Þjóðviljinn - 14.11.1963, Síða 2

Þjóðviljinn - 14.11.1963, Síða 2
2 SlÐA HÓÐVILIINN Fimmtudagur 14. nóvember 1963 r Flugfélag IslanJs býður sérstök jólafargjöltl milli landa Flugfélag fslands hefur ákvcð- ið að bjóða farþegum sfnum sérstök jóla-fargjöld millj Evr- ópulanda og Islands og auðvelda þannlg námsfólki og öðrum þeim er erlcndis dvelja ferða- lðg heim um hátíðamar. Þetta er einn þáttur í þeirri megin stefnu Ftugfélags Islands í fargjaldamálum. að bjóða far- þegum sínum Œasgstu möguleg fargjöM aHt árið um kring, en að auki sérstök afcláttarfargjöld á þeim tímum árs, er aetla má að sMkt kami viðskiptafólki fé- lagsins að sem beztum notum og er í þvl sambandi skemmst að minnast vor_ og haustfar- gjaldanna, sem félagið beitti sér fyrir og fékk samþykkt. sum- arfargjalda innanlands, og nó hinna sérstöku jóla-fargjalda. sem ganga í gildi 1. desember n.k. og giida í einn mánuð. Jólafargjöldin eru tvennskon- ar. fjölskyldufargjöld, sem gilda frá Norðurlöndum og aimenn sérfargjöld, sem gilda frá Norð- urlöndum og almenn sérfar- gjöld frá ýmsum stöðum sunn- ar í álfunni. Sem dæmi um fjölskyldufar- gjöldin má taka fjögurra manna fjölskyldu (hjón með tvö börn eldri en 12 ára) á leiðinni Kaup- mannahöfn — Reykjavík—Kaup- mannahöfn. Á venjulegu far- gjaldi mundi slík fjölskylda greiða kr. 32.072.00. en á fjöl- skyldufargjaldi greiðir sama fjölskylda kr. 20.045.00. Mismun- urinn kr. 12.027.00. ASalfundur Fé- lags ísl. list- dansara Aðalfundur Félags ísl. Iist- dansara var haldinn 2. þ.m. Stjórn félagsins er þannig skip- uð: Formaður: Sigríður Ármann, ritari: Ingibjörg Bjömsdóttir, gjaldkeri: Guðný Pétursdóttir, meðstjórnendur; Edda Scheving og Björg Bjamadóttir. Auk jóla-fargjaldanna mini landa, mun Flugfélag íslands eins og undanfarin ár. gefa námsfólki kost á sérstökum jóla- afsláttarfargjöldum á flugleið- um félagsins innanlands og munu þau fargjöld ganga í gildi um miðjan desember. Leiðrétting 1 frétt í blaðinu í gaer af endurbótum á húsnæði Hús- gagnaverzlunar Reyfcjavíkur mis- ritaðist nafn eins af eigendutm verzhinaxinnar. Þorláks heitins Lúðvtfkssonar kaupmanns Var hann nefndur Þorvaldur í frétt- inni. Eru hlutaðeigendur beðnir velvárðingar á þessum mistök- um. Styrkur til há- skólanáms í Sviss Svissnesk stjómarvöld bjóða fram styrk handa fslendingi til háskólanáms í Sviss háskólaár- ið 1964—1965. Ætlazt er til þess, að umsækjendur hafi stundað nám í háskóla um að minnsta kosti tveggja ára skeið. Styrk- fjárhæðin er 450—500 sviss- neskir frankar á mánuði fyrir stúdenta, en allt að 700 frank- ar fyrir þá sem lokið hafa kandidatsprófi. — Þar sem kennsla í svissneskum háskól- um fer annaðhvort fram á þýzku eða frönsku, er nauðsynlegt, að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Umsóknum um styrkl þessa skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stjórharráðshúsinu v/ Lækjartorg, eigi síðar en 15. janúar n.k., og fylgi staðfest afrit prófskírteina, svo og með- mæli. Sérstök umsóknareyðu- blöð fást i menntamálaráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið 9. nóvember 1963. Lög- mál Parkinsons Lögmál Parkinsons um skriffinnskuna sem ævinlega magnast eftir ákveðnum regl- um á einkar vel vlð hér á ls- landi síðustu árin. Hverskon- ar pappírsstofnanir bólgna út og lítilvæg milliliðafyrirtæki þurfa nú heilar hallir undir starfsemi sfna. Bankamir eru skýrt dæmi um þessa þróun, ekki aðeins bætast nýir bankar við með hverju ári, heldur peðra gömlu bankam- ir útibúum sínum um allar götur í miðbænum. og verður Laugavegurinn senn ein samfelld lengja af peninga- stofnunum. Ein nýjasta bankabyggingin er hús Lands- bankans við Laugaveg 77, mikið hús og veglegt, og kunna ófróðir menn að hafa ímyndað sér að eftir að það komst í gagnið væri vel séð fyrir starfsemi bankans. En samkvæmt lögmáli Parkin- sons hlaut þetta nýja hús að kalla á annað engu minna, og sú er þegar orðin raunin. Málgagn bankamálaráðherr- ans skýrir svo frá í gær að ákveðið sé að reisa viðbygg- ingu við þetta mikla stórhýsi, og á hún að standa á homi Laugavegs og Barónsstígs. Og viðbyggingin verður eng- in smásmíði; Alþýðublaðið segir: „Þetta nýja hús á að verða nokkru stærra en hús bankans á Laugavegi 77. Höf- um við heyrt, að stærðin verði 6.000—7.000 rúmmetr- ar.“ Og í samræmi við lög- mál Parkinsons um hina stöðugu útþenslu til þess að vinna sömu verkin heldur blaðið áfram: „Hið nýja hús verður að mestu' lagt undir þá starfcemi. sem þegar er f eldra húsinu." Það er naumast von að þjóðfélagið telji sig hafa efni á að greiða verkafólki sóma- samlegt kaup. Einhverjir verða að borga peningahall- imar og viðskiptahofin og standa straum af þeim sívax- andi herskara sem hefur at- vinnu af því að telja seðla og ota vörum að fólki. Raunar hlýtur fljótlega að því að koma, ef lögmál Parkinsons fær að leika lausum hala, að skriffinnskustofnanimar gleypi þjóðina alla. þannig að hún lifi eftir það á ávísunum á verðmæti sem ekki er framar aflað. — AustrL skrA m vmrensa 'í Happdrætti Háskóla fslands MUokki 1963 59796 kr. 200.000 fi 40184 kr. 100.000 ' 3194 lcr. 10,000 25544 kr. 10,000 42555 kr. 10,000 3257 kr. 10.000 28711 kr. 10,000 42885 kr. 10,000 7143 kr. 10,000 29754 kr. 10,000 45152 kr. 10,000 7371 kr. 10,000 30109 kr. 10,000 46255 kr.10,000 7471 kr. 10,000 30661 kr. 10,000 47407 kr. 10,000 8535 kr. 10,000 33727 kr. 10,000 50634 kr. 10,000 11192 kr. 10,000 35104 kr. 10,000 54126 kr. 10,000 14163 kr.10,000 35846 kr. 10,000 54184 kr. 10,000 15834 kr. 10.000 37752 kr. 10,000 54820 kr. 10,000 16732 kr. 10,000 39268 kr. 10,000 54923 kr. 10,000 18277 kr. 10,000 41232 kr. 10,000 57560 kr. 10.000 20650 kr. 10,000 41275 kr.10,000 59444 kr. 10,000 Þessi númet hlutn S0P0 Kr. vínnlng hvertt 806 9747 14985 20099 25372 28687 34468 39018 4599S 62384 1300 9852 15907 20138 25474 28813 84552. 40265 47173 62629 2220 9896 16465 20559 25814 28972 34687 40562 48193 52845 3232 10336 16626 20810 25898 29067 84704 40930 48310 53534' 3703 11299 17181 21592 26047 29701 34804 41139 48491 53899 4363 11479 17461 22071 26062 308G4 34854 41716 48688 54412 3359 11768 17946 22221 26225 31238 35251 41805 49046 65589 3548 12039 18140 22454 26317 31381 85520 42592 49749 65852 3877 12260 18477 24302 26541 31850 35601 43637 49841 56553 7019 12864 18610 24542 26598 82854 35642 43798 50018 56636 7583 .13698 18921 25040 27099 33094 36241 43865 60075 57502 8015 13776 19490 25204 27105 33248 36564 44956 51717 57975 8721 14587 19689 25290 27910 83460 36716 45183 51798 58965 9236 11758 19734 25305 28379 84406 38785 45949 52138 59491 Aukayinníngar: Aðalfundur Stúd- entafélagsins Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur var haldinn laug- ardaginn 2. nóvember sl. i Há- skólanum. Fráfarandi formaður Einar Benedikisson hagfr. flutti yfir- lit um störf stjóraarinnar á sið- asta ári en það var mjög fjöl- breytt. Voru haldnar kvöldvök- ur og umræðufundir og unnið að ýmsum hagsmunamálum fé- lagsins. Formaður félagsins var kjör- inn dr. Gunnar G. Sohram rit- stjóri, en auk hans skipa hina nýju stjóm félagsins Axel Ein- arsson hdl„ varaformaður, Ólaf- ur W. Stefánsson lögfr. gjald- keri, Jón Ahraham Ólafsson lögfr. ritari og Björgvin Vil- mundarson hagfr. meðstjóm- andi. Varastjóm skipa: Þórður Gröndal verkfr. Gunnar Ragn- ars viðskiptafr. Benedikt Blönd- al hdl., Gylfi Guðmundsson hag- fræðingur og Tómas Karlsson fréttastjóri. Hinn 30. nóvember mun Stú- entafélagið garigast fyrir full- veldisfagnaði að venju og verð- ur hann haldinn að Hótel Borg og vandað til dagskrár. Síðar verður getið um frekari starf- semi félagsins á þessu starfsári. Starfsemi Sjálfsbjargar fjölbreytf IHB LAUGAVEGI 18 SIMI 191 TIL SÖLU: 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð við Lyngbrekku, full búin undir tréverk. 3ja herbergja hæð i timbur húsi við Grettisgötu, laus nú þegar. 3ja herbergja íbúð i kjall- ara við Hverfisgötu, sér inngangur, sér hitaveita laus fljótlega. 4ra herbergja kjallaraíbúð í Garðahreppi, sér hiti, sér inngangur. Verð kr 300 þús. Otborgun 175 þús 4ra herbergja góð íbúð 117 ferm. við Suðurlandsbr. með 40 ferm útihúsi. 5 herbergja glæsileg enda- íbúð við Bólstaðarhlíð. fullbúin undir tréverk. Timburhús við Þrastargötu. 6 herb. íbúð. Góð kjör. Timburhús við Suðurlands- braut, 5 herb. íbúð. Ot- borgun 150 þús. Glæsileg íbúð við Hjálm- holt, 130 ferm., allt sér. hálfur kjallari fylgir fofcheld með bilskúr. Glæsilegar efri hæðir i Kópavogi, með allt sér. fullbúnar undir tréverk. Byggingarlóð við Hraun- tungu. Höfum kaupendur með miklar útborganir að öllum tegundum fastelgna. 59795 kr. 10.000 59797 kr. 10.000 Þessí nómer Unfn 1000 kr. vlnning Bveri: 211 4732 9258 13901 19123 23657 2921$ 33840 38960 43031 47879 64421 235 4775 9304 14067 19213 23867 •29266 33842 38995 43087 47983 64432 253 4781 9313 14260 19220 23879 29327 33854 39006 43123 48074 54535 268 4792 9329 14303 19255 23888 29335 33897 39017 43124 48087 54543 274 4802 9390 14309 19279 23956 29511 33937 39023 43254 48111 64583 293 4845 9663 14340 19319 23988 29519 34046 39047 43267 48293 54619 355* 4877 9735 14401 19373 23997 29523 34062 39077 43297 48322 64632 B79 4927 9805 14407 19402 24060 29557 34126 39092 43308 48386 64739 626 6020 9825 14459 . 19440 24137 29558 34199 39148 43478 48445 54903 646 0075 9860 14509 19506 24183 29634 34215 39230 43520 48714 64905 703 0185 9874 14515 19640' 24239 29645 34260 39257 43627 48728 64928 828 6253 9959 14567 19676 24250 29734 34266 39364 43638 48842 65013 Ð45 6266 w 9997 14671 19684 24264 29759 34305 39379 43646 48876 65099 973 5282 10007 14702 19696 24677 29802 34454 ■ 39425 43717 48997 65153 977 6323 10011 14729 19746 24708 29820 34457 39489 43722 49105 65220 982 6357 10141 14833 19751 24778 29957 34524. 39499 43779 49171 65269 983 .6470 10272 15059 19814 24845 29975 34586 39526 43804 49194 65340 1002 5477 10278 15087 19837 24855 29986 34608 39549 43848 49271 55411 1063 6532 10312 15137 19839 24984 30096 34794 39578 43855 49289 55448 1076 6656 10329 15156 19842 24997 . .30123 34802 39669 43962 49314 65508 1095 6678 10354 15169 19884 25033 30141 34877 39751 44118 49334 65580 1119 6687 10361 15184 19898 25046 30191 34928 39862 44189 49341 65598 1122 6697 10455 15250 19920 25051 30210 35075 39936 44230 49487 - 65667 1168 6737 10539 15579 19932 2505.7 30227 35083 40028 44428 49529 65705 1224 6750 10541 15582 19996* 25090 30413 35091 40052 44445 49542 65806 1289 6868 10568 15735 20008 25107 30425 35131 40066 44464 *49544 65850 1343 5978 10605 15848 20030 25203 30439 35159 40074 44485 49555 65858 1528 6979 10619 15938 20079 25225 30502* S5249 40077 44542 4Ó626 65906 1573 6007 10642 15962 20168 25241 30558 35271 40100 44549 49768 55974 1640 6325 10658 16079 20264 25271 30569 35300 40101 44598 49780 65991 1664 6366 10784 16106 20423 •25325 30573 35350 40105 44616 49810 66050 1688 6447 10791 16179 20428 25338 30726 35440 40113 44663 49878 66112 1761 6517 10832 16326 20462 25344 30740 35448 40212 44684* 49940 66214 1814 6519 10868* 16346 20463 25418 30938 35516 40276 44766 49049 66311 1837 6538 10909 16385 20521 25505 * 31087 35600. 40352 44811 60021. *66348 1853 6541 10948 16437 20539 25585 31106 35658 40348 44816 60196 66402 1868 6603 10984 16441 20568 25674 31107 35815 40377 44928 60223’ 66449 1883 6621 11040 16472 20625 25728 31147 35872 40504 45023 60286 66484 1885 6670 11076 16478 20638 25852 31158 35900 40514 45371 60487 66485 1981 6681 11157 16529 20654 25888 31188 35961 40810 45421 60498 66514 1985 6789 11158 16537 20664 25907 31210 35967 40617 45487 60517 56565 2011 6799 11170 16513 20785 .26023 31278 36002 40629 45505 50663* 56643 2018 6894 11186 16G0S 20801 26131 -31281 >36026 40644 45600 60781 '66771 2090 6998 11235 • 16721 20812 . 26153 31329 36092 40645 45664 60875 66776 2280 7022 11356. 16776 20931. 26474 •' 1 31339 '36137 40666 * 45749 60889 66856 2287 7097 11364 „ 16807 20965 28500 31393 3619* 40766 45806 50912 66923 2291 7141 11382 16853 21060 26521 31395 36217 40798 45825* 60940 66926. 2310 7142 11433 16893 21174 26584 31439 36251 *40842 45958 61188 67011 2339 7164 11494 16916 21208 26623 31445 36314 - .40854 45968 61262 •57025 2342 7218 11528 16969 21234 26656 31483 36339- 40885 45981 61271 57165 2387 7234 11584 16971 21302 26714 31613 36383 40934 •45992 61326 '67202 2435 7270 11589 17177- 21522 26750 31626 36386 40941. 46005 61450 67235 2522 7287 11591 17270 21535 26766 31673 36489 40963 46000 61487 57342 2597 7417 11647 17272 21577 26843 31711 36490 41005. 46009 61677 67375* 2603 7427 11663 17311 21616. 26927 31815 36587 41058 46096 61710 67399 2810 7458 11667 17358 21722 26936 31858 36634 41090. 46100 61815 67518 2035 7544 11736 17376 21865 27210 31873 36700 41155 46157 51828 67534 2693 7675 11816 17379 21959 27326 31918 36743 „41187 46159 61904 57622 2731 7696 11854 17399 21969 27356 31974 36798 41209 46172 61920 67643 2773 7705 11926 17544 22036 27403 32081 36964 41208 46211 62058 67749 2818 7725 12021 17549 22106 27444 32091 37012 41228 46287 52216 67817 2859 7771 12037 17610 22226 27482 32153 37023 41258 46343 62249 67827 2881 7832 12105 17649 22263 27521 •32344 37027 41298 46360 62256 67900 2965 7840 12180 17658 22275 27534 32353 37070 41381 46397 52426 67987 3031 7849 12269 17705 22288. 27538 32385 37104 41407 46477 52499 68071 3048 7865 12409 17827 22321 27695 32464 37152 41577* 46514 52511 58086 3112 7885 12473; * 17838 22374 27754 32618 37171 41600 46521 62538 68242 3162 7898 12644 17876 22413 27761 32658 37302 41719 46642 62547 68247 3165 7917 12784 17895 22446 27888 32731 37375 .41722 46692 62557 58545 3195 7947 12843 17971 22156 28027 32773 37444 41739 46828 62612 68567 3248 8134 12858 17976 22462 28170 32805 37468 41777 46831 62659 68734 3272 8146 12891 18187 22503 28180 32819 37534 41785 46937 62665 68828 3393 8167 12998 18216 22576 28287 32835 37654 41872 48974 52790 68872 3451 8172 13035 18226 22676 28311 32942 37743 41892 46984 62931 68880 3475 8190 13086 18232 22681 28341 33026 37781 42039 47029 62951 68890 3500 8203 13095 18299 22683 28358 33054 37888 ‘42125 47092 - 63162 68907 3512 8207 13176 18303 22714 28368 33180 37898 42183 47117 53165 69041 3515 8276 13183 18364 22738 28371 33217 37919 42240 47129 63176 69184 3569 8314 13212 18372 22756 28386* 33231 37929 42313 47220 63221 59278 3572 8376 13217 18395 22760 28401 33235 37990 42385 47223 63352 69323 3594 8395 13229 18432 22810 28451 33315 37992 42441 47339 53365 59351 3702 8405 13325 18622 22835 28462 33427 38066 42446 47387 63419 59527 3751 8434 13347 18624 22858 28619 33440 38078 42585 '47511 53616 69600 3830 8448 13454 18730 22890 28645 33451 38094 42608 47515 53640 59641 3850 8569 13458 18869 22967 28716 33471 38419 42716 47660 63886 69644* 3960 8649 13554 18875 23012 28820 33473 38459 42743 47681 64214- 69748 3981 8724 13562 18906 23076 28827 33558 38598 42769 47683 64218 59764 4159 8743 13565 18923 23230. 28857 33625 38606 42784 47685 64240 69787 4187 8795 ÍL3669 18P65 23255* 28865 33660 38614 42814 47697 64283 69829 4233 8803 13736 19007 23297 28919 33672 38763 42896 47719 64289 59866 4248 8926 13760 19050 23311 28958 33746 38788 42911 47728 54349 69937 4503 9105 13821 19099 23387 29063 33802 38851 42912 47753 54358 69948 4529 9154 9210 13837 13872 19106 19117 23583 29157 33809 38957 43030 47812 - 64376 69991 Framhald af 12. síðu. Auk þess hélt félagið uppi margþættu félagslífi, svo sem föndumámskeiði, spilakvöldum, skemmtifundum o.fl. Stjóm félagsins var öll end- urkjörin og skipa hana: Form. Sigurður Guðmundsson, ritari Vilborg Tryggvadóttir, gjaldkeri Sigmar Ó. Maríusson, meðstj. Hlaðgerður Snæbjöms- dóttir og Helgi Eggertsson. U........ ...111. . , . I. Gerizt áskrífendur að Þjóðviljanum Bankastjórar Framhald af 12. síðu. 50.000,00 og helmingur þing- mannakaups kr. 50.000,00 eða samtals kr. 150.000,00. Það væri fróðlegt að reikna út hvað hann fær á tímann þar sem mest af þessu er unnið í einum og sama vinnutímanum, en við nennum því ekki. Ef til vill nennir því einhver eftir að þetta er komið á prent, sem við vonum að verði ekki strax vegna verkfalls. Sanmaklúbbur í 9. flokki sem f rauninni vinnur verk bankastjórans". Trólofunarhringii SteinKringii Bifreið til sö/a Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla er til sýnis og sölu 6 manna Chevrolet-bifreið, árgerð 1955. Upplýsingar á staðnum. Tilboð send- ist Skúla Sveinssyni, varðstjóra, fyrir 20. þ.m. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. nóvember 1963. STJÓRN UNARFÉLAG ISUNDS Eyðublaðatækni Dagana 18.—23. nóv. n.k. efnir Stjórnunarfélag fslands til námskeiðs fyrir félagsmenn sína í Eyðublaðatækni og eyðublaðagerð. Þátttöku þarf að tilkynna strax í skrifstofu Stjórn- unarfélags fslands. Sími 20230. — Pósthólf 155. — Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.