Þjóðviljinn - 11.09.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.09.1963, Blaðsíða 5
p Miðvilcudagur 11. september 1963 ÞIÓÐVILJINN SÍÐA 5 Skarphéiinn vann Snæfell- inga með 89 st. gegn 71 Sunnudaginn 1. sept. sl. fór fram að Görðum í Staðarsveit keppni í frjálsum íþróttum milli Snæfellinga og Héraðs- sambandsins Skarphéðins. TJrslit í einstökum greinum: KARLAE: 100 m hlaup: Gestur Einarsson, hsk 11,4 Guðm. Jónsson, hsk 11,6 Sig Kristjánsson, hsh 11,8 Guðbj. Gunnarsson, hsh 11,9 400 m hlaup: Gestur Einarsson, hsk 54,5 Guðbj. Gunnarsson, hsh 55,0 Sævar Gunnarsson hsk 57,0 Helgi Sigurvinsson, hsh 58,0 1500 m hlaup: Daníel Njálsson, hsh 6,69 JónH. Sig. hsk 4:36,5 Þórður Indriðason, hsh 4:58,4 Ólafur Einarsson. hsk 4:58,6 Langstökk: Gestur Einarsson, hsk 6,69 Sig. Hjörleifsson, hsh 6,39 Guðm. Jónsson, hsk 6,28 Þórður Indriðason, hsh 6,15 Þrístökk: Bjarni Einarsson, hsk 13,74 Sig. Hjörleifsson hsh 13,73 (ísl. sveinamet). Karl Stefánsson, hsk 13,50 Þórður Indriðason, hsh 13,31 Hástökk: Ingólfur Bárðarson, hsk 1,71 Gunnar Marmundss, hsk 1,71 Sig. Hjörleifsson hsh 1,65 Þórður Indriðason, hsh 1,60 -------------------------------<s> EIN K0NA í HÓP! 280 KEPPENDA í fyrri viku fór fram í 38. skipti alþjóðlcg kcppni I bifhjóla- akstri í Tckkóslóvakíu. Keppnin stóð yfir í sex daga og hófu 280 bifhjólakappar frá 16 Iöndum kcppni. Rásmarkið var i Spindleruv Mlýn í Risaijöllum og var lagt af stað í kcppnina mánudaginn 2. september. Af hinum nær 300 kcppcndum í akstrinum var aðeins ein kona, Mary Driver, 28 ára gömul frá Bretlandseyjum. Hún ók bifhjóli af tcgundinni Greeves og hafði rásnúmerið 127. Herbergi óskast Helzt í austurbænum, me'ð eða án húsgagna. — Tilboð merkt: „Góð umgengni — 101” send- ist Þjóðviljanum. Vanar saumakonur óskast til aö taka heimasaum. — Mögulegt er að um lán á hraðsaumavél geti verið að ræða. Tilboð merkt: „VÖN“ — 100. sendist blaðinu seni fyrst. Kúluvarp: Erling Jóhannesson, hsh 13,72 Sigþór Hjörleifsson hsk 13,46 Sveinn Sveinsson, hsk 12,03 Magnús Sigurðsson, hsh 11,96 (Utan stigak.) Kringlukast: Erling Jóhannesson, hsh 43,15 Sigurþór Hjörl. hsh 40,46 Sveinn Sveinsson, hsk 38,35 Spjótkast: Hildimundur Björns., hsh 52,0 (Héraðsmet) Sig. Þ. 'Jónsson, hsh 50,33 Ólafur Einarsson, hsk 37,92 Bjarki Reynisson, hsk 37,84 4x100 m boðhlaup: A-sveit HSK 47,4 A-sveit HSH * 48,3 K O N U B : 100 m hlaup: Helga Ivarsdóttir, hsk 13,4 Elízabet Sveinbj.d., hsh 13,6 Rannveig Halld. hsk 13,8 Langstöltk: Elízabet Sveinbj.d., hsh 4,66 Helga ívarsdóttir, hsk 4,55 Margrét Hjaltadóttir, hsk 4,41 Helga Sveinbj.d., hsh 4,22 (Utan stigak.) Dýrfinna Jónsd, hsk 4,42 Hástökk: Guðrún Óskarsdóttir, hsk 1.40 Kristín Guðmundsd., hsk 1,30 Rakel Ingvarsdóttir, hsh 1,30 Helga Sveinbjörnsd. hsh 1,25 (Utan stigak.). Ragnh. Pálsdóttii-, hsk 1,40 Kúluvarp: Ragnh. Pálsdóttir, hsk 9,34 Þórdis Kristjánsd., hsk 9,09 Elísabet Sveinbj.d., hsh 8,75 Svala Lárusd., hsh 8,72 (Utan stigak.) Kristín Guðmundsd., hsk 8,06 Kringlukast: Ragnh. Pálsdóttir, hsk 32,64 Ása Jakobsen, hsk 29,34 Svala Lárusdóttir, hsh 26,49 Svandís Hállsdóttir, hsk 22,63 (Utan stigak.) Þórdís Kristjánsd., hsk 23,50 4x100 m boðlilaup: A-sveit HSK 54,9 (Héraðsmet) A-sveit HSH 56,7 / Héraðssambandið Skarphéð- inn vann keppnina með 89 st. Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu hlaut 71 stig. Snæfellingar buðu keppend- um og starfsmönnum til kaffi- drykkju i samkomuhúsinu að Görðum að lokinni keppni. Voru þar verðlaun veitt, og Skarphéðinsmenn leystir út með gjöfum, ræður voru og þar fluttar ,af gestum og heimamönnum. Keppnin tókst í alla staði mjög vel, gekk greiðlega, þrátt fyrir óhagstætt veður. FH-STULKURNAR UNNU ALLA LELKt í NOREGSFÖRINNI Fréttir hafa borizt af Noregsför handknatt- Ieiksstúlknanna úr FH. Unnu hafnfirzku stúlk- urnar alla leikina og jafnan með talsverðum eða miklum yfirburð- um. Stúlkurnar úr Hafnarfirði kepptu fyrst 1 Molde og sigr- uðu þar andstæðinga sína með 17 mörkum gegn 3. Annan leik- inn léku stúlkurnar í Bærum, þar sem þær mættu úrvalsliði. Unnu FH-stúlkurnar með 13 mörkum gegn 5. Þá munu þær og hafa unnið þriðja leikinn, sem þær léku við sterkt félags Göiur árangur á Drengja- meistaraméti Reykjavíkur Ágætur árangur náðist í mörgum greinum á Dreng-jameistaramóti Reykjavíkur, sem háð var á Melavellinum í síðustu viku. Keppendur voru milli 30 og 40 talsins frá Reykjavíkurfélögunum þremur, Ármanni, ÍR og KR, en auk þess kepptu sem gestir nokkrir piltar utan af landi. 4x400 m hlaup: Sveit KR Sveit ÍR Sveit Ármanns 48.8 48,1 48.8 Það bar helzt til tíð- inda, að Sigurður Ingólfs- son, Á, bætti nú um einn cm 22 ára gamalt drengja- met Skúla Guðmundsson- ar í hástökki, stökk 1,83. Sigurður er mjög efnileg- ur stökkvari og ætti aö geta stokkiö yfir 1,90 á næsta sumri ef hann æf- ir vel. ' Þá má nefna, aö Erlend- ur Vilhjálmsson ÍR, sem aöeins er 16 ára gamall, sigraði bæði í kúluvarpi og kringlukasti, í síðari greininni með yfirburðum. Enn er þess að geta, að fjórir drengir stukku yfir 6 metra í langstökki, en í þeirri grein sigraði Ólaf- ur Guðmundsson KR, hinn fjölhæfi og efnilegi íþróttamaður. HELZTU ÚRSLIT llOm grindahlaup: Halldór Guðbjörnss., KR 16,6 Stefán Guðmundss., ÍR 17,1 Þoi-valdur Benedi'ktsson, HSS, keppti sem gestur og hljóp á 15.4 1500 m hlaup: Halldór Guðbjörns., Kiv i.22,9 Hilmar Ragnarsson, Breiða- blik, Kópavogi, hljóp sem gestur og fékk tíma 4:40.1 400 m hlaup: Ólafur Guðmundsson KR 53,1 Halldór Guðbjörnss,, KR 55,6 Bjarni Reynarsson KR 59,9 100 m lilaup: Skafti Þorgrímsson ÍR 11.1 Einar Gíslason KR 11,2 Ragnar Guðmundsson Á 11,7 Jón Guðnason Á 12,4 Skafti Þorgrímsson. spretthlaupari. Kúluvarp: Erlendur Valdimarss. iR 13.86 Guðm. Guðmundsson KR 13.79 Skafti Þorgrímsson IR 13,02 Jón Kjartansson Á 12.75 Arnar Guðmundss.. KR 12.65 Ólafur Guðmundsson KR 12.37 Kringlukast: Erlendur Valdimarss. ÍR 43.59 Guðm. Guðmundsson KR 41.16 Sigurður Harðamon Á 38.63 Skafti Þorgrrmsson iR 35.49 Arnar Guðmundsson KR 35.15 Sig. Ingólfsson Á 33.32 Hástökk: Sigurþór Hjörleifsson HSH drengjamet. Erlendur Valdemarss. IR 1.65 Jón Kjartansson Á 1.60 Sigurþór Hjörleifsson, HSH keppti sem gestur, stökk 1.60 Langstökk: Ólafur Guðmundsson KR 6.39 Ragnar Guðmundsson Á 6.14 Einar Gíslason KR 6.04 Jón Kjartansson Á 6.02 Hreiðar Júlíusson IR 5.73 Stefán Guðmundsson IR 5.71 Kjarj:an Guðjónsson KR 6.21 keppti sem gestur og Sig. Hjörleifsson HSH 6.12 Norskt met í 100 metra bringu- sundi Á sundmóti, sem háð var í Drammen í Noregi á sunnu- daginn setti Reidar Halvor sen nýtt norslþ met í 100 m brójgusundi, synti vegalengd- im & 1.14,6 mín. ■ i Sylvía Hallstcinsdóttir fyrirliði FH. lið í Osló, en ekki er Þjóð- viljanum kunnugt um marka- tölur. Hallsteinn Hinriksson, þjálf- ari hafnfirzku handknattleiks- stúlknanna og fararstjóri. seg- ir í stuttu bréfi, sem hann hef- ur sent íþróttasíðu Þjóðviljans, að stúlkumar úr FH hafi x Noregsförinni leikið betur en nokkru sinni fyrr í sumar. Þær hafi i leikjunum sýnt mun betra úthald en norsku stúlk- urnar, verið mun kröftugri en þær og beitt leikaðferð, sem þær norsku hafi ekki áttað sig á eða ráðið við. / Góðar móttökur Ha'llsteinn segir, að FH- stúlkumar hafi skorað flest mörk sín upp úr hröðum upp- hlaupum, sem norsku stúlkum- ar hafi ekki ráðið við. Fram- herjarnir hafi sýnl ágætan leik, en vörnin staðið sig alveg sér- staklega vel, ekki hvað sízt markvörðurinn. Islenzku stúlkurnar róma mjög gestrisni Norðmahna og móttökur hvar sem komið var. Einkum láta þær vel af mót- tökunum í Bærum, en þar sýndu forráðamenn þæjarins þeim ýmiskonar sóma. Þær vonast til að geta endurgoldið norskum handknattleiksstúlk- um góðar móttökur með því að greiða fyrir komu þeirra hingað til Islands hið fyrsta. Þátttakendurnir FH-stúlkurnar, sem þátt tóku í Noregsförinni, voru þessar: Guðlaug Kristinsdóttir, Ema Friðfinnsdóttir, Elín G. Magn- isdóttir. Jónína Jónsdóttir. Sig- "íður Karfsdóttir Sigurlína Björgvinsdóttir. Þórhildur Brynjólfsdóttir. Herdís Öskars- dóttir. Sigrún Ingólfsdóttir, Sylvía Hallsteinsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.