Þjóðviljinn - 14.07.1963, Side 5
Sunnudagur 14. júlí 1963
ÞJÓÐVILJINN
SÍÐA g
Valbjörn
Norðurlönd gegn Balkan á
briðjudag og miðvikudag
Á þriðjudaginn og miðvikudaginn, 16. og 17.
júlí, verður háð á olympíuleikvanginum í Hels-
inki keppni í frjálsum íþróftum milli Norður-
landanna fimm og Balkanlandanna. Keppa sex
menn í hverri grein, þrír frá hvorum aðila, en
keppnisgreinarnar eru alls 22, venjulegar lands-
keppnisgreinar og tvær að auki: tugþraut og
maraþonhlaup.
Norðurlandaliðið var
valið í síðustu viku.
Völdust eins og vænta
mátti í það flestir Finn-
ar eða 28 talsins, Sví-
arnir eru 14 og Norð-
mennirnir 13. Tveir
Danir eru í Norður-
landaliðinu, Erik Mad-
sen spretthlaupari og
Thyge Tögersen lang-
hlaupari, — og kepptu
báðir hér á Laugar-
dalsveliinum nú fyrir
skömmu — en eini ts-
lendingurinn í hinu
sameinaða norræna
kappliði er Valbjörn
Þorláksson, sem keppir
í tugþraut.
Norðurlandaljðið er annars
þannig skipað:
i\-1 %f. r ' >-> I
4M W m ®
Pentti Nikula.
100 m hlaup
S. Hörtevall, Svíþjóð
P. Ny, Finnlandi
E Madsen, Danmörku
200 m hlaup
C. F. Bunæs. Noregi
B. Strand, Finnlandi
B. Aithoff. Svíþjóð
400 m hlaup
C. F. Bunæs Noregi
H. O. Johansson. Svíþjóð
B. G Fernström, Svíþjóð
800 m hlaup
E. Niemela, Finnlandi
O. Salonen, Finnlandi
T Solberg Noregi
1500 m hlaup
A. Hamarsland, Noregi
O Salonen, Finnlandi
T. So'berg. Noregi
5000 m hlaup
S Saloranta Finnlandi
O. Fuglem. Noregi
O Karlsson Svíþjóð
10.000 m hlaup
J Kuha, Finnlandi
P. Benum. Noregi
3. maður óvalinn
Maraþonhlaup
E. Oksanen. Finnlandi
T. Tögersen. Danmörku
P Pystynen. Finnlandr
110 m grindahlaup
B Forssander. Svíþjóð
K Weum Noregi
R Asiala Finnlandi
400 m grjndahlaup
•T. Rintamakj Finnlandi
H Ehoniemi, Finnlandi
N Gulbrandcen. Noregi
3000 m hindrunarhlaup
B Persson. Svíþjóð
E. Eiten. Finnlandi
A Biörkman. Svíþióð
Hástiikk
H. Hellen. Finnlandj
S. Pettersson. Svíbióð
K Á. Nilsson. Svíþjóð
MOSKVITSH . 407
tíTÐVARINN — með sænska ryðvarnar-
efninu Ferro-Dressing.
LÆKKAÐ VERÐ — kostar nú aðeins
kr. 109.200.00 með miðstöð.
G reiðsluskilmálar.
VARAHLUTABIRGÐIR — ávallt fyrir-
liggjandi á haestæðu verði.
Bifreiðar & IandbúnaðarvéV>
Brautarholti 20 — Sími 19-345.
Syndið200metrana
Myndir frá keppninni 1957
Árið 1957 háðu Norðurlöndin og Balkanlöndin keppni í frjáls-
um íþróttum. 1 Norðurlandaliðinu var þá m.a. spretthlauparinn
Hilmar Þorbjörnsson, sem sést á báðuni myndunum hcr fyrir
ofan. Á efri myndinni er Hilmar milli Búlgaranna Kolcffs og
Batsjvaroffs. Hin myndin er tekin, er Hilmar tekur við keflinu
af Norðmanninum Nilsen í 4x400 metra boðhlaupi.
Stangarstökk
P. Nikula, Firmlandi
K Nyström, Finnlandj
T. Latinen. Finnlandi
Langstökk
P. Eskola, Finnlandi
R Stenius Finnlandi
O P Hartiainen. Finnlandi
Þrístökk
A. Ruuskanen. Finnlandi
Y. Tamminen Finnlandi
O Bergh Noregi
Kúluvarp
S. Simola Finnlandi
M. Yrjölá. Fjnnlandi
J Kunnac Finnlandi
Kringlukast
L. Haglund. Svíþjóð
P. Repo Fjnnlandi
S Haugen Noregi
Sleggjukast
B. Asplund. Svíþjóð
S. Strandli. Noregi
O. Krogh. Noregi
Spjótkast
P. Nevala. Finnlandi
T. Pedersen. Noregi
W Rasmussen Noren
Tugþraut
J. Kahma Finnlandi
M. Kahma. Finnlandi
Valbiörn Þorláksson. tslandi
4x100 m boðhlaup
S. Hörtevall
S. A. Lövgren, Svíþjó’
P. Eskola
P. Ny
4x400 m boðhlaup
C. F. Bunæs
J. Rintamáki
B. G. Femström
H. O. Johansson
1 sænska íbróttablaðinu, sem
birtir bennan keppendalista er
valið nokkuð gagnrýnt. Því er
haldið fram að í liðið hafi ver-
ið valdir menn sem ekki eiga
heima þar og þó tekið fram að
val Dananna og íslendingsins
sé ekki ástæða til að gagnrýna.
Finnst Svíunum sem velja
hefði átt fleiri þeirra manna.
en sleppa einhverjum Finn-
anna.
— Það þarf að sjálfsögðu
ekki að taka það fram, að
breytingar verða vafalaust ein-
hverjar á þessu Norðurlanda-
liði áður en til keppninnar
kemur. Þannig var t.d. skýrt
frá því í miðri síðustu viku, að
Tögersen hinn danski myndi
sennilega ekki keppa í Ilelsinki.
Eins var þá þegar vitað um
einhverjar brcytingar í liði
Finnanna.
Norræna sundkeppnin stend-
ur yfir.
1 sumarleyfinu er gott að
njóta sólarinnar og dýfa sér
svo til sunds öðru hverju. Það
hressir sál og líkama. Syndið
200 metrana um leið.
Framkvæmdanefndin.
Norræna sundkeppnin stend-
ur yfir.
Við hrannadunur og strauma-
nið hafa íslendingar búið og
munu búa. Enginn veit, hvenær
hann þarf að grípa til sundsins.
Lærið sund, iðkið sund, syndið
200 metrana.
Framkvæmdanefndin.
Norræna sundkeppnin stend-
ur yfir.
Ef 42 þúsund Islendingar
synda 200 metrana að þessu
sinni, jafngildir það boðsundi
5% sinnum kringum tsland.
Verið með í boðsundinu og
stuðlið að sigri Islands.
Framkvæmdanefndin.
^ tÍAFÞÓQ. ÓUPMUWSWN
^QS'íunqectej,I7r‘\c Súru 75970
JNNHEIMTA
«■ L ÖO FRÆ Ð/.S TÖRT
Munið 200m.
Norræna sundkeppnin stend-
ur yfir.
Það er óþarfi að fara i geim-
ferð til þess að njóta þyngdar-
leysis. Það er hægt í næstu
sundlaug. Syndið 200 metrana
um leið.
Framkvæmdanefndin.
AUGLYSINS
um iimköliun hlutabiéfa í H.f. Eimskipafé-
lagi tsiands og útgáfu jöfnunaihlutabcéfa.
Aöalfundur H.f. Eimskipafélags íslands 2. júní
1962 samþykkti að nota heimild þá, sem veitt er
í D-lið laga nr. 70. 28 apríl 1962 um tekju- og
eignarskatt, um útgáíu jöfnunarhlutabréfa, og
á aukaíundi félagsins 29. desember 1962 var
þessi samþykkt endanlega staðfest, og samþykkt-
um félagsins jafnframt breytt í samræmi vió
þessa ákvörðun.
Með skirskotun til samþykktar þessarar, til-
kynnist hluthöfum félagsins hér með, að inn-
köllun hlutabréfanna er nú hafin, og veröur
henni hagað í aðalatriðum á þann hátt sem hér
segir:
Hlutabrefin ásamt stofnum af arðmiðaörkum skulu af-
hent aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík, en hlutabréfun-
um er veitt viðtaka á 4 hæð í húsi félagsins, Pósthús-
stræti 2. (Ekki er nóg að afhenda eða senda stofninn af
arðmiðaörkinni einan, heldur verður að afhenda sjálft
hlutabréfið).
Þeir hluthafar, sem ekki geta komið því við, að afhenda
skrifstofunni htutabréf sín geta sent þau í ábyrgðarpósti,
eða afhent þau afgreiðslumönnum félagsins úti á landi,
sem síðan senda hlutabréfin áfram til aðalskrifstofunnar.
Með því að hlutabréfin eru nafnskráð, er nauðsynlegt að
skrifa á bakhlið þeirra greinilegt nafn og heimilisfang
þess, sem hlutabréfin skuiu nafnskráð á. Hafi orðið eig-
endaskipti að hlutabréfi. skal útfyllt sérstakt eyðublað
með tilkynningu um eigendaskiptin. Eyðublöð þessi má
fá á skrifstofu félagsins í Reykjavík, og hjá afgreiðslu-
mönnum þess um land allt.
Hluthafar fá kvittun fyrir þeim hlutabréfum, sem þeir
afhenda eða senda skrifstofu félagsins, eða afgreiðslu-
mönnum þess, og verða hin nýju hlutabréf síðan gefin út
og send hluthöfum beint ; ábyrgðarpósti.
Sé um að ræða mörg hlutabréf í eigu sama hluthafa,
verður aöalreglan sú, að þau verða sameinuð i staerri
hlutabréíum, nema sérstaklega sé óskað eftir að það verði
ekki gert. Ef um er að ræða skipti á stærri hlutabréfum t.
d. milli erfingja, verða gefin út smærri hlutabréf sé þess
óskað, en þó eigi minni en 250 kr., sem er nafnverð
minnstu hlutabréfanna. Ef hluthafar óska af einhverjum
ástæðum að halda sínum gömlu hlutabréfum, skal það
sérstaklega tekið fram þegar hlutabréfin eru afhent eða
send, en nauðsynlegt er að afhenda félaginu þau, svo
hægt sé að stimpla þau með ógildingarstimpli, áður en
þau eru send hluthafa aftur.
Nú hefur hlutabréf glatazt eða eyðilagzt á einhvem hátt,
og skal það þá tilkynnt skrifstofu félagsins eða afgreiðslu-
mönnum þess. Eyðublöð fyrir slíkar tilkynningar má fá
á skrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönn-
um þess úti á landi. — Um útgáfu nýrra hlutabréfa i
stað glataðra og skemmdra fer eftir ákvæðnm 5 er. f£_
iagssamþykktanna.
Reykjavík, 12. júlí 1963.
H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS.
1
i
4
•á
\