Þjóðviljinn - 13.06.1963, Blaðsíða 2
** Sf’Vír-
HÓÐVILJINN
Fimmtudagur 13. júní 1963
Fjölmörg norræn kennara-
námskeii haldin í sumar
1 sumar verða óvcnjumörff
fræðslumót og námskeið haldin
á vcgum Norrænu félaganna víðs-
vegar á Norðurlöndum. Helztu
mót og námskeið fyrir kennara
eru þessi:
f Damnörku:
Nörr.&snt námskeið fyrir móð-
urmálske'nnara (kennara í
dönsku) verður haldið 30. júní til
7. júií í Hindsgavl-höllinni á
Fjóni, félagsheimíli Norræna fé-
lagsins í Danmörku. Námskeið-
íð er aðallega ætlað kennurum
efstu bekkja bamastigsins og
kennurum við gagnfræðaskola i
nágrannalöndunum par sem
danska er kennd. Dvalarkostnað-
ur (þátttökugjald, fæði og hús-
LAUGAVEGI 18Ki SIMI19113
TÍL SÖLU
3 herb. ný og glæsiieg ibúð
í Laugamcsi.
3 herb. eíri haeð við Öðins-
götu sér inngangur útb.
200 þúsund.
3 herb. nýleg hæð : timb-
urhúsi. 90 ferm. Utb. 150
þúsund.
3 herb. góð íbúð á efri hæð
í Gerðunum ásamt siofu
og eldhúsi á 1. hæð. 1.
veðr. laus.
3 herb. hæð i timburhúsi
við Nýbýlaveg. 1. veðr.
laus.
3 herb góð íbúð á Seltjam-
amesi.
3 herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg. sér inn-
gangur.
3—4 herb. íbúð við Safa-
mýri í smýðum.
4 herb. góð jarðhæð við
Ferjuvog, sér inngangur
1. veðr. laus.
4 herb. hæð við Suður-
landsbraut ásamt stóru
útihúsi.
5. herb hæð við Mávahlíð.
1. veðréttur laus.
4. hcrb. hæð við Melgerði
í Kópavogi. I. veðr. laus.
Einbýlishús við Tunguveg,
8 herb. hæð og ris, stórt
iðnaðarhúsnæði i kjallara,
stór hornlóð I. veðr. laus.
Einbýlishús við Heiðargerði
úr timbri jámklætt.
Raðhús í enda með falleg-
um garði við Skeiðarvog.
Hús við Hitaveituveg, 4—5
herb. íbúð. nýstandsett,
stór lóð, stórt útihús. útb.
150 búsund.
Einbýlishús við Háagerði,
með stórri frágenginni
lóð.
70 ferm. verzl.- eða iðn-
aðarhúsnæði á I. hæð
við Nesveg.
Timburhús vjð Suðurlands-
braut, 85 ferm., 4 herb.
hæð og óinnréttað ris.
1 SMÍÐUM:
Glæsilcgt einbýlishús f
Garðahreppi.
Glæsilcgar efrihæðir f
tvíbýlishúsum með allt
sér í Kópavogi.
2—5 herb. ibúðir óskast.
Höfum kaupendur með
miklar útborganir að:
2 herb. íbúðum í borginni
og í Kópavogi.
3 herb. íbúðum í borginni
Og f Kónavogi.
4 herb. hæðum í borginni
og í Kópavogi.
Einbýiishúsum helzt við
sjávarsíðuna.
Hafið samband við
okkur ef þið þurfið
að kaupa eða selja
fasteignir.
næði verður 185,00 d.kr.).
Eins og undanfarin ár verður
haldið bæði þriggja mánaða —
(maí, júní, júlí) og mánaðarnám-
skeið (júlí) á iýðháskólanum í
Askov á Jótlandi; þar sem ís-
lenzkum kcnnurum og öðrum
norrænum kennurum er boðin
þáritaka .
1 Noregi:
Námskeið í íslenzku íyrir
norska kennara verður haldið
dagana 30. júni til 6. júlí á
Hundorp lýðháskólanum í Guð-
brandsdalen. fslenzkum kennur-
um er einnig boðin þátttaka.
Dvalarkostnaður verður 100,00
n.kr.
Norrænt námskeið fyrir móð-
urmálskennara (kennara í norsku
í nágrannalöndunum) verður
haldið dagana 5.—11. ágúst á
Sjusjöens háfjallahóteli við Lille-
hammer. Heimsóttir verða fræg-
ir sögustaðir. svo sem heimili
Bjömstjeme Bjömssons að
Aulestad, enn fremur Maihaugen
við Lillehammer og þjóðminja-
safnið Sandvigske Samlinger.
Dvöl og ferðir kosta 250,00 n.kr.
Auk þess efnir norska fræðslu-
málastjórnin til tveggja fræðslu-
móta í sumar fyrir skólastjóra,
í sumar, á Grenland ungdoms-
skole við Skien í Telemark, 1. til
5. júlí (Dvalarkostnaður um
250,00 n.kr.) og í Tromsö í ágúst-
þyrjun.
íslenzkum skólastjórum og yf-
irkennurum er þoðin þátttaka.
f Svíþjóð:
Norrænt námskeið fyrir kenn-
ara og bókaverði. sem nefnist
Skólabókasafnið í þágu fræðslu-
starfsins, verður haldið 24.-29.
júní á Bobusgárden, félagsheim-
ili Notxæna félagsins í Svíþjóð,
skammt frá Uddevalla við vest-
urströnd Svíþjóðar.
Norræn fjallanáttúra kallast
kennaranámskeið, er haldið verð-
•úr ujjpmjmiflftf’í ’AbI?Kg-héi--
aðinu í Lapplandi dagana 12.—
18. júlí. Dvalarkostnaður verður
230,00 s.kr.
Norrænt kennaranámskeið, sem
nefnist Meðhöndlun nemenda á
vorum tímum. verður í Bohus-
gárden við Uddevalla 4,—10. ág-
úst. Dvalarkostnaður 215 s.kr.
. .
KIPAUTGCRB RIKISINS
Skjaldbreið
fer vestur um land til Akur-
eyrar 18. þ.m.
Vörumóttaka i dag til Húna-
Norrænar miðaldir nefnist
námskeið sögukennara, er efnt
verður til 4.—10. ágúst á Biskop-
Arnö, sem er lýðháskóli Norræna
félagsins sænska, er starfræktur
er á gömlu herragarðssetri á
eyju í Malaren skammt frá
Stokkhólmi. Dvalarkostnaður á
þessu námskeiði verður 210,00
s.kr.
Norrænt fræðslumót um hegð-
unar- og aðlögunarvandamál
skólaasskunnar og samstarfs
þeirra aðila, sem að uppeldis-
og fræðslumálum vinna, verður
haldið á Bobusgárden 22.—28.
sept. Dvalarkostnaður 250,00 s.kr.
Ýmis fleiri stutt námskeið og
rnót verða á vegum Norrænu fé-
laganna í sumar, þar sem ís-
lenzkum kennurum (og öðrum),
er fara til Norðurlanda, þýðst ó-
dýr dvöl og ferðalög við hin
beztu skilyrði.
Magnús Gíslason, framkvstj.
Norræna félagsins, (sími 37668)
veitir nánari upplýsingar.
(Frá Norræna félaginu).
Námsstyrkur í
Hollandi 1963-64
Ríkisstjóm Hollands býður
fram styrk handa Islendingi til
náms í Hollandi háskólaárið
1963—64. Styrkurinn er ætlaður
til 9 mánaða dvalar, og nemur
2.700 gyllinum, auk bess sem
styrkþegi er undanþeginn
kennslugjöldum við háskóla.
Styrkurinn er éinkum ætlað-
ur stúdent, sem þegar hefur lok-
ið háskólaprófi, og má verja
honum til náms eða rannsókna
við háskóla, listaháskóla. rann-
sóknastofnánir éða söfn. Einhver
hollenzkukunnátta er æskileg, en
þó ekki nauðsynleg. Hins vegar
er krafizt staðgóðrar kunnáttu
f enskuV býzku eða frönsku.
Heimilt er að skipta styrknum
milli tveggja umsækjenda, ef
henta þykir, þannig að hver
hljóti styrk til fjögurra og hálfs
mánaðar dvalar.
Umsóknum skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Stjóm-
arráðshúsinu við Lækjartorg eigi
síðar en 5. júlí n.k. Skulu fylgja
upplýsingar um náms- og starfs-
feril, svo og greinargerð um
fyrirhugað nám í Hollandi og
loks tvenn meðmæli. Umsóknar-
eyðublöð fást í ráðuneytinu.
(Frá menntamálaráðuneytinu).
★ Sumarskóli Guðspekifélags-
ins hefst á laugardag í Hlíð-
flóa- og Skagafjarðarhafna og
Ölafsfjarðar.
Farseðlar seldir á mánudag.
ardal í ölfusi. Lagt verður af
stað frá Guðspekifélagshús-
inu kl. 4 á laugardag.
AÐALFUNDUR
Barnaverndarfélagsins Sumargjafar verður haldinn laug-
ardaginn 15. þ.m. að Fomhaga 8, klukkan 13,15
Venjuleg aðalfundarstörf auk lagabreytmga.
Stjórn Snmargjafar
Orðsending
frá Happdrætti Dvalarheimilis
aldraðra sjómanna.
Afgreiðsla vinninga í happdrættá okkar, annama en
íbúða og bifreiða, mun framvegis hefjast 15. hvers
mánaðar.
Happdrætti D.S.S.
Fulltrúar á þingi Sjálfsbjargar. — (Ljósm. Sig. Guðmundsson).
5. þing SjálfsbJargar,
landssambands fatlaðrá
Fimmta þing Sjáifsbjargar,
landssambands fatlaðra, var
haldið í Skátheimilinu í Reykja-
vík dagana 31. maí til 2. júní.
Formaður landssambandsins,
Theódór A. Jónsson, setti þing-
ið með stuttri ræðu og afhenti
Sigursveini D. Kristinssyni
merki félagsins úr gulli í viður-
kenningarskyni fyrir störf hans
í þágu Sjálfsbjargar, en Sigur-
sveinn er upphafsmaður að
stofnun Sjálfsbjargar-félaganna.
Til þings voru mættir 31 full-
trúi frá 9 félagsdeildum í
Reykjavík, Ámegsýslu, ísafirði,
Siglufirði, Sauðárkróki, Akur-
eyri, Húsavík, Vestmannaeyjum
og Keflavík en fulltrúi frá Bol-
ungarvík gat ekki sótt þingið.
Forsetar þingsins voru kjörnir
Sigursveinn D. Kristinssdn Sigíu-
firði og Theódór A. Jónsson,
Reykjavík.
Þá voru fluttar skýrslur
stjómar og framkvæmdastjóra.
Starfaði landssambandið með
sama hætti og árið áður. Skrif-
stofa þess veitti einstaklingum
og félagsdeildum margháttaða
fyrirgreiðslu t.d. í sambandi við
félagsmál, atvinnumál, húsnæð-
ismál, útvegun hjálpartækja svo
sem hjólastóla o.fl. Þá sá skrif-
stofan um prentun blaðsins
Sjálfsbjörg, sölu happdrættis-
miða o.fl.
í skýrslum gjaldkera kom
fram að hrein eign félagsins er
nú kr. 660 þús. og að nettótekj-
ur á sl. ári námu um 223 þús-
und krónum.
Innan sambandsins eru nú
starfandi 10 félagsdeildir með
á sjöunda hundrað virkra félaga
Qg um sex hundruð styrktarfé-
laga. Voru fluttar skýrslur
deildanna og var starfið marg-
háttað og öflugt á árinu. Verð-
ur minnst á starf deildanna síð-
ar hér í blaðinu svo og álykt-
anir er þingið samþykkti.
Á þinginu voru fluttar skýrsl-
ur um s'törf Bandalags fatlaðra
á Norðurlöndum og störf Ör-
yrkjabandalags íslands. Einnjg
flutti Guðjón Hansen trygginga-
fræðipgur fyrirlestur um trygg-
ingamál. Þá afhenti Pálina
Snorradóttir fyrir hönd félags-
deildanna Iandssambandinu að
gjöf fundarhamar er Ríkarður
Jónsson myndhöggvari hefur
gert.
Stjórn gambandsins skipa nú:
Theodór A. Jónsson formaður,
Zóphanías Benediktsson, varafor-
maður, Eiríkur Einarsson gjald-
keri og Ólöf Ríkarðsdóttír, rit-
ari, öll úr Reykjavík, Ástgeir Ól-
afsson Vestmannaeyjum, Ingi-
björg Magnúsdóttir ísafirði, Jón
Þór Buch Húsavík. Sveinn Þor-
steinsson Akureyri og Konráð
Þorsteinsson Sauðárkróki með-
sjórnendur. Framkvæmdastjórj
sambandsins er Trausti Sigur-
laugsson, Reykjavík.
Borgarráð Reykjavíkur bauð
þingfulltrúum til hádegisverðar
i Sjálfstæðishúsinu og einnig
heimsóttu þeir Reykjalund í
boði SÍBS.
Heimsmeistarar í
Otihandknattleik
GENF — Austurþjóðverjar
urðu heimsmeistarar í útihand-
knattleik. Sigruðu þeir Vestur-
þjóðverja með yfirburðum —
14:7 í úrslitaleik í Genf. 8 lönd
tóku þátt í keppninni.
Austurþjóðverjar reyndust
mun betri en Vesturþjóðverjar
bæði £ sókn og vöm. 1 hléi
stóðu leikar 9:2.
Röð þátttökulandanna á
heimsmeistaramótinu varð
þannig: 1) Austur-Þýzkaland, 2)
Vestur-Þýzkaland. 3) Sviss. 4)
Pólland, 5) Austurríki, 6) Hol-
land, 7) lsrael, 8) Bandaríkin.
Alþýðublaðsins
Ein fréttnæmustu um-
■ skiptin á þingliði flokkanna
■ urðu þau að Friðjón Skarp-
■ héðinsson féll gersamlega.
| Fall Friðjóns varð þeim mun
■ sögulegra sem hann hafði um
langt sikeið verjð æðgti virð-
[ ingarmaður Alþingis, forseti
j Sameinaðs þings, og sem
• slíkur var hann einn af hand.
höfum forsetavalds, annað
kastið þriðji partur úr forseta
; fslands
■
Svq fréttnæmt sem fall
■ Friðjóns var er hitt í meira
| lagi einkennilegt að Alþýðu-
: blaðið hefur ekki enn komið
sér að því að segja fréttina.
• f gær fellir það meira að
: segja niður úr útvarpsræðu
: Emils Jónssonar það sem
| hann sagði um hvarf Frið-
jóns af þingi. Ritstjórn Al-
þýðuhlaðsins virðist þannig
: halda að hægt sé að víkja
sér fram hjá óþægilegum
staðreyndum daglegs líís með
Hve-
nær ?
í útvarpsumræðunum fyr-
ir kosningamar flutti Bene-
dikt Gröndal neyðarákall tjl
Sjálfstæðisflokksmanna og
bað þá að bjarga frambjóð-
endum Alþýðuflokksins sem
hvarvetna væru í lífshættu.
Sagði Benedikt jafnframt að
ef Alþýðuflokkurinn tapaði
fylgi í kosningunum hlyti
flokiksfoiustan að endurskoða
afstöðu sina og stefnu. Ákall
Alþýðuflokksins bar þann
árangur að hann fékk veru-
legt magn af lánsatkvæðum
frá íhaldinu, eins og aug-
ljóst er með samanburði við
bæjarst.iórnarkosningamar í
fyrra. Engu að síður varð
hlutfallslegt tap flokksins um
7% frá haustkosningunum
1959 og einn þingmaður.
Hveisær ætlar Benedikt að
hefja endurskoðunina?
Réttlæti I
Framsóknar j
■
■
Ef búseta manna heldur ;
áfram að breytast jafn ört ;
á fslandi og gerzt hefur um j
skeið mun nýja kjördæma- [
skipunin ekki nægja til að ■
tryggja jafnrétti milli stjórn- j
málaflokkanna. og er sú bró- j
un hegar að koma i ljÓ3. :
Þannig fékk Framsóknar- ■
flokkurinn nú tveimur þi.ng- •
mönnum meira en hann átti j
rétt a, og er annar tekjnn af :
Alþýðubandalaginu, hinn af j
Sjálfstæðisflokknum. Þanni? ■
S‘anga kjósendur í kjörklef- j
ann og halda að þeir séu að :
kiósa sér fulltrúa í samræmi •
við skoðanir sínar., en kosn- ;
jngalögjn breyta þeim í j
Framsóknarmenn!
Það eru þessir tveir rang- j
tengnu þingmenn sem Tím- :
inn gumar mest af bessa j
dagana. f gær má til að j
mynda sjá í blaðiríu furðu- !
legar reikningskúnstir sem j
eiga að réttlæta . hað að j
Framsókn fái fleiri þjngmenn j
en atkvæði hrökkva fyrir Að- j
ferðin er sú að telja hað hið j
fullkomna réttlæti að Reyk- j
víkjngar verði að ]eggia ti! :
2.520 atkvæði bak við hvern j
þingmann, en þingmaður ut- j
an Reykjavíkur kosti aðeins j
1140 atkvæði. — Austri.