Þjóðviljinn - 13.06.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.06.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 13. júní 1963 HðÐVILIINN ------—-------------------------------- -------- SÍÐA leaaas áraiufarh grfaaMí r«ytó«»a»- V 1 sdfn hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var hægviðri um allt land. Dálítil rigning var á Norðurlandi, en víðast annarsstaðar alskýjað og þurrt. Háþrýstisvæði yfir Norður- Grænlandi, íslandi og hafinu fyrir austan land. Víðáttu- mikil lægð suðvestur af Hvarfi. til minnis Krossgáta Þjóðviljans ★ I dag er fimmtudagur 13. júní. Dýridagur. Árdegishá- flæði kl. 9.33. Einokun aflétt 1787. 8. vika sumars. ★ Næturvörzlu vikuna 8. júni til 15. júní annast Lauga- vegsapótek. Simi 24048. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 8. júni til 15. júni ann- ast Eiríkur Bjömsson. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 6 sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og siúkrablf- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapðtek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. ★ Neyðarlæknlr vakt sJJa daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Simi 11510. flugið glettan brúðkaup Lárctt: • . » 1 hirzla 6 fjanda 8 eins 9 silfur 10 Stefna 11 fornafn 13 tala 14 flumbrað 17 fugis. Lóðrctt: 1 eins 2 ending 3tala 4 eins 5 óhreinka 6 svarkur 7 beitan 12 mann 13 skjól 15 eins 16 skóli. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíiisi Níeissyni uíigfrú Guðfinna Kristjánsdóttir, kennari og Einar Ólafsson, kennari. Heimili ungu hjónanna verð- ur að ölduslóð 46. Hafnar- firði. ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxem- borgar kl. 10.30. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá Helsingfors og Oslo kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið íöstudaga kl. 8—10 e.h. lauga'rdaga kl, 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1:30 til 4. ★ Borgarbókasafnið Þing- haltstr. 29A. sími 12308. Ot- lánsdeiid. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19,- sunnudaga kl. 17-19 Lesstoía ópin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 16-19. ★ Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Útibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema lav.gardaga kl. 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 16. visan í dag birtum við heimslyst- arvísu: Margur er kátur maðurinn og' meyjan hneigð fyrir gaman, en svo kemur helv.... heimurinn, sem hneykslast á öllu saman. skipin Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ung- frú Anna Jóhanna Andrés- dóttir og James Fish. Heimili ungu hjónanna verður að Bergstaðastræti 57. ★ Hafskip. „Lax6“ er í Reykjavík. „Rangá“ er i Itnmingham. „Lauta“ er vænt- anleg til Vestmannaeyja ó morgun. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Isafirði í Ég hef áhyggjur út af henni. Hún skiptir um stráka dag- lega. O Q Um borð í „Brúnfiskinum” skilur engnnn neitt í ncinu. Hver hefur sett vatnsbyssuna í gang? Og nú gellur vci- byssa við . . . landfestar „Focu” eru skotnar sundur. , Mieke Williams hleypur yfir þilafrið. „Skipið rckur frá Hvaö hefur skeð? Hver cr að skjóta? Fallbyssan . . .“ Þá glymur skot, og hann hnígur niður. Síðasti kaðallinn brestur, og „Focu” rekur stjór ;aust um höfnina. Þórður og Jean horfa með krepp hnefa á þetta allt. S I kvöld verður síðasta sýning á óperunni IL Trovatore i Þjóð- Ieikhúsinu, og lýkur þar með sýningum á Iciksviði Þjóðleik- hússins á þessu leikári. Leikflokkur frá Þjóðleikhúsinu legg- ur ai stað í leikfcrð út á land í dag með leikritið Andorrá og verður fyrsta sýning á Selfossi í kvöld. Þá verður sýnt I . Aratungum í Biskupstungum á morgun og í Keflavík á laug- ardag. Myndin er af Guðmundi Guðjónssyni i hlutverki sinn f II Trovatore. gærkvöld til Akureyrar. Brú- arfoss fór frá Dublin 6. júní iil N,X. ,Dettifoss,.iór. frá. R-.. vík á hádegi i dag til Akra- ness og Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær 12. júhí ’ fil Reykjavikur. Goða- foss fór frá Kotka 10. júni til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 10. júni; væntanleg- ur á ytri höfnina klukkan sex i morgun. Skipið kemur að bryggju um klukkan átta. Lagarfoss fór frá Hull 11. júní til Reyðarfjarðar og R- víkur. Mánafoss fór frá Amst- erdam 10. júní til Austur- og Norðurlandshafna. Reykjafoss kom til Avonmouth 10. júni; fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá N.Y. 7. júní til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Eyjum í gær til Gautaborgar, Kristian- sand og Hull. Tungufoss fór frá Leningrad 6. júní til R- víkur. Forra kom til Rvikur 7. júnf frá Leith. Anni Nu- bel lestar f Hulf 13. júní Rask lestar i Hamborg. ★ Jöklar. M.s. Drangajökull fór til Reykjavíkur í morgun frá London. M.s. Langjökull er á leið til Reykjavíkur frá Hamborg. M.s. Vatnajökull er í Vestmannaeyjum. ★ Sklpadeild ríkisins. Hekla er í K-höfn. Esja fór frá R- vík í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 i kvðld til Rvíkur, Þyrill er é Aust- fjörðum. Skjaldbreið er í R- vík. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. ferðalög ★ Ferðafélag fslands fer þrjái tveggja og hélfs dags ferðii um næstu helgi: Landmanna- laugar. Eiríksjökul og Þórs- mörk. Hveravallaferðin fellur niður vegna vegbanns. Lagt af stað í allar ferðimar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins í Túngötu 5, símar 19533 OE 11798. ★ Ferðafélag fslands fer gróð- ursetningarférft í Heiðmörk i kvöld klukkan B. Farið frá Austurvelli. Félagar og •á.ftrif>•. vinsamlega beðnir um að tj6J.ro menna. leiðrétting ★ Það hefur ruglazt milli okkar Sigurjóns mins JÖ- hannssonar við góða sam- fundi, að Guðmundur faðir Þórarins kaupmanns var ekki kaupmaður úr Kúvíkutn held- ur Jón faðir hans. Guftmundur var prestur i Ámesi. Jón átti' Ingibjörgu systur Skíða-Gunn- ars og þeir feðgar kölluðu Síg Salómonsen. Benedikt Gíslason. frá Hofteigi. útvarpið 13.00 Á frívaktinni. 15.00 Siðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Af vettvangi dómsmál- anna. 20.20 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Islands i Háskólabíói 9. maí s.l. Stjómandi: William Strickland. Einleikari é píanó: Paul Badura- Skoda. Píanókonsert nr. 3 op. posth. eftir Béla Bartók. 20.45 Erindiskom í minningu Marka-Leifa (Rósberg G. Snsedal rith.b 20.55 Tónleikar: Kóratriði úr óperunni Tannhauser eftir Wagner (Rita Streich. kór og hlióm- sveit óperunnar i Mún- chen flytja; Robert Heg- er stjómar). , Raddir skálda: óskar Halldórsson les smá- söguna Hengilásinn eft- ir Ólaf Jóh. Sigurðsson. 22.10 Kvöldsagan: Svarta ský- ið eftir Fred Hoyle. 22.30 Harmonikulög: Charles Magnate leikur. 23.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.