Þjóðviljinn - 26.05.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.05.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞlðÐVILIINN Laugardagurinn 25. maí 1963 mmm PIQHISTAI LAUGAVEGM8Œ-. SfMI 19113 i ■ ■ j HÖFUM KAUPENDUR | að 3 herb. góðri ibúð inn- : an Hringbrautar, mikil út- borgun. að tveggja herb. nýlegum íbúðum, miklar útborgan- ir. að 4—5 herb. bæðum sem mest sér, miklar útborg- anir. að fallegum einbýlishúsum, helzt við sjóinn, má vera á Seltjamamesi eða í Kópavogi. Miklar útborg- anir. TIL SÖLU: Kaffi- og veitingastofa 1 fullum rekstri á góðum stað við Laugaveg. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. ' 3 herb. hæð við Njarðar- götu, ásamt einu herb. i risi, sér hitaveita. 3 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugamesi. 4 herb. góð kjallaraíbúð i Vogunum. 4 herb. hæð, 117 ferm. við Suðurlandsbraut, ásamt 40 ferm. skúr. Hús við Hiitaveituveg 4—5 herbergja allt nýstand- sett. Hafið samband við okkur ef t>ér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Sú villa varð í blaðinu í gær, að austurríski málarinn Valt- ingojer var margnefndur Van- gojer. Er hann beðinn velvirð- ingar á þessum mistökum. Aðalfundur KRON Framhald af 1. síðu. og næstu verkefni félagsins. Ingólfur Ölafsson skrifstofu- stjóri las og skýrði reikninga félagsins. Vörusala nam kr. 74.099.561,82 á árinu og hafði aukizt um rúmlega 26%, Tveimur búðum félagsins var á árinu breytt í kjörbúðir. Búð- in á Vesturgötu 15 var flutt að Ægisgötu 10 og þar sett upp vist- leg kjörbúð í góðu húsnæði. Búðinni í Skerjafirði var breytt í góða kjörbúð og stækkuð veru- lega. Félagið rak á árinu 20 sölubúð- ir í Reykjavík og Kópavogi, þar af 12 kjörbúðir. og auk þess efnagerð og kjötvinnslu. Félagsmenn í árslok 1962 voru 5560 og hafði fjölgað nokkuð á árinu. Ur stjórn áttu að ganga: Guð- rún Guðjónsdóttir. Þórhallur Pálsson, Ölafur Jónsson, en voru öll endurkjörin einróma. F.í. Ferðafélag Islands fer þrjár 2V2 daga ferðir um Hvítasunnuna Ferð á Snæfellsjökul. Ekið vestur að Amarstapa og gist þar. Fam- ar skíða- og gönguferðir á jökul- inn, farið út að Lónsdröngum og ásamt fleiri fögrum stöðum. Þórsmerkurferð. Ekið inn í Þórs- mörk gist í sæluhúsi félagsins þar Ferð i Landmannalaugar, gist í sæluhúsi félagsins þar. Lagt á stað í allar ferðimar kl. 2 á laugardag frá Austurvellj. Farmiðasala hefst á mánudag. ÁLÞÝÐU BANDALAGIÐ Hafnfirðingcr Snyrtivörurnar fáið þið hjá okkur. Yerzlið þar sem úrvalið er mest. Verzlunin SiGRÚN Strandgötu 31 — SÍMI 50038. Hafnarf jörður - Nógrenni Hanzkar — Slæður — Veski. og snyrtivörur í fjölbreyttu úrvali. Verzlunin SIGRÚN Strandgötu 31. Lögtaksúrskurður Samkv. kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, úrskurð- ast hérmeð lögtak fyrir útsvörum til Hafnarfjarðar- kaupstaðar, sem greiða ber fyrirfram árið 1963. Lögtak verður framkvæmt að átta dögum liðnum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 24. maí 1963. Björn Sveínbjömsson, settur. bifreiðaleigan HJÓL KOSNINGASKRIFSTOFUR AI.ÞfÐUBANDALAGSINS UTAN REYKJAVÍKUR V estur landsk jör- dæmi Kosningaskrifstofan er að félagsheimiiinu REIN Á AKRANESI opið frá kl. 2 til 11 — SÍMI 630. Reyk janesk iördæmi Kosningaskrifstofan er í ÞINGHÓL. KÓPAVOGI. opið frá 4—10. SlMI 36746. Kosningaskrifstofan í HAFN- ARFIRÐI er f GÓÐTEMPL- ARAHÚSINU uppi. simi 50273 Norðurlandskjör- dæmi vestra Kosningaskrifstofa að SUÐ- URGÖTU 10. SIGLUFIRÐI, opið frá kl. 10-01 7. — SlMI 194. Norðurlandskjör- dæmi eystra Kosningaskrifstofan á AK- UREYRI ER AÐ STRAND- GÖTU 7. opið allan daginn — SÍMI 2965. Austurlandskjör dæmi Kosningaskrifstofan i NES- KAUPSTAÐ ER AÐ MIÐ STRÆTI 22. opið allan dag- inn. Suðurlandskjör- dæmi Á SELFOSSI er kosninga- skrifstofan að AUSTURVEGI 10. — SÍMI 253. Kosningaskrifst. i VEST- MANNAEVJUM ER AÐ BÁRUGÖTU 9 (Hólshúsi). opið frá kl 5 01 7 og 8 til 10 — SÍMI 570. Vestfjarða- kjördæmi Kosningaskrifstofa er í GÓÐTMPLARAHÚSINU Á ÍSAFIRÐI og er opin alla daga. — SÍMI 529. Tvœr vikur til kosninga Alþýðubandalagsfólk er beðið að hafa samband við kosn- ingaskrifstofu G-listans i Tjamargötu 20. — Opið 10—10, símar 17511, 17512, 17513 og 20160. 1) Hverjir eru fjarverandi? Gefig strax upplýsingar um alla þá, hvaðan sem er af landinu, sem líkur eru á að dvelji fjarri lögheimili sínu á kjördegi — erlendis sem innanlands —. Áríðandi er að allir slíkir kjósi utankjörfundar hið fyrsta. Treystið ekki að aðr- ir komi á framfæri þeim upplýsingum, sem þið hafið. 2) Utankjörfundarkosning 1 Reykjavík er kosið í Melaskólanum kl. 10—12, kl. 2—6 og kl. 8—10 alla virka daga og á helgidögum kl. 2—6. Úti á landi er kosið hjá öllum hreppstjórum oa bæjarfógetum og erlendis hjá íslenzkum sendifulltrúum. 3) Sjálfboðaliðar Látið hið fyrsta skrá ykkur til starfa á kjördegi. Alþýðu- bandalagjð þarf á starfi ykkar allra að halda nú i kosningá- baráttunni og á kjördegi. 4) Kosningasjóður Styrkið kosningasjóð G-listans. Kaupið miða i happdrætti kosningasjóðs og gerið skil fyrir senda happdrættismiða. Komið með framlögin i Tjarnargötu 20. Andstæðingarnir heyja kosningabaráttuna fyrir milljónir auðmannanna, Alþýðubandalagið fyrir krónur alþfýðunnar. 5) Bílakostur Allir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem hafa yfir bifreið að ráða, þurfa að leggja G-listamrm lið 9. júni. Látið nú þegar skrá ykkUr 'f: ífar&argötu 20 til starfa á kjördegi. Engan bíl má vanta vegna bilunar eða forfalla. 6) Alþýðubandalagið eitt verði sigurvegari Alþýðubandalagsfólk, enn í dag eru þúsundir fslendinga, sem eru óráðnir í þvi hvernig þeir verji atkvæði sinu 9. júní. Ræðið við þetta fólk, vinnufélaga ykkar, kunningja og vini. Túlkið hvar og hvenær sem er hinn góða málstað Al- þýðubandalagsins og þýðingu þess fyrir hagsmuni íslenzkrar alþýðu, fyrir sjálfstæði fslands og fyrjr líf fslendinga að Al- þýðubandalagið verði eini sigurvegari þessara kosninga. Kveðið niður blekkingaáróður hernámsflokkanna þriggja. Völd ríkisstjórnarinnar geta oltjg á einu atkvæði — þínu atkvæðij þirmi árvekni, þínu starfil FRAM TIL SIGURS! Kjósum G gegn EBE og ABD Plöntuverð 1963 Lágmarksverð — Stjúpmæður kr. 3.50 Sumarblóm — 2.00 Bellis — 3.50 Pottaðar plöntur — 1.00 hærra verð Samtök plöntuframleiðenda Ódýrasta fáanleg vegg- og loftklæðning er HARDTEX Kostar nú eftir nýja verðlækkun aðeins kr. 20.83 per fermeter. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. MARS TRADING COMPANY h.f., Klapparstíg 20 — Sími 17373. Toppgrindur Mjög ódýrar toppgrindur — aðeins kr. 600,00. 21 -salan Skipholti 21, sími 12915. Mótorvélstjórafél. íslands Fundur verður haldinn að Bárugötu 11, laugard. 1. júní kl. 14. Fundarefni: 1. Aðalfundur. 2. Samningarnir. STJÓRNIN. Hjúkrunarkonur óskast Ríkisspítalamir óska eftir að ráða 1 forstöðukonu, 1 deildarhjúkrunarkonu og 2 hjúkmnarkonur að Áfengissjúkradeild ríkisspítalanna við Flókagötu, frá 15. júní n. k. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna. Klapp- arstíg 29, fyrir 8 júní n.k. Reykjavík, 24. maí 1963. SIÍRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA. Tilboð óskast Tilboð óskast í hvalveiðibátama Hval I og Hval II þar sem þeir liggja ketillausir við bryggju síldarverksmiðj- unnar á Seyðisfirði. Nánari upplýsingar í síma 11365. Tilboðum sé skilað í pósthólf 916 Reykjavík, fyrir 10. júní n.k. Síldarverksmiðjur ríkisins. (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.