Þjóðviljinn - 20.04.1963, Blaðsíða 5
w
w
Laugardagur 20. apríl 1963
ÞIÖÐVIUINN
SlÐA g
Knattspyrnuverzlun
Ver&ir Eusebio seklur
í Lissabon hafa verið born-
ar til baka fréttir um, að fyrir-
hugað sé að selja hinn frætra
innherja Benfica, Eusbo, til
spánska liðsins Real Madrid.
Eusebio cr í l'iði Evrópubikar-
hafanna Benfica frá Lissabon.
Hann var af knattspyrnufræð-
ingum og fréttariturum kjörinn
annar bezti knattspyrnumaður
Evrópu 1962 (næstur á eftir
Masopust í liðinu Dukla, Prag).
Portúgölsk blöð hafa viljað
telja fréttina um sölu Eusebios
aprílgabb, en begar stjórn
Benefica var spurð um málið,
fengu fréttamenn betta svar: —
Samningur Eusebios rennur út
innan skamms, og begar sarnn-
ingstími hans við okkur er á
enda. er honum friálst að velja
sér félag til að leika fyrir.
Innflutt perla
Eusebios er enginn Evrópu-
maður að uppruna. Hann er
blökkumaður frá Mosambik.
aðeins tvítugur að aldri, oa
einhver efnilegasti knatt-
spyrnumaður í heimi. Núna er
hann vel á veg kominn með
42 millj. króna?
að tryggja Benfica þriðja sig-
urinn í Evrópu-bikarkeppninni.
Forkólfar Real Madrid neita
því að hafa átt samningavið-
ræður við Benfica eða Eusebio
um að kaupa „svörtu perluna",^
eins og Eusebio er gjarnan kall-
aður. — Við höfum tvo út-
lendinga í liðinu og það er ekKi
rúm fyrir fleiri —. sagði táls-
maður Real Madrid, en félagið
hefur nú tryggt sér sigur 1
spænsku deildakeppninni í ár.
Hinsvegar er vitað að ýmsar
gamlar kempur yfirgefa lið
Real Madrid um þessar mund-
ir. t.d. Ungverjinn Puskas. og
öruggt þykir að félagið muni
tryggia sér öflugan útlending
í hans stað. Það fylgir frétt-
inni um hugsanlegan flutning
Eusebios frá Benfica til Real
Madrid að söluverð hans verði
sem svarar 42 milljónum ísl.
króna.
Þess má geta að Eusebio
heimsækir Norðurlönd á næst-
unni. Hann léikur í liði Ben-
fica gegn danska landsliðinu í
Kaupmannahöfn 15. maí n.k.
Keppni hafin
um íþrótta-
efni frjáls-
íþrótfa
Eitt mesta vandamál 1 sam-
bandi víð frjálsíþróttamótin eru
dómaramálin. Á ársþingi FRl
var samþykkt tillaga þess efnis.
að stjórnum héraðssambanda
eða frjálsíþróttaráða væn
heimilt að mæla með mönnum
til héraðsdómaraprófs. þar sem
byggt væri á reynslu við dóm-
arastörf. og viðkomandi hefði
nægilega bekkingu til að starfa
við frjálsíþróttamót án þess að
ganga á námskeið. Aðeins
eitt héraðssamband. Héraðs-
sambandið Skarphéðinn hefur
sótt um dómararéttindi fyrir
nokkra meðlimi sína og var
þeim úthlutað dómaraskírtein-
um á síðasta ársbingi FRf.
Þar sem keppnistímabilið er
nú framnndan skorar Laga-
hefnd FRf á stiórnir frjáfs:-
þróttaráða og héraðssamband.a.
að gera eitthvað í bessu máii.
Einmg væri eott að fá skrá
yfir starfandi dómara. sem
hiotið hafa dómararéttindi.
(Frá FPfV
Hundruð manna á
skíðum páskadaga
Hundruð af ungu
fólki dvöldust í skíða-
skálum í nágrenni
Reykjavíkur um pásk-
ana og stunduðu skíða-
iðkanir. Skíðafæri var
nokkuð misjafnt og
veður ekki hagstætt, en
eigi að síður mun
páskavikan hafa verið
vel heppnuð hjá skíða-
fólki og góður áhugi
ríkiandi fyrir íþrótt-
inni.
Jósefsdalur
Fjölmenni var við^ skíð.askála
Ármanns i Jósefsdal, og, \oru
um 70 manns að meðaltali fasta-
' gestir í skálanum alla dagana.
Fjöidi fólks kom einnig í dal-
inn á eigin bílum til skíðaiðk-
ana og skemmri dvalar dag
hvem. Fært var öiium bílum að
skálanum. Á páskadag var t.d.;
hátt á annað hundrað manns
þar efra.
Skíðafæri var ágætt í Blá-
fjöllum og þangað voru skipu-;
lagðar skíðaferðir dag hvern.
Þátttaka í skíðaiðkunum var
mjög almenn og suma dagana
hundraðprósent. Félagar úr
skíðadeild Ámianns önnuð-
ust skíðakennslu. Kvöld-;
vökur voru á hverju kvöldi í j
skíðaskála Ármanns. kvik-'
myndasýningar, leikir og
ýmis önnur skemmtiatriði.
Haldið var páska-skíðamót
að venju, og var keppt um
páskaegg. í kvennaflokki sigr-
aði Þórunn Jónsdóttir. í karla-
flokki Björn Þór Ólafsson og
í drengjaflokki Þorsteinn Ás-
geirsson (sonur hins góðkunna
skíðamanns Ásgeirs Eyjólfsson-
ar).
Framhald á 10. siðu
Staðið hefur til um nokkurt
skeið að koma á keppni um i-
þróttamerki ÍSl, hefur sérstök
reglugerð verið samin, gerð
merki og þátttökuspjöld og öðr-
um undirbúníngi lokið.
íþróttamerki íþróttasam-
bands íslands er ætlað
vekja og viðhalda áhuga
manna fyrir alhliða íbrótta-
þjálfun. Iþróttamerkið getur
hver íslenzkur ríkisborgar;
unnið sé hann 16 ára og eldri.
íþróttamerkið er gert úr eir,
silfri og gulli.
íþróttaafrek bau sem hver j
maður skal viniia til þess að ,
eiga kóst á að fá merkið eru '
miðuð við það að íþróttimar
geti náð til sem flestra.
Er íþróttaafrekum skipt nið-
ur í fimm flokka. Skal leysa aí |
hendi eitt nfrek innan hvers
flokks og er það frjálst val
keppandans að öðru leyti hvaða
verkefni hann velur sér en
fimm þrautir samtals verður
hann að inna af hendi til bess
að eiga rétt til að kaupa i-
þróttamerkið.
Slík keppni um íþrótta-
merki hefur farið fram á Norð-
urlöndum um langan tima og
boríð mikinn og góðan árangur
Keppnin um íþróttamerkið
hófst á íbróttamóti fbról ta-
fréttaritara að Hálogalandi í
gærkvöld. og var bátttakendum
í körfuknattleikskeppninni gef-
inn kostur á að vinna fyrsta
flokkfnn af fimm sem barf til
bess að vinnu íbróttamerkið.
Er bar með hafin keppni um
fhróttamerki ÍSÍ.
★ tFrslitaleikurinn í Evrópu-
bikarkeppninni í handknatt-
leik kvenna var háður í Prag
í fyrradag. „Trud“ frá
Moskvu sigraði danska liðið
F.I.F. Virum með 11:8. I hléi
stóðu leikar jafnir — 6:6.
og íéikið
Það er mjög vafasamt að
allir þeir sem stjóma íþrótta-
félogum. og . félagsmenn yfir-
* leitt, geri sér grein fyrir þeirri
. býðingu sem bað hefur að
vinpa hug og velvilja fólks-
ins sem lifir og hrærist 1
umhverfi bess.
Á margan hátt má líkja
“élögunum við þær rætur sém
'engja íþrótt'ahréyfinguna við
ojóðina. og bað er hún f
samvinnu við félögin sem gefa
bánn lífgkraft sem íþrótta-
h.reyfingunni er nauðsynlegur
Ef við getum fallizt á það.
að félögi'n séu hinar raun
^ verajlegu rætur. sem uppaf
spretti híð iðandi líf æskunn-
tar í leit að þroska. getum
við likt . þeim við tré sem
Ístanda með rætur sínar i
mold. Gildir þá sama regla
\ og með hið raunverulega tré.
að ef það á að blómgast og
þroskast verðut' það að vaxa
í frjórri mold, svo það dafni
vel.
Það verður að hirða. vel
um. það. og sjá um að aldrei
komi til vanhirða sem hindrt
vöxt bess og blómskrúð. Það
verður að geta sogið nær-
íngu og kraft úr frjórri mold-
inni. sém fórnfúsar hendur
hafa hlúð að. ekki aðeins um
hríð. heldur staðfastlega. svo
tréð geti stöðugt borið á-
vöxt.
Með .öðrurn orðum hvert
íbróttafélág barf . að bera á-
vöxt. . sýna í , vérki að bar
sé um að ræða blómlegt fé-
lagglíf, áhugasamir íþrótta-
iðkéndur, sem ná árangri í
leik og keppni. til þess að
ná til fólksins, þannig að
það veiti því viðu.rkenningu
Á þennan hátt verður að
vinna til þess að fá skilning
fólksins. Þétta er svo þýðing-
armikið. að ef félag nær ekki
|
Félagsmá
því að njóta virðmgar og
skilnings fólksihs. þrífst það
illa, deyfð verður í starfinu.
vegna bess að félaginu hefur
ekki tekizt að fá hljómgrunn
hjá fólkinu. Það er á viss-
an hátt hálft líf bess
Hylli fólksins
Félögin verða að vinna
markvisst til þess að ná hylli
fólksins. Það þarf að vei*a á
þann hátt. og á þann hát.t
einan, að fólkið verði þéss
vart að því sé vel stjómað.
að starfið sé skipulegt. og að
það sé fjárhagslega vel statt.
Þetta hefur áhrif víðar en
meðal fólksins almennt. Slíkt
félag nær trausti hinna opin-
beru aðila Stjórnendur
byggðalaga. hvar sem er, verða
fúsari að styðja starfsemi
slíkra félaga. Þeir telja sia
hafa meiri tryggingu fyrir því
að æska staðarins fái betra
uppeldi og aðstöðu í slíku fé-
lagi. Slíkur f.iárhagslegur
• stuðningur opinberra aðila
hlýtur líka að gefa hverju fé-
Fallhlífarstökk er tilkomumikil iþrótt og krefst hugrekkis.
Fallhlífarstökk
Helþrstökk aítui i
bak / 2000m. hæð
Fallhlífarstökk mun vera einhver glæfraleg-
asta íþrótt sem um getur. I»etta er viðurkennd
íþróttagrein í mörgum löndum, og þar eru hald-
in meistaramót í íþróttinni. Heimsmeistara-
keppni er einnig háð í fallhlífarstökki, og sömu-
leiðis Evrópumeistaramót.
\
lagi aukinn félagslegan og sið- k
ferðilegan styrk í starfi oí Ij
án bess getur íþróttahreyfing k
ekki verið.
Hér komum við enn að bvi 1
hvað bað er nauðsynlegt að ^
duglegir menn veljist til for- g
ustu í félögunum, menn sem k
skilja hvað íþróttahreyfingin R
er og að hverju hún stefnir.
En það er ekki nóg. félagarnir
sjálfir verða að vera með í því K
að byggja upp öflugt og blóm- 1
legt félag. en þar er ef til vill |
■tærsti ljóðurinn á starfi fé- Jl
!aganna í dag. Allt of fáir ■
einstaklingar skynja bað. að q
beir eru ákveðinn hlekkur k
í langri keðiu. sem á að bera "
svo og svo mikinn bunga. |
Þeir skilja ekki að styrkur "
keðjunnar miðast við veik- ■
asta hlekkinn. Ef til vill ræða J
íbróttamenn ekki nóg bessi B
mál hver í sínu félagi. Ef til J
vill gera íbróttaforystumen'i H
félaganna félögum sínum ekki J
crein fyrir býðingu hins innra I
félagsstarfs. og beim skyldum ^
sem á herðum hvers eins oe 8
“inasta félaga hvíla., L
Það mun heldur ekki nóg J
brýnt fyrir beim hve gífurléga |
býðingu það hefur að ná virð- J
ingu, trausti og skilningi R
fólksins. á starfi og tilveru ?
félagsins. — Frímann. ■
Það þarf bæði dirfsku og
mikla æfingu til þess að kasta
sér út úr flugvél í 2000 metra
hæð, — láta sig falla 1500
metra áður en fallhlífin opn-
ast, og gera ýmsar erfiðar
kúnstir í fallinu.
Fallhlífarstökkmenn eru um
30 sekúndur að falla þessa 1500
metra áður en fallhlífin er opn-
uð. I keppni mega fallhlífar-
menn ekki opna fallhlífina fyrr
en eftir 25—30 sek. þegar stokk-
ið er úr 2000 m. hæð. Þeir svífa
eins og fugl, með armana út-
breidda. Keppandinn verður að
gera 6 erfiðar æfingar í fall-
inu í réttri röð: Fyrst teygja
vinstri arm fram og hægri arrn
aftur, síðan hægri arm fram
og vinstri aftur, síðan heljar-
stökk aftur á bak. og síðan —
af því þetta var svo skemmti-
legt — að endurtaka allar sgf-
ingamar.
Æsilegar sekúndur
Meðan á þessum ofdirfsku-
legu fimleikum stendur, sér
fallhlífarmaðurinn jörðina nálg-
ast með óhugnanleguum hraða.
Hann verður að telja meðan
á þessu stendur til að fylg.i-
ast með sekúndunum: 21, 22.
23 — þetta er æðisgengið kapp-
hlaup við tímann. æfingarnar
og hraðann — 24. og síðasta
heljarstökkið aftur á bak. . .
25 — og nú má loks kippa í
spottann. Fallhlífin þenst út.
Einnig er keppt í þeirri grein
að lenda á ákveðnum bletti á
jörðu niðri. Þá þurfa keppend-
ur ekki að gera hina hrikalegu
loftfimleika. en þess í stað
verða þeir að kasta sér út á8,
réttu augnabliki, og sá vinnur
sem tekst að lenda næst þess-
um vissa bletti, sem venjulega
er um 100 m. í þvermál.
Fallhlífarstökk er talsvert dýr
íþrótt. Fallhlíf á bakið kostar
hvorki meira né minna en
15.000 krónur. Fallhlíf á brjóst- I
ið (höfð með til notkunar í
neyðartilfellum) kostar rúmar
6000 kr. Klæðnaður fallhlífar-
manns kostar um 2000 kr.
Erlendis eru það vfða íþrótta-
félögin sem eiga fallhlífarnar.
Konur iðka einnig fallhlífar-
stökk, og hefur kínverskum
stúlkum orðið einna mest á-
gengt í þessari dirfskuraun.
Gifurleg þjálfun
Fallhlífarstökk kréfst gífur-
iegrar þjálfunar. Enginn fær
að reyna stökk, nema hann sé
vel undirbúinn, enda þorir eng-
inn maður að leggja út í slíkt,
nema hafa til að bera örygg-
iskennd, sem þjálfunin ein get-
ur veitt. Stökk út úr flugvél
er þaulæft á jörðu niðri og
sömuleiðis lending. Þá verða
menn einnig að geta brotið
saman fallhlíf. Vanur maður
barf klukkustund til að brjóta
saman 60 fermetra fallhlíf.
Fyrsta ’ stökkið er úr 400 m.
hæð. Þá er viðvaningurinn með
fallhlíf. sem opnast sjálfkrafa.
Síðar fær nemandinn fallhlíf,
sem hann stjórnar sjálfur.
Þetta eru víst hinir einu og
sönnu „fl.iúgandi menn“.
Síðasta heimsmeistarakeppni
í fallhtífarstökki fór fram í
Crange í Massachscutt (USA).
Næsta heimsmeistaramót verð-
ur í Kanada á næsta ári.
16 menn í heiminum hafa náð
að stökkva 2000 sinnum í fall-
hlíf úr fullri hæð. Sá síðasti
stökk 2000. stökk sitt fynr
nokkrum dögum. Það var
sovézki fallhlífarstökkvarinn
Schukov.
★ Finnski langstökkvarinn
Pentti Eskola stökk *.89 m. a
frjálsíþróttamóti > Pretona
(Suður-Afriku) á páskaðag.
Eskola átti 7.9S m et«Vk. en
bann fór hársbreiflrl pram-
fyrir plankann og stökkið vsut
dæmt ógilt.