Þjóðviljinn - 14.07.1963, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 14.07.1963, Qupperneq 3
Sunnudagur 14. júlí 1963 ÞYÓÐVILIINN SÍÐA 3 „Hvert ætlar þú í sumarfríinu?“ er oft spurt þessa dagana, og þegar maður segist ætla á skíði hrista sumir kunningjarnir höfuð og líta á mann vorkunnaraugum. — Mörgum finnst stuttu sumarleyfi illa varið í að leita uppi snjó á hæstu öræfum. en þeir sem þetta hafa reynt eru á öðru máli. Þeir skipta nú hundruðum, sem hafa tekið þátt í skíðanámskeiðunum í Kerlingarfjöllum og sá sem verið hefur með einu sinni hefur oft- ast farið aftur, sumar eftir sumar, og þátttakendum fjölgar stöð- ugt. SKÍÐA- A ðstoðar/æknisstaða Sandys vill Aðs't'oðarlæknisstaða við röntgendeild Landspítalans er laus til umsóknar frá 1. okt. n.k. Laun samkvæmt 20. fl. í reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist 'til Stjórn- arnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 2P fyrir 15. ágúst n.k. Reykjavík, 12. júlí 1963, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANN P samsteypu GEORGETOWN 13/7 — Duncan Sandys, sem fer með málefni enska heimsveldisins í stjórn Marmillans, hefur lagt það til, að mynduð verði samsteypustjórn i Brezku Guiana. Telur ráðherr- ann það vænstu leiðina til þess að leysa þá stjórnmálakreppu, sem þar hefur ríkt undanfarið. Er þetta haft eftir óreiðanleg- um heimildum í Georgetown í dag. Duncan Sandys telur, að fram- sóknarflokkur Jagans eigi að taka höndum saman við þjóðar- flokkinn svonefnda. Báðir flokk- ar hafa tekið þessa tillögu ráð- herrans til alvarlegrar yfirveg- unar, en ekki mun hún eiga óskorað fylgi. Um miðjan daginn, þegar hitinn er mestur, efreistandi að taka af sér skíðin, liggja bara, flat- maga og sleikja sólskinið. Slíta S-Afríku samskiptum Nýju Delhi — Indlandsstjórn lagði bann við því á laugardag- inn að skip frá Suður-Afríku fengju aðgang að indverskum höfnum eða suðurafrískar flug- vélar afnot flugvalla þar í landi. Mcð ákvörðun þessari cr mót- mælt af Indlands hálfu stcfnu stjórnar Suður-Afríku í kyn- þáttamálum. Indverka utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér ýmiskonar reglur, sem ætlað er að draga sem mest úr hverskonar sam- skiptum Indverja við Suður- Afríku og stjórnarvöldin þar. Enda þótt Indverjar hafi kall- 1 að heim sendimenn sína í Suður- | Afríku þegar árið 1954, hafa þó indversk og suður-afrísk stjórnarvöld haft síðan nokkur skipti og boðið í bví efni milli- göngu sendiráða landanna í Lundúnum. Þessi samskipti leggjast nú með öllu niður. Sem fyrr segir fá nú skip með fána Suður-Afríku ekki af- greiðslu í indverskum höfnum og jafnframt er indverskum skipum bannað að sigla til suð- | ur-afrískra hafna. Þá er flug- , vélum frá Suður-Afríku bannað að fljúga yfir indverskt land, i svo og að ega athafna sig á flugvöllum í Indlandi. ÍÞRÓTTEN SUMAR- ÍÞRÓTT Ef maður vill hvíla sig á skíða- íþróttinni um stund og kynnast betur fjöllunum, er ráð að snúa sér til Jakobs Albertssonar. Hann hcfur annazt leiðsögn um fjöllin fyrir fólkið, scm tekið hefur þátt í námskeiðunum. -—;---------:-------------------® LAHOR 13/7 — Mikið ofviðri gejsaði í Lahor í Pakjstan á föstudag. 17 manns biðu bana, og 58 slösuðust. Þetta er þriðja sumarið sem þeir Valdimar ömólfsson, Ei- ríkur Haraldsson og Sigurður Guðmundsson íþróttakennarar hafa haldið skíðanámskeiðin. Fyrsta sumarið voru aðeins farnar tvær ferðir og voru þátttakendur um 60 talsins. Nú í sumar er ætlunin að fara sex til sjö ferðir, og verða 30 —40 þátttakendur í 'hverri ferð. Aðstaðan til skíðaiðkana í Kerlingarfjöllum hefur einnig batnað ár frá ári. I fyrrasumar komu þeir félagar upp skíða- lyftu þarna innfrá og núna í sumar verða lyfturnar tvær. önnur er höfð neðan til í TÆXIFÆRISKJOLAR sumarkápur, sumardragtir, baðsloppar, sundbolir. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Ljósmyndirnar hérna á síðunni voru teknar þegar fyrsti hópurinn á þessu sumri dvaldist í eina viku í Kerlingarf jöllum núna í júlí-byrjun. Veðurguðirnir voru hliðhollir að þessu sinni, alla vikuna var skafheiðríkur himinn og hitinn komst iðulcga upp í 20 stig í forsælu um miðjan daginn. Á þessari mynd sést skíðafólkið bíða cftir að komast upp með lyftunni. — Lyftan er einföld, en gerir sitt gagn, flytur skíðafólkið um 200 metra upp brekkuna. brekkunum, en hin mun flytja skiðafólkið upp undir hasstu brúnir fjallanna, og geta því allir valið sér brekkur við sitt hæfi. ☆ ☆ ☆ Reykvískir skíðamenn hafa undanfarin ár átt í miklu basli með að finna nægjanlegan snjó til þess að halda skíðamót sín. Og í vetur gátu þeir ekki lokið brunkeppni Reykjavíkurmótsins vegna snjóleysis. Nú um helgina bæta þeir sér þetta upp og halda brunmót í Kerlingarfjöllum. Þar vantar aldrei snjóinn, skiðafærið er eins og bezt verður á kosið og hægt að leggja brunbrautir, sem eru nálægt tveimur kíló- metrum að lengd. Það er því ekki ólíklegt að áður en langt um líður stundi skíðamenn okkar íþrótt sína þama engu siður á sumrin en vetuma. Með nokkrum sanni má því segja að skíðaíþróttin sé að verða sumaríþrótt héma á Is- landi, engu síður en vetrar- iþrótt. — g. . . . Svo cr brunað niður aftur. Hérna sést Einar Eyfells, og hann hefur Iosað sig við óþarfa út- búnað, eins og skíðastafi . . . Séu nemendur orðnir svo mcnntaðir að geta tekið beygju, bæði til hægri og vinstni, eru Iagðar svigbrautir og allir reyna sig í þeim, en með misjöfnum árangri. Hcrna á myndinni sýnir Ei- ríkur Ilaraldsson hvernig á að fara að þessu. Hugðust af- lífga Gaulle FARlS 13/7 — Franska lögregl- an hefur handtekið hóp OAS- manna, sem að sögn höfðu á prjónunum nýja morðtilraun við de Gaulle forseta. Samkvæmt fréttum franska útvarpsins elti lögreglan tvo menn, er komu flugleiðis frá Madrid síðastliðinn sunnudag og handtók þá síðan ásamt ýmsum fleirum. Talið er, að morðtil- raunin hafi átt að ske við her- sýningu, sem haldin verður á morgun og hershöfðinginn mun verða við. ; v t 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.