Þjóðviljinn - 11.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.09.1963, Blaðsíða 2
SlÐA MiðvikiKÍagur 11. september 1963 Hópurlnn, scm Jean Louis Lemaire kom með frá París, ferðaðist víða um og kom m.a. til Horna- f jarðar. Gengu þá útlendingarnir m.a. á Pláajökul og var myndin tekin af þeim við jökulræturnar. Jean-Louis er peysuklæddur (með yfirvaraskegg) fremst á myndinni til hægri, en maðurinn í Ijósa frakkanum við hlið hans er Egyptinn Helio Hazan. MiIIi þeirra sést Jóhann Sigurðsson, Lundún- afulltrúi F.Í., en til vinstri er m.a. áhöfn flugvélarinnar sem flutti útlendingana austur. Landkynningarstarfsemi Flugféiagsins , Framhald af 12. síðu. starf félagsins nú að bera ríku- legan ávöxt: æ fleiri Italir og Frakkar leggja orðið leið sína Rússnesku- námskeið á vegum M.I.R. hefst síðari hluta septem- bermánaðar ef næg þátt- taka fæst. Kennt verður í tveimur, flokkum. Kennari Sigríður Helgadóttir.—Þátt- taka tilkynnist í skrifstofu MÍR fyrir 18. sept. n. k. til Islands og nota þá gjama tækifærið sem Flugfélagið býð- ur sumarmánuðina til að skreppa til Grænlands í leiðinni. I maí og júnímánuðum vaf staddur hér í boði F.I. hópur ferðaskrifstofumanna frá Itah'u. Árangur þeirrar ferðar kom Djótt í Ijós, því að mánuði síð- ar var einn ferðaskrifstofumann- anna kominn hingað með 15 manna hóp túrista! Hæstu vinningar í happdrætti Hí Þriðjudaginn 10. september var dregið í 9. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 1.150 vinningar að fjárhæð 2.060.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200.000 kr. kom á fjórðungsmiða númer 12:761. Tveir fjórðungar voru seldir í umboði Amdísar Þor- Þung- ur dómur Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna hefur sent frá sér yfir lýsingu þar sem sagt er að „yfir vofi algjör reksturstöðv- un margra hraðfrystihúsa á næstu mánuðum.“ Segir Söla- miðstöðin að ástæðan sé m.a. of hátt kaupgjald, þótt hitt sé raunar staðreynd að of lágt kaupgjald er eitt af alvarleg- ustu vandamálum hraðfrysti- húsaiðnaðarins. Hafa hrað- frystihúsin því ekki staðið sig í samkeppninni um vinrfuaflið og hafa 1 ríkum mæli orðið að ráða böm í þjónustu sína að undanfömu. Vandamál hraðfrystihús- anna eru afleiðing af verð- bólgustefnu ríkisstjómarinnar. Atvinnurekendur og fjárplógs- menn sem starfa fyrir inn- lendan markað geta velt af sér hverri nýrri verkhækkun hverjar svo sem ástæður hennar eru; iðnrekandinn hækkar neyzluvörur sínar; húsabraskarinn hækkar eign- ir sínar í verði o.s.frv. En þeir sem framleiða fyrir erlandan markað geta ekki lótið verð- bólgustefnu íslenzku ríkis- stjómarinnar bitna á erlend- um neytendum; þeir geta að- eins fært sér í nyt verðbólg- una í viðskiptalöndum sínum, og hún er hvarvetna aðeins brot af verðbólgunni hér. Því hlýtur óðaverðbólgan í sífellu að auka vanda útflutnings- atvinnuveganna, eins og Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna lýsir, en.da þótt barlóm- ur hennar muni enn sem komið er vera orðum aukinn. Yfirlýsing Sölumiðstöðvar- innar er þungur dómur yfir stjómarstefnunni. í viðbót v/ð dóma þá sem áður hafa verið kveðnir upp af launþegum og bændum og öörum þeim sem óðaverðbólgan bitnar harðast á. Og hvað gerir svo ríkis- stjómin íil að ráða fram úr þessum vanda? Hún er af leysa erfiðleika togaraútgerð- arinnar með því að leggja hana niður. selja beztu togar- ' ana úr landi en binda þá sem aðrir vilja ekki nýta. Kannski verður bjargr'áðið að selja Rosshringnum hraðfrystihús- in einnig. Það væri hægt að flytja inn allmarga bíla fyrir andvirðið. — Austrl. valdsdóttur, Vesturgötu 10, Rvík. Einn fjórðungur hjá Frímanni Frímannssyni í Hafnarhúsinu, Reykjavík. Og sá fjórði á Sel- fossi-l 100.000 krónur komu á heil- miða. númer 56.892, sem seldur var hjá Frímanni Frímannssyni í Hafnarhúsinu. 10.000 krónur komu á númer: 2513 4213 8402 8612 10787 11151 11779 12760 12762 15001 15709 18651 20061 23269 24603 24957 29100 42500 43423 44002 44550 45459, 47362 50394 51441 53168 53744' 56082. Tólf daga ferð SUNNl/ til meginlandsins Vegna fannannaverkfallsins eru horfur á að margir, sem ætl- uðu í ódýrar septemberferðir tii útlanda komist það ekki. Ferða- skrifstofan SUNNA hcfur því vegna fjölda áskorana ákvcðið að efna til mjög ódýrrar 12 daga skemmtiferðar með íslenzkum fararstjóra til London, Amster- dam og Kaupmannahafnar. Flog- ið er allar leiðir milli Ianda á ódýrum hópferðargjöldum, þann- ig að þessi tólf daga ferð kost- ar með öllum flugferðum og hótclkostnaði kr. 10.850 á mann. Farið verður héðan til Lond- on föstudaginn 20. september og dvalið þar þrjá daga. Er þar margt að' skoða en leikhús og skemmtanalíf stendur nú sem hæst með haustinu í heimsborg- inni. Frá London er flogið til Amst- erdam og dvalið þar í þrjá daga í hinni sérkennilegu stórborg Hollands, sem nefnd hefur ver- ið „Feneyjar No.rðurálfunnar". Flogið er frá Amsterdam til Kaupmannahafnar og dvalið þar í fjóra daga áður en flogið er heim til íslands aftur. í Kaup- mannahöfn leiðist engum eins og kunnugt er og hvergi í út- landinu eru íslendingar eins og heima hjá sér fremur en þar. Veðurfar er með ágætum á þessum tíma árs i Norður-Evr- ópu, kyrrt og sólríkt, þótt mestu hitar siumarsins séu afstaðn- ir. Laufið er byrjað að skipta um lit og skógarnir standa í miklu litskrúði. Ggra má ráð fyrir mikilli þátt- töku í þessari ódýru haustferð SUNNU og því nauðsynlegt að tilkynna þátttöku sem fyrst. (Birt án ábyrgðar). Pegasus kemur Hafnarfjöríur Bókasafnið vill ráða mann til afgreiðs'Iustarfa nokkra tíma á dag frá 1. okt. n.k. til 1. maí. — Umsóknir sendist fyrir 26. þ.m. til bókavarðar sem gefur allar nánari upplýs- ingar. Bálför JÓNASAR GlSLASONAR, móðurbróður míns, fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 12. þ.m., kl. hálf tvö síðdegis. Fyrlr hönd ættingja Ósvaldur Knudscn. FERÐAÁÆTLUN M.s. Mónafoss Frá Reykjavík . .laugardag 19. okt.f 9. nóv. 30. nóv. miðvikudag 11. des. o—* ucru. íDuoum a næo- ; um. Húseign, sem næst mið- ■ Til ísafjarðar . .sunnudag 20. — 10. — 1. des. /fimmtudag 12. — borginni með 2—4 íbuð- j ■ urn; gott timburhús kem- : — Sauðárkróks .. mánudag 21. — 11. — 2. — föstudag 13. — ur til greina. Einbýlishús á góðum stað ■ — Siglufjarðar—þriöjudag 22. — 12. — 3. — laugardag 14. — iðnaðárhúsnæði. . • Rílaverkstæði: má vera ó- : — Akureyrar—miðvikudag 23. — 13. — 4. — sunnudag 15. — fullgert. j — Húsavíkur .... föstudag 25. — 15. — 6. — þriöjudag 17. — —- eo mOHueu LAUGAVEGI SfMI 1911 TIL SÖLU: Timburhús við Álfhólsveg, 3 herb. íbúð, 900 ferm. lóð. Góð kjör. Stofa og eldhús í Smáíbúða- hverfi. Utb. kr. 50 þús. 2 herb. glæsileg íbúð við Ásbraut. 2 herb. risíbúð við Mosgerði. Utb. 125 þúsund. 2 herb glæsileg íbúð við Xleppsveg. 3 herb. góð hæð og 3 herb. góð risíbúð við Njálsgötu. Eignaxlóð. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. 4 herb. hæð við Ásvalla- götu. Múrhúðað timburhús, 4 herb. góð íbúð við Lang- holtsveg. Stór steyptur bíl- skúr. 4 herb. góð íbúð, 117 ferm. við Suðurlandsbraut. Stórrt útihús. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. Timburhús, 3 herb. fbúðvið Suðurlandsbraut. Utborgun 135 þúsund. Timburhús við Breiðholts- veg, 5 herb. íbúð. Útborg- un 100 þúsund. Timburhús 80 ferm. á eign- arlóð í Þingholtunum, 3 hæðir og kjallari. Raðhús í Vogunum. Múrhúðað timburhús, 3 herb. íbúð, selst ti'l flutn- ings með góðri lóð við Vatnsenda. Góð kjör. Steinhús, 4 herb. góð íbúð við Kleppsveg. Utb«. 250 þúsund. Timburhús, • járnvarið á steyptum kjallara, 3 herb lítil íbúð í Höguhum. J 3 herb. hæð í timburhús’' við Nýbýlaveg. I. veðrétt ur laus. 3 herb. hæð ásamt bygging- arlóð. Parhús við Digranesveg á þrem hæðum 61 ferm hvor hæð. Lítil íbúð á 1 hæð, 5 herb. íbúð á efri hæðum. Tvennar svalir Bílskúrsréttindi. Góð kjör 4 herb. hæð með sér inn- gangi og bílskúr við Flókagötu. TIL SÖLU í SMÍÐUM. 4 herb. íbúð við Háaleitis braut á fyrstu hæð. 4 herb. íbúðir við Holts- götu, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. 6 herb. glæsilegar endaí- búðir við Háaleitisbraut. 5—6 herb glæsilegar hæðir með allt sér í Kópavogi. 160 ferm. hæð í Stóragerði með allt sér. Bílskúr. Selst fokheld. Raðhús í Kópavogi, selSt tilbúið undir tréverk og málningu. Elnbýlishús fokhelt. 145 ferm. með bílskúr, í Garðá- hreppi. Útb. 300 þúsund. ÍBÚÐIR ÓSKAST: IIÖFUM KAUPENDUR MEÐ MIKLAR ÚTBORG- ANIR AÐ FLESTUM TEGUNDUM FASTEIGNÁ 2—3 herb. kjallara- og ris- íbúðum. 2—3 herb. íbúðum í smið- um einnig eldri. Þegar ástæður leyfa og nægur flutningur er fyrir hendi, getur skipið komið við á fleiri höfnum á ströndinni, þ. á m. Austfjarðahöfnum, og áskilur fé- 'agið sér allan rétt til þess að breyta 'áætluninni þegar þörf krefur. H.F. EIMSKIPAFEtAG ISLANDS. ) AGA-eldavél I Til sölu Aga-eldavél (koks). Selst ódýrt. — UpplÝsingar í síma 17263. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.