Þjóðviljinn - 14.05.1963, Blaðsíða 5
10 StÐA
ÞJðÐVILJINN
Þri5judagur 14. maí 1963
Handknattleiksheimsóknin
Hellas náði jalntefli við
landsliðið í spennandi íeik
Svíarnir léku síðasta
leik sinn hér á laugar-
daginn, og mættu þá
SV-úrvali. Leikurinn
fór fram í íþróttahúsi
Keflavíkurflugvallar.
Allan tímann var leik-
urinn mjög jafn og
skildu í mesta lagi tvö
mörk á milli liðanna.
Gaf það leiknum mikla
spennu sem hélzt fram til síð-
ustu sekúndu. E'kki tókst Sví-
unum að sigra, eins og marga
héfur eflaust grunað, en jafn-
tefli tókst þeim að tryggja
sér. Hafa þeir því hlotið eitt
jafntefli, en beði'ð þrjá ósigra
í leikjum sínum hér.
Leikurínn
Eins og áður segir var leik-
urinn mjög jafn. Sviamir
byrjuðu á að skora og var
þar að verki Danell. Ingólfur
jafnar og Gunnlaugur setur
tvö mörk í röð 3:1. En Hellas
jafnar með skotum Danells og
Hodings. Gunnlaugur nær aft-
ur forustu nú úr vítakasti en
Hodin jafnar. Gunnlaugi mis-
tekst vítakast stuttu síðar, en
Hodin nær forustu og halda
Svíarnir henni þar til nokkrar
mín. eru fram að hléi að Guð-
jón og Gunnlaugur jafna leik-
inn 9:9.
Síðari hálfleikur var einnig
mjög jafn en Sv'íarnir höfðu
forustu nær allan leikinn.
Fjórum sinnum tókst úrvalinu
að jafna en ekki komst það
yfir fyrr en tvær mín. voru
til leiksloka. Var það Einar
Sigurðsson sem jafnaði 20:20
og bætti öðru marki við mín-
útu síðar. Bæði mörkin setti
hann af línu úr erfiðri að-
stöðu sem var vel af sér vik-
ið. En Hodin jafnar leikinn
og nú eru nokkrar sekúndur
Fremur slakur óranqur {
á Ameríku-sundleikjum !
Anteríkuleikimir i sundi
fóru fram í Sao Paulo fyrir
skömmu. Góður árangur náð-
ist í mörgum greinum, en þó
ekki eins gróður og flestir
b.iuggust við.
Af árangri í einstökum
greinum má nefna:
100 m skriðsund:
VVí-Wii.
Gunnlaugur Hjálmarsson varpar
til leiksloka. Úrvalið sækír að
marki Svía og Johansson
kemst inní sendingu Ingólfs
til Guðjóns og hleypur einn
upp að marki úrvalsins en þá
varpar Karl Jóhannsson sér
aftan á hann og fellir hann
í gólfið. Magnús dómari Pét-
urssora dæmir aðeins aukakast r>
á þetta brot Karls sem auð-
vitað er v'itakast. Urðu Sví-
arriir lyrir bragðið, af sigfi,
og voru þeir vart við mælandi
eftir leikinn fyrir vonzku.
Kóru þcir því heim án sigurs í
þessari íslandsferð.
Tilraunaliðið
Lið það sem landsliðsnefnd
valdi að þessu sinni náði ein-
hvernveginn ekki vel saman.
Ingólfur og Guðjón áttu ekki
góðan leik. Sigurður Óskars-
son var ágætur í vörninni en
greip varla sendingu inná lín-
unni. Brynjar Bragason mark-
knettinum að marki Svia í Ieik
(Ljósm. Bj. Bj.).
vörður átti slæman dag, en
hins vegar varði Þorsteinn
Björnsson oft mjög vel. Gunn-
laugur Hjálmarsson stóð sig
mjög vel í fyrri hálfleik —
setti 6 mörk af 9, en hinsveg-
ar aðeins eitt í síðari hálf-
leik, enda var hann látinn
tilraunalandsliðsins gegn Hcllas.
liVila sig full lengi. En þetta
var aðeins tilraunalandslið og
vonum við að landsliðsnefnd
hafi fengið þá punkta, er hún
ætlaðist til með þessum leik.
Ef svo er, þá var ekki til svo
lítils barizt.
H.
Clarke (USA) 54,7
Niccola (Argentína) 55,9
Prijes (Brasilía) 5é,3
400 m. skriðsundi:
Saari (USA) 4.19,3
Schollander (USA) 4.33,3,
1500 m. skriðsund:
Gilchrist 18.10,3
Saarj 18.12,7
Farley (USA) 18.14,8
100 m. baksund:
Brittick (USA) 1.03,3
200 m. bringusund
Jástremski (USA) 2.37,4
Merten (USA) 2.38,7
4x100 m. fjórsund:
USA 4.05,6
Argentína 4.17,3
Kanada 4.17,5
KONUR: 100 m. skriðsund:
Stjckles (USA) 1.02,8
Stewart (Kanada) 1.03,3
Ellis (USA) 1.03,5
★ Brasilíanska knattspyrnu-
liðið „Flamcnco" cr nú á
lteppnisfcrð í Evrópu. Liðið
tapaði fyrir skömmu leik við
pólska landsliðið — 2:3, vann
úrval Kaupmannahafnar 3:1
og gerði jafntefli við úrval
Gautaborgar í Svíþjóð — 3:3.
★ Tékkinn Ludvig Danek
hefur sett landsmet í kringlu-
kasti: 57,22 m.
★ A frjálsíþróttamóti í Pól-
landi varpaði Komar kúlu
18.60 m. (landsmet). Kviat-
kovski yarpaði 18.24 m.
Czernik stökk 2.10 m. í há-
stökki.
★ John Rambo heitir ný há-
stökksstjarna í USA. Rombo,
sem er aðeins 19 ára, stökk
nýlega 2.12 m. á móti í Long
Beach.
★ Bandaríski millivega-
lengdahlauparinn Lim Beatty
er Iíklegur til frekari afreka
í ár. Hann hefur á innanhúss-
mótum í vor og á fyrstu vor-
mótunum sýnt að hann er i
góðri æfingu. I fyrstu innan-
hússkeppninni í vor hljóp
hann miluna á 3.58.6 mín.
Tvítugur piltur frá Chicago.
Tom O’Hara, veitti honum
harða keppni og hljóp á
3.59,2. Á Ameríkuleikjunum í
Sao Paulo í síðustu viku bcið
Bcatty ósigur í 1500 m. fyr-
ir landa sínum Jim GrcIIe.
Tímar þeirra voru: Grclle —
3.43.5 mín, Beatty: 3.43.6 mín.
Áður hafði Bcatty unnið 18
sigra í röð í hlaupakeppni.
Beatty er maður Iágur vexti
(1.66 m.) en knálcgur. Hann
er 29 ára, frá Los Angeles.
utan úr heimi
Reykjavíkurmótið
Jafntefli FRAM 09 VALS
Fram ag Valur léku
síðasta leik sinn í
Reykjavíkurmótinu á
sunnudaginn. Leiknum
lauk með jafntefli 0:0.
Eins og í fyrri leik liðanna
í mótinu var nú einnig mjög
ítalir unnu
MILANO — Landslið Italíu
vann öruggan sigur yfir heims-
meisturunum Brasilíu í knatt-
spyrnu. Orslitin urðu 3:0, en f
hléi stóðu leikar 2:0.
Landsleikur þessi var háður
í Mílanó í fyrradag. Undan-
farið hefur brasilíanska lands-
liðið keppt allvíða í Evrópu og
m.a. sigrað Vestur-Þýzkaland
og England í landskeppni.
hvasst. Ekki bætti það ur að
Melavöllurinn var svo þurr að
rykský þyrluðust upp hér og
þar og var þá skyggni oft afar
slæmt. Það ætti að vera skylda
vallaryfirvalda að vatnsbera
völlinn í tilefni sem þessu,
enda ekki nema sjálfsögð kurt-
eisi við leikmenn og áhorf-
endur.
Valsmenn léku undan norð-
austanvindi í fyrri hálfleik.
Ekki gekk þeim sérlega vel en
þó munaði litlu er Framarar
fengu bjargað á línu. Framar-
ar sýndu oft góð tilþrif f fyrri
hálfleik en hvorugu liðinu tókst
að skora. Og eins fór með síðari
hálflejkinn. Þrátt fyrir góðar
tilraunir fengu liðin ekki skor-
að. T.d. átti Bergsveinn gott
tækifæri er hann var einn og
óvaldaður nokkra metra frá
markinu. en hann skaut fram-
hjá. Helgi Númason, nýliði hjá
Fram, spyrnti einnig framhjá
í góðu færi og Ásgeir hikaði
við að skalla í opnu færi. Fram
lék nú með Bjöm Helgason
sem hefur fengið leyfi til að
leika með félaginu. Einnig lék
nú með Guðmundur Óskarsson.
Magnús Pétursson dæmdi
leikinn.
Staðan:
Valur
Þróttur
KR
Fram
L U T J St Mörk
5 3 0 2 8 7:3
4 2 115 10:7
3 1 2 0 2 6:6
5 0 4 1 1 0:7
400 m. skriðsund:
Finneran (USA) 4.58,4
Johnsón (USA) 4.58,8
100 m.flugsund:
Stéward (Kanáda) 1.09,9
Ellis (USA) 1.09,9
100 m. baksund:
Hármar (USA) 1.11,6
Férguáson (USA) 1.12,1
4x100 m. fjórsund:
USA 4.49,1
Kanada 4.52.5
Venezuela 5.11,8
Benfica og Milan
í úrslitaleiknum
Lissabon — Portúgálska
meistaraliðjð ,.Benfjca“ hefur
nú í þriðja sinn tryggt sér rétt-
inn til úrslitaleiksins í Evrópú-
bikarkeppninni í knattspymú.
Orslitaleikurinn verður við
ítalska liðið „Milan“.
Benfjca sigraði hollenzka
liðið „Feijenorrd" í undanúr-
slitum — 3:1. Eusibo. Torres og
Santana skomðu fyrir Benfica.
Benfica hafði yfirburði allah
leikinn, sem þó var mjög
spennandi þar sem Hollending-
amir börðust sem ljón allan
tímnn. 55 ára gamall Benfica-
áhangandi, Pedro dos Santos
þoldi ekki taugaspennuna. er
æsandi viðureign átti sér
stað á vellinum. Hann hné nið-
ur á áhorfendapöllunum og
var þegar dauður. Frekari
skaðar urðu ekki á fólki.
Benfica sigldi þar með
hraðbyri að þriðja sigrinum í
röð í Evrópubikarkeppninni í
knattspymu.
Dæmir landsleik
Stjórn KSl hefur í samráði
við dómaranefnd KSÍ ákveðið,
að Haukur Óskarsson skuli
dæma landsleik Noregs og
Skotlands, sem fram fer í Berg-
en 4. júní n.k. Haukur lék með
meistaraflokki Víkings fyrir
15—20 árum og þótti góður
knattspymumaður. Hann hefur
um árabil verið starfandi
knattspymudómari.
Armann og Valur
leika annað kvöld
Annað kvöld kl. 8.15 leika
Ármann og Valur annan leik
sinn til úrslita í 2. deild í hand-
knattlejk.
Eins og menn muna iauk
fyrrj leik þessaxa liða með
sögulegum hætti á dögunum.
Dómari sleit leiknum örfáum
mínútum fyrir lok leiktimans.
vegna þess að þjálfari Vals
ruddist inn á völlinn og neitaði
að verða við skipun dómarans
um að víkja. Ármann hafði þá
tveim mörkum yfir gegn Val.
Sérdómstóll HKRR úrskurð-
aði, að leikurinn skuli endur-
tekinn. En leikurinn á morgun
verður þó háður með þeim fyr-
irvara, að ef Ármann áfrýjar
dómnum til HSl og vinnur
málið, þá skuli úrslit fyrri
leiksins gilda og Ármann
hljóta sigur hvernig svo sem
leikurinn á morgun fer.
★
Leikurinn á morgun er sem
sé háður til öx-yggis, þannig að
úrslit fáist örugglega á þessu
keppnistímabili.
Norræna sundkeppnin
hefst á morgun
6. Norræna sundkeppnin hefst á morgun, en
þetta er 5. keppnin af slíku tagi sem ísland
tekur þátt í.
Sundstaðir eru þeir sömu og voru í síSustu
keppni, 1960, auk nokkurra nýrra er bætzt hafa
við síðan.
Þetta er umfangsmesta sundmót sem sögur
fara af. í síðustu keppni tóku þátt nær hálf
milljón manns á Norðurlöndunum fimm. Keppn-
in er fólgin í því að synda 200 m. vegalengd,
og er frjálst val um sundaðferð og enginn
tímaskilyrði Sú þjóð, sem eykur hlutfallslega
mest þátttöku sína miðað við meðatal í keppn-
inni 1957 og 1960 sigrar í keppninni, og hlýtur
að verðlaunum veglegan silfurbikar, sem Gústaf
Svíakóngur gefur.
íþróttasíðan hvetur alla íslendinga til að efla
sundmennt sína og taka þátt í þessari hollu og
skemmtiegu keppni. (Nánar um keppnina á
morgun).