Þjóðviljinn - 20.04.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.04.1963, Blaðsíða 9
t Laugardagur 20. apríl 1963 ÞJðÐVILIINN SÍÐA Í k ! k k I I I \ \ k k I ík k k \ I t I hádegishitinn vísan útvarpid ★ Klukkan 12 í gær var austan hvassviðri við suður- ströndina og sumsstaðar rign- ing. Norðanlands var austan strekkingur og þurrt veður. en austan lands var slydda. Alldjúp og nærri kyrrstæð lægð fyrir sunnan land, en hæð fyrir norðan. Þjóðarbú Islands þrauka mun, þar standa menn á verði, og semja um allshcrjar áætlun eins og hann Stalin gerði. G. félagslíf til minnis ★ I dag er laugardagurinn 20. apríl. Sulpieius. Árdegis- háflæði klukkan 2.30. Einok- unarverzlun innleidd á Is- landi 1602. Þjóðhátíðardagur Israel. 26. vika vetrar. -Sum- armál. ★ Næturvörzlu vikuna 20 apríl; til 27. apríl annast Ing- ólfsapótek. Sími 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 20. apríl til 27. april annast Kristján Jóhannesson. læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8 Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100 ★ Lögreglan sfmi 11166 ★iHoItsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga k! 0-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9 15-20 laugardaga klukkan 9.15-16 sunnudaga kl 13-16. , " •- , , ★ Neyðarlæknir vakt alla daga ríema . laugardaga kl. 13—17 Sími 11510 ★ Fcrðafélag lslands fer göngu- og skíðaferð á Heng- il á sunnudaginn. Lagt af ,stað klukkan níu um morgun- inn frá Austurvelli. Farmið- ar við bílana. Guðspekifélagshúsinu, Ing- ólfsstræti 22, klukkan tvö á morgun. Sögð verður saga og sungið. Böm úr tíu ára E í Breiðagerðisskóla sýna þriá stutta leikþætti: Gullgæsina, Prinz í álögum og Klæðskera- meistarann. Aðgangseyrir kr 5.00. — öll börn velkomin 13.00 14.00 15.00 17.00 18.00 18.30 20.00 Krossgáta Þjóðvilians 20.3a 07.1 n 24.00 Öskalög sjúklinga. Vikan framundan: — Kynning á dagskrárefni útvarpsins. Laugardagslögin. Þetta vil ég heyra: Sig- fús Halldórsson. tón- skáld velur sér hljóm- piötur. Útvarpssaga bamanna: Bömin í Fögrnhh'ð. Tómstundaþáttm- Lög úr söngleik’mm Maritza gi’eifafrú eftir E. Kálmán. Einsöngvar- ar: Sari Barbas, Rupert Glawitseh, Rudoif Sch- ock o.fl. ásamt kór og Sinfónfuhljómsveit Ber- ifnar. Stjórnandi: Frank Fox. t f.ikrit: övænt ákæra eftir B Merivnie. Þýð- andi Hförtur Halldórs- son. T.-p’kstióri: Þor- st.ei.nn ö. Stephensen. 'nanc,lög. T)agskrárlok. sL'íoin Á Lárétt: 1 áhald 3 henda 6 fjall 8 til 9 rá 10 atvo. 12 líkamshl. 13 líkamshl. 14 ending 15 gan 16 planki 17 s.ting. ★ Lóðrétt: 1 borg í Kanada 2 fór 4 Bandaríkjam. 5 land 7 dug- legur 11 sveif 15 sk.st. lands. Dísarfell losar á Vest- fjörðum. Litlafell er væntan- legt til Rvíkur á morgun. Helgafell er í Rvlk. Hamra- fell fór frá Rvík í gær áleið- is til Tuapse. Stapafell er í Rvík. Reest losar á Austfj. Hermann SIF losar á Aust- fjörðum. Lis Frellsen er í R- vík. ★ Eimskipafélag Islands. Brú- arfoss fer frá Dublin 22. april til N.Y. Dettifoss fór frá Rotterdam 16. apríl væntan- legur til Rvíkur á ytri höfn- ina klukkan 13.00 í dag. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 16. apríl f-rá Gautaborg. Goða- foss fer frá Grundarfirði 20. april til Keflavíkur. Gulifoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fer frá Hangö í dag til Rvíkur. Mánafoss er á Rifs- höfn, fer baðan til Reykjavík- ur. ’ Reykjafoss kom til Ant- verpen 19. aprfl; fer baðan 24. apríl til Leith og Hulf Selfoss fer frá Rvík í dag t.il Rotterdam og Hamborgar Tröllafoss kom til Rvíkur í gær frá Antverpen. Tungu- ' foss fer frá Turku í dag ttl Heisinki. Kotka og Rvíkur Anni Nubel fór væntanlega frá Hull 1 gær til Rvíkur. Anne BÖgelund kom til GaTitaborgar í gær; fer það- an til Rvíkur. Forra lestar í Ventspils 18. apríl síðan f Hangö og Kaupmannahöfn til Reykjavíkur. ★ Hafsklp: Laxá fór f gær- kvöld frá Skotiandi til Nörre- sundby og Geutaborgar oa Rangá er í Rvík. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er á Austfj. á norðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Eyja og Rvíkur. Þyrill er á Aust- fiörðum. Skjaldbreið er á Norðuriandshöfnum. Herðu- breið er í Rvík. ★ Skiuadeild SlS. Hvassafeii fer í dag frá Rvik áleiðis til Hollands. Arnarfell fer í-dag frá Antverpen áleiðis til Is- lands. Jökulfell fór 17. apríl frá Gloucester áleiðis til Is- flugið glettan ' ú^UREMJ GBD \ 15 | < ^O’j tA cá :-J t Éí I ’ ■ a | t I . J : u O » , A 1 . : Dýrin í Hálsaskógi hefuí nú verið sýnt 38 sinnum í Þjóð- Ieikhúsinu og hafa um það bil 23 þúsund leikhúsgestir séð þessa Ieiksýningu. Þrjár leiksýningar eru eftir og er næsta sýning á morgun. Myndin er af Bessa Bjarnasyni og Árna Tryggvasyni í hlutverkum sínum. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Oslóar, Bergen og K- hafnar klukkan 10 í dag. Væntanlegur aftur til Rvik- ur klukkan 16.55 á morgun. Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúea til Akureyr- ar tvær ferðir, Húsavíkur. Egilsstaða, Eyj.a Jsaf.iarð:, ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Eyja. ★ Misjafnt ökugjald hjá Ieigubílstjórum. ★ Sama vegalengd. ★ Sami tími dagsins. ★ Plötuð á kurteisan hátt. Eldri kona hringdi til okkar í gær og kvartaði undan mis- jöfnu ökugjaldi hjá leigubí.- stjórum. Ég hef burft að fara á'hvérjúm degí iíl laéknis um mánaðarskeið og ek alltaf sömu leiðina innan úr Laug- amesi t niður í miðbæ og æv- inlega er betta á sama tima dagsins skömmu eftir hádegið Á bessu tímabili hef ég þurft að greiða frá krónum 28.10 til krónur 46.00 fyrir bessa vegalengd á sama tíma dags- ins og allar tölur þar á milli. Mér finnst ástæða til bess að kvarta undan svona hlaup- andi tölum og hef ævinlega á tilfinningunni að vera plöt- uö frá degi til dags og er það þö með ljúfmennsku og kurt- eisi allra þessara heiðurs- manna. I upphafi hóf ég við- skipti við ákveðna leigubíl- stöð hér í bænum og skipti eftir vikuna yfir á aðra oa þar kom i ijós sama sagan og einnig hjá þeirri þriðiu og hygg ég að þetta sé ai- mennur siður hjá leigubfl- stjórum í bænum. Þá hef ég stundum verið að kíkja á þetta apparat er kall- ast ökumælir og er staðsett fram í bflnum og blasir við farþegum og ég verð að við- urkenna, að éR verð alltaf rugluð eftir fyrsta snúning oe botna hvorki upp né niður i þessum útreikningum. En mál er að linni. £g hef aldrei leikið svona leik áður. hjónaband ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteim Björnssyni, ungfrú Hrafnhild- ur Stella Stephens og Hali- dór Hafsteinn Hafsteinsson Heimili þeirra er að Efsta- sundi 56. ★ Nýlega voru gefin ’saman 1 hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni. ungfrú Anha Guð- rún Torfadóttir og Hjörtur Kristvin Valdimarsson. frá Skjaldartröð. Breiðavíkurhr. é Snæfellsnesi. Heimili þeirra er að Tjarnarst. 4 Seltjarnar- nesi. ★ Laugardaginn 13. apríl síð- astliðlnn voru gefin saman i hjónaband af séra Ingólíi Ástmarssyni ungfrú Helga Ragnhildur Sverrisd., banka- ritari í Útvegsbankanum, og Marinó Sveinsson bankaritari í Landsbankanum. Heimili ungu hjónanna er að Tjam- arstíg 10, Seltjarnamest. öfnin Á furðulega skömmum tíma hefur sljákkað í eldinum, og brátt er ekki neista að sjá. Vatnsbyssan hej(ur unnið frábært starf. Sama dag koma um borð fjöímargir óboðnir gestir og flytja þeir þakkir og hamingjuóskir. Af hálfu borg- arinnar Puerto Oros er björgunarmönnum fengin ávísun upp á 25 þúsun dali. Það koma blaðamenn og ljósmynd- arar og áður en kvöld er komið eru þeir Þórður og Jean orðnir frægir menn. ★ Þjóðminjasafnið oe Lista safn rfkisins eru opin sunnu- daga. bríðiudaga fimmhidaai ■>e lanttarHpoju ifl »0 ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.ð laugardaga kl. 4-7 e.h oe sunnudaga kl. 4-7 e.h ★ Asgrímssafn Bergstaða- strætl 74 er opið sunnudaga briðjudaga og fimmtudaga f'- kl. 1.30 til 4. ★Bæjarbókasafnið Þingholts stræti 29A. simi 12308 Úi lánsdeild. Opið kl 14-22 ali. virka daga nema laugardaa> kl. 14-19. sunnudaga kl 17-19 Lesstofa opin kl. 10-22 all/- virka daga nema laugardaa/ kl. 10-19. sunnudaga klukkaT 14-19. ★ Ctibúið Sólheimum 27 ei opið alla virka daga nem/ laugardaaa. frá kl 16-19 ★ Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 aila vtrka daga nema lauaardaaa, ★ Útibúið Hofsvailagðtu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daaa nema laugardaga ★ Tæknibókasafn I M S I ei opið alla virka daga nema iaugardaga kl. 13-19 ★ Listasafn Einars Jónssonai er lokað um óákveðinn tíma ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl 10-12 oí 14-19 ★ Minjasatn , Reykjavikui Skúiatúni 2 er opið alia daa/ nema mónudaga klukkan 14- 16 ★ Bókasafn Kópavogs. Útlár briðjudaga og fimmtudaga báðum skólunum ★ Landsbókasafnið. Lestrar salur opinn alla virka daa/ kl. 10-12. 13-19 og 20-22 nerm laugardaga k1 10-12 oa 13-19 Otlán alla virka daea klukka’ 13-15. 1 verksmiðjur.ni taum > mj verðlaun fyrir tiilögur til cndurbóta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.