Þjóðviljinn - 27.04.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.04.1963, Blaðsíða 8
g SÍSA \ I ! I ! I I I ! I I I I I ! i I ! ! HðÐVIUINN Laugarda?ur 27. áftríl 1'9S3 Ritstjóri: UNNUR EIRÍKSDÓTTIR H Surtur litlj heyrði ekki til hennar, þvi annað aurbrétt- ið á bílnum háfði strokizt við lll hanh, og þeytt honum út fyr- |p, ir veginn. Bílstjórinn flýtti sér að fll stöðva bilinn, steig út og fór að gæta að hvort hundurinn væri mikið meiddur. Hann tók Surt upp og skoðaði hann í krók og kring. Surtur Litli svarti hundurinn lá og stöfinsvaf. Hann var að dreyma uppáhaldsmatinn sinn, og honum leið vel. Það var rigning og kalt í veðri, og hundurinn lá ; hnipri upp við steinvegg kaldur og svangur. En ; draumnum var þetta allt öðruvísi. Hann var saddur, sólin skein, og hon- um var heitt. Feldurinn hans var hreinn og gljáandi. Ein- hver stóð hjá honum, klapp- aði honum og sagði: — Þetta er nýja heimilið þitt. Surtur litli, þú átt alltaf að eiga heitna hérna. Rauða blaðran — Strákarnir misstu sjón- • ar á Pascal, þegar hann hljóp inn í hliðargötuna. — Þá skiptu þeir sér í < hópa og héldu áfram að leita að honum. 3’— Hann var svo óhepp- * inn að mæta einum hópnum, og komu þá hinir strákamir fljótlega í ljós lika. — Og nú var Pascal kom- - inn í hreinustu vand- ræði. aleinn móti stórum strákahóp. (Framhald). Þegar svona langt var kom- ið draumnum vaknaði Surtur alltaf, því var nú ver. Hann opnaði augun og leit í kring- um sig. Það var rigning og kuldi, og hvergj nokkur mat- arbiti sjáanlegur, ekki svo mikið scm eitt einasta bein. Svo stóð hann upp og rölti af stað niður götuna. Surtur stefndi ekki i neina sérstaka átt, hann gekk bara um og þefaði hvort hann fyndi ekki lykt af einhverju matarkyns. Stundum gekk hann svona um allan daginn, og hugsaði um ekkert annað en leita að mat, og sjaldan fann hann svo mi'kið að hann gæii borðað sig almennilega saddan. Frá því hann mundi eftir sér hafði hann verið á ílækingi. umhirðulaus. Hann gat ó- mögulega munað hvar hann hafði upphaflega átt hejma. hann var svo lítill, þegar hann týndist. Þegar Surtur var að ganga eftir veginum kom hann a’lt í einu auga á kött. sem sat á miðium veginum og var að bvo sét og snyrta í mestu makindum. — Æ, heimski kött,ur. hugs- aði hann með sér, og ætlaði að ganga framhjá kisu án bess að virða hana viðlits. En í sama bili kom bill á fleygiferð í áttjna til þeirra. Surtur geltj nokkrum sinnum og ætlaði að flýta sér að forða sér, og kisa tók sprett- inn og urraði reiðilega. Kon- an sem átti hana kom hlaup- andi út. — LjótJ, andstyggiiegi hundur. hrópaði hún. — Þú skalt ekki voga þér að hrekkja hana kisu mina. — Greyið litla. svo þú átt hvergi heima. ég sé að þú hefur ekkert nafnspjald um hálsinn, sagði hann og lagði hundjnn varlega í aftursætið Surtur hafði litla hugmynd um hvað gerðist eftir þetta. Hann varð aðeins var við að stór lögregluþjónn tók hann i fangið o? strauk honum. Ein- hver þvoði honum og batt um sár hans. En hann var þó sem betur fer ekki mik- ið meiddur, hafði bara fene- ið skrámur hingað og þang- að. Hann svaf mest af tim- anum meðan á þessu stóð. Þegar hann vaknaði aftur, var hann staddur í stóru húsi. þar sem týndir hundar fengu húsaskjól, þangað til eigendur beirra fundu þá. Aumingja Surtur vissi varia hvað hann átti af sér að gera innan um alla þessa ó- kunnugu hunda sem biðu ró- tegir eftir þvi að vera sótt- ir og komast aftur heim ti 1 sin. Alla daga frá morgni til kvölds var fólk að koma og leita að hundum, sem villzt höfðu að heiman. og. það urðu aíltaf fagnaðarfundir þegar einhver hundur fann hús- bónda sinn aftur. Dag einn komu tveir litiir drengir með foreldrum sín- um Þá lá Surtur steinsof- andi úti i horni og var að dre.vma uppáhaldsmatinn sinn. Varðmaðurinn vakti hann einmitt þegar vingjam- legn röddin var að byrja að tala i draumnum. Surtur vildi ekki vaknn. og opnaði ekki augun þó varðmaðurinn reyndi að hrista hann tit. Hann hnipraði sig saman og leit ekki upp þegar faðir drengjanna' festi ól um háls- inn á honum. Hann l.ét sem hann vissi ekki af því að drengirnjr tóku hann með sér og ferðuðust með hann langa ieið. fyrst i járnbraut- arlest og síðan í strætisvagni. Þeir buðu honum kex að borða en hann leit ekki við því. Aumingja Surtur var engu góðu vanur og treysti engum Loksins tók ferðin enda, og Surtur, sem hafði (Framhald) Mikki Rikki og Tikki (Niðurlag) sín éigin vandræði. Það varð uppi fótur og fit í Álfalandinu þegar kjótefn- ið kom, allar álfameyjariiár settust við að sauma sér sparikjóla. Þá kom álfa- drottningin allt í einu til þeirra og sagði með björtu. hlýju röddinni sinni: — Hlustið á mig, álfa- meyjar. Mikki Rikki og Tikki gerðu okkur stóran greiða. Nú skulum við launa þeim. Við förum allar heim til þeirra í nótt meðan þeir sofa og stækkum húsið þeirra Þá verða þeir bæðj hissa og glaðir þegar þeir vakna í fyrramálið. — Það skulum við gera, j)að skulum við gera, hróp- uðu allar álfameviarnar him- inlifandi. Síðan flýttu þær sér af stað með töfrsprotana sína og stækkuðu húsið á allar hljífar. Þegar risarnir vöknuðu næsta morgun. ski'.du þeir ekkert i þvi að þeim var ekkert kalt á fótunum og leið alveg Ijómandi vel. voru meira að segja lausir við kvefið. Og þegar þeir stóðu upp ráku þeir höfuðjn hvergi í loftið, eins og þeir voru annars vanir að gera. — Það eru álfameyjamar sem hafa stækkað húsið okk- ar i nótt á meðan vjð sváf- um. hrópuðu þeir upp. þeg- ar þeir sáu hvernig í öllu lá. — Er þetta ekki dásam- legt, nú er húsið orðið al- veg mátulega stórt handa okkur. Risarnir búa ennþá í hús- inu sínu, og þeir glevma ekki álfameyjunum. sem gerðu þeim svo mikinn greiða, Á hverju ári, rétt áður en dansleikur er^haldinn í Leik- fangalandi, senda þeir kjóla- efni handa þeim öllum til Áifaiandsins. Fallegasta efn- ið sem hægt er að fá ofjð úr mánasilfrj og alsett glitr- andi stjörnum. Nokkrar spurningar 1. — Hve oft er hægt að draga 18 frá 180? 2. — Hve langt er hægt að ganga inn í skóginn? 3. — Hvaða orð er það sem þú getur ekki nefnt áh þess að gera merkingu þes- að engu um ieið? 4. — Hvaða sex stafa orð er það, sem þú getur tekið þrjá stafi aftan af og þó eru sex eftir (Svör í næsta blaði). Ég og hesturinn minn, eftjr Hildi Jónsdóttur, 10 ára, Hauka gili, Borgarfirði. Kæra óskastund! Ég tes þig alltaf þegar ég sé þig og hef garnan af því Myndin ei af mér og hestinum mínum. Vertu blessuð og sæl! Hildur Jónsdóttír 10 ára, Haukagili Borgarfirði. ^ÖA1/V)U Bærinn hennar mömmu er eftir Jóhönnu Stefánsdéttur, 6 ára, Drápuhlíð 13, Reykjavík. Vor eftir Jón úr Vör. * heyri, þegar grasið grser j gleðst með hverjum litlum dreng, em finnur vorsins fyrstu ^blóm, og fagnandi við hlið hans geng. Ég heyri, þegar grasið grær, og gaman væri að eiga bæ og lítið tún og legg og skel og leika sér að því í maí. Ég heyri, þegar grasið grær, og gleymi stríði dags og önn. Og gömlu, týndu gullin mín þá gref ég undan tímans fönn. '/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.