Þjóðviljinn - 30.04.1963, Side 9

Þjóðviljinn - 30.04.1963, Side 9
Þriðjudagui 20. april 1963 — MðDVIUINN SfÐA I I ! I ; I í i \ k \ I I í ' £? ■ stó/ti. ÍQfUalip hádegishitinn útvarpið skipin •Ar Klukkan 12 á hádegi var austan átt um mestan hluta landsins sumstaðar smáél á Norðurlandi. Víða rigning á Suðurlandi. Á Reykjanesskaga yar komin suðvestan átt, en norðaustan hvassviðri og snjó- koma út af Vestfjörðum. Lægðardrag frá Grænlarids- hafi með suðurströndinni til Færeyja og Noregs. Lægð vestur af Nýfundnalandi á hreyfingu norðaustur. til minnis ★ I dag er þriðjudagurinn 30. apríl. Severus. Árdegishá- flæði klukkan 10.42. Fyrsta kvartel á tungli kl. 14.08. ★ Næturvörzlu vikuna 27. apríl til 4. maí annast Laaga- vegsapótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 27. apríl til 4. mai annast Jón Jóhannesson. læknir. Sími 51466. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. , ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin, sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsanótck og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19, laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifrciðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20, laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög og dansar frá ýmsum löndum. 20.00 Einsöngur í útvarpssal. Jóhann Konráðsson syngur. 20.20 Þriðjudagsleikritið: Of- ur’efli eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvar- an bjó til flutnings í leikformi og er jafn- framt leikstjóri. 21.00 Konunglega filharmon- íuhljómsveitin í London leikur undir stjóm Sir Thomas Beecham. 21.15 Erindi: Úr.för til ltalíu — I. (DÍ Jón Gíslason). 21.40 Tónlístin rekur sögu sína; XIII. — Frá barka í pípu og strengi (Þor- kell Sigurbjörnsson). 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Lög unga fólksins (Guð- ný Aðalsteinsdóttir). ★ Eimskipafclag Islands. Brú- arfoss fór frá Dublin 24. apríl til N.Y. Dettifoss kom til R- víkur 29. ápríl frá Akranesi. Fjallfoss fór frá Siglufirði 29. apríl til Kotka. Goðafoss fpr frá Keflavílc 21. apríl til GlouceSter og Camden. Gull- íoss er í K-höfn. Lagarfoss kom ,til Rvíkur 28. apríl frá Hafnarfirði. Mánafoss fór frá Sauðárkróki 29. apríl til Siglufjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Ardrossan, Man- chester og Moss. Reýkjaíoss kom til Leith 26. apríl, fer þaðan til Hull, Eskifjarðar og Rvíkur. Selfoss fer frá Ham- borg 2. maí til Reykjavíkur. Tröllafoss kom ,til Rvíkur 19. apríl frá Antýerpen. Tungú- foss fór. frá Kotka 27. apríl til Rvíkúr. Forra fór frá Ventspils 29. apríl til Hangö, K-hafnar og Rvíkur. Úlla DanielSen lestar í lOhöfn 6. maí síðan í Gautaborg og Kristiarisand til Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er ,á Austfjörðum á norður- leið, Esja er á Vestfjörðum. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Norðurlandsh. Skjaid- breið fer fi'á Rvík í dag vest- ur um land til Akureyrar. Herðúbreið ér á Austfjörðum á suðúrléið. ★ Skipadeild SlS. I-Ivassafell er í Rottérdam. Arnarfell íós- ar á Vestfjorðum. Jökulíell íór í "gær frá Rvík til Isafj., Húnaflóa, Sáuðárkróks og Ak- ureyrar. Dísarfell er væntan- legt til Faxaflóahafna á morg- un. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag frá Vestfjöröum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er væntanlegt til Tuapse í dag; fer þaðan til Antverpen. Stapafell fer i dag frá Rvík til Norðurlandsh. ★ Jöklar. Drangajökull kom til Riga í morgun; fer þaðan til Hamborgar. Langjökull er væntanlega í Eyjum; fer bað- an tit K-hafnar og Ventspils. Vatnajökull er á leið til ‘ Bremerhaven; fer þaðan til Cuxhaven, Hamborgar og R- víkur. Askja lestar í London 1. til 2. ,maí.; fer þaðan til R- víkur. ★Hafskip. Laxá fór i gær- kvöld frá Gautaborg til Rvík- ur. Rangá losar á Norður- landshöfnum. Princess í Rena íór frá Gydenía 23. apríl til Rvíkur. Nína fór frá Gauta- borg 27. apríl til Austur- og Norðurlandshafna. flugið Þeir skemmta á 1. maí fagnaði Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 lið 3 skagi 6 mælir 8 tala 9 trega 10 árið 12 gan 13 vogurinn 14 klaki 15 upphr. 16 djúp 17. ól. Lóðrctt: 1 kaupst. 2 sögn 4 sjóða 5 stúlkur 7 þung lí kvennafn 15 spurn. Myndin er af hina góðkunna negratríói Don Williams frá Vcstur-Indíum, sem undanfarið hefur skemmt gestum í Glaum- bæ. Myndina birtum við í tilefni af 1. maí fagnaði Æsku- lýðsfylkingarinnar, sem verður í Næturklúbbnum í Glaumbæ niðri í kvöld. Þar mun tríóið lcika og syngja. Góða skcmmtun. QDD Qsw©D<sö *Já * ★ Hvað er beibí sitting? ★ Islcnzkt verkamanna- kaup skör lægra. ★ Er draumurinn um is- lenzka lýðveldið að ræt- ast? Verkamaður í Njarðvíkum hringdi til okkar og spurði með ráðsettri röddu. hvort við vissum, hvað „baby sitting“ þýddi í Njarðvíkum og hvort þetta þekktist í Reykjavík. Dóttir mín talar af mikilli þrifningu um þetta fyrirbæri við kunningjakonur sfnar og er þetta vaxandi atvinnugrein hjá unglingsstúlkum hér í Njarðvíkum og er fólgið í því að sitja yfir börnum á heim- ilum bandarískra hjóna, sem skreppa út kvöldstund til bess að hvíla sig á barnunganum. Þær fá greitt í kaup fimm- tíu krónur á klukkutímann og var ég að íhuga þetta með samanburði við kaup ís- lenzkra verkamanna og eru þeir greinilega skör lægra settir hjá herraþjóðinni. Þá ríkir sá siður við bessa barnayfirlegu að hafa aðgang að ísskápnum og útlent sæl- gæti er á borðum og horft er á þetta hermannasjónvarp af Vellinum og fimm til sjö vinkonur mega koma í heim- sókn og þetta er allt í einu orðin fjörugasta veizla og barnunginn er hreinasta aukaatriði. En ég vildi mega spyrja í lokin sem gamall og ráð- settur þegn lýðveldisins. Er draumurinn um íslenzka lýð- veidið að rætast? Eru verka- mennimir skör lægra settir en „beibí sitters"? dag er áætlað að fljúga ’til Akureyrar tvær ferðír, ísafj., Egilsstaða, Sauðárkróks og Eyja. Á rriorgun er áætlað að fljúga' til Akureyrar 2 ferðir, ‘ Isafjarðar,' Húsavíkur og Eyja. ★ Loftlciðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8. Fer til Lúxemborgar kl. 9.30. Kemur til baka frá Lúx- emborg kl. 24. Fer til N. Y. klukkan 1.30. glettan ★ MiII'ilandaflug Flugfclags fslands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kjukkan 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: — I Ilvcrnig veit ég hvcrnig mér Iízt á þig? Ég veit eklti cinu sinni hvaða tcgund af bíl þú átt. söfnin ★ Þjóðminjasafnið oe Lista- safn rfkisins eru opin <unnu- daga. brið’udaea flmmtudaea 08 loneardaea kl 19^0-16 >0 ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.n. laugardaga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga kL 4-7 e.h. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★Bæjarbókasafnlð Þingholts- stræti 29A. sfmi 12308. Ot- lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19. sunnudaga kl. 17-19. Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19. sunnudaga kiukkan 14-19. ★ Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga. frá kl. 16-19 ★ Ctibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema l'augardága. ★ Ctibúið Hofsvallagötu 16. Opið kL 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn I M SI er opið alla vlrka daga nema laugardaga kl. 13-19 ★ Llstasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma ★ Þjóðskjalasafnlð er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. Metaregn í frjálsíþróttum Matron, hershöfðingi heyrir daginn eftir að Williams, sem kallar sig Carlos Priora er orðinn slyppur að fé og er mjög ánægður: „Þennan mann getum við notað“ Hann, Lolita, og Pardoro, sá þriðji í þessum félags- skap, nota vatnsfallbyssuna í glæpsamlegum til- gangi, en til þess þurfa þeir mann sem veit vel hvémig hún starfar. Enginn er þá heppilegri en þessi Mieke, og hann getur einnig sjálfur verið ánægður. Hann finnur „góða vini" sem geta hjálpað honum í þeirri erfiðu aðstötiu sem hann er nú í. Framhald af 5. síðu. keppti í tveim síðustu grein- unum, og gerir það árangur hans enn athyglisverðari. 1500 metrana varð hann því að hlaupa mjög hægt til þess að geta lokið skeiðinu. Árangur Jangs í ejnstökum grejnum fyrri daginn var þessi: 100 m. hlaup; 10,7; langstökk: 7,17; hástökk: 1,92; kúluvarp; 13,21 og 400 m.: 47,7 sek. Því mjður hafa ekki borizt fréttir um, árangur í einstökum grpin- um seinni daginn. Áður hafði Jang náð bezt 8.426 stigum. 5.00 m. í stangarstökki Hinn 19 ára gamli stangar- stökkvari Brian Stemberg stökk 5.00 m.. 1 stangarstökki utanhúss í Philadelphia um helgina. Er hann fyrsti maður- inn sem fer yfir 5 metralínuna utanhúss, en Finninn Nikula stökk 5.10 m. innanhúss fyrir skömmu. Utanhússmetið (sem er hið staðfesta heimsmet) átti Nikula til skamms tfma og var það 4.94 m. (sett í fyrrasumar). Hinn 10. apríl var því hnekkt af Bandaríkjamanninum John Pennel sem stökk 4.97 m. Stemberg notaði að sjálfsögðu glerfiberstöng í 5 m.-stökki sínu. Hann reyndi við 5.05 og var kominn yfir í 2. tilraun. en felldi slána á niðurleið. Dave Tork (USA) reyndi að hnekkja metinu s.l. sunnudag og hafði nærri stokkið yfir 5.05 m. 62.62 m. i kringlukasti Þá bætti A1 Oerter heimsmet sitt í kringlukasti á mótinu í Walnut. Hann kastaði 62.62 m. og er það 18. sm. lengra en gamla metið hans, sem sett var í landskeppni Bandaríkjanna og Póllands í Ohicago 1962. Á sama móti setti boðhlaupssveit Arizona-háskólans heimsmet í míluboðhlaupi — 3.04.5 mín. 100 m. á 9.9 sek. Þá hefði að líkindum enn eitt heimsmet séð dagsins ljós á þessu móti. ef vindur hefði ekki verið fullmikill. Bob Hayes hljóp nefnilega 100 m. á 9.9 sek. Næstir urðu Henry Carr og John Gilbert á 10.1 sek. Meðvindur var hinsvegar of mikill til þess að metið fá- ist staðíest. Öldungarnir Framhald af 5. síðu. spyrna á Val. Haukur Bjarna- son framkvæmdi o£ spyrntj tjl Rikarðar sem vísaði knettin- um í netið 1:0. Ellert Sölvason jafnaði fyrjr Val úr víta- spyrnu með góðu skoti út við stöng. Rétt fyrir leikslok spyrnti Albert á markið (Guðmundur markvörður lá slasaður út við vítateig) en þá var til varnar Sigurður Jópsson núverandi formaður Fram og fékk hann bjargað á marklínu. ' Fleiri mörk urðu ekki Qg geta báðir unað þessum endalokum. Leikinn dæmdi Guðbiörn Jónsson. — h. 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.