Þjóðviljinn - 14.05.1963, Blaðsíða 12
8 VIRKIR DAGAR EFTIR DIODVIUINN
-100%
-75%
-50%
■25%
Þriðjudagur 14- maí 1963 — 28. árgangur — 107. tölublað.
Verkfall sjémanna
í Sandgeréi hafið
Margrét Sigurðardóttir, formaður Kvenfélags sós íalista, og Ragnheiður Jónsdóttir afhenda Kjartani
Heigasyni fé það er inn kom á bazarnum. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
Við fengum áhrifamikla
heimsókn í gær: klukkan
fimm síðdegis afhentu Mar-
grét Sigurðardóttir, formað-
ur Kvenfélags sósíalista, og
Ragnheiður Jónsdóttir gjald
keri Kjartani Helga-syni
hvorki meira né minna en
kr. 23.950.00. Þetta er á-
góðinn af bazar þcim, sem
kvenfélagið hélt sl. sunnu-
dag til styrktar Þjóðviljan-
um.
Við þökkum alveg sér-
staklega stjórn kvenfélags-
ins og öllum þeim mörgu
konum öðrum, sem undan-
farna daga hafa safnað
munum, bakað o.fl. til þess
að bazariinn gæti heppnazt.
Þegar það cr haft í huga,
að fyrir stuttu síðan af-
henti Kvenfélag sósíalista
Þjóðviljanum kr. 10.000.00,
og nú þennan myndarlega
ágóða af bazarnum, þá er
hér um mjög mikilsvert
fordæmi fyrir alla vini
Þjóðviljans að ræða.
Við þökkum ykkur aftur,
konur, innilega.
Um leið þökkum við öðr-
um þeim, sem Iagt hafa
sinn skerf fram yfir helg-
ina.
Okkur vantar nú 105 þús-
und til að ná marki.
Reynslan sannar hvað
hægt er að gera með sam-
tökum.
Látum hin ágætu for-
dæmi verða til þess. að
þessum 105 þúsundum verði
náð á tilskildum tíma.
Guðmundur á Rafnkelsstöðum
tregðast ennþá við að vdður-
kenna lögmæta síldarsamninga í
Sandgerði og réttmæt kjör sjó-
manna sinna og kom vinnu-
stöðvun til framkvæmda á bát-
um hans kl. 24 í fyrrakvöld
Samkvæmt viðtali við Elías Guð-
mundsson, stjórnarmann í Verka-
Iýðs- og sjómannafélaginu í
Sandgerði létu þrír bátar Guð-
mundar úr höfn kl. 9 á sunnu-
dagskvöld eða þremur klukku-
stundum áður en vinnustöðvun-
in skall á.
Samkvæmt viðurkenndum regl-
Viðreisn að verki
Stöðugur samdráttur íbiíðabygg-
inga af völdum dýrtíðarflóðsins
um í sjómannaverkföllum verða
sjómennirnir að enda þennan
róður og munu ganga í land
eftir að sjóferð er lokið og
skiptir ekki máli, hvar bátarnir
koma að landi. Sigurpáll, Víðir
II og Jón Garðar eru nú staddir
á svokölluðum Hafnarleirum.
Samúðarvinnustöðvun í Iandi
hefur verið frestað um eina viku
með tilliti til samkomulags.
Síldarsamningarnir í Sand-
gerði eru miðaðir við 40%
hlutaskiptingu sjómanna af
heildarafla, en Guðmundur á
Rafnkelsstöðum hcimtar síldar-
samninga L.l.tJ., dagsetta 20.
nóvember í haust og eru þeir
samningar miðaðir við 36%
hlutaskiiptingu af heildarafla.
Síðustu 4 ár — á „viðreismartímabilinu“ — hefur ver-
ið stöðugur samdráttur í byggingu íbúðarhúsnæðis hér
á landi. Á fáum sviðum hafa áhrif „viðreisnarinniar“ á
afkomu almennings komið glögglegar fram. Verðbólgan
hefur vaxið með slíkum hraða að einungis sárafáir ein-
staklingar hafa séð sér fasrt að ráðast í að byggja yfir sig
og sína. Hækkun byggingarkostnaðar undir „viðreisn“ nem-
ur um 150 þúsund krónum á meðalíbúð, eða með öðrum
orðum jafn hárri upphæð og hámarkslán, sem nú eru veitt
af Húsnæðismálastjóm til íbúðabygginga.
Á þetta er minnt hér enn einu
sinni í tilefni þess, að af fáu
hafa stjórnarblöðin gumað meira
en „aukinni aðstoð“ við hús-
byggjendur þessi ár. Síðast lið-
inn laugardag birti Alþýðublað-
ið t.d. tölur yfir lánveitingar
Húsnæðismálastjómar á tímabil-
inu 1955—1963 (til aprílloka) og
sýnir aukningu lána á þessu
tímabili. En jafnframt lét blað-
ið fylgja furðulega töflu, þar sem
reynt er að láta líta svo út
sem íbúðabyggingar hafi aukizt
að tiltölu jafn mikið og sú
upphæð, sem varið hefur verið
til íbúðalána!
Stöðugur samdrátt-
ur undir „viðreisn“
í grein með þessari töflu
Alþýðublaðsins (sjá mynd) segir
m.a.: „Á tímabili núverandi rík-
isstjómar hafa lánveitingar num-
ið 308,7 milljónum en í tíð
vinstri stjómarinnar námu þær
138,1 milljón. . .“
Það er þess vert að bera þess-
ar tölur saman við þróunina
í byggingamálum í tíð þessara
tveggja stjórna. 1 desemberhefti
Fjármálatíðinda 1962, — en rit-
stjóri þess tímarits er Jóhannes
Nordal, er birt yfirlit um þró-
unina í byggingamálum á árun-
um 1952—1961, og þar birtist
líka skýringarmyndin, sem hér
fylgir einnig. f skýringum Fjár-
málatíðinda segir m.a. svo:
„Eins og sjá má . . . dróg-
ust íbúðabyggingar alImiMð
saman á árinu 1961. . . Tala
nýrra íbúða, sem lokið var
við á árinu, lækkaði um 270,
eða tæplega 19% frá árinu
1960.“
Staðreyndirnar tala
Og enn hélt sú þróun áfram
árið 1962. 1 skýrslu bygginga-
fulltrúa Reykjavikur fyrir árið
1962 kemur fram að það ár
voru einungis fullgerðar í
H56
M58
iisí
néo
im
iuz
1563
&l<*L
6 A
&
<*l {hJ$L A jÆl
1*1.6^-^ 0 <T\. /L
- A - Cftl, LOKJ HPttíQ • ■
A A A /gy A A A r
Oö’ð.ðí. •'
50.235,'ooo,•»
53,éíí.Ó0'0.«i
3M,20^,060.6»
35.9(06 .COOiO
yt 473,000.6.
65.RIS.
OOO.oö ■
>.000.**
85Jouo
OOO'.ófl
Þannig er skýrjngarmynd Alþýðublaðsins af auknum útlánum
Húsnæðismálastjórnar. En þróunjna í íbúðabyggingum má sjá á
skýringarmynd Fjármálatíðjnda neðst á siðunni.
ibúðabygginga í Reykjavík á ár-
unum 1955—1962 hefur verið
sem hér segir samkvæmt þeim
heimildum sem vitnað er til hér
að framan.
Ár
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
Tala fullg. íb.
........ 564
705
935
865
740
642
541
535
Þessar tölur segja annað og
meira um raunveruleikann en
töfur Alþýðublaðsins um aukn-
Reykjavik 535 íbúðir. Þróun' ingu lána. f tíð vinstri stjóm-
REYKJAVIK
705 __
935
329
349
iOOÖtíltl: i’52
131
■ ■ ■ H ■ I ■ 8 ■ I ■ I ■
AÐRIR
KAUPSTAÐIR
M953 lBHB|Ín|ÍnrÆ' 229
487 1954 innnrinnnr
564 iftftftftftftftftftftft 1955-jnrinnnnnnnnnHB *338
“O 1956 IfifínfínfínfínfínfírHI 38
[fit 195/ MrWrinrfni^. 347
1958 ÍBlÍBriBHnllnrÍl- ’ 263
fit 1959 Infínfínfínfínfínfínfí^ 430
1960 inripriHfíHripfípiiprinrinr 451
1961 iSfínfínrinrinlinfínrifi 376
i.i.i.i.j.l.l.l«l«lllll
642
Skýringaraiynd Fjármálatíðinda um tölu fullgerðra íbúða á árúnum 1952—1961. Þar má glöggt
sjá að viðreisnardýrtíðin hefur gleypt alla lán aaukninguna og gott betur, því samdrátturánn
vex með ári hverjs.
arinnar jukust íbúðabyggingar
stórlega og tala fullgerðra íbúða
hefur aldrei orðið hærri en á
þeim árum. Undir „viðreisn“
hafa íbúðabyggingar dregizt
saman jafnt og þétt. Ástæðan
er einfaldlega sú, að viðreisnar-
stjómin hefur magnað dýrtíðina
svo gífurlega, að engin dæmi eru
til slíks áður.
Minnisblað fyrir
launþega
Alþýðublaðið segir ennfrem-
ur: „Það er fyrst og fremst að
þakka Emil Jónssyni féiagsmála-
ráðherra, að unnt hefur verið
að auka svo myndarlega ián-
veitingar í tíð núverandi stjórn-
ar“. — Hámarkslán Húsnæðis-
málastjórnar er nú 150.000,00 kr.
en samkvæmt töium Ilagstofunn-
ar hefur byggingarkostnaður með
alíbúðar hækkað um rúmlega
150 þúsund krónur í valdatíð
núverandi stjórnarflokka, —
eða með öðrum orðum: Ekki
aðeins aukning lánanna fer í
hækkaðan byggingarkostnað,
heldur gleypir dýrtíðaraukning
viðreisnarstjórnarinnar ALLT
lánið. Menn standa sem sagt nú
eftir hinar „myndarlegu“ lán-
veitjngar Emjls Jónssonar líkt
að vígi og þeir hefðu staðið án
lána í tíð vinstri stjórnarinnar.
Tölur Alþýðublaðsins um
aukningu íána til íbúðabygginga
eru þannig hið ágætasta minn-
isblað fyrir kjósendur um það
dýrtíðarflóð, sem núverandi
stjórnarflokkar hafa heilt yfir
þá.
Gerbreyting á
starfsháttum
Leikfélagsins
Sl. iaugardag var haldinn
framhaldsaðalfundur LeihJælags
Reykjavíkur fyrir árið 1962 og
voru þar samþykktar iagabreyt-
ingar er fela í sér gerbreytingu
á rekstri félagsins í framtíðinni.
Sagði formaður félagsins, Heigi
Skúiason, í viðtali við Þjóðvilj-
ann í gær, að með breytingum
þessum væri verið að undirbúa
stofnun borgarieikhúss.
Meginefni lagabreytinga sem
samþykktar voru á fundinum er
það, að ráðinn verður leikhús-
stjóri til þess að annast rekstur
leikhússins en til þessa hefur
félagsstjórnin sem skipuð er
þrem mönnum annazt fram-
kvæmdastjómina. Leikhússtjór-
anum til aðstoðar verður leik-
húsráð er skipað skal 5 mönn-
um: Félagsstjórninni og er for-
maður hennar iafnframt for-
maður leikbússráðsins, leikhús-
stjóranum og einum manni ti'l-
nefndum af borgarstjóra.
Ætlunin er að leikhússtjórinn
verði ráðinn og taki við störf-
um fyrir næsta haust. Jafnframt
er ætlunin að strax á komandi
hausti verði fastráðnir nokkrir
leikarar við leikhúsið er mjmdi
kjarna leikliðs félagsins; sagði
Helgi að af fjárhagsástæðum
myndi ekki verða hægt að fast-
ráða nema fáa leikara fyrst i
stað en þeim yrði fjölgað síð-
ar strax og fjárhagur leyfði.
Þá sagði Helgi. að aðalfundur
Leikfélagsins fyrir árið 1963 yrði
haldinn n.k. laugardag og yrðu
þá teknar frekari ákvarðanir um
framtíðarstarf félagsins á grund-
velli hins nýja skipulags á mál-
um þess Kvaðst hann tengja
miklar vonir við þessar breyt-
ingar og telja að þær ættu að
verða lyftistöng fyrir leiklistar-
líf borgarinnar enda væru þær
hugsaðar sem undirbúningur að
stofnun borgarleikhúss.
Lá við stérslysi
í Hvalfirði
Um klukkan 20 á sunnudags-
kvöldið varð það slys í Hvalfirði
að fólksbifreiðin G-2404 fór út
af veginum norðan megin við
Brynjudalsvoginn og hafnaði í
grjóturð niður við sjó 20—30
metrum neðan við veginn. Er
bifreiðin stórskemmd en tvo
menn sem í henni voru sakaði
ekki.