Þjóðviljinn - 19.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.09.1963, Blaðsíða 2
2 SlDA HÖBVILJINN Fimmtudagur 19. september 1963 Creinargeri Fé/ags söluturnaeigenda 1 sambandi við nýju reglu- geröina um lokunartíma sölu- búda, vill Félag söluturnaeig- enda taka fram eftirfarandi: Féiagið vill harðlega mótmæla öllu, sem í reglugerðinni er beinlíni® steínt að því að lama eða jafnvel eyðileggja starfsemi söluturna, svo sem styttum af- greiðslutíma, fækkun vöruteg- unda og nú síðast þeirri kvöð, að selt sé út um söluop. Félagið lítur á kvöð um sölu- op sem dulbúið neyzlubann, enda tilbúna til þess að sala minnki hjá söluturnum og færist til annarra aðila, enda þótt það sé látið í veðii vaka, að kvöð þessi eigi að vera til að bæta sið- Reykfavíkur- ffugvöllur Framhald af 12. síðu. koma við ákvörðun um fram- tíð eða flutfling Reykjavíkur- flugvallar og samið ýtarlega skýrslu, byggða á rannsóknum þessum og athugunum. Væri skýrslan nú til athugunar hjá íslenzku flugmálastiórninni. Hellmann beindi athugunum sinum fyrst og fremst að fjór- um stöðUm sem til greina þykia koma við ákvörðun um framtíð- arstað Reykjavíkurflugvallar. en það er Álftanesið. Garðahraumð. Reykjavík og Kapelluhraunið I skýrslu sinni bendir hinn er- lendi sérfræðingur á kosti fram- angreindra svæða hvers um sig og galla þeirra með tilliti til starf- raekslu flugvallar, en gerir ekfci neinar. ákveðnar tillögur f beim éxnum. Það verður ráðherra, sem lokaorðið segir í þessu máli. og þá væntanlega f samræði við yfirvöld Reykjavíkurborgar. og að sjálfsögðu flugmálast.iómina. menninguna í bænum. Félagið mótmælir því harð- lega. að svonefnt „sjoppuhangs", sem í reglugerðinni er notuð til árása á eigendur sölutuma, eigi sér almennt stað. Ef um slíkt væri hinsvegar að ræða, telj- um við að reglugerðin ætti frem- ur að gera ráð fyrir, að þeir eigendur söluturna, sem leyfa slíkt, verði sviptir leyfi að und- angenginni aðvörun, Hversvegna þarf að stytta afgreiðslutímann, ef hvergi er hægt að hanga inni? Félagið vill einnig benda á, að afgreiðsla um söluop er ó- samboðin neytendum, og mun færa neyzlu út á götur og hafa mikinn óþrifnað í för með sér, auk þess sem það verður að teljast mikill aðstöðumunur á milli okkar og annarra verzlana, sem hafa búðir sínar opnar. Félagið vill og benda á, að flestir sölutumar hafa almenn- ingssíma til útlána. og mundi sú þjónusta við neytendur hverfa ef selt væri um sðluop, en þjón- usta þessi er mjög vinsæl af öllum almenningi, sem ekki hef- uf síma, eða þarf að komast í síma fjarri heimilum sínum. Munu umfram símtöl vegna þessarar þjónustu í öílum sölu- turnum. sem síma hafa, nema tugum þúsunda mánaðarlega. Félagið lítur á heimild hverfa- opnunar matvörubúða sem spor í rétta átt, en vill þó benda á, að ýmsir annmarkar virðast á framkvæmd hennar, m.a. vegna samninga við V.R., og einnig bendir skoðanakönnun, sem fram fór meðal matvörukaup- manna nýlega til þess, að þeir muni ekki nota sér heimildina. Náist hinsvegar samkomulag við V.R. og matvörukaupmenn vilji notfæra .sér heimildina, munti þeir vil.ia mæta auknum kostn- aði með hærra verðlagi. Én er það vilji neytenda? Hví ekki að lofa söluturnum að hafa ffleiri vörutegundir með óbreyttri á- lagningu? Varðstjórí kærður Framhald af 12. síðu. urð um að afhenda sér aftur lyklana en Sigurður hafi sagt að hann gæti sótt þá niður á stöð og bílinn irm í vökuport. Þá hringdi Kjartan í lögregluna og komu tveir lögregluþiónar á vettvang og kvöddu til vitni. Kom til nokkurra orðahnipp- inga milli þeirra Kiartans og Sigurðar áður en lögregSuþjón- arnir komu. Kiartan fór síðan á slysavarð- stofuna og fékk vottorð um é- verka sína. Var hann bólgánn á gagnaugana vinstramegin og hafði verk í eyranu. Sigurður Ágústsson ber að hann hafi komið að mannlausri bifreiðinni á Hverfisgötu og verið að skrífa sektarmiða er bifreiðastiópinn kom út úr hús- inu. Segir hann að koníið hafi til orðaskipta milli þeirra Kjart- ans og hafi Kjartan farið háðu,- legum orðum um sig og neitað að færa bflinn. Segist Sigurður þá hafá sezt inn í bflinn til Kjartans og reynt að ýta hon- um út úr bílnum og undan stýr- inu. Segist hann hafa haldið á sektarbókinni í þeirri hendi sem hann ýtti við Kjartani með og hafi hann tekið í peysu er Kiartan var í en runnið til með hendina og bókin slegizt framan i hann. Neitar Sigurður alger- lega að hafa slegið Kiartan. Vitni sem til voru kvödd munu þó hafa borið það að Sigurður hafi slegið Kjartan að því er Þjóðviliinn hefur fregnað og til þess bendir það einnig að Sig- urður sat hægra megin við Kiartan en þó fær Kiartan á-. verkan á vinstri kinn. Getur bað vart komið heim og saman við þann framburð Sigurðar sem að framan var greindur. Neytendasamtökin og iokunartíminn Þióðviljanum hefur borist eft- irfarandi til birtingar: 1 tilefni þess. að borgarráð ræðir á fundi sinum í dag frum- varp um afgreiðslutíma verzlana í Reykjavík, vilia Neytendasam- tökin taka fram eftirfarandi: Frumvarpið var sent samtök- unum til umsagnar, og sendu þau borgarráði ýtarlegt álit um það. Væru þau tillögunum sam- þykk í öllum þeim atriðum, þar sem þær miða að rýmkun og auknu frjálsræði, en andvíg þeim að því leyti. sem þær tak- mörkuðu þiónustu við neytend- ur um fram það, sem almenn- ingsheill krefur sannanlega. 1 frumvarpinu eru mörg ný- mæli, sem neytendur blióta að fagna, svo sem föstudags-kvöld- sölu alira verzlana og vakta- skiptaverzlun í hinum ýmsu borgarhlutum. Verði tiHögumar samþykktar óbreyttar, verða neytendur þó að sjá á bak ýmis konar þjónustu. og er það mið- ur. Allmargar verzlanir hafa haft söluop og selt til kl. 23.30, en nú yrði lokað fyrir þau að mestu. Um leið er öðrum skipað að hafa söluop, þ.e. kvöldsölu- stöðum, sem nú eru, og neytend- um gert að verzla utan dyra í voru kalda landi, þótt nóg pláss sé inni. Draga verður í efa, að allt talið um „hangs" unglinga sé alvarlega meint hiá sumum aðilum í þessu máli, en það er gömul feynsla, að áhugi manna á frjálsri samkeppni dvínar oft sérlega, þegar að þeirra eigin hagsmunum snýr. Mikið velfcur á því, hvemig framkvæmd verður vaktaverzlun H vers vegnal Morgunblaðsmenn eru ann hvítglóandi af heift vegna þess aj) Samtök hemámsand- stæðingay létu varaforseta Bandaríkianna vita það hrein- skilnislega að íslendingar myndu aldrei una bandarfsku hemámi heldur beriast áegn því með öllum tiltækum ráð- um. Reiðin birtist í andlirs- dráttum Sigurðar Biarnasonar þegar hann stóð við Hótel Sögu á mánudag fyrir aftan æstustu óspektarmenn Varð- bergs og hvatti þá til þess að reyna að koma í veg fyrir að hægt væri að afhenda orð- sendingu hernámsandstæð- inga. Sú tilraun mistókst háðulega, og því reynir rit- Ætjórinn að fróa sér með fúkyrðaflaumi í blaði sínu. Enn í gær talar hann um „samblástur gegn varafor- setá Bandaríkianna". og fer hörðum orðum um það at- ferli „að ráðast framan að gestum þjóðarinnar með nóli- tískum mótmælaaðgerðum og uppsteiti"; ber væntanlega »S skilja það svo að ritstjóran- um hefði fallið betur ef ráð- izt hefði verið aftan að beim. Einnig segir hann í forustu- grein sinni: „En það ér of langt gengið, þegar æsinga- lýð er stefnt saman til ðgr- ana við erlenda þióðhöfðingja, sem koma í heimsókn til landsins og eru gestir þjóðar- innar sem heildar". En inn í þessa máttlausu heift er bætt annarskonar lýsingum. Ritsrjórinn segtr að meðal þeirra „þúsunda Reyk- víkinga" sem komu saman fyrir utan Háskólabfó hafl aðeins verið „200 kommon- istar"! Kemur þar fram hin gamalkunna talningarsniild Morgunhlaðsins, og í áfram- haldi er sagt að atburðirnir við Háskólabíó hafi „veitt kommúnistum stórfellda hirt- ingu og látið þá verða sér til opinberari háðungar en nokkru sinni fyrr hér á landi". En hvernig fer ritstjórinn að því að koma þessu tvennu saman og heim? Hvers vegna er hann svona óskaplega reið- ur út af hrakförum komm- únista? Þeir i sletta skyrinu „Verndum krónuna" heitir forustu grein Alþýðublaðsins í gær. Sagt er að endurminn- ingár Kristfnar Keeler hinnar brezku komi senn út í bókar- formi undir heitinu ,Vemdum siðgeeðið". — Austri. Verðiai Framhald af 1. sfðu. yfirnefnd á sæti einn fulltrúi fyrir hvorn nefndarhluta sexmanna- nefndar, en hagstofu- stjóri er oddamaður. Gunnar GuðbjarTsson tók sæti í yfirnefnd sem fulltrúi f ramleiðenda- hluta Sexmannanefndar, en Sæmundur Ólafsson sem fulltrúi neytenda- hluta hennar. Á fundi yfirnefndar í dag, miðvikudag 18. september, var ákveð- inn verðlagsgrundvöllur landbúnaðarvara ' fyrir yerðlagsárið 1963 til '64. Samkvæmt honum hækkar afurðaverð til bænda um 20,8% frá því, sem var haustið 1962. Sexmannanefnd á nú eftir að fjalla um nýtt verð til bænda á ein- stökum afurðum og um þann vinnslu- og dreif- ingarkostnað, sem Ieggsí á afurðirnar á þessu hausti. Er því ekki enn hægt að segja neitt um væntanlegt útsöluverð á einstökum landbúnaðar- vorum. Ráðherrar flýja land Viðreisn Siálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins er nú farin að bera þungbæran ávöxt í óða- verðbólgu og öngþveiti að efna- hagslíf landsins virðist í þann veginn að kollsteypast. Hafa ráö- herramir þvi gripið til nýs „bjargráðs": að þeir hlaupist úr landi einn af öðrum! Vísir, skyr- ir frá því i gær að Ólafur Thórs sé hlaupinn til Norðurlanda en Gylfi til Ameríku, og Gunnar Thór er ókominn frá Tító. Hvað ætli vísitalan þurfi að hækka um mörg stig á mánuði til þess að afgangurinn af ráð-1 herrunum hypji sig á eftir þess- um þremur? , Farf uglaf erð um helgina Um næstu helgi efna Farfuglar til haustferðar í Þórsmörk. Eins og undanfarin ár er reynt að fara þessa ferð, þegar haustlitir eru farnir að nióta sín, en að margra dómi er Þórsmörk aldrei fegurri en einmitt þá. Farið verður bæði á föstudags- kvöld og á laugardag klukkan 2. Skrifstofan er opin að Iindar- götu 50 í kvöld og annað kvöld klukkan 8.30 til 10. — Sími 15937 Bifreiðaleigan HJÍOL "vcrfisgötu 82 ¦ "w ^" ,¦ Sími 16-370 sú, sém fillðgumar gefa ráð fyr- ir, en langt gæti orðið fyrir suma að fara í verzlun í slæmu veðri. sem áður áttu stutt, eftir að hin riýja reglugerð gengi í gildi, ef fiöldi verzlana yrði miög takmarkaður. Slíkt á að fara eftir tiilögum Kaupmanna- samtakanna og KRON, en Neyt- endasamtökin eru fús til þess að vera þriðji aðilinn f.h. neyt- enda ög.vilia hérmeð beina því til bórgarfulltrúa. Einnig því, að 5. gr. verði rýmkuð svo að núverandi söluop séu ekki úti- lokuð að þarflausu. Ennfremur að kvöldsölustöðum verði ekki lokað fyrir fullorðnu fólki né heldur fyrr en nú er. . Að öðru leyti fagna Neytenda- samtökin því. að ýmis ákvæði fru'mvarpsins, svo sem almenn kvöldsala einu sinni f viku og vaktaverzlun í hverfUm, eru i an.da margyfirlýstrar stefnu þeirra í þessum málum og reyndar tillagna, er þau settu fram skömmu eftir stofnun þeirra. ÆskulýðsráS að- stoðar ungt fólk við Ijósmyndagerð I tilefni af liiósmyTndasam- keppni Almenna bókafélagsins mun.. Æskulýðsráð- Reykjavíkur veita ungu fólki, 20 ára og yngra, tilsögn og aðstöðu til að vinna myndir sem senda á í samkeppnina. Þai* 'sém1 Bfcil'a þarl myndúm'' í samkeppnina fyrir 15. okt. n.k. verður ekki hægt að taka við algerum byriendum í Ijósmynda- gerð, en reynt að hjálpa þeim sem verið hafa í liósmyndaiðn á vegum Æskulýðsráðs eða unnið að myndum heima. Auk þess að vinna myndir til nota í samkeppni Almenna bókafélagsins, hefur hver þátt- takandi tæktfæri til að taka þátt í innbyrðis keppni um beztu myndirnar og vinna til peninga og bókaverðlauna. Þátttakendur þurfa sjálfir að leggja til liósmyndapappír, en Æskulýðsráð Ieggur til önnur efni og áhöld. Þátttökugiald er kr. 50.00. Þeir sem hafa, áhuga á þátttöku eru beðnir að koma til viðtals í Tómstundahéimilið að Lindargötu 50, fimmtudaginn 19. sept. kl. 8 e.h. PJQNUSIAH LAUGAVEGl 18 S!M1 19113 TIL SÖLU: 2 herb. risíbúð við Mos- gerði. Útb. 125 þúsund. 2 hérb íbúð við Asbraut 3 herb. jarðhæð við Máva- , hlíð, sérinngangur, .1. veðr. laus. 3 herb. góð íbúð við Miklu- braut, með 2 herb. í kjallara. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. laus strax. 4 herb. hæð við Asvalla- götu, 1. veðr. laus. . 4 herb. hæð við Flókagötu, sér inngangur, bílskúr. 4 herb. hæð 117 ferm. við Suðurlandsbraut, með 40 ferm. • útihúsi. Timburhús, múrhúðað, ¦ við Langholtsveg, góð 4 herb. ', fbúð, stór lóð, steyptur bílskúr. Timburhús við Langholts- , veg, 3 herb. íbúð útb. 225 þúsund. Timbnrhús við Suðurlands- braut, útb. 135 þúsund. Timburhús við Bragagötu, 3 herb. á hæð og 2 í risi. Timburhús, múrhúðað, seflst til flutnings. Góð lóð við Vatnsenda fylgir. Húsið er 3 herb. íbúð. Vefð samkomulag. KÓPAVOGUR VIÐ: Nýbýlaveg, 3 herb. hæðiir í timburhúsi. Líndarveg, 3 herb. hæð, á- samt góðri byggingarlóð. Digranesveg, parhús, 3. hæðir. Kópavogsbraut, einbýlMiús með 3.300 ferm eignarlóðv 1 SMlÐtTM: Lírxushæð við Safaœýri, 150 ferm.. fullbúin uridir tréverk og málningu. Glæsileg innrétting get- ur fylgt. 4 herb. íbúðir við Háaleit- isbraut og Holtsgötu. 6 herb. glæsilegar endai- búðir við Háaleitisbraut. Fokheld neðri hæð við Stóragerði, allt sér. Raðhús f Kópavogi, fok- held eða tilbúin undir tréverk og málningu. 6 herb. hæðir við Hlíðar- veg. 6 herb. glæsileg efri hæft við Nýbýlaveg. Einbýlishús í Garðahreppi, 120—160 ferm. Góð kjör. Höfurn kaupendur með miklar útborganir, að 811- um tegundum fastcigna. Jldaa' 70 ára í sambandi við 70 ára afmæli skipstjóra- og stýrimannafélagsins „Aldan" 7. okt. n. k. hefir verið ákveðið að efna til hópferð- ar á sjávarútvegssýninguna í Gautaborg - 31. október n.k. Ferðaskrifstofan SUNNA hefur lagt kostnaðaráætlun um þessa ferð, serri er 8.900 krónur, þar með innifalið flugferð og hótelkostnaður með morgun- verði. Óf élagsbundnir skipstjórnarmenn gefa einnie sótt um þátttöku. Óskað hefur verið .eftir því að dr. Jakob Jakobsson fiskifr. verði fararstjóri. Þátttökubeiðnum er veitt móttaka á skrif- stofu Öldunnar Bárugötu 11, sími 23476 og á sjónum hjá Gunnari Magnússyni, skipstjóra á m.b. Arnfirðingi. Fh. skipstjóra- og stýrimannaf. „Aldan" Guðm. H. Oddsson, form.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.