Þjóðviljinn - 28.09.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.09.1963, Blaðsíða 9
I Laugardagur 28. september 1963 MðDVIUlNN SIÐA mrQoiPSjini B Reykjavíkur 23. september. Ærsladraugur í Austurbæjarbíó ★ Jöklar. Drangajökull fór frá Reykjavík 25. september til Camden USA. Langjökull fór frá Seyðisfirði 25. sept. til Norrköping, Pietertaari, Turku, Ventspils, Hamborgar, Rotterdam og London. Vatna- jökull fór 'væntanlega I gær frá Glouciester ,'til Islands. Katla kemur væntanlega til Rvikur á mánudag. ★ Skipadcild SlS. HvassafeD fór frá Seyðisfirði 27. sept. til Aabo. Hangö og Helsmg- fors. Amarfell losar á Norö- urlandshöfnum. Jökulfell fer frá Grimsby í dag til HulL Dísarfell fór 25. sept. frá Norðfirði til Riga. Litlafell fer frá Austfjarðahöfnum í dag til Reykjavíkur. Helga- fell er í ArkangeL Hamra- fell fór 19. sept. til Batumi. Stapafell fer frá Reykjavík í dag til Akureyrar og Krossa- ness. Polarhav fór 26. sept. frá Húsavík til London. Borg- und lestar á Austfjarðahöfn- hádegishitinn glettan skipin ★ Klukkan 12 í gærdag var norðanátt um allt land. Á vestanverðu Norðurlandi og víða vestanlands allt suður í Borgarfjörð var éljagangur, bjart veður á Suður- og Austurlandi. Djúp og krðpp lægð við Hjaltland og hreyí- ist hratt norðaustur. Fremur grunn og kyrrstæð lægð milli Islands og Jan Mayen. til minnis ★ I dag er laugardagur 28. september. Wenceslaus. Ár- degisháflæði kl. 14.10. Þjóð- hátíðardagur Gíneu. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 28. september til 5. október annast Vesturbæjar- apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 28. sep.t. til 5. októher annast Eiríkur Bjömsson, íæknir. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan i Heiisu- vemdarstöðinni er opin ailan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími t5030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótck og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kL 9-16 oe sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «Ua daga nema laugardaga klukk- an 13-17 - Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16 Ég býst við því, að við feð- umir þurfum að fórna ein- hverju fyrir börnin. Ég hef þegar fómað fótboltakapp- leik í dag. ýmíslegt ★ Kvennaskólinn í Reykjra-,' vík. Námsmeyjar Kvenná- skólans í Reykjavík komi til viðtals í skólanum mánu- daginn 30. september. 3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis. 1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis. krossgáta Þjóðviljans ★ Lárétt: 2 flækingur 7 rugga 9 iurt 10 ærða 12 mein 13 kvénnafn 14 hagnað 16 spil 18 vísa 20 eink.st. 21 spark. ★ Lóðrétt: 1 klerk 3 samstæðir 4 áhald- ið 5 bar 6 fiskana 8 líffæri 11 gifta 15 lélegur 17 kíaki 19 forsetn. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Amsterdam. 32sja ar á leið frá Austfjörðum til Ak- ureyrar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til R- víkur. Þyrill er væntanlegur til Weast í Englandi á morg- un. Skjaldbreiði<ér já .leið frá, Vestfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið er á ;Austf jörðum á suðurleið. Baldur fór fifá Reykjavik í gær til Breiðar fjarðarfhafna. ,■ ★ Eimskipaféiag Islands, Bakkafoss fór. írá Kaup- mannahöfn 23.1 þ.m. væntan- legur til Reykjavíkur í dag. Brúarfoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. . Detti- foss fór frá N.Y. 24,, þ,iþ. til Reykjavíkur. Fjállfoss. fór frá Akureyri í gær til Siglufjarð- ar, Raufai-hafnar, , Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar, ’’ Eski- fjarðar, Húsaýfkur, Ó'afs- fjarðar og Síglufjarðar Og þaðan til Stavangurs og Sví- þjóðar. Goðafoss fór tvá Seyðisfirði 26. þ.m. til Sharp- ness," Hamborgar og Turku. Gullfóss -fer frá Kaupmanna,- höfn T. n.m. til Leith og R- víkur. Lagarfoss kom til Len- ingrad 26. þ.m. fer þaðan xil Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Álaborg í dag tU Hull og Reykjavikur. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn 24. þ.m. til Ardrossan, Bromborough, Dublin, Rotterdam, Antwerp- en og Hull. Selfoss fór frá Dublin í gær til N.Y. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 23. þ.m. frá Hull. Tungufoss fór frá Wentspils' 26.: þ.m. til Gdynia, Gautaborgar, Kristi- ansand og Reykjavíkur. ★ Hafskip. Laxá kom til ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aft- ur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen, Osló- ar og K-hafnar kl. 10 í dag. Væntanlegur aftúr til Rvík- •'ur klúfekan 16.55 á morgun. Innanlandsflug; 1 dag er á- ællað að fljúgá til, Akureyrár tvaer ferðir. Egilsstaða. ísa- ■ fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sánds og Eyja tvær ferðir. Á. morgun er áætlað að íljúgá . til Akureyrar tvær ferðir, Isafjarðar og Eyjá. ★ Loftleiöir. Leifur Eiríksson er væntanlegur, frá N. Y. kL 9. ' Ferj til Lúxemborgar kl. 10^0. Þorfinnur karlsefni er væútaniégur frá Stafangri og Ðsló klukkan -21.00. Fér til N. Y. klukkan 22.30. Eiríkur rauði er væntanlúgúr frá Hamþorg, K-höfn og Gauta- borg klukkan 22.00. Fer til N.Y. klykkan 23.30. útvarpið 13.00 14.30 16.30 17.00 18.00 18.30 20.00 20.25 QÍÍD o o Young skipstjóri heldur aftur yfir í skip sitt og segir harðánægðum herra Stone, að sennilega sé málinu borg- ið. ,,í dag getið þér sýnt konu yðar ástkæran fæðingar- bæ yðar“. Esperanza varpar öndinni léttar. Eftir utia stand losnar hún við dýrgripina, er úr allri hættu og Sumarlelkhúsið synir Ærsladrauginn í Austurbæjarbíói i kvöld kl. 11.30. Verður þetta 40. sýningiin á leikritinu, en það hefur verið sýnt við mikla hrifningu víðsvegar um land í smnar. Myndin er af Þóru Friðriksdóttur og Aróru Halldórsdóttur. Óskalög sjúklinga. Laugardagslögin. Fjör í kringum fóninn: Ulfar Sveinbjömsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. Þetta vil ég heyra: Teresia Guðmundsson fyrrverandi veðurstofu- stjóri velur sér plötur. Söngvar í léttum tón. Tómstundaþáttur bama og unglinga (J. Pálss). Haust 1 New York: — Percy Faith og hljóm- sveit hans leikur banda- rísk lög af léttara fcagi. Leikrit: Donadieu eftir Fritz Hochwálder, í þýðingu Þorsteins ö. Stephensen (Áður út- varpað f marz 1959). — Leikstjóri Lárus Páls- son. — Leikendur: Þor- steinn ö. Stephensen. Helga Valtýsdóttir, Jón Aðils. Haraldur Bjöms- son, Lárus Pálsson, Indriði Waage, Róbert Amfinnsson, Amdís Bjömsdóttir og Gestur Pálsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. messur Laugameskirkja. Messa ,kL 11. Séra Garðar Svavarsson. ★ Langholtsprestakall. Messa kL 11. (Otvarpsmessa) Séra Árelíus Nfelsson. ★ Bústaðasókn. Messa í Réttarholtsskóla kL 2. Nýtt orgel vígt Séra Gunnar Þ. Ámason. ★ Hallgrímskirkja. Messa kL 11. Doktor Sigur- bjöm Einarsson biskup. Haustfermingarböm véca Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals. ★ Háteigsprestakall. Messa í Sjómannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Nessókn. Haustfermingarböm séra Jóns Thorarensen eru beðin að koma til viðtals í Nes- kirkju n.k. mánudag 30. sept- ember kl. 6. e.h. ★ Fríkirkjan. Haustfermingarböm em beð- in að mæta þriðjudaginn 1. október kl. 6.30 í Betaníu Laufásveg 13. Séra Þorsteinn Bjömsson. ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. ur sími 12308. Aðalsafn Þing- holtestræti 29A. Utlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virka daga kl. 10-10, nema laugardaga kl. 10-4. Ctibúið Hólmgarði 84 opið 5-7 alla daga nema laug- ardaga. Ctibúið Hofsvallagðtu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Cti- búið við Sólheima 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laug- ardaga. ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræta 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Llsta- safn ríkislns er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reybjavlkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbóbasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22, nema Iaugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Ctlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafn verður Iofcað fyrst um sinn. Heimsóknir < safnið má tilkynna f síma 18000. Leiðsögumaður tekinn í Skúlatúni 2. gengið Reikningspund Kaup 1 sterlingspund 120.16 söfn getur haldið áíram sem milljónamæringur með ,,Iris“ Þórður sér, að „Taifúninn", sem áður lá alveg kyrr, er skyndilega á hreyfingu og heldur til hafnar. Hvað æti- ast Billy fyrir? ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. maí sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögunj og mið- vikudögum frá kL 1.30 til 3.30. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- 42.95 39.80 622.35 600.09 829.38 U. S. A, Kanadadollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Nýtt f. mark 1.335.72 Fr. franki 876.40 Belg. franld 86.16 Svissn. franki 993.53 Gyllini 1.191.40 Tékkn. kr. 596.40 V-þýzkt m. 1.078.74. Líra (1000) 69.08 Austurr. sch. 166.46 Peseti 71.60 Reikningar,— Vöruskiptalðnd 09.86 Sa’a 120 46 43.06 39.91 623.95 601.63 831.83 1.339.14 878.64 86.38 996.08 1.194.46 598.00 1.081.50 69.26 166.88 71.80 100.14 ! )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.