Þjóðviljinn - 30.04.1963, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 30.04.1963, Qupperneq 7
Þriðjudagur 30. april 1963 HðDVIUINN SIÐA 7 1883 -1963 Fangaverðirnir skyldu afhenda Svejk herprestinum Otto Katz en drnkku sig fulla á lciðinni og voru sjálfir fengnir fanga sínum til gæzlu. Svejk: Jæja nú vitiö þið að minnsta kosti að stríð er ekki til að leika sér að. Ég hef lent í vandræðum, eins og þið, en loksins hefur gæfan brosað við mér eins og maöur segir . . — Jósef Lada prýddi Svcjk þeim ágætu myndum sem síðan hafa fylgt honum um allan heim. Tékkneski rithöfundurinn Jar- oslav Hasek hefði orðið átt- ræður í dag 30. apríl. En hann varð ekki gamall maður, dó ár- ið 1923, ekki fertugur orðinn, frá því verki sem bar nafn hans út um alla veröld — Æv- intýrum góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni. Hasek byrjaði snemma að skrifa — þegar fyrir aldamóf1'' hafði hann markað fyrstu spor sín á ritvellinum. Hann vann þá, sem og oft síðar, við ymis blöð, og fékk brátt töluvert nafn sem hvass og fyndinn penni. Hann skrifaði frósagnir og kjallaragreinar úr daglegu lífi, og snemma gerðist hann meistari hinnar stuttu ádeilu- sögu. Margar þessara , sagna voru að efni til skrýtlur úr daglegu lífi, og oft voru bær hlaðnar töluverðu pólitísku púðri ýmissar ættar — napur- legum staðreyndum um það austurríska yfirvald sem í bann tíð þrúgaði Tékka. um her og kirkju. um ættarhroka og bióð- rembu., um skriffinsku og fleiri gömul og góð viðfangsefni. 1 þessum anda er til dæmis dæmisögusafn hans „Dýragarð- urinn minn“. Þar segir frá merkilegum kristilegum krafta- verkum — eins og þegar 280 þúsund veggjalýs. sem hrjáðu heilagan Eusebius. marséruðu mórgun nokkurn. er hann hafði gert heita bæn til guðs gegn þeim, út úr klefa hans í skipu- legri halarófu og á haf út. I annan stað er getið um ágæt- an lögregluhund sem ekki hlaut forfrömun og nafnbótina Yfirhundur vegna þess að hann - lét lögregiuna hlaupa apríl. en þessháttar gaman er bannað i öryggisþjónustunni. Þar er og lögregluhur)dur sem rekinn er úr þjónusWini með skömm fyrir að færa höfuðsmanni sín- um hinn heilaga fána herfylk- isins i stað handklæðis. Sömu- leiðis er vikið að hryssunni Lolu: „Næsta dag var hún seld til slátrunar. Rétt áður en hún var sleginn af’ Sagði hún virðu- lega við gamlan. haltan Vall- aka: „Ég banna vður að þúa mig. því ég er hin eldflióta Lola, alin upp í Chateau d’ill: ég hef unnið fyrstu verðlaun < hindrunarhlaupi í Mainz oh bikarkeppnina í Braunsch- weig“ . . Það mætti tilfæra mörg svipuð dæmi — en það sem mestú móli skiptir er. a' allar virðast bessar sögur rök réttur og beinlíni' undirbú--' •'ð hví að Hvi>’ gæti skrifsiö höfuðverk sitt. Heimsstyrjöldin fyrri brauzt út og Hasek var tekinn í herinn. En honum, eins og mörgum öðrum Tékkum, hefur þótt lítil ástæða til að láta mola bein sín fyrir þann aldna keisara Franz Jósef og hið feyskna tvíríki hans, Austur- ríki-Ungverjaland. Enda lét hann Rússa taka sig til fanga . p- tækifæri gafzU||'j| m ** ■: Það hefur verið sagt að Has- ek hafi verið hlynntur öllum tékkneskum stjórnmálaflokkum og fyrirlitið alla. Ekki skulum við taka ábyrgð á slíkri stað- hæfingu — hitt er víst, að bylt- ingin í Rússlandi hafði mjög útskýra fyrir þessum óupplýstu sauðfjárraektendum markmið og stefnu Leníns. Heim sneri Hasek eftir að friður komst á, og hefur í Prag snúið sér að öðrum málefnum en beinlínis heims- byltingunni. Skal ekki farið nánar út í þá sálma hér, nema getið um það verk sem skaut Hasek upp á himin heims- frægðarinnar, söguna um góða dátann Svejk, sem hefur verið þýdd á öll hugsanleg tungumál, oftsinnis sviðsett og kvikmynd- uð. Það er áreiðanlega ekki al- gengt að rekast á mann sem . ekki kannast við þann alúðlega hundasala, sem var svo ótrú- lega lengi á leið til vígvallanna þrátt fyrir „góðan vilja“ — eða réttara sagt: vegna hans. En vann samt mörg ágæt verk og eftirminnileg á geðveikrahæl- um, í herfangelsum, £ þjónustu drykkfellds herprests og kven- sams höfuðsmanns. Einkennileg saga þetta. Það er varla hægt að lesa hana án þess að láta sér detta það í hug að hún sé öðrum þræði nokk- urskonar skopstæling á bók- menntum '(enda 'igt að Hasek hafi haft næ'sta 'ar mætur á .rithöfundum) En fyrst og fremst er hún mikið spott um flest það sem hefur verið tal- ið Virðingarvert og heilbrigt: keisarann, yfirvaldið, embættið. kirkjuna, herinn, stríðið fyrir föðurlandið. Og er þetta sett fram á þann hátt, að enginn sæmilega gerður maður gleym- ir — í ótrúlega fjölbreyttu dæmisöguefni, er minnir á þá tíma þegar Tídægra varð til, og einliver frumlegasta söguper- sóna aldarinnar, Svejk, bindur saman mjög frjálsmannlega og mjög örugglega. fylgt honum um allan heim. þetta athæfi á almannafæri og lét leiða fangann inn í tóma skemmu bak við járnbrautar- stöðina, þar sem hægt var að misþyrma þeim i næði.“ Á öðr- um stað færir Svejk sönnur á að „það er enginn smáræðis búhnykkur fyrir bændama þegar herfylki rotna á jörðum þeirra". Þá er önnur aðferð til að^. segja óheppilegan sannleika sem Svejk er gefin af örlátum höfundi sínum — en hún er fólgin í því að góði dátinn leggur af slægð sinni svo þung- ar áherzlur á ýmsar opinberar fullyrðingar, að þær leysast upp í einberan..fábjánaskap: „Ég hugsa ekki vegna þess að hermönnum er bannað að hugsa. Þegar ég var f.yrir nokkrum árum í 91. herdeild ei leyst af yfirvaldinu og sér- fræðingum þess, þá gat Svejk synt sína leið í illri veröld og sagt um aðild sína að styrjöld- inni: „Það er alltaf gaman að skoða ókunn lönd sér að kosnt- aðarlausu". Einn borgaralegur hefur -call- að Svejk „huglausan glamrara. sem hress og illþefjaður og með sigurvissu sinna hunzku yfirburða bjargar skinni sínu f blóðbaðinu mikla". Einn marxisti heldur því fram. að Svejk tjái hina óvirku mót- spyrnu, sem oft hafi orðið hlutskipti tékknesku þjóðar- innar í sviftingum sögunnar. Við höfum slegizt í hópinn og kallað Svejk þann káta hvers- dagsmann sem með réttmætum skálkskap, nauðsynlegri slægð og trúðs yfirbragði heldur gleði sinni, skynsemi og lífi i heimskri veröld og trylltri. Göngu góða dátans Svejks um heiminn lauk ekki bann dag sem Hasek lézt. og ekki heldur í viðbót þeirri sem rit- höfundurinn Karel Vanek prjónaði aftan við. Og við eigum þá ekki við allar útgáfumar, eintakaf.iöld- ann, allar þýðingarnar, kvik- myndimar. Sagt er að Svejk hafi lifnað aftur á árum heimsstyrialdar- innar síðari. Þá hafi tékknesk- ir rithöfundar skrifað nýiar sögur af þessum ágæta dáta. af ævintýru.m hans á þeim árum hegar ákveðið hafði verið í Berlín að Tékkar skyldu sum- nart drepnir, sumpart gerðir að Þjóðverjum. Og hafi bessum sögum verið dreift meðal b.ióð- arinnar á ólöglegan hátt. Sjálfsagt hefur þessi Sveik verið fullur af nauðsynlegri gamansemi og kunngð maraar margar sjaldgæfar sögur. En hann kunni meira — hann var orðnir snjall skemmdarverKa- maður gegn nýjum herrum landsins, enda frá upphafi bú- inn ýmsum góðum kostum til þeirra starfa. Og við hljótum að samþykkja. að betta var eðlileg þróun: það var svo miklu meira í húfi en vafa- samur heiður og vafasöm ein- ing hins austurríska keisara- dæmis. (á.b. tók saman). Nokkur orð um netaveiðar og kjör sjómanna Æfintýri góða dátans hafa oftar en einu sinni verið kvikmynduð Svejk sem vinsæl hefur orðið. Tékkar gerðu brúðumynd um ákveðin áhrif á Hasek. Þegar hún brýzt út er hann staddur í herfangabúðum í Austur-Si- beríu. Og þegar borgarastyrj- Óldin er hafin, hafnar hann samneiti við tékknesu legíón- irnar sem studdu hvítliða í á- tökunum, og gekk í flokk bolsévika. Hann vann að ýmis- konar pólitískri áróðursstarf- semi, einkum meðal stríðsfanga úr austurrísk-ungverska hem- um; það er einnig í frásögu fært, að hann hafði ásamt kennara einum af búrjötsku kyni gefið út blað fyrir Búrjat- mongóla sem eru allfjölménnir þar í sveitum og reynt þar að Menn hafa haft ýmsar skoð- anir á því hver þessi Svejk sé í raun og veru. Hann hefur verið kallaður hunzkur — og víst er það rétt, að hann er fús að lána manni ól til að hengja sig í því hann „hefur aldrei séð mann hengja sig áður“. En því má ekki heldur gleyma. að það er siður Haseks að ,áta rætt um ýmsa hræðilega hluti í hryssingslegum hálfkæringi sem bítur miklu betur en nokkur siðferðilegur dómur: ungverskir lögreglumenn skemmta sér við að pína stríðs- fanga þar til „V'ks bar þar að lögregluforingja, sem bannaði sagði kapteinninn okkar við okkur: — Hermennimir eiga eki að hugsa. Yfirmenn þeirra hugsa fyrir þá. Um leið og hermaður byrjar að hugsa, er hann ekki hermaður lengur. heldur borgaralegur kláðageml- ingur“. Það er ekki að furða bótt umhverfið komist f mikinn vanda með þessháttar mann, og sé næsta varnarlaust gagnvart honum, eins og herlæknarnir sem skoðuðu hann: „Helming- ur af þeim (lækunum) stað- hæfir, að Svejk væri fffl, en hinir álitu að hann væri borp- ari sem gerði gys að hernum" Og þar eð þessi gáta var aldr- Hin takmarkalausa vinnu- þrælkun er að verða tízka á nokkrum bátum flotans f sam- bandi við mikla netanotkun sem engin takmörk eru sett í samningum. Þetta byggist á of lágri hlutaskiptingu. allt of lélegum tryggingum og lágu fiskverði til sjómanna um netaveiðitímabilið, auk bess sem ákvæði vantar í kjara- samninga um eðlileg fri og fri- daga og að ekki sé lagt í veiði- ferð nema lágmarkstala skips- hafnar sé um borð og að ör- ugglega verði gengið frá þvi að allir sem um borð eru f hverj- um róðri séu fullkomleaa skráðir og þar með tryggðir. Einn vel þekktur skipstjóri og smáútgerðarmaður borgar- innar auglýsti f fyrra í blöð- um eftir mönnum á bát sinn og bauð einum þriðja hærri kaup- tryggingu en samningar hljóð- uðu um. Hann hefur vfst haft sama háttinn á nú á þessari vertíð og talið það borga sig fullkomlega. Fyrir þessa netavertfð var auglýst hvað bátamir ætto að hafa mörg net í s.ió miðað við mannskap, en spurningin er: Verður þessari samþykkt nokk- uð framfylgt meðan ekkert er um þetta skráð í samningum sjómanna? Fyrir 20—30 árum var netafjöldinn um borð í bát- um með átta til níu manna á- höfn um 60 net, en þau voru þá þriðjungi til helmingi grynnri en nú tíðkast almennt En nú er orðinn siður. að bát- ar af svipaðri stærð séu með 90—105 net, allt upp í 120 os iafnvel fleiri. en áhöfnin 6—9 menn. Þetta skapar helmingi meiri vinnu og vel það, því að djúp net er lengur verið að greiða en grunn net og má ætla það allt að þriðjungi meiri vinnu ef fiskur er að nokkru ráði. Hér er höndum manna ætlað að afkasta helmingi meiri vinnu en sjómenn iður fyrr töldu hæfilega. Við sió- menn megum vera kirkjunni þakklátir fyrir að hafa sefið okkur tvo frjálsa daga til að sofa um netatímabilið. föstu- daginn langa og páskadag, og eflaust yrðum við trúrri kirkj- unni ef kirkjufeðurnir sýndu okkur meiri trúnað á þessum sviðum. En áróðurinn er sterk- ur frá fínu mönnunum. sem fiska á þurru landi ágóðan af þrældómi þeirra sem vinna á sjónum. Eflaust yrði þvf haldið fram af einhverjum að sjómannafé- lögin hér í Reykjavik og ná- grenni ynnu að því að rvra gæði fisksins. ef bau kæmu á samningsbundnum frium. Verkalýðsfélögin við Breiða- fjörð hafa ákvæði um heigar- frí í samningum fyrir meðlimi sina um aðalnetatimabilið. og mættu verkalýðsfélög hér syðra vel taka þau sér til fyrirmynd- ar að þessu leyti. Tveggja nátta fiskur er ekki hættuleg vara hvað gæði snertir. enda hefur fiskmatið sýnt bað og sannað að hlutfallslega er útkoman betri á tveggja nátta fiski os bar að auki betri útkoma í sambandi við aflabrögðin. ovi að hið sífellda grjótkast við botninn hefur áreiðanlega sin áhrif á hreyfingu á fiskinum. en um betta liggja ekki fyrir neinar visindalegar rarrns-Át;n- ir. Framhald á 10. síðu. i i i í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.