Þjóðviljinn - 13.06.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. júní 1963
ÞT6ÐVILIINN
sitt af hverju
★ Stúlkur í Ungverjalandi
hafa náð góðum árangri i
frjálsíþróttum. Á móti fyrir
skömmu hljóp Olga Kazi 800
m. á 2.09,5 min. Kontzek kast-
aði kringlu 54,18 m. og Anta-I
kastaði spjóti 52,63 m.
★ Sovézka stúlkan Maria
Itkina hljóp 100 m. á 11,4 sek
á móti í Riga fyrir skömmu.
Maria stendur nú á brítugu.
★ Austurþýzka stúlkan
Hannelore Rápke hljóp 100 m.
á 11,5 sek. í Jena nú nýlega.
Á sama móti hljóp Balzer 19,0
sek í 80 m. grindahlaupi, og
Geissler stöklc 6,09 m. í lang-
stökki. Af árangri karlmanna
má nefna: Kluge 7,66 í lang-
stökki og Diihrkop 2,07 m. í
hástökki.
Mary Margarete Revell
60.04 í
kringiukasti
i Prag
PRAG — Tckkneski kringlu-
kastarinn Ludvig Danek setti
nýtt tékkneskt met á móti í
Prag. Nýja metið er 60,04 m og
er þaö 2,84 m betra en gamla
metið sem Danek átti einnig.
Á sama móti vann Malek
sleggjukast með 64,00 m, Hrus
400 m grindahlaup á 52,4 sek.
og Hubner hástökk með 2,04 m.
Unglingakennsla G.R. hófst í
gær, miðvikudaginn 12. júní, á
golfvelli féiagsins við Grafar-
holt og veröur siðan á hverjum
míðvikudegi í sumar kl. 17—20.
Félagið sér unglingunum fyrir
öllum nauðsynlegum áhöldum
pg. kennslu án endurgjalds.
Kennarar verða Robert Bull og
Hannes Hall.
Ferðir á staðinn: Lækjarbotn-
er í Smálönd kl. 15.15. kl. 17,15
og kl. 18.15. Frá BS.t kl. 16.00.
Ferðir til baka: Lækjarbotnar
frá Smálöndum um kl. 18.30 og
kl. 20.30. Mosfellssveitarbíllinn
við Grafarbolt um kl. 19.30.
öllum unglingum er heimilt
aö koma á ' þessum tímum og
njóta útiloftsins og kynnast
golfíþróttinni'. Geymið tilkynn-
inguna.
Go'fklúbhur Reykjavíkur.
fil §ö|||
j 2ja tonna trilla fcil sölu.
I Selst ódýrt ef samið er strax.
! Simi 18367.
SÍBA 5
★ Frakkinn Michel Jazi hljóp
800 m. á 1.49,4 mín. í Deuii
fyrir skömmu. Bogey hljóp
3000 m. á 8.02,8 seg og varð
m.a. á undan kappanum Bern-
ard (8.06,0).
★ Bandaríski langstökkvarinn
Bill Miiier stökk 7,99 m. í
Sioux Falls. Russel Rogers
hljóp 440 jarda grindahlaup
á 51,5 sek.
☆ 29 ára gamaL ung.
verskur spjótkastarj náði um
helgina langþráðu takmarki
sínu: Hann kastaði fyrstur
allra Ungverja yfir 80 m.
Metið er 80,29 m.
fr Heimsmethafinn í þrí-
stökki, Josef Schmid frá Pó’-
landi, stökk 16,19 m. s.l.
sunnudag. Skömmu áður
liafði landi hans, Jaskolski,
stokkið 16,28 m. en meðvind-
Josef Schmid
ur var fullmikill til að afrek-
ið væri löglegt.
★ Finnska stúlkan Leena
Kaama hefur sett finnskt met
kvenna í hástökki — 1,66 m.
Ella Ruokonen varpaði 13,33
í kúluvarpi. Tuomela kastaði
spjóti 47,36 m. og Talvensari
47,24 m. í kariagreinum hefur
tugþrautarmaðurinn Seppo
Suutari núð 10,7 í 100 m. hi.
Repo kastaði kringlunni 53,84
m. og Máenpáá 52,90
ýV Hinn ungi og efnil. banda-
ríski hlaupari Tom O’Hara
hljóp míluhlaup á 3.58,8 mín.
í Kalamazzo í fyrri viku og
er þetta ágætur tími. O’Hara
er sá sem hezt ógnar sigri
Jim Beatty í millivegalengda-
hlaupum í Bandaríkjunum.
utan úr heimi
Keppni sveina
Hástökk með atrennu
Hinrjk Greipsson 1,50
Guðmundur Pálmason 1,45
Þristökk án atrenn-
Hinrik Greipsson 8,40
Júlíus Rafnsson 7,39
Langstökk án atrennu
Guðmundur Pálmason 2,62
Hinrik Greipsson 2,61
Keppni stúlkna 16 ára
og yngri
Hástökk með atrennu
Fríða Höskuldsdóttir 1,30
Sigríður Skarphéðinsdóttir 1,15
Langstökk án atfennu
Sigríður Gunnarsdóttir 2,14
Fríða Höskuldsdóttir 2.12
Körfuknattleikur
Stúlkur
Umf Mýrahr.—Höfrungur 8:12
Drengir:
Höfrungur — Önundur 18:26
Góður órang-
ur Dana
Maraþonsund
Ný sundkona storkar
öíduróti og hákörlum
Innanhússmót í frjáls
íþréttum í Núpsskóla
Danskir frjálsíþróttamenn
taka allmiklum framförum um
þessar mundir. Á móti í Glad-
saxe sl. mánudag sigraði Kurt
Jakobsen í 400 m á 49,5 sek.
Jörgen Dam vann 1500 m á
3,53,1 mín. Henning Nielsen
varð annar á 3.56,6 mín. Ni-
elsen er aðeins 17 ára gamall.
Þá setti sveit Fredriksberg-
íþróttafélagsins danskt met í
4x100 m boðhlaupi kvenna —
49.0 sek.
Árangur danskra frjáls-
íþróttamanna undnfarið sýnir,
að þeir verða íslenzkum
frjálsíþróttamönnum erfiðir
keppinautar í landskeppninni
í byrjun júlí.
Glíma hefur verið iðkuð frá alda öðli í Mongó líu, og margar fangbragðaíþróttir vestar i lieimin-
um mun mcga rekja til þessa Iands, Nýlega var haldin hin árlega glímuhátíð í Mongóliu sem
jafnframt cr mcistaramót, og voru þátttakcndur um 300. Þessi þjóðaríþrótt nýtur mikillar hyili f
Iandinu, og áhorfendur skiptu þúsundum
síðast en ekki sízt kostar það
sundfólkið mikið fé að æfa
fyrir slíkar þrekraunir. Oft-
ast eru það einhver fjársterk
framleiðslufyrirtæki sem koste
sundfólkið í auglýsingaskyni.
Mary Revell drekkur te í þol-
sundum sinum, og tefram-
leiðslufyrirtæki hafa styrkt
hana f járhagslega. Bandarískt
tóbaksandstæðingafélag hefur
einnig veitt henni fjárstyrk,
en ungfrúin reykir ekki.
Og þá er ekki eftir að skýra
frá neinu nema því að ungfrú
Revell verður ekki ungfrú
nema til haustsins. Hún ætlaði
að synda yfir Ermarsund í
fyrra og beið í sundklæðum
í fjörunni. Slæmt veður hindr-
aði samt sundið, og sundlóðs
bauð hennj far í báti sínum
frá Dover tii Folkstone. f
bátnum var maraþonsundmað-
ur að nafni Simon Paterson.
Hann hafði nýlega synt yfir
Ermarsund i kafi, og setti þar
með einstætt met. í haust mun
hún sem sé heita Mary Marga-
ret Paterson. Þau ætla að
gifta sig við Meodvatn í
eyðimörkinni, skammt frá Las
Vegas. Brúðkaupsferðin verð-
ur farin yfir vatnið •— á
sundi.
Innanhússmót í frjálsum
íþróttum var haldið í Núps-
skóla í Dýrafirði 1. júní s.l.
Einnig var keppt í körfu-
knattleik. Úrslit urðu sem
hér segir:
Keppnj fullorðinna
Hástökk með atr. Karlar:
Steinar Höskuldsson 8,47
Haraldur Stefánsson 1,45
Þrístökk án atr.
Steinar Höskuldsson 8.47
Haraldur Stefánsson 7,68
Hástökk með atr. Konur
Lóa Snorradóttir 1,15
Rakel Valdimarsdóttir 1,15
Langstökk án atr. Karlar
Steinar Höskuldsson 3,00
Haraldur Stefánsson 2,59
Langstökk án atr. Konur
Lóa Snorr,adóttir 2,14
Rakel Valdimarsdóttir 1,93
Keppni drengja
Hástökk með atrennu
Ingi Þórðarson 1,45
Páll Stefánsson 1,45
Þrístökk án atrennu
Páll Stefánsson 7,74
Tryggvi Guðmundsson 7,73
Langstökk án atrennu
Tryggvi Guðmundsson 2,82
Ingi Þórðarson 2,49
24 ára gömul bandarísk s’túlka, Mary Margarete
Revell, vann sér það til frægðar að synda hvíld-
arlaust fram og til baka yfir Messina-sund (milli
Ít'alíu og Sikileyjar). Ungfrú Revell varð fyrst
allra manna til að vinna slíkt afrek, en þar er
jafnan úfinn sjór, straumþungt og morandi af
hákörlum.
Mary Ravell er ljóshærð, fríð
og fönguleg, og hún er frækn-
asta maraþongundkona sem nú
er uppi. í fyrra synt.i hún yf-
ir Gíbraltar-sund, og fylgdu
spánskir smyglarar henni i
bát-um. Tyrkir skoruðu á hana
að koma og reyna við hin
sögufrægu sund við land sitt.
Hún fór til Tyrklands og byrj-
aði á því að hneyksla rétttrú-
aða þar í landi með því að
ganga urn í stuttbuxum. Síð-
an synti hún yfir Bosporus
bæði þversum og langsum, og
sömuleiðis yfir Dardenella-
sund. Loks synti hún þvert
yfir Marmarahafið um 30 km
á 8 klst. og 13 mín. Þar með
var hún orðin einskonar þjóð-
hetja í Tyrklandi.
Flestir maraþonsundmenn og
konur leggja kapp á að vera
vel i holdum, þar sem slíkt
þykir vörn gegn kuida, Mary
er hin? vegar grannvaxin og
hávaxin (1,76 m og 62 kg.).
Næsta takmark hennar er að
synda J’fir Ermarsund í sumar
(33,79 km). Auk þess aetlar
hún að synda þvert yfir
Galíleuvatn, Genfarvatn Loch
Ness og Cook-sund (millí
nyrðri og syðri eyja á Nýja-
Sjálandi).
Sundið hefur verið ástríða
hennar frá barnæsku. Foreldr-
ar hennar og ættingjar hafa
alltaf lagzt gegn því að hún
keppti í sundi, en hún hafði
sitt fram, og gerðist atvinnu-
maður í sundíþróttinni. „Ég
má aldrej sjá stöðuvatn eða
sjávarsund, þá fæ ég óviðráð-
anlega löngun til að synda
yfir“, segir Mary. Árið 1958
synti hún frá Malibu til Santa
Monjca (um 27 km.) á 8 klst.
og 19 mín. Næst syntj hún
yfir Catalina-sund í Kaliforníu
(um 38 km). Þetta var mikil
þrekraun, og á sundinu lenti
hún í allsnörpum árekstri við
hákarl. Hákarljnum brá svo
við áreksturinn að hann flýði.
Langsund í sjó er dýrt sport.
Það verður að leigja báta til
fylgdar, æfa aðstoðarmenn, og
Fyrsta unglinga-
mót FRÍ í sumar
Á síðasta ársþingi FRÍ var I
samþykkt reglugerð um svo-
kallaða „Ungiingakeppni”, og
er áætlað að úrslit hennar fari
fram síðustu hclgina í ágúst.
Fyrirkomulag keppninnar verð-
ur sem hér segir:
1. Árangur unglinga um allt
land sem unninn er á opinber-
um mótum fyrir 1. ágúst send-
ist stjóm FRl, en að því loknu
er unnið úr þeim skýrslum og
fjórir eða fjórar beztu mæta
til úrslitakeppni 1 Reykjavík.
2. Keppnisrétt eiga: Sveinar
(14—16 ára), drengir (17—18
ára). unglingar (19—20 ára) og
stúlkur 18 ára og yngri.
3. Keppt skal í eftirtöldum
greinum: Sveinar: 100, 400, há-
stökki, langstökki, kúluvarpi'
og kringlukasti. Drengir: 100,
400, 800. 110 m. grindahlaupi
(lágar grindur) hástökki
langstökki, kúluvarpi. kringlu-
kasti og spjótkasti. Ung-
lingar: 100, 400, 1500. 3000.
stangarstökk. kúluvarp, kringlu-
kast, spjótkast og sleggjukast,
(fullorðinsáhöld). Stúlkur: 100,
200, 80 m. grindahlaup, hástökk,
langstökk, kúluvarp, kringlu-
kast og spjótkast.
4. FRl skal greiða kostnað
bezta manns hverrar greinar,
3/4 ferðakostnaðar 2. manns-
ins, % ferðakostnaðar 3.
mannsins og */< ferðakostnað-
ar 4. mannsins. FRl skal sjá
um sameiginlegan ódýran dval-
arstað ca. 4 daga fyrir þátttak-
enduma.
5. Unglingar eiga aðeins
keppnisrétt í sínum aldurs-
flokki.
6. FRl skal þegar eftir fulla
vitneskju um fjóra beztu
birta lokalistann í blöðum og
útvarpi og jafnframt senda
þeim boð, sem eiga rétt á
keppni. Forfallist einhver frá
keppni, hefur FRl rétt til að
taka næstu menn eftir bann
fjórða.
7. FRl lætur útbúa sérstök
eyðublöð. sem síðan eru send
öllum félögum, héraðssambönd-
um og frjálsíþróttaráðum innan
FRl, en þau skulu síðan skrá
á þau það sem um er beðið.
8. FRÍ skal með jöfnu milli-
bili birta lista í blöðunum yíir
10 beztu í hverri grein. til þess
að ungHngarnir sjái hvort þeir
hafi möguleika á að verða
meðal 4 beztu.
9. Ef margir verða jafnir
með árangur skal miða við það
hver vinnur afrekið fyrstur.
10. Sambandsaðilar FRl skulu
sjá um, að aðeins sé sendur lög-
legur árangur til FRl.