Þjóðviljinn - 28.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.09.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. september 1963 LAUGAVEG! 18 SIMI 19113 TIL SÖLU: Einbýlishús við Breiðholts- j veg, 4 herb. góð íbúð. Gcð j kjör. 2 herb. íbúð við Fálkagötu. i 2 herb. íbúð við Mosgerði. j 2 herb. glæsileg íbúð við j Ásbraut. 2 herb. nýstandsett ibúð j við Bergstaðastræti. 2. herb. risíbúð og 3. næð j í timburhúsi við Njáls- j götu. Eignarlóð. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. 4 herb. hæð við Ásvalla- j götu. 4 herb. hæð við Suður- landsbraut, með stóru úti- j húsi. 4 herb. hæð við Bergstaða- stræti. hagstæð áhvilandi i lán. 4 herb. íbúð við Nesveg, 2 j herb. og éldunarpláss j fylgja í risi. 5 herb. glæsileg fbúð við i Kleppsveg. Raðhús við Skeiðarvog. Raðhús við Ásgarð. 6 herb. j íbúð á tveim hæðum. j stofa og éldhús á jarðhæð. i I. veðrétbur laus. Timburhús við Bragagötu. j 3 herb. og eldhús á hæð, j 2 herb. i risi. Múrhúðað timburhús við i Langholtsveg. 4 herb. góð j íbúð, steyptur bilskúr. Tímburhús á 3 hæðum við j Miðstrætí. i 1 SMfÐUM 1 BORGINNI: Lúxushæð í Safamýri, 150 fermetrar, tilbúin undir tréverk. Fokheld hæð með allt sér við Stóragerði. 4 herb. íbúðir við Háaleit- isbraut og Holtsgötu. 4 herb. íbúðir við Háaleit- Glæsileg 6 herb. endaíbúð við Háaleitisbraut, Glæsilegt cinbýlishús á góð- um kjörum í Garðahreppi. 5 herb. glæsileg endaíbúð við Bóistaðahlíð. fullbúin undir tréverk. Álmhurðir og tæki á bað fylgja. 2, 3, og 4 herb. íbúðir ósk- ast. — Miklar útborganir. Höfum kaupendur með miklar útborganir, að öll- um tegundum fasteigna. S*(u£g. ŒCT Einangrunargler Framleiði cinungis úr úrvaja glcri. — 5 ára ábyrgft Pantið tímanlega. Korklðfait h.f. Skúlagötu 57. — Símt 23200. NÝTÍZKU HtJSGÖGN Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117. (slenzkar grágæs- ir eru 19 þúsund Framhald af 1. síðu. firði, en fór einnig suður um land allt austur á Síðu. Hefur hún komið á hundrað bæi. haft tal af fólki og skoðað verksum- merki gæsarinnar. Tjónið, sem grágæsin veldur er mest á ný- rækt, svo sem á byggi, en káli og kartöfkim er síður hætt. Bkki hefur tjónið af völdum grágæsarinnar veriö metið, en skýrsla dr. Janet Kear verður af- hent Búnaðarfélagi Islands og öðrum þeim aðilum, sem um málið fjalla. Er þá hálfnuð rann- sókn sem er forsenda allrar frek- ari aðgerða í máli þessu. Dr. Kear kemur hingað aftur í maí og rannsakar vortjónið af völd- um grágæsar. Ættu lokaniður- stöður rannsóknarinnar að liggja fyrir næsta sumar. Enda þótt gæsastofninn hafi minnkað undanfarin ár hefur þó gæsum síféllt ■ verið að fjölga undanfama áratugi. Áþerandi fer þessi fjölgun að verða upp úr 1940, en hefur áreiðanlega hafizt löngu fyrr, og nú er svo kom- ið, að gæsin hefur víða numið nýtt land. Dr. Kear nefndi nokk- ur dæmi þess hvemig verjast ætti gæsaplágunni. Oft á tíðum væri nægilegt að girða af við- komandi svæði, en einnig gæfi svokölluð fuglafæla góða raun. Er það þyssa, sem skýtur karbít með jöfnu millibili og miklum hávaða. Einnig kvað hún Skota nota miJdu meira fuglahræður en hér tíðkaðist. Að þessum aðgerðum frágengn- um, má svo auðvitað minnka stofninn. Dr. Finnur Guðmunds- son, sem ræddi þessi mál við fréttamenn ásamt dr. Kear, lét svo ummælt að til þess væru ýmsar leiðir færar, að fengnu leyfi viðkomandi alþjóðastofnun- ar. I>ó taldi hann tilgangslaust með öllu að leyfa að skjóta grágæs á vorin. Sú aðferð væri svo seinvirk, að ekki myndi sjá högg á vatni, en auk þess mjmdi slíkt eyðileggja alla löggjöf um fuglavemd. Sú löggjöf byggist á því, að allir fuglar væru friðað- ir ákveðinn tfma, en ef ein und- antekning væri gerð, gæti hver sem er þótzt vera á gæsaskytt- eríi. Forsetinn skoðar vestur-þýzku bókasýninguna Vestur-Þýzka bókasýningin í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík hefur nú staðið í nokkra daga, vakið athygli bóltamanna og verið fjölsótt. Sýningin verður opin í dag og á morgun og er þá lokið. Meðai sýningargesta í Góðteanpiarahúsinu sl. fimmtudag var forseti lslands, herra Asgeir Ásgeirsson. Skoðaði hann sýninguna í fyigd dr. Kehrs, forstöðumanns sýningarinnar, og Þorleifs Thorlacins ISunn gefur út tíu nýjur bækur / huust Hjá IÐUNNI koma út í haust ín.a. eftírtaldar bækur: Ný ská'ldsaga eftir Indriða G. Þorsteinsson. Saga þessi gerist norðanlands réttfyrirheimsstyrj- öldina síðari. Vongiaðir veiðimenn, gaman- saga eftir Úskar Aðalstein, mynd- skreytt af Halldóri Péturssyni. Frá Djúpi og Ströndum, þætt- Meiri verðbólgu! Morgunblaðið hefur ekki miklar áhyggjur af því þótt mjólkin hækki um 25% og kjötið um 37%; öllu heldur finnst blaðinu það miður farið að verðið hefur ekki hækkað miklu meira. Það segir í gær að niðurgreiðsl- ur á verð landbúnaðarafurða séu nú hlutfallslega minni en verið hefur: ,.Hér er því stefnt í þá átt að draga frem- ur úr niðurgreiðslunum en auka þær, og er þar rétt að farið. Áður hafa niðurgreiðsl- ur verið afnumdar, t.d. af kartöflum, og gjarnan mætti draga frekar úr þessum út- gjöldum og stefna að því að þau falli niður með öllu“. Rétt er að athuga þessa tillögu Morgunblaðsins í krónum og aurum.. Niður- greiðsla á hvert kíló af súpu- kjöti nemur kr. 9,98; Morg- unblaðið leggur þannig til að kjötkílóið hækki upp í kr. 54,38. Niðurgreiðsla á mjólkurlítra nemur kr. 2,77; því leggur Morgunblaðið til að mjólkurlítrinn hækki upp í kr. 8,72. Niðurgreiðsla á smjörkíló nemur kr. 34,35; samkvæmt tillögu Morgun- blaðsins ætti smjörkílóið að hækka upp í kr. 137,90. Á sama tíma og allur almenn- ingur er að sligast undan afleiðingum óðaverðbólgunn- ar, eru áhyggjur Morgun- blaðsmanna þær einar að verðbólgan vaxi ekki nægi- lega ört. Eflaust bendir Morgun- blaðið á það að niður- greiðsluféð sé tekið af al- menningi eftir öðrum leið- um. En það yrði tekið eftir sem áður þótt niðurgreiðslur væru felldar niður. Það hefur ekki enn komið fyrir á ís- landi að skattur væri af- numinn þótt hinn upphaflegi tilgangur skattheimtunnar væri kominn veg allrar ver- aldar. Tíma- bært Morgunblaðið greinir frá því í gær að togarinn Sig- urður sé nú aflahæstur ís- lenzku togaranna. Hann hafi á einu ári selt á erlendum markaði fyrir 19,1 milljón króna. Hér heima hafi hann landað afla sem nam að verðmæti upp úr s5ó 8.3 mi!1- ónum króna. Það verðmæti tvöfaldast við fullvinnslu, þannig að togarinn virðist á einu ári hafa séð fyrir gjald- eyrisverðmætum sem nema 35.7 miljónum króna — og slagar sú upphæð hátt upp í kaupverð skipsins. Skyldu viðreisnarmenn ekki fara að selja Sigurð? Austri. ir frá Isafjarðardjúpi og úr Strandasýslu, eftír Jóhann Hjalta- son fræðimann. Fyrir tuttugu og fimm árum kom út bók eftír Jó- hann undir þessu sama nafni, en hér er um nýtt safn að ræða. Heimdragi, þjóðlegur frróð- leikur af ýmsu tagi víðs vegar að af landinu og frá ýmsum tím- um, ritað af mörgum höfundum. Ritstjóri er Kristmundur Bjarna- son rithöfundur. Á síðasta ári hóf IÐUNN út- gáfu skáidsagnaflokks undir nafninu Sígiildar sögur Iðunnar. Er ætlunin að birta einvörðungu í þeim flokki sögur, sem um áratuga skeið hafa verið eitt vinsælasta lestrarefni fólks á ölh um aldri. Fyrir síðustu jól kom út Ben Húr, og nú í haust koma út þrjár bækur: Kofi Tómásar frænda eftír Harriet Beecher Stowe, Ivar hlújárn eftir Walt- er Scott og Skytturnar eftir Alex- andre Dumas, fyrsta bindi af þremur. Þá kemur út ný bók eftir AI- ister MacLean, höfund bókarinn- ar „Byssumar í Navarone”, en hið íslenzka nafn þessarar nýju bókar hefur enn ekki verið á- kveðið. Nokkrar bsekur handa bömum og unglingum koma einnig út á vegum IÐUNNAR, þar á meðal tvær bækur eftir Enid Blyton, höfund ,,Ævintýrabókanna”. En deilur halda áfram Kín versk, vinanefnd' komin i heimsókn til Sovétríkjanna MOSKVU 27.9. — Það hcfur vakið talsverða athygii að í dag kom til Moskvu sendincfnd frá kínversk-sovézka vináttuféláginu í Pcking. Þctta mun vera fyrsta kínverska sendinefndin sem hcimsækir ^átFööll, samningar kommúnistaflokka landanna fóru út um þúfur í júlí síðast liðinn. Tassfréttaritarar skýrðu frá því að kínverski sendiherrann i Moskvu hefði tekið á móti löndum sínum á flugvellmum, en gat ekki um hvort sovézkir virðingamenn hefðu verið þar staddir. Tveir drengir fyrir bíla Tvö smávægileg umferðaslys urðu í gærdag. Hið fyrra varð rétt um klukkan 5 á Sriorra- braut á móts við Austurbæjíar- bíó. Þar hljóp 8 ára drengur, Albert K. Skaftason til heimilis að Njálsgötu 44, utan í bíl. Hann var fluttur á Slysavarð- stofuna, en meiðsli reyndust lít- il, hins vegar hlaut íhann tauga- áfall. Hitt slysið varð upp við Ár- bæ kl. 7. Þar hljóp 7 ára drerig- ur, Jens Sigurðsson, fyrir bíL Hann meiddist heldttr eKkf al- varlega. Albani æfur á allsherjarþingi NEW YORK 27/9. — Utanríkis- ráðherra Albaníu, Behar Shtylla, var reiður mjög í ræðu sem hann hélt á allsherjarþingi SÞ í dag og bitnaði reiði hans á þeim löndum sem undirritað hafa Moskvusáttmálann um bann við kjamasprengingum. Þau eru nú orðin á annað hundrað talsins. Shtylla líkti sáttmálanum við Múnchensamn- inginn og kallaði hann gildru sem myndi verða öllu mannkyni hættuleg. Fulltrúi Bandaríkjanna, Adlai Stevenson, sagði um ræðu Shtylla að hún hefði verið hald- in í þeim dúr sem tíðkaðist á dögum kalda stríðsins. En þrátt fyrir þessa vinaheim- sókn halda deilur landanna á- fram. ,,Pravda” ítrekaði enn í dag harðorða gagnrýni sína á af- stöðu kínversku stjómarinnar tíl Moskvusáttmálans og sagði að hún legði sig aUa fram við að spilla fyrir friðsamlegri sambúð ríkja. Þessi afstaða væri svik við ríki sósíalismans, hina al- þjóðlegu verkalýðshreyfingu og alla sem unna friði. Enginn kiíriverskur áheymar- fulltrúi mættí á fundi efnahags- samvinnunefndar sósíalistísku landanna (Comecon) í Moskvu i dag og hafa þeir þó mætt þar fram að þessu. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vlnningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónun Dregið b. hvers mánaðar. Luus stuðu Hjá landssómanum í Reykjavik er laus 9. fl. staða. Byrjunarilaun kr. 6610, lokalaun kr. 8040. Góð vélrit- unarkunnátta ásamt kunnáttu í dönsku og ensku nauð- synleg. Fregari upplýsingar hjá ritsímastjóranum í Reykja- vík. Umsófcnir sendist póst- og símamálastjóminni fyr- ir 15. októher n.b. Póst- og símamálastjórnin 23. septenxber 1063. V BLR 'VtHSU+ffr? .rxy1 M KHfiKl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.