Þjóðviljinn - 14.05.1963, Blaðsíða 2
2 SIÐA-------------------------------------------------------------------------------- HÖÐVILIINN--------------------------------------------------------------•-----Þriðjudagur 14. msí 1953
Allt að 60-70 hundraðshlutar af
landsins GÆTU
Framhald af 1. síðu.
LENDINGAR ERU í HÆTTU
ER ÞVÍ SÚ OG SÚ EIN AÐ
HÉR ERU STÖÐVAR SEM
HAFA HERN AÐ ARGILDI,
HERNAÐARMANNVIRKI ÞEG-
AR í UPPHAFI STRÍÐS.
Reykjavík
Síðan rœðir dr. Ágúst um þá
staði sem af þessum ástaeðum
gætu verið í mestri hættu. Um
Reykjavíkurflugvöll segir hann
að hann hafi lítið gildi fyrir
hemaðarflugflota Bandaríkjanna,
þó væri hægt að nota hann sem
nauðlendingarvöll, og auk þess
væri hægt að koma upp „bún-
aði við völlinn með skömmum
fyrirvara, og hefði þá völiurinn
fengið nokkurt skotmarksgildi".
Um Reykjavfkurhöfn segir hann:
„Höfnin hefur notagildi fyrir
aðflutninga hergagna á sérhverj-
um tíma. Hins vegar myndi
slíkt hafa litla þýðingu í algerri
styrjöld þar sem meginátökin
myndu eiga sér stað nokkra
fyrstu dagana og tortímingin
verða slík, að lítið sem ekkert
væri hægt að undirbúa frekari
hernaðaraðgerðir." Enn bendir
hann á að hugsanlegt væri „að
t.d. eyðilegging höfuðborga
NATO-ríkjanna yrði tilfinninga-
mál hjá andstæðingum þeirra í
algerri styrjöld." Og síðast en
ekki sízt segir hann: „Hins veg-
ar er hugsanlegt að Reykjavík
hefði nokkurt gildi sem hernað-
ar-samgöngumiðstöð í takmörk-
uðu stríði um Evrópu.“
Af öllum þessum ástæðum tel-
Sovézk kvikmyndavika er yí-
irstandandi þessa daga í kvik-
myndaþúsum í Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði.
Kvikmyndatakan hófst í gær-
kvöid með sýningn á kvikmynd-
inni „Húsarasaga" í Háskóla-
bíói og stendur á hverjum degi
tii næsta sunnudags og verða
margar sýningar suraa dagana.
Fyrstu fjóra dagana koma
fram á sýningunum tveir sov-
ézkir leikstjórar og ein kvik-
myndaleikkona og áttu blaða-
menn kost á því að ræða við
þetta sovézka iistafólk í sov-
ézka sendiráðinu í gær-
Kvikmyndaleikkonan heitir
Larissa Goiúbkína og leikUr
einmitt -ðalhlutverkið í „Hús-
arasögu". Er þett fyrsta hlut-
ur dr. Ágúst Valfells rétt að
flokka Reykjavík sem hættu-
svæði og um afleiðingamar segir
hann:
„Eins megatonns loftsprenging
myadi nægja til þess að tryggja
tortímingu flestra Reykvíkinga
(miðað við 5 punda yfirþrýsting)
en 9 megatonn myndi þurfa til
að tryggja gereyðingu allra húsa
(12 punda yfirþrýstingur) mcð
núverandi nákvæmni eldflauga.
Á höfnina sjálfa myndu 0.5
megatonn duga“.
Radarstöðvar
Síðan segir skýrsluhöfundur að
radarstöðvar hafi „hins vegar
miklu meira skotmarksgildi".
Bendir hann á að þrjár aðal-
stöðvar Bandaríkjanna séu í Al-
aska, á Grænlandi og Bretlandi
og heldur áfram: „Bilið milli
Yorkshire stöðvarinnar og Thule
stöðvarinnar er einna mest. Vera
má, að það mætti bæta aðvör-
unarkerfið nokkuð með því að
bæta við minni háttar BMEWS
stöð í þetta bil. Heppilegasta
staðsetning fyrir slíka stöð virð-
ist vera á fslandi (hún gæti
einnig verið í Færeyjum). Ef
slík stöð yrði reist hér myndi
henni óhjákvæmilega fylgja
nokkuð skotmarksgildi, eða, að
hún myndi auka skotmarksgildi
Keflavíkursvæðisins, ef hún yrði
tengd um „scatter“-stöðina á
Stafnesi.“
Hvalfjörður
Þá víkur dr. Ágúst að kröfum
verk hennar í kvikmynd. Ungfrú
Golúbkína hýður af sér góðan
þokka og er ung að árum og er
raunar ennþá nemandi í leik-
skóla.
Leikstjórarnir heita Eldar
Rjazanov og Júli Karasik og
eru báðir ungjr menn rétt yfir
þrítugt, en eru þegar þekktir í
heimalandi sínu fyrir margar og
góðar myndir.
Eldar Rjaznov hefur stjórn-
að kvikmyndinni „Húsarasögu“
og Júlí Karasik kvikmyndinni
„Villihundurinn Dingó“ Qg eru
báðar þessar kvikmyndir sýndar
meðai annarra á kvikmynda-
vikunni. Þeir eru andstæður við
fyrstu sýn. Herra Rjazanov er
spaugsamur og léttur á bár-
unni og hefur aðallega fengizt
iþeim sem Bandaríkjamenn hafa
lengi borið fram um kafbáta-
Istöð í Hvalfirði. Hann segir:
i „Eins og er hefur Hvalfjörður
lítið sem ekkert skotmarksgildi.
Frá sjónarmiði almannavarna
myndi staðsetning hennar svo
nálægt Reykjanesskaganum (en
þar búa um 80 þúsund manns)
vera mjög óæskileg af tveimur
ástæðum. í fyrsta lagi vegna
þess, að mjög stórar sprengjur
kynni að þurfa til eyðileggingar
stöðvarinnar, sérstaklega ef hún
væri hert (ef til vil! tvær 10
MT sprengjur). I öðru lagi vegna
þess, að sprengjum sprengdum
við vatnsborð fylgir miklu meira
geislavirkt úrfa'l en þeim sem
sprengdar eru á þurru landi.
Samanlögð áhrif að þessum
tveimur atriðum gætu orðið slík,
að ofviða yrði að verjast geislun
frá úrfalli í Reykjavík“.
Keflavík
Þessu næst ræðir dr. Ágúst
Valfells sérstaklega Keflavíkur-
flugvöl'l. Gerir hann grejn fyrir
því að „skotmarkssildi“ hans
stafi af því að hægt sé að nota
völlinn sem árásarstöð, sem
varnarstöð og sem hlekk í fjar-
skiptakeðju. Síðan segir hann:
„Eftir þvi sem að framan
greinir má ætla, að Keflavíkur-
svæðið hafi einna mcst skot-
marksgildi af mögulegum skot-
mörkum hér á Iandi; ef til vill
eina verulega skotmarksgildið.
Þó ber að hafa í huga, að hversu
lágt sem skotmarksgildi ann-
arra staða er (t.d. Reykjavíkur)
við gamanmyndir, en herra
Karasik er alvarlegur og þungur
á bárunni og hefur aðallega
fengizt við dramatískar myndir.
Geta menn þannig borið keim
af starfi sínu. — Báðir starfa
við Mosfilm í Moskvu.
Listamennirnir komu flugleið-
is hingað frá Kaupmannahöfn
um helgina og voru hrifnir af
íslenzkri landsýn á björtu vor-
kvöldi, og sem fagmönnum varð
þeim tíðrætt um birtuna.
Rjazanov spaugaði hugleið-
ingar um elskendur í björtu
og sagði að þetta minnti sig á
skólaár sín í Leningrgd.
í dag verða sýndar þessar
kvikmyndir: — „VHlihundurinn
Dipgó“ kl. 9 í Gamla Bíó, „Frið-
ur fæddum“ kl. 7 og 9 í Aust-
urbæjarbíó og „Töfrasverðið“
ki. 5 í Austurbæjarbíó. „Mað-
pr láðs og lagar“ kl. 7 í Há-
skólabíó og „Húsara«aga“ kl
9 í Bæjarbíá,
er ekki hægt að útiloka þann
möguleika að þeir verði fyrir
árás“.
Síðan ræðir skýrsluhöfundur
hvað gerast myndi ef „líklegasta
skotmarkið“, Keflavíkurflugvöll-
ur, yrði fyrir árás:
„Gera má ráð fyrir, ef völlur-
inn yrði fyrir árás, að það yrði
eldflaugaárás. Þessa álykt-
un má draga af því, að þar sem
völlurinn hefur bæði gildi sem
varnarstöð gegn flugvélum og
mögulegt gildi sem annars höggs
stöð, myndi reynt að eyðileggja
hann í fyrsta höggi. En áður en
fyrsta höggið hefur verið greitt,
eru eldflaugar flugvélum langt-
um fremri í að tryggja eyðilegg-
ingu skotmarka, vegna þess, að
varnir gegn eldflaugum eru litl-
ar (engar eins og er)“.
„,A!Hr. myndu
blindast“
Og enn segir Ágúst:
„Þegar kjamorkusprengja
springur umbreytist hluti af efni
sprengjunnar í orku. Þetta skeð-
ur á minna en milljónasta hluta
úr sekúndu. Á því augnabliki
myndast ofsaskær eldkúla, sem
byrjar samstundis að þenjast út.
Þrýstingurinn í kúlunni nemur
milljónum loftþyngda og hita-
stigið tugmilljónum gráða. Ó-
hemjuskærum glampa slær á
himininn á því augnabliki, sem
sprengjan springur.
Eldkúlan þenst óðfluga út, og
eftir sjö tíuþúsundustu hluta úr
sekúndu er eldkúlan orðin 130
metrar í þvermál (fyrir 1 mega-
tonns sprengju). (Þessi og aðrar
tölur, sem eru nefndar í þessari
grein, miðast allar við eitt mega-
tonn).
Jafnframt því leggur slíka
hitageislun frá cldhnettinum, að
hún getur valdið annarrar gráðu
brunasárum í 18 km fjarlægð.
Eftir 10 sekúndur nær eld-
hnötturinn fullri stærð eða 2,25
km þvermáli. Eldhnöttur af slíkri
stærð yfir Keflavíkurssvæðinu
myndi vera sex sinnum stærri
en sólin í þvermál, að sjá úr
Reykjavík, og tvö hundruð og
sjötíu sinnum bjartari. Allir í
Reykjavík, sem af tilviljun hefðu
augun á sprcngjustaðnum um
Ieiö og sprengjan spryngi, myndu
blindast.
Helryk í 1.000 km.
fiarlægð
„Þegar hér væri komið, myndi
eldhnötturinn byrja að stíga, um
100 metra á sekúndu í fyrstu,
og jafnframt kólna. Eftir 1 mín-
útu væri hann ekki lengur gló-
andi og tæki nú að fletjast út
og mynda ský, sem eftir 10 mín-
útur væri 32 km í þvermál og
komið í um 18 km hæð, en úr
því færi það ekki hærra. Síðan
tæki skýið að berast undan há-
loftavindi (líklega með u.þ.b. 60
km hraða á klukkustund), og
hefði sprengingin verið yfir-
borðssprenging, myndi jafnframt
byrja að falla úr því gcislavirkt
úrfali, mest og grófast næst
sprengistaðnum, en síðan ffn-
gerðara og fíngerðara allt upp
í 800—1000 km fjarlægð frá
sprengjustað.
Hin snögga útþensla eldhnatt-
arins hrindir af stað höggbyigju,
sem berst með rúmlega hljóð-
hraða frá sprengistað. Það er
þessi bylgja, sem veldur yfir-
þrýstingnum sem er hættuiegur
mönnum og mannvirkjum. Af
einu megatonni getur höggbylgja
valdið skaða allt upp í 21 km
frá sprengistað (fyrir Ioftspreng-
ingu) og brotið rúður f meirl
fjarlægö".
^’^rríMsIun
„Reikna má með, að séu ongar
varnir viðhafðar. farist langflest-
ir innan 5 p.s.i. (p.s.i. = ensk
skammstöfun fyrir „pund á þver-
þumlung") — Ath. Þjóðv.) yfir-
þrýstilínunnar vegna höggs, en
fáir þar fyrir utan. Þó getur
orðið eitthvert manntjón allt nið-
ur 1 1 p.s.i. yfirþrýsting.
Hitageislun af sprengju getur
valdið annarrar gráðu brunasár-
um talsvert fyrir utan 5 p.s.i.
yfirþrýstilínuna. (Þ. e. annarrar
gráðu brunasáralínan liggur fyr-
ir utan 5 p.s.í. yfirþrýstilínuna).
Þannig má reikna með, að allir
á því svæði, sem liggur á milli
5 p.s.i. yfirþrýstilínunnar og ann-
arrar gráðu brunasáralínunr.ar,
og ekki eru í skugga af spreng-
ingunni, hljóti annarrar gráðu
brunasár og þaðan af verra.
Yfirleitt er reiknað með, að
allir sem hljóta slík sár á and-
liti og á höndum eða stærri
hlutum Iíkamans og ekki fá
Iæknisaðstoð, muni endanlega
bíða bana.
Gera má ráð fyrir, að 20
prósent einstaklinga séu úti við
að meðaltali, og önnur 20 pró-
sent séu ekki í skugga af
sprengjunni, enda þótt þeir séu
inni við. Því má ætla í stórum
dráttum, að 40 prósent einstak-
linga á þessu svæði geti beðið
líftjón af völdum hitageislunar.
Fyrir utan þann mannskaða,
er högg og hiti valda, geta yfir-
borðssprengingamar einnig vald-
ið mannskaða á stóru svæði sak-
ir þess geislavirka úrfalls. er
fylgir slíkum sprengingum".
Vestmannaeying-
ur sýnir í Boyasa!
í dag kl. 5 opnar Bjarni Guð-
jónsson má'verkasýningu i Boga-
sal Þjóftminjasafnsins. Áætlað
er, að_ sýningin standi til 24.
þ.m. Á sýnipgunni eru 34 olíu-
málverk og 18 teikningar.
Bjarni Guðjónsson er Vest-
mannaeyjngur. Er þetta fyrsta
málverkasýning hans utan hvað
hann hélt eitt sinn sýnjngu á
tréskurði í Vestmannaeyjum á
árunum fyrir stríð. Allur fjöldi
olíumálverkanna er „abstrakt"
og kveðst Bjarni hafa byrjað að
mála þannjg fyrjr 5 eða 6 ár-
um. Litadýrð mjkil er á sýn-
jngunni. og ber mest á gulum
lit. Auk málverka hefur B.iarni
einnig fengizt vjð tréskurð og
gert brjóstmyndjr.
LAUGAVEGI 18®- SIMI 1 91 13
SELJENDUR
ATHUGIÐ:
Höfum kaupendur
með miklar útborq-
anir að íbúðum og
einbýlishúsum.
TIL SÖLU'
2 herb. nýleg íbúð við
Rauðalæk.
2 herb. íbúð í smíðum :
Selási.
3 herb. íbúð við Óðinsgötu
3 herb. íbúð við Engjaveg.
3 herb. góð kjallaraíbúð við
Mávahlíð. sér inngangur.
1. veðr. laus.
3 herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg, sérinngang-
ur.
3 herb. íbúð við Njarðar-
götu, sér hitaveita. 1.
veðr. laus.
3 herb. íbúð á Seltjarnar-
nesi.
3 her. hæð í timburhúsií
Kópavogi, 1. veðr laus.
4 herb. íbúð í Safamýri, í
smíðum.
4 herb. kjallaríbúð við
Ferjuvog, 1. veðr. laus.
4 herb. glæsileg hæð við
Longholtsveg. bílskúr. 1.
veðr. laus.
5 herb. vönduð hæð í Hlíð-
unum, sér inngangur, sér
hitaveita, 1. veðr. laus.
í SMlÐUM:
Glæsilegt einbýlishús í
Garðahreppi. selst tilbú-
ið undir tréverk og
málningu.
Glæsilegar 130—140 ferm
hæðir í Kópavogi, með
allt sér.
Einbýlishús í borginni og
í Kópavogi.
Höfum til sölu nokkrar Htl-
ar íbúðir og einbýlishús í
horginni og í Kópavogi, Út-
borganir 50 til 150 þúsund.
Hafið samband við
okkur ef bér burfið
að kaupa eða selia
fasteianir.
Ný sending af
Hollenzkum nœlonhönTkum höfuðklútum oa reanhlífum
BERNHARÐ LAXDAL
Kjörgarði. i -J'í’SSiX •
Nœlon-regnkápurnar
eru komnar í öllum stærðum.
Lækkað verð.
BERNHARÐ LAXDAL
Kjörgarði.
. ÚMMI I U.M I I 'IIII . ■■ H' ■■■■■■■— 11
HJÓL
Sovézku Iistamennirnir: Júlí Karasík leikstjóri, Larissa Golúbkina leikkona og Eldar Rjazanov leik-
stjórl. — (Ljósm. Þjóöv. A. K.).
í gærkvöld hófst hér sovézk
kvikmyndavika