Þjóðviljinn - 27.04.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.04.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur. 27. apríl, 1*363 MðSVIMINN ! ! í I I I I I I hádegishitinn vísan útvarpið \ \ \ ! ! I I I \ ! I * ! i i \ I Klukkan 12 á hádegi i gœr var norðaustan gctla eða slydda fyrir norðan. Ann- arsstaðar var vindur aust- laegur og rigning nema á 'Vestfjörðum, en var sumstað- ar léttskýjad. Kyrrstætt lægð- arsvæði fyrjr suðvestan land og þaðan lægðardrag með suðausturströndinni til Jan Mayen. tii minnis ★ í dag er laugardagurinn 27. apríl. Anastasius. Árdegishá- , flæði klukkan 7.46. Bretar banna Þjóðviljann 1941. Þjóð- hátíðardagur Togo. ★ Næturvörzlu vikuna 27. apríl til 4. maí annast Lajga- vegsapótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 27. apríl til 4. mai annast Jón Jóhannesson. læknir. Sími 51466. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin, sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19, laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Köpavogsapótck er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20, laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. 'k Neyðarlæknir vakt aila jéaga nema iaugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. ★ Hér er ein tilfinningavísa um viðreisnarkerfið: Kerfiö reis úr d.júpitm, dimmum draugaheimi íhaldspiana. Viðreisn líkist veiðigrimmum varg, sem hremmir smæl- íngjana- glettan Víð fangavörðinn að skilnaði: Þú ættir að koma og heim- sækja mig einhverntíma. Krossgáta Þjóðvil[ans félagslíf Lárétt: 1 orka 6 mörg 7 eink. stafir 8 kraftur 9 karlnafn 11 væla 12 fornafn 14 gróðursetji 15 orka. Lóðrctt: 1 kvennafn 2 ættingi 3 öðlast 4 jurt 5 ung 8 ferðast 9 grein 10 stórir 12 litu 13 eink. stafir 14 sk.st. heima. Skorað er á félags-” konur og allar aðrar konur í sókninni að gefa muni. og. eru það vinsamleg tilmæli. að skila þeim' tírhanleg'a vegna fyrirhugaðrar giuggasýningar. Munum á að skila til Kristínr ar Sölvadóttur Karfavogi 46 sími 33651, Oddnýjar Waaee Skipasundi 37, sími 35824 og í safnaðarheimilið fðstudaginn 10. maí klukkan 4-10. Allar upplýsfngar gefnar í fyrr- greindum símum. — Nefndin. ★ Orðsending frá Kvenfélagi sósíalista. Að venju hefur Carólínusjóðsnefnd kaffiveit- ingar 1. maí að Tjamargötu 20. Konur eru vihsamlega beðnar að gefa kökur. Um kvöldið verða ágæt skemmti- atriði. Aðgangur ókeypis. Allir sósíálistar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Carolínusjóðsnefnd. ★ Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu klukkan átta í kvöld. hjónabönd Fastir liðir eins.og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.40 Vikan framundan. 15.00 Fréttir. — Laugar- dagslögin. 16.30 Veðurfr. — Dans- kennsla. 17.00 Fréttir. — Æskulýðs- tónleikar kynntir af dr. Hallgr. Helgasyni. 18.00 tTtvarpssaga barnanna: Börnin í Fögruhlíð. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Paganini, söngleikur { S þáttum, • eftir Paul • Knepler , og Bela Jen- bach.’— Tonlist eftir .Franz Lehár. Þýðandi.:. Þorstéinn Valdimarsson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur með. — Einleikari á fiðlu: .Björn Ölafsson. Stjórnandi^ — Páll Pampichler Pálsson. — Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Flytjendur: — Guðm. Guðjónsson, Þur- íðúf' Pálsdóttir, Guðm. Jónsson, Sigurveig Hjaltested, Erlingur Vigfússon. Jón Aðils.. Gísli Alfreðsson o. fl. ásamt Þjóðleikhús- ' kórnum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög.. 24.00 Dagskrárlok. ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Hrefna Björnsdóttir og Ölafur Bryn- jólfsson. Heimili ungu hjón- anna er að Grundargerði 6. Ljósm. stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8. SlDA 9 <3 k Umferðarhættan á í rakka- stígnum. k Umferðarlög brotin dag- lega fyrir framan Ö.E S. ★ Eigum víð að bíða eftir slysinu. Ahyggjufullur maður hringdi til okkar í gær og kvartaði undan þessu eilífa vandamáli á Frakkastígnum. þar sem bíl- um er lagt öfugum megin tdð götuna fyrir framan ölgerð Egils SkallagrímssonaT. Ein- stefnuakstur er sem kunnugt er á Frakkastignum og má eingöngu aka niður götuna Aðeins má leggja bílum hægra megin, þegar ekiö er niður. En mikil brögð eru að þvi að flugið ★ Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9. Fer til Lúxemborgar klukk- an 10.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Stafangri og Osló klukkan 21. Fer til N.Y. klukkan 22.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg klukkan 22. Fer til N.Y. klukkan 23.30. Flugfélag íslands. GUllfaxj fer til Ber.gen, Oslóar og K- hafnar klukkan 10 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík- ur klukkan 16.55 á morgun. un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar tvær ferðir, Húsavlk- ur, Egjlsstaða. Eyja og ísa- fjarðar. Á morgun er áætl- að að fljúga tjl Akureyrar og Eyja. skipin ’ k Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík i dag aust- ur um land i hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun til Vestfjarðahafna. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 i kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í R- vík. Herðubreið fór frá Rvik í gær vestur um land í hring- ferð. söfnin ★ hjódminjasafnið og Lista- safn rikisins eru opin sunhu- bílum sé lagt vinstra megin við ölgerðina. Mikið öng- þveiti skapast þarna fyrir framan. þar sem bílum er lagt begg.ja megin og er til trafala fyrir alla umíerð. jafnt bíla sem gangandi. Mikil barnamergð er bama oft við leik og furðulegt að " hessa litlu anga sléppá ■ 5 síðustu stundu. Það hefur stundum verið sagt um íslendinga. að beir séu svo íhaldssamir að 'bæta ekki úr því sem miður fer, og er það meiningin hér eins og annarsstaðar að kippa ekki hlutununi í Iag fyrr en al- varlegt slys hefur borið að höndum. daga. briðiudaga. fimmtudaeF oe laueardasa kl 13^0-16 10 ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8-10 e.n laugardaga kl. 4-7 e.h. os sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga briðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 tíl 4. ★Bæjarbókasafnlð Þingholts- strætí 29A. sími 12308. Ot- lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kL 14-19. sunnudaga kl. 17-19 Lesstofa opin kl 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Otibúið Sólhelmum 87 er opið alla virka daga. nema laugardaga. frá kl 16-19 ★ Otibúið Hólmgarði 34 Opið kl. 17-19 aila virka daga nema laugardaga. ★ Útibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka . daga nema laugardaga ★ Tæknibókasafn I M S t er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19 ★ Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tima ★ Þjóðskjalasafnfð er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19 ★ Minjasafn Reykjavfkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14* 16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlén briðjudaga og fimmtudaga : báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga <cl. 10-12 og 13-19 Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Kvcnfél. Langholtssóknar, heldur bazar þriðjudaginn 14. maí næstkomandi klukkan 2 í safnaðarheimilínu við Sól- ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hrund Jóhannsdóttir Álftamýri 28 og Gunnar Jónsson. Langa- gerði 34. Ljósmt /stúdíó Guðmundar, Garðastræti' 8.' GDO OswSOdl I .,yv:r fi£ \ Þórður og Jean eru meir en ánægðir með enfahags- rileg", útkoma fyrirtækisins „Þetta hefði Mieke Williaihs átt að sjá. Hvar skyldi hann annars vera með pen- ingana sem hann stal?“ Mieke Williams genr einmitt það sem búast mátti við af honúm Hann flæktist um allskonar skemmti- stáði með állskohai kvénfóTki, eins og til dæmis Lolitu í spilavítinu í Cuentemala. tfiin espar hann stöðugt upp í að freista gæfunnar. Og svo kemur að þeim degi að síðustu peningunum er eytt. ! ! \ \ \ \ \ \ \ t i \ i Maðurinn minn, KJARTAN SÆMUNDSSON, kaupféLagsstjóri, andaftist 24. spril siðast liðinn. Útför hans fer fran. frá Dómkirkjunni i Reykjavík, þriðjudaginn 30 apríl, kl. 10 30, Athöfiiinni verður útvarpað á Bjamadóttir. Innilega þökkum við alla þá samúð og vinarhug er okkur hefur verið sýnd'ir við hið sviplega fráfall eiginmanns, föður og bróðw okkar JÓNS IÖNSSONAR, flugst.jóra Sérstaklega viljum við þakka Flugfélagi íslands h,f. er sá um útför hans að öllu leyti. Fríða Hallgrímsdóttir, Guðniw Jónsdóttir, Systkini og fjölskv'dur þeirra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.