Þjóðviljinn - 26.05.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.05.1963, Blaðsíða 4
* SlÐA MÖÐVILJINN Surmudagurinn 26. maí 1963 Útgefandi: SameiningarflokkuT alfeýlíu — Sóslalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson, Sigurð- ur Guðmtmdsson (áb) Préttaritstjórar: Jón Bjamason, Sigurður V. FriSþjófsson. iitst.ió"" auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 6 mánuðL Kosið gegn vinnuþrœikun 17'ið þessar kosningar kýs ég ekki framar Sjálf- * stæðisflokkinn. Ég ætla að kjósa á móti vinnu- þrælkun! Verkamaðurinn sem sagði þessi orð fyr- ir nokkrum dögum veit hvað vinnuþrælkun er, og hann veif líka hvaðan hún er runnin og vill 'freista þess að úr verði bætt. Hann hefur komizt að raun um, að beint. og efalaust samhengi er milli ríkis- stjórnar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins og vinnuþrælkunarinnar, að þessi ríkissfjórn hef- ur stolið kaupmættinum frá fólkinu, rænt það á- vinningi kjarabaráttunnar og með því neytí menn lengra og lengra út á braut linnulausrar vinnu- þrælkunar. l^eir eru margir í Reykjavík, á öllu íslandi, sem þessa sumardaga geta litið í eigin barm, gefi þeir sér fil þess andartaksstund, og séð og skilið hvernig vinnuþrælkun síðustu ára hefur leikið þá og heimili þeirra. Þær eru orðnar margar og þung- ar fórnir sem vinnuþrælkunin hefur krafizt, í heilsu manna, í heimilislífi, í félagsstarfi, í á- hugamálum, í lífshamingju. Þau mannréttindi sem verkalýðshreyfingin hvarvetna í heiminum hefur lagt hvað mesfa áherzlu á eru einmitt þetta, að tækist að fá nógu gott kaup fyrir svo s’tuttan vinnudag, að vinnandi maður gæti notið hæfilegrar hvíldar, heimilisfaðir ggtj.. £g.tij5,..heim-, ilislífs með fjölskyldu sinni og unga fólkið og gamla fólkið tómstunda og gleði, að vinnan fyllti ekki svo alla 'tilveruna að tóm ynnisf til að vinna að félagsmálum og öðrum áhugamálum utan vinnustaðar. FÚnnig hér á landi h'efur verkalýðshreyfingin háð harða baráttu á þessu sviði, bæði í hinni beinu kjarabarátfu verkalýðs'félaganna og að löggjafar- málum, ut'an þings og innan, eins og eftirminn- anlegt er frá bará'ttunni um vökulög togarahá- sefanna og orlofslögin. Hvað eftir annað hefur meirihluta Alþingis og ríkisstjórnar verið beift ’til þess að draga úr árangri þessarar baráttu og neyða verkamenn og annað vinnandi fólk ’til að lengja vinnudag sinn á ný. Þar hefur þó fyrst tekið steininn úr síðustu árin, vegna þess að ríkisstjórn Sjálfsfæðisflokksins og Alþýðuflokksins hafa gengið lengrá í því en nokkur önnur ríkisstjórn á íslandi að rýra kaupmátf launanna og þrýsta verkamönnum og öðrum vinnandi mönnum út í vinnuþrælkunina. Það er ekkerf spaug á alþýðu- heimilunum að láfa peningana hrökkva, enda þótt þeirra sé aflað með vinnuþrælkun, með dýr- um fórnum á mannlegum verðmætum. Verka- lýðshrey’fingin hlýtur að berjast einnig framveg- is fyrir því að alþýðan sækí sér þann rétf og þau laun sem henni ber. En öll sú barátia yrði marg- falt auðveldari e'f hver einasti verkamaður og vandamenn hans, ef allir þeir, sem nú eru að bogna og bresta undan vinnuþrælkuninni, skildu á sama hátt og verkamaðurinn, sem vitnað var til, sam- hengi Alþingiskosninga og kjarabaráttu og lífsbar- áttu fólksins, að það ge’t'ur haft mikil og varanleg áhrif til sigurs í lífsbaráftunni að efla styrk verka- lýðshreyfingar, alþýðustefnu og þjóðrækni á Al- þingi íslendinga. — s. NYR HEIMSMEISTARI 2—5 Uhlmann (A-Þýzk.) 6y2 6—7 Pachman (Tékkósl.) 6 6—7 Szabo (Ungverjal.) 6 8. Trifunowic (Júg.) 0V2 9. Bogdamowic (Júg.) 4y2 10. Schamkowitsj (S.) 4 11—12 Kozomara (Póll.) 3y2 11—12 Osmanagic (Júg.) 3y2 Eftirfarandi skák er frá þessu merka móti: Hjnn nýl heimsmeistari í skák, Tigran Petrosjan, ásamt fjöl- skyldu sinni, konu sinni og son- um þeirra Vartan og Mischa. Ber ekki á öðru en að þeir stuttu hafi þegar lært mann- ganginn. ☆ ☆ ☆ að færa honum hamingjuósk- ir. Frá Sarajevo. Júgóslavar héldu mikið al- þjóðlegt skákmót í hinni sögu- frægu borg, Sarajevo, 24. marz til 7. apríl s.l. Þátttakendur voru 12, þar af 8 stórmeistarar. Úrslit urðu þessi: Vinn. 1. Portisch (Ungv.l.) 7 2—5 Gligoric (Júgóslav.) 61/2 2—5 Ivkov (Júgóslavía) 6V2 2—5 Símagin (Sovótr.) 6ya Hvitt: Osmanagic. Svart: Gligoric. KÓNGSINDVERSK VÖRN I. d4, Rf6 2. Rf3, g6 3. b3, Bg7 4. Bb2, 0—0 5. Rb— d2, c5 6. e3, cxd4 7. exd4, Rc6 8. Be3, d5 (Taflstaðan er nokkuð jöfn, enda hefur hvítur ekki mikl- ar líkur til að fá betra út úr byrjuninni, þegar hánn teflir svo rólega sem í þess- ari skák). 9. 0—0, Bf5 10. Re5, Hc8 (Hótar óbeint peðinu 4 c2. Líklega væri nú bezt fýrir hvítan að drepa á c6 og leika síðan c4. Leikur sá, sem hann velur er ekki allskortar heppi- legur). II. c3, Rxe5 12. dxe5, Rd7 13. g4 (Djarflega leikið. En hvítur hefur þegar tekið á sig þær stöðuskuldbindingar, að róleg taflmennska mundi varla henta honum lengur). 13.------Be6 14, f4, Rc5 15. Del (Þessum leik er leikið í þeim virðingarverða tilgangi að leika drottningunini yfir á h-línuna til sóknar ásamt með hróknum á fl. En Gligo'ric fær nú færi á að hrista smá- leikfléttu fram úr erminni, sem er honum mjög til hags- Framhald á 10. síðu. Við höfum eignazt nýjan heimsmeistara. Tigran Petr- osjan bar sigurorð af Bot- vinnik fyrrverandi heims- meistara, eftir 22 ská'ka harð- vít.uga viðureignt .... Jirjósi. var þó eftir 19. skák- ina, að Botvinnik átti sér ekki viðreisnar von, og mun hann sjálfur hafa meðtekið þá stað- reynd af þeirri rósemi, sem hann er svo þekktur fyrir. En líklega verður þessarar bar- áttu lengi minnzt, sem einnar þeirrar hörðustu, sem háð hef- ur verið um heimsmeistaratit- ilinn. Petrosjan er vel að heims- meistaratigninni kominn. Um 10 ára skeið hefur hann ver- ið einn af öflugustu skák- mönmum heims. Er vafasamt, að á því tímabili hafi nokkur skákmaður í heimi teflt að jafnaði betur en Petrosjan. Erfitt er að áætla, hve lengi Petrosjan muni sitja að tigninni. 3 ár verða það þó a. m. k. Á síðustu 40 árum hafa aðeins 3 menn borið tit- ilinn lengur, þeir Capablanca, Aljechin og Botvinnik. Svo „svarti hlébarðinn" er að komast í hinn viðkunnanleg- asta félagsskap. c,./r[ Heldur verður að teljast,^- líklegt, eins og samkeppnin(er hörð, að sami maður eitji lengi I einu að heimsmeistara- tigninni. Botvinnik varð að hafa þann háttinn á síðustu árin að kasta henni frá sér og grípa hana síðan aftur líkt og boltaleikmaður. Sýndi hann í því fágæta fimi, af manni á hans aldri. Keres, Tal, Fischer, Spas- sky, Kortsnoj, Geller, allir þessir menn munu hafa mik- inn hug á að ná heimsmeist- aratitlinum og eru þó fáir einir taldir. Framþróunin er svo ör í skákinmi, að maður, sem er lítt þekktur í dag, kann að vera orðinn heims- meistari eftir 3 ár. Þvi er vissara fyrir Petros- jan að vera var um sig, því hann situr ekki á neinum frið- arstóli. En tignarsæti er það að vísu og því full ástæða til KIROSSGÁTA II -1963 1 bjánar, 6 líffæri, 8 hetjan, 9 sæti, 10 sól, 12 kjánaleg, 14 umhugað, 16 sár, 18 forstöðumenn, 21 fugl, 23 marglita, 25 hirsla, 28 spark, 29 móri, 30 leiði, 31 að norðan. Skýringar við krossgátu 10/1963 L Á R É T T : 1 Lagarfoss, 6 tos, 8 sauðinn, 9 óðinn, 10 Gráni, 12 neistar, 14 sýni, 16 skjótt, 18 raunir, 21 Adam, 23 lesnari, 25 lítil, 28 nafni, 29 liðónýt, 30 raf, 31 niðurfall. 1 Þorkell —, 2 þynnkan, 3 hófið, 4. steinn- inn, 5 blómið, 6 mikillát, 7 nærÉ 11 skip, 13 járn, 15 skepna, 16 fjanda, 17 unni, 19 hnykkur 20 rödd, 22 stafur 24 thúsdýrið, 26 ásynja, 27 dáð. b rt L Ó Ð R É T T : 1 lúsug, 2 gaupa, 3 reiðist, 4;pfninn, 5 sjóli, 6 teistan, 7 sindrar, 11 rok, 13 eira, 15 ýtar, 16 sólgnar, 17 Jósafat, 19 amlóðar, 20 iii, 22 dillað, 24 arinn, 26 tinna, 27 lítil.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.