Þjóðviljinn - 27.04.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.04.1963, Blaðsíða 6
g SÍÐA MÓÐVILIINN Laugardagur 27. april 1963 Beinkröm, skyrbjúgur og blóðleysi enn útbreiddir sjúkdómar í Evrópu Dæmdur vegna „hættulegra" skjala SALSBURY 24/4. — DómstóH f Salisbury í Suður-Ródesíu dæmdi í dag blaðamanntnn John Sutherland Mackay í sex mán- aða fangelsisvist vegna „hættu- Iegra“ skjala sem fundust í vðrrlu hans. Mackay er Breti að fæðingu. Mackay skýrði réttinum fri þvi að hann hefði komizt yfir skjalið til þess að notfæra sér við vinnu sína. Skjalið sem um er að ræða er umburðarbréf frá Ndabaninge Sithole, fyrrverandi foringja Afríska þjóðarflokks- ins (ZAPU). Mackay viðurkenndi að hann styddi ZAPU. Hann var þó sýnkaður af aukaákærum sam- kvæmt lögum um bönnuð sam- tök. Hussein Hungursneyð hefur ekki komið upp í Evrópu eftir seinni heimsstyrjöld, en sjúkdómar, sem stafa af skorti, eru enn almennir, segir forstjóri Evrópu-skrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálas’tofn-^ unarinnar (WHO), dr. Paul J. J. van de Calseyde, í boðskap sem hann birti í tiiefni af Alþjóða- heilbrigðisdeginum 7. apríl s.l. meiri sök á vanheilsu manna er samanlagðir þeir sjúkdómar, sem stafa af bætiefnaskorti. Það er sérstaklega eftirtektar- vert, að offita meðal barna og unglinga íærist stöðugt í vöxt í öllum löndum Evrópu. (Frá S. Þ.). Beinkröm (rakitis) er algéng- ur sjúkdómur um aUa Evrópu einfaldlega vegna þess að mæð- ur vita ekki, hvers konar mat- aræði hæfir börnum bezt. Sama á við um skyrbjúg og blóðleysi. sem enn eru alltíð. Mörg lönd hafa gefið skýrslur um van- höld og vöntunarsjúkdóma, t. d. jurtahvítuskort, pellagra, skort á C-vítamínum og járni segir dr. van de Calseyde. Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 7 apríl var í ár helgaður efninu „Hungur — sjúkdómur milli- ónanna“, og var hann einkum miðaður við ástandið í þróunar- löndunum — helmingur jarð- arbúa fær of lítið að borða. ^ vegna þess að ýmist er magn eða gæði matarins ófullnægj- andi. En löndin, sem lengra ern á veg koniin, hafa cinn'ig sín nær- ingarvandamál. Dr. van de Calseyde leggur áherzlu á, að lausnin á vandamálum van- halda og rangrar næringar Iiggi fyrst og frcmst á sviði upp- fræðslu almcnnings og mennt- unar Iækna og hjúkrunar- kvenna á þessum tiltekna vett- vangi. Sé fáfræði að nokkru leyti orsök vöntunarsjúkdóma í Evrópu. hvað á þá að segja um ofát og leti? Þessi fyrirbæri eiga sök á hinum fjölmörgu tilfcllum offitu, scm Iæknar verða nú að fást við. Þau stuðla líka að alvarlegustu sjúkdóm- um Evrópu — hjarta- og æða- sjúkdómum. í löndum sem búa við góð lífskjör, er offita algengasti næringarsjúkdómurinn og á Castro lætur lausa njósnara frá USA WASHINGTON 25/4 — Meðal þeirra Bandaríkjamanna sem stjórn Kúbu sleppti úr haldi á mánudag og leyfði að fara heim til sín voru þrír erindrekar bandarísku njósnaþjónustunn- ar, hefur fréttaritari Reuters eftir áreiðanjegum heimildum í Washington. Þeir höfðu verið handteknir i Havana í september 1961 og voru þá dæmdir í fangelsi fyr- ir tilraun til njósna. Þeir höfðu reynt að „hlusta“ símalínuna frá útibúi kínversku fréttastof- unnar Hsinhua í Havana og að- alstöðva hennar. Castro forsæt- isráðherra er sagður hafa gert sér fulla grein fyrir því að njósnarar voru í hópi þeirra bandarísku fanga sem látnir voru lausir. Bandaríkjastjórn hefur fallizt á að láta lausa fjóra Kúbumenn sem hafa verið fangelsaðir í Bandarikjunum í stað þeirra þegna hennar sem Kúbustióm hefur sleppt úr haldi. Lifíát Crimaus vekur reiBi víða um heim Um allan heim hefur aftöku Jullans Grlmaus vcrið mótmælt, og kveðst viija sendimcnn Francos í hinum ýmsu höfuðborgum hafa fengið ótví- rætt að viia af þeirri reiði scm þetta níðingsverk hefur vakið. Myndin er tekin fyrir framan sendiráð Francos í London, en Verkamanna- samstarf þar voru hundruð blómvanda lögð á gangstéttina til minn- jngar um Grimau daginn sem fréttist af morði hans. flokkurinn Kwashiorkor örlög annars barnsins AMMAN 24/4. Hussein Jór- daníukonungur hélt í dag ræðu og hlýddu á mál hans um tíu þúsundir manna sem safnazt höfðu saman úti fyrir konungs- höllinni í Amman. Hussejn sagði að Jórdaníumenn væru rejðu- búnjr til að vinna með öðrum Arabaríkjum að hagsmunamál- um Araba. — Við erum reiðu- búnir til að verja okkur sem 1 arabísk fjölskylda gegn sameig- inlegum andstæðingi, sagði kon ungurinn, Hussein skýrði frá því að áð- ur um daginn hefðu ýmsir ætt- flokkahöfðingjar svarjð sér trúnaðarejða. Hann bar til baka sögusagnjr um að erlendar her- sveitir væru í landinu. Á meðar Hussein talaði tvístraði lögreg og hermenn kröfugöngu ur>2’-- manna sem ekkj er sögð haf" verið ýkja fjölmenn. Að öðru leyti er rólegt í borginni. Kwasíhiorkor er afríska naín- ið á algengum magasjúkdómi í þróunarlöndunum. Hann staf- ar af skorti á eggjahvítuefnum og birtist m.a. í því. að bömin fá sollinn maga. Orðið kwashiorkor hefur valdið mörgum heilabrotum Orðið er sett saman úr tveimur orðum á einu af tungumálum Ghana-ríkis: „Kwashi“ táknar mann sem fæddur er á sunnu- degi, „orkor“ er annar sonur 1 kwashis. Þar eð annað bamið í hverri fjölskyldú fær venju- lega umræddan vöntunarsjúk- dóm, hefur orðið fengið bessa merkingu. Þegar fjölskylda hefur fyrir tveimur bömum að sjá, verður hún að kaupa ódýr- ari mat. og með bvi að kol- vetni eru ódýrari en eggia- hvítuefni. einkanlega eggia- hvítuefni úr dýrum verður af- leiðingin skortur á slíkum ein- um í mataræði barnanna. (Frá S. Þ.) fordæmir aftöku Grimaus LONDON 25/4 — Stjóm brezka Verkamannaflokksins fordæmdi í gær aftöku spænska kommúnistans Juli- ans Grimau, sem stjóm Fran- cos lét lífláta á laugardaginn var. Þrír af þingmönnum flokksins. Guy Banett. Ric- hard Marsh og Alan Thomp- son skýrðu jafnframt frá því að þeir hefðu hætt við fyrir- hugaða ferð sína til Spánar í næsta mánuði. en bangað hafði þeim verið boðið af spænsku verkalýðsfélagi. ^túlka óskast T : Starfsstúlku vantar nú þegar í eldhús Kópavogshælis. Upplý&ingai gefui matráðskonan í síma 3R011 ftevkjevík. 26 apríl 1963 u SKRIFSTOF/8 RIKISSPÍTAI ANNA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.