Þjóðviljinn - 20.04.1963, Blaðsíða 8
3 SlÐA
r
ÞJðÐVILIINN
Laugardagur 20. aprfl 19Í3
\
\
\
\
\
\
\
\
Ritstjóri: UNNUR EIRÍKSDÓTTIR
Mikkí, Rikki og Tikki
i
!
!
<illb
sinni fyrir langa — Tikki þó, hvað hefurðu
við rennblautir í fæturna og
fáum ennþá meira kvef, sagði
Mikki. — Við skulum fá
okkur súkkulaðibita og vera
glaðir. Síðan settust þeir og
borðuðu súkkulaði dálitla
stund.
— Jæja, sagði Mikki.
— Við eigum samanlagt
fjórtán krónur og sextíu
aura. Við getum kannski
byrjað að byggja en þetta
hrekkur ekki langt. Þeir
þögðu og hugsuðu málið góða
stund, en enginn hafði trú á
því að hægt yrði að byggja
húsið. — Ég er búinn að
finna ráð, við biðjum álfa-
meyjarnar að hjálpa okkur,
útskýra þetta allt. En allt í
einu tók hann eftir því, að
álfameyjamar voru óvenju
daprar í bragði. eins og þær
hefðu áhyggjur af einhverju.
— Ég gé að það gengur
eitthvað að ykkur, sagði
Mikki, — það er bezt, að ég
hætti að rekja raunir okkar.
Segið þið .mér heldur hvað
amar að ykkur.
— Það skal ég segja þér,
svaraði ein af 'álfameyjunum.
— það á að halda dansleik
í Leikfangalandi í næstu viku,
og okkar er öllum boðið. En
við eigum enga kjóla til að
vera í. Álfadrottningin mæ’-
ir svo fyrir að við megum
aðeins nota töfrasprotana
okkar til þess að hjálpa öðr-
um. en aldrei i eisingjörnum
tilgangi, svo við sjáum eng-
in ráð til þess að komast á
iansleikinn.
— Já, og þetta er í fyrsta
sinn sem ég má fara á dans-
leik, af því að ég er svo ung.
sagði ejn lítil álfamær snökt-
andi — Og þá get ég ekki
farið vegna þess að ég á
engan kjól. Rikki stappaði
niður fótunum nokkrum sinn-
um til þess að bræðúr hans
tækju eftir honnum.
— Hvað vilt þú? spurði
Mikki.
— Hluslið nú á mig, sagði
Rikki. — Það vill svo vel
til að við eigum fjórtán
krónur og sextíu aura. við
skulum kaupa kjólaefni
handa álfameyjunum fyrir
þessa peninga.
Þetta fannst risunum heilla-
ráð, og þeir lögðu undir eins
af stað að kaupa kjólefnið.
Þeir sáu mörg efni, hvert
öðru fallegra. en allra falleg-
ast var þó eitt, það var ofið
úr mánasilfri og alsett litl-
um, glitrandi stjörnum. Þetta
efni keyptu þeir og sendu
álfameyjunum. Síðan fóru
þeir heim í litla húsið sitt
og sofnuðu með fæturna
hangandi út um gluggana
eins og venjulega, en þeir
voru svo ánægðir að hafa
getað hjálpað álfameyjunum,
að þeir hugsuðu ekkert um
(Framhald)
Pípuhatturinn
Hvort haldið þið, að hæð
hattsins eða breidd sé méiri?
Reynið að gizka á það. Á éft-
ir skuluð þið taka reglustrik-
una og mæla hæð og bréidd
svo þið fáið rétt svar.
1
Frá /esendatn
Einu
löngu voru þrír risar, Mikki,
Rikki og Tikki hétu þeir, og
áttu heima í litlu húsi í þorpi
einu.
Auðvitað var venjulegt lít-
ið hús alltof lítið fyrir ris-
ana. en þeir gátu ekki feng-
■ð annað húsnæði. Þetta var
ósköp óþægilegt. þeir voru
orðnir bognir í herðunum af
bvj að vera alltaf að beygja
sig, og allir voru þeir með
skrámur á höfðinu af þvi að
reka sig uPP í loftið þegar
beir gleymdu að beygja sig.
Það versta var þó. að húsjð
var lika of stutt fvrir þá.
og þegar þeir lögðust til
svefns á kvöldin, urðu þeir
að láta fætuma hangg út um
gluggana. Þess vegna voru
þeir með kvef allan ársins
hring.
Þorpsbúar voru orðnir svo
8 vanir því að sjá sex risafæt-
k ur hanga út um gluggana að
" þeir veittu því enga athygli
lengur. Og þeim var vel við
risana því þeir voru allra
beztu skinn alltaf reiðúbún-
ir að gera öðrum greiða ef
8 á þurfti að halda. — Loks-
k ins urðu rfsamir svo þreytrfr
8 á þessu óhentuga húsnæði að
k þeir ákváðu að reyna að
8 káupa sér hús, sem væri
k nógu stórt handa þeim.
— Við skulum telja pen-
^ ingana okkar. sagði Mikki.
— Við hljótum að eiga nóg
fyrir nýju húsþ
Þeir sóttu sparibaukana
sina og tæmdu þá á borðið
— Ég á fimm krónur og
níutíu aura. sagði Mikki
— Sex krónur og þrjátíu
rurar, sagði Rikki.
— Og ég á tvær krónur
og fjörutíu aura, sagði Tikkp
og var hálf skömmustulegur
á svipinn.
gert við peningana þína?
spurðu bræður hans.
— Ég keypti mér náttsokka,
mér var alltaf svo kalt á
fótunum, svaraði Tikki og
fór að háskæla.
■ — Svona. svona, taktu
þetta ekki nærri þér. hættu
að skæla, þá ertu góður
risi, sagði Rikki. En Tikki
gat ekkj hætt að skæla. stór
risatár féllu niður á gólfið
í sífellu. Og það þarf ekki
mörg risatár til að mynda
stóran poll á litlu gólfi.
— Þú verður að hætta þess-
um skælum. annars verðum
sagði Tikki allt í einu. — Það er góð hugmynd, sagði Mikki. — Ég er viss um að þær hjálpa okkur, við skulum fara trax og tala við •
þær.
• Á héimleiðinni varð
o Pascal svangur. svo hann
fór inn í kökubúð til þéss
að kaupa sér eitthvað gott.
— Vertu nú þæg og góð, óg
bíddu eftir mér rétt á með-
an sagði hann við rauðu
blöðruna.
Þeir lögðu nú af stað til
Álfalandsins, og voru komnir
þangað eftir stutta stund, því
Álfalandið var ekki langt í
burtu. Álfameyjarnar tóku
vel á móti beim, og þéir
sögðu þeim frá vandræðum
sínum, hvað húsið værf lírfð
og lágt, og þeir yrðu alltaf
að sofa með fæturna út um
gluggana, og væru þess
vegna alltaf með kvef. Það
var Mikki sem hafði orð fyr-
ir þeim, og hann var lengi að
ALMONSKA 0G SVÖRTU
STEINARNIR
2.
Mynd úr sveitinni, eftir Jónu Soffíu, 6 ára.
vildi ekki segja frá leyndar-
málinu, sem Natanis trúði
honum fyrir.
— Þeir glóa eins og gul',
— sagði hvíti maðurinn. —
Ég hef einu sinni áður séð
svona stein, svo ég þekki þá
— Hvers virði eru þeir? —
spurði faðir Almonska.
— Þeir eru meira en tvö-
hundruð dollara virði, og ef
þið viljið segja mér hvar þið
funduð þá, skal ég borga
miklu meira.
Almonska hljóp á harða-
spretti út að kofanum hans
Natanis. — Ég fann svörtu'
stejnana, hrópaði hann. —
og við getum greitt skuldina.
En hvíta manninn langar að
að vita hvar ég fann þá. Má
ég segja honum það?
— Segðu engum frá því, það
er okkar ieyndarmál, mundu
það. — sagði Natanis.
En hvernig stendur á þvi
að þeir liggja á fljótsbotni?
— Það er sagt að fyrir
mörgum, mörgum árum, hafi
hvítur maður komið á stóru
skipi og byggt þorp á fljóts-
bakkanum. Hann átti ógrynni
gulls. Svo vildi það til að
fljótið óx og flæddi yfir bakk-
ana. Þá eyddist þorpið oa
leifarnar af því eru á fljóts-
botninum, þar liggur líka
gullið og er svart eins og
venjulegt gull.
— Ég skal aldrei segja
nokkrum manni leyndarmálið.
— sagði Almonska.
En fregnin um gullið þarst
fljótlega um allt Indíánaþorp-
iþ og Indíánarnir komu til
þess að hrósa Almonska fynr
dugnaðinn. Hvítu mennimir
komu líka til hans, til þess
að spyrja hvar gullið væri að
finna, en hann sagði engum
leyndarmálið, ekki einu sinni
bróður sfnum eða systur.
Sögulok,
— Blaðran sveif út áð
húshorninu til þéss áð
hlýja sér í sólskininu. En
það hefði hún ekki átt áð
gera, því nú komu söfnu
strákarnjr og daginn áður og
hugsuðu sér gott til glóðar-
ínnar að ná henni þégar
Pascal var hvergi sjáanlég-
ur. Þéim tókst að ná blöðr-
unni og hlupu með hana á
burt. Svo þegar Pasca] kom
út. sá hann blöðruna hvergi
Ennþá einu sinn; hafði hún
óhlýðazt honum. Hann hróp-
aði af öllum kröftum. en
blaðran kom ekki. — Strák-
arnir voru komnir langar
leiðir í burtu, og voru gð
reyna að kenna blöðrunnj að
léjka ýmsar listir. því þeir
hugsuðu sér að sýna haná
fyrir peninga seinna, þegar
þeír væru búnir að kenna
hénni nóg. Þeir voru strang-
ir og vondir við blöðruna
— Hlýddu, annars berjum
við þig. sögðu þeir við haná-
3.
Skip, eftir Óiaf Stefán Þórarinsson
- Loksins var Pascal svo
heppinn að koma augá
á blöðruna. en nú var hún
bundin — Komdu, komdu!
kallaði Pascal. Rauða blaðr-
an var dauðfegin að sjá
hann og flýtti sér niðúr til
hans, og hann leysti af hénni
bandið og flýtti $ér með haha
í burtu.
Sæl Óskastund!
Ég ætla að rifja hér uPP
gömul kynni og senda þér
þessar tvær myndir, þó að ég
hafi ekkj gert slikt síðan
ég var sex ára gamall. Þá
sendi ég þér stundum mynd-
ir og fleira. En nú er ég
orðinn þrettán ára gamall.
Þessar tvær myndir sem
ég sendi þér eru af álíi og
togará. ■ Það getur nú ver-
ið óviðeigandi að sjá álf á
þessum tíma árs. en þetta
er þá bara búálfur.
Ég ætla að vona að þér
lítist vel á myndirnar.
Vertu sæl.
Ólafur Stefán Þórarinsson
Glóru, Hraungerðishreppi.
4.
— Strákarnir sáu týl
ferða þeirra og éltu á
harðahlaupum. þéir hrópuðu
og kölluðu að Pascal hefði
stolið .blöðrunni frá þeim
Loksins sá Pascal sér færi
á að komast jnn í þröngá
hliðargötu. sem hann þekkti
vel, án þess að strákarnir
tækju eftir því
(Framhald).
!
Rauða blaðran (
I
I