Þjóðviljinn - 12.05.1963, Qupperneq 12
MÓÐVILIINN
Sunnudagur 12. mai 1963
12 SfÐA
EERID BETRIKAUP EF ÞID GETIÐ
la 1 aW/'f."t
Lf . Ví/
£et1/re
a Qi fl fli u fl
p fl 'ífrrtr
Eíhangrunargfer
Framleiði einungls úr úrvajs
gleri. — 5 ára ábyrgði
Pantið tímanlega.
Korkiðfan h.f.
6kúIasötU 57. — Símí 23200.
Sængur
Endumýjum gömlu sængum-
ar, eigum dún- og fiöur-
held ver. Seljum æðardúns-
og gæsadúnssængur — og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- 09 fiðurhreinsun
Kirkjuteig 29. Simi 33301.
■ NÝTÍZKC
■ HÚSGÖGN
HNOTAN
húsgagnaverzlun.
Þórsgötu 1.
Minningarspjöld
★ Minningarspjöld Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðra fást
á eftirtöldum stöðum:
Verzluninni Roða. Lauga-
vegi 74.
Verzluninni Réttarholti
Réttarholtsvegl 1.
Bókabúð Braga Brynjólfs-
íonar, Hafnarstræti 22.
Bókabúð Olivers Steins.
Sjafnargötu 14.
Hafnarfirði.
BOÐIN
Klapparstíg 26.
Angelica Domröse
Christel Bodenstein
Tvær vinsælar leikkonur
Hjá austur-þýzka kvykmynda-
félaginu DEFA hafa tvær
ungar og efnilegar ledkkonur,
þær Angelica Domröse og
Christel Bodenstein, vakið
mikla athygli síðustu árin,
og fara vinsældir þeirra stöð-
ugt vaxandi.
★
Angelica Domröse var aðeins
17 ára skrifstofustúlka, þegar
hún fékk aðalhlutverkið í
fyrstu kvikmyndinni „Ástar-
flækju". Þar leikur hún unga
stúlku, sem hugsar lítið um
alvöruhliðar lífsins. Eftir vel-
heppnaðan leik í þessari mynd,
buðust henni mörg hlutverk
í sjónvarpi og kvikmyndum.
Er hún hafði stundað nám i
kvikmyndaleik í Babelsberg,
gerði Angelica, árið 1961,
tveggja ára samning við leik-
hús í Berlín. Þar hefur hún
sýnt og sannað hæfileika sína
á leiksviðinu, undir handleiðslu
hinnar velþekktu leikkonu
Helene Weigél. Einnig hefur
Angelica á þessum tíma leikið
aðalhlutverkin í allmörgum
kvikmyndum hjá DEFA.
★
Christel Bodenstein byrjaði
10 ára gömul að læra að
dansa, og árið 1955 lauk hún
prófi frá dansskóla í Berlín, og
v.b. Hafbóri
Framhald af 8- síðu.
úti undir Jöklinum — í Drit-
víkursælunni. Þessj ruglingur
á áætiuninni varð talsvert af-
drifaríkur fyrir mig. því að
ég hafði geymt bróðurpartinn
af filmunum til að taka mynd
af mokinu daginn eftir.
Uppúr klukkan 12 um nótt-
ina hafði hann sig í að kasta
draslinu fyrir borð og iaka
kúrsinn til Reykjiavíkur. Eftir
tilheyrandi kaffiþamb og bollu-
át var svo farið til kojs.
Þess má auðvitað geta í sam-
bandi við bollurnar. að þær
hétu „Blaðamannabollur" að
sögn í tilefni af nærveru
minni.
Kokkurinn, sá öndvegismað-
ur lét mér eftir kojuna sína
og svaf ég af nóttina og vakn-
aði ekki fyrr en inn við
hryggju. Þegar ég kom uppí
brú til að kveðja kafteiriinn
var hann með flókahattinn á
höfðinu og hjá honum voru
einhverjir tveir skipstjórar aðr-
ir og var þetta mikil ráð-
stefna um netalit. lagnir og
annað sérfræðilegt-
Næsti áfangi var svo að
fara á vigtina °S biða oftir
hvað mjkið kæmi uppúr bátn-
um. Það urðu 13 tonn tæp, en
Helgan var með hálft sextánda
og mjókkaði nú bilið á þeim
keppinautunum niður í 840
kflð. — G.O.
var þá ráðin við leikhús í
Halle. 18 ára kom hún fyrst
fram á hvita tjaldinu, í mynd-
inni ”Höfuðsmaðurinn frá
Köln“.
Hæfileikar hennar og dugnaður
hafa nú gert hana að eftir-
sóttustu leikkonu í Austur-
þýzkalandi.
Christel hefur leikið í fjöl-
mörgum kvikmyndum, og var
af ungum sjónvarpsunnendum
kjörin vinsælasta leikkona
ársins 1962.
Guðmundur 5. Hofdul
Framhald af 5. síðu.
Keppnin var mjög hörð enda
til mikils að vinna. Fálkamir
héldu vel saman og skildu þann
strangleika sem þeir urðu að
lifa við, og var það einmitt
mitt hlutverk að fylgja strang-
leikanum eftir.
Þeir æfðu reglulega, og tóku
æfingamar mjög alvarlega. Þeir
vonu allir reglumenn á áfengi
og tóbak, og það var raunar
skilyrði þegar útí hinar erfiðu
æfingar kom og hörðu leiki.
Það fór líka þannig að flokk-
urinn vann alla leiki sína og
flesta með miklum yfirburðum,
og þar með höfðu þeir tryggt
sér þátttöku í Ólympíuleikjun-
um í Antverpen.
Þótt liðið sigraði í öllum
leikjum sínum í keppninni,
mátti litlu muna í eitt skipti,
og var ástæðan sú að í það
sinn höfðu skilyrðin ekki verið
haldin af öllum.
Þetta var leikur við Selkirk,
og eins og venja var veðjuðu
menn á Fálkana 10 á móti 1.
Þegar leikur hefst má sjá að
Fálkarnir voru ekki sjá'lfum sér
líkir. Taka Selkirk-menn að
skora hvað eftir annað hjá
Fálkunum, og ætlaði allt af
göflunum að ganga. 1 hálfleik
hafði Selkirk skorað 5 mörk
en Fálkinn ekkert.
Nú snérust veðmálin alveg
við. Nú var veðjað á SelkirkG*
10 á móti 1! ekkert minna!
Eftir leikhléið var greinilegt
að Fálkarnir höfðu tekið sig á,
og nú eru það þeir sem byrja
að skora, en hinum tekst ekki
að endurtaka leikinn í fyrri
hálfleik. Nú er spumingin að-
eins sú hvort Fálkunum tekst
að jafna áður en leikurinn er
á enda. og nokkrum sekúndum
fyrir lejkslok skora þeir 5.
markið! Því er ekki að neita að
farið var að draga niður i
Selkirk-áhangendum, og for-
ustumönnum þeirra, sem von
var. Nú verður að framlengja
í 2x5 mínútur, og enn verður
jafntefli: 1:1. Enn verður að
framlengja leikinn til að fá
úrslit, og þá eru það Fálkarn-
ir, sem skoruðu eitt mark og
sigruðu þar með.
Leikur þessi vakti feikna um-
tal í blöðum, og var margt
sagt og sumt spaugilegt.
Sögðu blöðin frá því að þeg-
ar leikmenn Fálkanna hefðu
komið inn í búningsherbergið,
hefði Guðmundur tekið mið-
herjann Frank Friðriksson. og
hýtt hann uppúr ísvatni, með
þessum feiknaafleiðingum!
Birtu blöðin skopmyndjr af
leikmönnum og eina þar sem
Guðmundur situr með Frank
Friðriksson í fanginu, klædd-
ur hjúkrunarkvennabúning með
hvítan kappa, og er að gefa
honum að sjúga úr pela, sem
umbun fyrir meðferðina og
verðlaun fyrir sigurinn í von-
lausum leik!
Guðmundur brosti að þessari
frásögn, og vildi ekki meðganga
að rétt væri frá sagt.
I næsta þætti verður sagt frá
förinni til Antverpen og fleiru,
sem á daga Guðmundar dreif
í því sambandi.
Frímann.
Ferðafálag íslands
Ferðafélag íslands fer tvær
gönguferðir í dag. — Önn-
ur ferðin er á Skarðsheiði og
hin ferðin að Tröllafossi og á
Móskarðshnjúka. Lagt verður af
stað í báðar ferðimar k. 9 frá
Austurvelli. Farmiðar við btl-
ana. Uppl. í síma 19533 og
11798.
£/ ullur sá lýður..
(sbr. Jón Helgason)
Ef allur sá lýðus, sem íhaldsins ránshönd kýs,
er álitdnn skynsamt fólk úr lágtekjustétt,
í hug mér sú spurning, einföld og áleitin, rís: 4
Hvort er nokkurs vert að hafa kosningarétt?
Björn Bragi. ,
Skákþátfur
Framhald af 7. síðu.
gegn honum. Um skeið var sá
kvittur á lofti, að Lasker dá-
leiddi andstæðinga sina!
Menin skildu ekki þessa fund-
tgsi á veilur í skapgerð og
fciigsanagangi andstæðingsins,
sém orkoðu á skákstíl þeirra.
Ástæða er þó til að taka
það fram. að þótt Lasker
beitti gjaman afstæðu mati á
léiki og leiðir, með tilliti til
andstæðingsins, þá var ástæð-
an engan veginn sú, að honum
væri hlutlæg yfirsýn óeigiu-
leg. Hann greip ekki til sál-
fræðinnar og mannþekkingar
sinnar til uppfyllingar vegna
vanefna á öðrum sviðum.
Enginni skákmeistari hefur
náð lengra en Lasker í því að
rekja leikjaraðir langt fram í
tímann yfir skákborðinu. Má
segja, að hinir raunvenilegu
yfirburðir hans væru 5 því
fólgnir, þótt hann notaði einin-
ig önnur meðöl til að skerpa
styrkleikamuninn og gera sér
baráttuna auðveldari.
, Þá er heldur ekki ótrúlegt,
að hin persónulega hlið skák-
listarinnar hafi orðið Lasker
nærtækari vegna þess, á hvemi
hátt hann hafði sjálfur sog-
azt inn í straumrás hennar.
Hann byrjaði sjálfur að tefla,
sem fyrr er getið, til að seðja
hungur sitt. Varð skákin
þannig frá upphafi þáttur í
sjálfri lífsbaráttunni, barátta
um jarðniesk gæði. Sem slík
gat hún aldrei orðið ópersónu-
leg, heldur endurspeglaði hún
hina eilifu innbyrðis baráttu
maimkindarinnar um afrakst-
ur jarðkringlunnar.
Svo kaldráð voru örlögin
Lasker að gera hann á gam-
alsaldri að fómardýri þeirra
afla. er nokkrum árum síðar
léku fyrsta leikinn í ægileg-
asta og öriagarikasta „mann-
tafli“, sem háð hefur verið,
heimsstyrjöldinni siðari. Lask-
er entist ekki líf til að sjá
fyrir endann á þeirri viður-
eign, sem snerist, meðal ann-
ars um tilverurétt hans eigin
kynstofns á jörðinni. Þótt
hann tæki ekki beinan þátt í
þeim leik, háði hann samtímis
sína síðustu og þyngstu bar-
áttu og varðist af seiglu unz
yfir lauk.
Hancn andaðist í New York
13. janúar 1941, rösklega 72
ára að aldri.
Deildofundir
FUNDHt í ÖLLUM deildum
annað kvöld, mánudag.
Sósíalistafélag
Reykjavíkur.
STRAX!
vantar
unelinga til
blaðburðar
um:
Skúlagötu
Melar
Meðalholt
Lönguhlíð
Teigar
í Kópavogi
um
Digranesveg
Minningarspjöld
D A S
Mimringarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS. Vesturveri,
sími 1-77-57. — Veiðarfærav.
Verðandi. sími 1-37-87. — Sjó-
mannafél. Reykjavíkur. sími
1-19-15. — Suðmundi Andrés-
syni gullsmið. Laugavegi 50.
minningarkort
★ Flugbjörgunarsveitin gefur
út minningarkort til styrktar
starfsemi sjnni og fást þau á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzlun Braga Brynjólfssonar,
Laugarásvegi 73. sími 34527.
Hæðagerði 54. sími 37392.
Álfheimum 48, sími 37407,
Laugamesvegi 73. simi 32060.
AÐALFUNDUR
Kaupfélags Hafnfirðinga verður haldinn mánu-
daginn 13. maí kl. 8.30 s.d., í Alþýðuhúsinu.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
ATH.: að þetta er framhaldsfundur.
Stjórn Kaupfélags Hafnfirðinga.
---------------------------i------
NIÐURSETT VERD
Harðtex 2 m/b þykkt.
Af sérstökum ástæðum seljum vð 2
harðtex á tækifærisverði.
/m hvkkt
Plötustærð.
4x7 fetfyrir kr. 34.00
4x9 fet fyrir kr. 45.0Q
4x11 fet fyrir kr. 54.00
Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. h.f.
*
m