Þjóðviljinn - 28.09.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.09.1963, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. september 1963 ÞIÖÐVHIINN SÍÐA 11 115 ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 2J. — Sími 1-1200. F£U6! ^REYKJAVtKUIÚ Hart í bak 132. sýning sunnudagskvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó op- in frá kl. 2. Sími 13191. TIARNARBÆR Símj 15171 Enginn sér við Ásláki Bráðfyndin frönsk gaman- mynd með einum snjallasta grínleikara Frakka Darry Cowl. Oanny Kay Frakklands skrifar „Ekstrabladet". Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTURBÆJARBIÓ Sirnl 113 84 Indíánastúlkan '(The Unforgiven)' Sérstaklega spennandi, ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScor — íslenzkur texti Audrey Hepburn, Buit Lancaster. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 19185 Bróðurmorð (Der Rest lst Schweigen) Óvenju spennandi og dular- full þýzk sakamálamynd gerð af Helmuth Kautner. Hardy Kriiger, Peter von Eyck. -- Ingrid Andrée. B.T. gaf myndinni 4 Leyfð eldrl en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hve glöð er vor æska með Cliff Richard Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4 STJÖRNUBÍO SimJ 18-9-36. Forboðin ást Kvikmyndasagan birtist í Fe- mina undir nafninu „Fremm- ede nár vi mpdes" Kirk Douglas Kim Novak Sýnd kl. 7 og 9,10. Twistum dag og nótt með Chubby Checker sem fyr- ir skömmu setti allt á ann- an endann í Svíþjóð. Sýnd kl. 5. Auglýsið í Þjóðviljanum NÝ|A bíó Simi 11544 Kastalaborg Caligaris (The Cabinet of Caligari) Geysispennandi og hrollvekj andi amerísk CinemaScope mynd. Glynis Johns Dan O’Herlihy. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Simi 50 - 1 -84 Barbara (Far veröld, þinn veg) Litmynd um heitar ástríður og villta náttúru, eftir skáld- sögu Jörgen-Frantv Tnkobsens. Sagan hefur komið út á ís- lenzku og verið lesin sem framhaldssaga í útvarpið. — Myndin er tekin í Fsereyjum á sjólfum sögustaðnum. — Að- alhlutverkið, frægustu kven- persónu færeyskra bók- mennta, leikur Harriet Anderson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Svikarinn Sýnd kl. 5. HASKOLABIO Siml 22-1-40 Raunir Oscars Wilde (The Trials of Osear Wilde) Heimsfræg brezk stórmynd í litum um ævi og raunir snill- ingsins Oscar Wilde. Myndin er tekin og sýnd í Techni- rama. Aðalhlutverk; Peter Finch Yvonne Mitchell Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 14 ára Oscar’s-verðlaunamyndlin Gleðidagar í Róm (Roman Holiday) Hin ógleymanlega ameríska gamanmynd. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Grcgory Peck. Endursýnd kl. 5 og 7. CAMLA BÍÓ Slml 11-4-75. Nafnlausir afbrotamenn (Crooks Anonymous)’ Ensk gamanmynd. Leslie Phillips Julie Christie James Robertson Justice. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. % \ / ÖUr is^ timmeeiXe stfiustuoitraRðoa Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjarnargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. TÓNABÍO Siinl 11-1-82. Kid Galahad Æsispennandi og vel gerð, ný amerísk mynd í litum. EIvis Presley Joan Blackman. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBIO Síml 1-64-44 Hvíta höllin (Drömmo'’ om <öf'‘ ’de slotT Hrífandi og skemmtileg ný, dönsk Iitmynd, gerð eftir fram-' aldssögu Famelip Tf>umalen Malene Schwartz Ebbe Langberg. Sýnd kl. 7 og 9. Svarta skjaldar- merkið Spennandi riddaramynd um. Tony Curtis. Endursýnd kl. 5. lit- HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 60-2-49 Vesalings veika kynið Ný, bráðskemmtileg, frönsk gamanmynd í litum. Mylenc Demongeot Pascale Pctit Janueline Sassard Alain Delon. Sýnd kl. 9. Einn, tveir og þrír Amerísk gamanmynd með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 7. LAUCARÁSBÍÓ Stmar 32075 og 38150 Billy Budd Heimsfræg brezk kvikmynd CinemaScope m°* Robert Ryan. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. v^íJá FPÓR ÓUMUmWN V&s'bMujcdal7IVM'> óóru 2í97o %tNNti&MTA tCÖOFRÆ PÚSSNINGA- SANDUR Heimkeyrður pússning- arsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður, við húsdymar eða kom- inn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN vlð Elliðavog s.f. Sími 32500. ÚDÝRIR APA- SKINNSIAKKAR. Stáleldhúshúsgögn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. . .145.00 Fomverzlunin Grett- isgötu 31. MIKLATORGI KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. 17500 Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS TRULOFUN A.R hbingir^ AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson Gullsmlðnr — 8im| 16979 Sængur Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Seljum æðardúns. og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum, Dún- 09 fiðurhreinsun Vatnsstíg 3 — Simi 14968 Sandur Góður pússningasand- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó. Sími 36905 Radiotónar Laufásvegi 41 a TrúlofunarHringir SteinKringir RegnklœSln sem passa yður fást hjá VOPNA. — Ódýrar svunt- ur og síldarpils. — Gúmmi- fatagerðin VOPNI Aöalstræti 16. Sími 15830. Aklt sjálf njjum bíl Aimenna bifreiðaleigan h.f SuðurjÖtu 91 - SlmV «77 Akranesl Akfð sjált hýjum bii AiœiPnna fcjfreiðaleigan h.t. Hringbraut 10.8 — Slm} 1518 Keflavík Smurt brauð Snittur öl, gos og sælgæti Opið frá kl. 9—23,30. Pantið tímanlega i ferm- Ingaveizluna. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012 Sængurfatnafoir — hvítur og mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. > Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæfiar. Fatabúðin Skólavörðustfg 21. AkiS siálf nýjum bii JUmnqna tdfrelflaleígan Klapparsfíg 40 Siml 13776 Gleymið ekki að mynda bamið. v/Miklatorg Sími 2 3136 Innheimtustörf Duglegir unglingar óskast til innheimtustarfa nú þegar, hálfan eða allan daginn. Þjóðviljinn Sími 17-5-00. Berklavörn íReykjavík gengst fyrir kaffisölu á berklavarnadaginn þ. 6. okt- óþer n.k. í húsi S. I. B. S. að Bræðraborgarstíg 9. Þær konur, sem vildu gefa kökur tali við Guðrúnu Oddsdóttur, skrifstofu S. I. B. S. sími 22150 eða Fríðu Helgadóttur, Ásvallagötu 63, sími 20343. STJÓRN BERKLAVARNAR. Ritari óskast Staða ritara á lyflækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt reglum um laun opin- berra starfsmanna. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vélritun. íslenzku. ensku og Norðurlandamálum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferíl og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu ríkisspítalanna. Klapparstíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 27. september 1963. SKRIFSTOFA RfKISSPÍTALANNA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.