríkisstjórninni og lýst
yfir að þeir myndu greiða at-
kvæði með stjórnarandstöðunni
í þessu máli. Sósíaldemókratar
og Frjálsir demókratar hafa
samtals 257 af 499 þingsætum
í Bonn. SaiYþykkt tillögu sósí-
aldemókrata hefði ekki þurft að
hafa í för með sér stjórnar-
kreppu, þvi stjórnarskrá Vest-
ur-Þýzkalands kveður svo á að
þingið geti ekki fellt ríkisstjóm
nema fyrir hendi sé þingmeiri-
hluti fyrir stjórnarforustu. En
ósigur í þessu máli hefði tor-
veldað Adenauer stórlega jafn-
vægislistir hans i viðleitninni
til að halda vinfengi við báða
andstæðingana de Gaulle og
Kennedy. Þegar kristilegir
demókratar sáu að engin ráð
■dugðu til að sveigja hinn
stjórnarflokkinn til hlýðni, á-
kváðu þeir að gera þingið ó-
fært til að taka ákvörðun.
Þetta var unnt vegna sjúkleika
og fjarveru nokkurra þing-
mann hinna flokkanna. Áður
en atkvæðagreiðsla hófst gengu
þingmenn kristilegra demó-
krata af fundi. Var tillagan um
ógildingu þannsins við stálpípu-
útflutningi til Sovétríkjanna
síðan samþykkt með 242 at-
kvæðum gegn einu, en hlaut
ekki gildi vegna þess að sjö
atkvæði skorti á að hreinn
meirihluti þingmanna tæki þátt
í aliyæðagreiðslunni. Hlutu
kristilegir demókratar mikið á-
mæli fyrir að grípa til slíks
bragðs til að hindra framgang
bingviljans. Talsmaður þing-
flokks sósíaldemókrata lét svo
um mælt, að Adenauer og fé-
lagar hans græfu kappsamlega
undan þingræði í landinu.
Mesta athygli í þessu vafstri
öllu vakti afstaða frjálsra
demókrata. Þeir eru fyrst c og
fremst flokkur stóriðjuhöldanna
í Ruhr, og afstaða þeirra sýnir
að sá áhrifamikli hópur vill 1
ekki lengur láta bjóða sér
pólitískt bann við verzlunar-
viðskiptum í austurveg Stál-
pípumálið getur þvi dregið dilk
á eftir sér, ekki sizt þar sem
horfur eru á að stjómir Bret-
lands og Italíu ætli að hafa til-
mæli NATO-ráðsins að engu og
láta afskiptalausa sölii á olíu-
leiðsluefni frá brezkum og
ítölskum stálverksmiðjum til
Sovétríkjanna. Frederick Erroll.
viðskiptamálaráðherra Bret-
lands lýsti því skorinort yfir í
ræðu á fundi ungra íhalds-
manna í London í stðustu viku,
að stefna ríkisstjórnarinnar
væri að auka sem mest viðskipti
Bretlands við Sovétríkin og
önnur sósíalistísk lönd. Kvað
hann aukin viðskipti auðvalds-
landa og sósíalistiskra ríkja
okki aðeins vera viðskiptaaðil-
um í hag, heldur væru þau eitt
áhrifaríkasta ráðið til að bæta
sambúð ríkjablakkanna. Sama
daginn og Erroll flutti ræðu
sina var kunngerð koma Lú
Hsúsjang, aðstoðarviðskipta-
OHenhauer foringi sósíaldemókrata 1 ræðustól á þingi 1 Bonn.
Adenauer kanslari hlýðir á.
málaráðherra Kína, til Bret-
lands í boði brezku stjómar-
innar. Mun hann ferðast um
Bretland í þrjár vikur, kynna
sér vörur og ræða við kaup-
sýslumenn um aukin viðskipti
Kínverja og Breta. Brezkir
ráðamenn fara ekki dult með
að aukin viðskipti við sósíalist-
isk ríki sé eitt ráðið sem þeir
hyggjast grípa til vegna þess að
inngöngubeiðni þeirra í EBE
náði ékki fram að ganga.
Þrátt fyrir bannið við pípu-
sölunni til Sovétríkjanna er
vesturþýzka stjórnin síður en
svo afhuga apknum sambönd-
um austur á bóginn. Þess sjást
merki að Gerhard Schröder ut-
anríkisráðherra stefnir að því
að nema smátt og smátt úr
gildi Hallstein-kenninguna svo-
nefndu, en eftir henni hefur
vesturþýzka stjómin hagað sér
í skiptum við ríki Austur-
Evrópu frá því hún var sett
á laggirnar. Hallstein sá sem
nú er framkvæmdastjóri EBE
var þá skrifstofustjóri utanrík-
isráðuneytisins í Bonn, og lýsti
því yfir að Vestur-Þýzkaland
gæti ekki haft stjómmálasam-
band við neitt ríki sem viður-
kenndi Austur-Þýzkaland sem
sjálfstætt ríki. Undantekning
var þó gerð um Sovétríkin. 1
samræmi við Hallstein-kenn-
inguna hefur ekkert stjórn-
málasamband verið milli Vest-
ur-Þýzkalands og ríkjanna í
Austur-Evrópu og viðskipti lítil.
Nú er þetta óðum að breytast.
Nýgengið er frá' samningi um
verulega aukningu viðskipta
milli Vestur-Þýzkalands og Pól-
lands, og verður sett á stofn
vesturþýzk stjórnarskrifstofa í
Varsjá til að greiða fyrir verzl-
uninni. Haft er fyrir satt að
Vestur-Þjóðverjar hafi sótzt
eftir að koma á fullu stjóm-
málasambandi milli ríkjanna.
en strandað á kröfu Pólverja
um að fyrst verði stjómin í
Bonn að viðurkenna núverandi
landamæri Þýzkalands og Pól-
■ lands. Á döfinni eru viðskipta-
samningar Vestur-Þýzkalands
við Ungverjaland, Tékkósló-
vakíu og Rúmeníu, og er búizt
við að Schröder stefni að því
að koma upp vesturþýzkum
viðskiptaskrifstofum £ höfuð-
borgum þessara ríkja. Af hans
hálfu eru þær hugsaðar sem
undanfari fulls stjómmálasam-
bands.
Enn hangir NATO uppi af
gömlum vana með sitt við-
skiptabann og kenninguna um
yfirvofandi árás úr austri sé
slakað hið minnsta á árvekni
og hervæðingu, en allir aðrir
en nokkrar eftirlegukindur á
borð við Varðbergsmenn eru
hættir að taka þá stofnun al-
varlega. Stefna stjómar de
Gaulle 1 Frakklandi „undir-
strikar meinlokuna í lang-
dregnum hamagangi út af vöm
um Vestur-Evrópu,“ segir Fred
Warner Neal, fjmrverandi
Rússlandsmálaráðunautur utan-
ríkisráðuneytis Bandarfkjanna,
í grein í bandaríska vikuritinu
Nation. „Ef Rússar ætluðu sér
að ráðast á Vestur-Evrópu, gæti
herafli NATO sem búinn er
venjulegum vopnum .... lítið
viðnám veitt, og þar að auki
telja sumir bandamenn okkar
f Vestur-Evrópu að einhliða
yfirráð okkar yfir vetnisvopn-
um aftri þeim ekki að gagni.
Afstaða Frakka byggist á fleiru,
en þetta er meginatriðið. Ur
því að svo er hlýtur að því að
koma að einhver hefji upp
raust sína og spyrji, hvers
vegna Sovétríkin séu ekki búin
að gera árás fyrir löngu, ef
hættan á sovézkri árás sé eins
mikil og af er látið og varnim-
ar svona ófullnægjandi. Svarið,
sem George Kennan og fleiri
hafa gefið fyrir löngu, er að
bað hefur aldrci verið (letur-
breyting höfundar) nein hætta
á að Sovétríkin réðust á Vest-
ur-Evrópu með vopnavaldi —
með öðrum orðum. keisarínn er
ekki í neinum fötum.“ (The
Nation 9. febr. bls. 112).
M.T.Ó
I gær var sagt frá tolla-
breytingum, sem gert er ráð
fyrir í frumvarpi ríkisstjóm-
arinnar á nokkrum matvör-
um og neyzluvörum. Hér verð-
ur sagt frá nokkrum vöruteg-
undum til viðbótar.
Tollur á ljósmyndavélum var
í nóvember 1961 færður í 52°/,,
og samkvæmt frv. er hann 50%.
Til viðbótar er nú lagt til, að
kvikmjmdatökuvélar og sýn-
ingar- og . skuggamyndavélar
séu færðar úr 76% tolli í 50%
toll, til samræmis við Ijós-
m.yndavélamar. Jafnframt er
lagt til, að tollur á filmum
verði almennt 70%. Er þar um
að ræða mikilvæga samræm-
ingu tolla og mikla lækkun
tolla á sumum filmutegundum.
Á öll lyf er settur 15% toll-
ur (nú 16% eða 34%).
í núgildandi lögum er heim-
ilað að fella niður verðtoll af
orgelum til kirkna og hljóðfær-
um til notkunar við kennslu í
skólum. Munu þessi undanþágu-
hljóðfæri nú bera um 20%
heildarg.iöld. í tillögunum er
gert ráð fyrir, að tollur af
níanóum og orgelum verði
lækkaður úr 76% (fór f það i
nóvember 1961) f 30%i og af
öðrum hljóðfærum úr 76% í
50% (nú 162% eða 227%). Eftir
bessa almennu lækkun bykir
vart ástæða til að halda sér-
stakri undanbáguheimild fyrir
orgel til kirkna og píanó til
kennslu í skólum, en á hinn
bóginn lagt til, að lækka megi
úr 50 f 30%,! önnur hljóðfæri.
sem notuð eru til kennslu t
■ skólum. Tollur á undanþágj-
hljóðfærum hækkar samkvæmt
þessu nokkuð. en að öðru leyti
stórlækka gjold á þessari vöru.
Erlendar bækur og tímarit
, eiga. .samkvæmt . tillögunum að
vera tollfrjáls, eins og nú er.
Tollur á íslenzkum bókum,
nrentuðum erlendis, er settur
50% (nú 70%).
Eldsneyti.
Á dieselolíu, gasolíu, fuelolíu,
kolum og koxi er nú mjög lág-
ur vörumagnstollur, sem gert
er ráð fyrir, að haldist óbrejdt-
ur sbr. það, sem áður segir um
toll á eldsneyti.
A venjulegt benzfn er settur
50% tollur (nú 49%). á flug-
vélabenzín 15% (nú 15%), á
„jetfuel" 15% (nú 1.1%). til
samræmis við flugvclnbenzín.,
Á smumingsolíu er settur 2°/n
tollur (nú 2.3%). Tollur á feiti
til líkra nota er lækkaður úr
4.5% í 2%, vegna bess að ill-
mögulegt er oft að greina milli
bessara tveggja vara við toíl-
afgreiðslu.
Rekstrarvömr tii sjávarútvegs
og vinnslu sjávarafurða.
1 tillögunni er ekki gert ráð
fyrir teljandi breytingum á toll-
um af veiðarfærum og efni f
þau. Hráefnin. þ.e. efni í garn
og garnið sjálft, og tilheyrandi
hjálparefni, eiga að vera toll-
frjáls eða því sem næst, Gam
úr hampi er þó undantekning.
Hefur sú framleiðsla nú lítils
háttar vemd — tollur af hamp-
gami er nú 3,9%. og er lagt til.
að það verði lækkað í 2%. —
Færi, línur og kaðlar eru sam-
kvasmt tillögunum með 4% toll,
sem er að heita óbreytt frá því,
sem nú er (frá 3.7% til 4.1%).
Fiskinet og fiskinetaslöngur efu
nú með 3.7% og er tillögutoll-
urinn 4%.
f tillögunum er gert ráð fyr-
ir, að umbúðir utan um út-
fluttar sjávarafurðir og efni f
þær verði tollfrjálsar á bann
hátt, að annað hvort verði toll-
ur endurgreiddur að fullu eða
hann felldur niður þegar við
tollafgreiðslu, sbr. 3. gr„ 11.
tölul. Að öðru leyti er bað að
segja um toll á rekstrarvörum
sjávarútvegsins og sjávarvöru-
iðnaðar, að hann er jrfirleitt
settur sem næst því. sem nú
er. Vörur sem einvörðungu fara
til þessara nota, eru yfirleitt
annað hvort tollfrjálsar eða með
1-4% toll, en á öðrum rekstrar-
vörum, sem einnig fara til ann-
arra nota, er ekki um að ræða
lágan sértoll fyrir sjávarútveg
og sjávarvöruiðnað. heldur
verða þessar atvinnugreinar að
sæta venjulegum tolli. I sumum
tilvikum er þó tekið tillit til
þess, að vara er mikið notuð
í sjávarútvegi eða sjávarvöru-
vinnslu, þannig að settur er á
hana tiltölulega lágur tollur.
Rekstrarvörur til landbún-
aðar og vinnslu Iand-
búnaðarvara.
I tillögunum er gert ráð fyr-
ir, að fóðurvörur og tilbúinn á-
burður verði tollfrjáls, eins og
nú er.
Annars er algengast, að lagður
sé 10, 15 eða 20°/r tollur á sér-
stakar rekstrarvörur landbún-
aðarins. t.d. á flöskuhettur 200-/,
(nú 21%). mjólkurhyTnur 15%
(nú 15%), mjólkurbrúsa 10 lítra
og stærri 10% (nú 21%) og
smjör- og ostalit 20®/n (nú 35%).
Þó er grasfræ gert tollfrjálst
(nú 21%).
Hrávörur og aðrar rebstrar-
vörur til innlends neyzlu-
vöruiðnaðar o. fl.
Þegar hefur verið gerð grein
fjndr tollum á hrávörum til
veiðarfæragerðar og hrávörum
til fatnaðariðnaðar (gam og
dúkar). I sambandi við dúka-
gam er rétt að geta þess. að
gam úr baðmull og gervibráð-
um nýtur nú sérstakrar tollund-
anþágu. ef það er flutt inn af
fvrirtækjum, sem framleiða
dúka úr gaminu ( greiða hlut-
aðeigendur nú aðeins 8.8 au.
vörumagnstoll af hverju kg
gams). Þessi tollundanþága var
á sínum tíma ákveðin til stuðn-
ings nýrri iðngrein. sem var að
rísa á legg og þarfnaðist hjálp-
ar til að sigrast á byriunarörð-
ugleikum. en nú virðist bessi
iðnaður standa allföstum fótum.
Er af þeim sökum talið óeðli-
legt og óbarft að halda undan-
básunni i því formi. sem verið
hefur. Er því lagt til að tollur-
inn á vefnnðargaminu. sem
settur er 30n<n. verði lækkaður
um allt að helming þesar í hlut
á verksmiðja. sem framleiðir
dúka úr iunfluttu gami. sbr.
3. gr.. 21. tölul.
Að því er snertir vörur til
fatnaðariðnaðar. aðrar en dúka
og gam, er um að ræða ýmsar
tollalækkanir T.d. er lagt til,
að tolTur á smávörum úr ódýr-
um málmum til fatnaðar (og
raunar til ýmislegs annars iðn-
Framhald á 9. síðu.
Forseto
h/ands
boðið tíi
Bretíands
Forseta fslands og frú
hans héfur borizt boð frá
brezku ríkisstjórninni um
að koma í opinbera heim-
sókn til Bretlands á hausti
komanda.
Hafa forsetahjónin þegið
boðið. Síðar mun verða á-
kveðið nánar um heim-
sóknartímann.
(Frá skrifstofu forseta ís-
lands).
t
t
i