Þjóðviljinn - 28.11.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.11.1963, Blaðsíða 2
2 SlBA -------------------------—i Eyjan er innan ís- lenzkrar landhelgi Staðsetning nýrrar eyjar, er myndast hefur við eldgos frá sjávarbotni suðvestur af Geir- fuglaskeri við Vstmannaeyjar, hefir reynst þessi, við mæling- ar, sem landhelgisgæzla og sjó- mælingar ríkisins hafa gert: Nyrsti oddi: 63. gr. 18.2 mín. norðurlengd 20. gr. 36.1 mín vesturbr. Syðsti oddi: 63. gr. 17.8 mín. norðurlengd 20. gr. 36.9 mín. vesturbr. Eyjan er samkvæmt þessu innan ísienzkrar landhelgi við Geirfuglasker og er minnsta fjarlægð frá Geirfuglaskeri 2.8 sjómílur en mesta f jarlægð 3.2 sjóm. (Frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu). HðÐVHJINN Miðvikudagur 27. nóvember 1963 Senda formanninn til Reykjavíkur Siglufirði, 26/11 — A fundi í Verkamannafélaginu Þrótti f fyrakvöld kom fram tillaga frá einum fundarmanna að fela for- manni félagsins, Óskari Gari- baldasyni að fara suður til R- víkur og fylgjast með viðræð- om um launamál. Allmikil tortryggni ríkti 'á fundinum um samningsvilja rík- isstjórnarinnar og vildu fundar- menn ekki ganga að neinum smánarbótum. — K. F. ,Kaþó/skir viljum við vera' Alheimsþing kaþólskra kenni- xnanna. sem hófst í Róm í fyrrahaust undir forustu hins víðsýna og framsækna öldungs, Jóhannesar páfa 23., heldur enn sömu róttæku umbóta- stefnu við leiðsögn eftirmanns hans, núverandi páfa. Páls VI. Eitt höfuðmarkmið kirkju- þingsins er að vinna að auknu samstarfi rómversk-kaþólsku kirkjunnar við aðrar kristnar kirkjudeildir og jafnvel játend- ur annarra trúarbragða. Eitt þeirra málefna, sem einna mest átök hafa orðið um á haustþinginu nú, er að ráða fram úr því. hver skuli vera afstaða kaþólsku kirkjunnar til' íiínnar sívaxandi, öfga- kenndu Maríudýrkunar, sem orðin er hinum víðsýnni ráða- mörtnum kaþólsku kirkjunnar mikið áhyggjuefni. Umbótasinnar meðal kenni- manna á kirkjuþinginu vilja leggja á það megináherzlu, að Kristur sé hinn eini meðal- gangari um náð guðs. en sú hefur verið og er afstaða kirkjudeilda mótmælenda. — Einn kunnasti fræðimaður lút- erskur prófessor Barth, lét ný- lega hafa eftir sér þau um- mæli, að ein alvarlegasta hindrun þess, að mótmælend- ur og kaþólskir gætu komið til móts hvorir við aðra, væri hið litla orð: og. Ummæli próf- essors Barths voru þessi: ^JÞegar vér mótmælendur segj- um Jesús, segja kabólskir Jesús og María". Kunnur kaþólskur trúfræð- ingur segir. að svo langt gangi Marfu-dýrkunin meðal vaxandi Sími 17-500 Nokkur útburðarhverfi losna um rnánaoar- mótin. — Mgreiðsla Þjóðviljans. FRÁ DECJ Víti til varnaðar Fyrir nokkrum kvöldum flutti einn af fulltrúum Is- lands á þingi Sameinuðu þjóðanna,. Þór Vilhjálmsson borgardómari, fréttapistil í ríkisútvarpið um útför Kene- dys forseta. Hann lét svo ummælt í upphafi að sjón- varpið hefði flutt þá áhrifa- miklu atburði sem gerzt hefðu dagana á undan inn á hvert heimili, og hefðu þeir sem efuðust um gagnsemi slíkrar tækni nú getað látið sannfærast um ágæti hennar. Þó taldi hann að gagnsemi sjónvarpsins hefði náð há- marki þegar gjörvöll banda- ríska þjóðin átti kost á því að sjá með eigin augum hvernig Lee Oswald var myrtur í höndum lögreglunn- ar í Dallas. Það atriði sem þessi full- trúi Islands hrífst evo mjög af mun vekja öðrum engu minni ðhug. Það er ömurleg- asta einkenni sjónvarpstækn- innar, ekki sízt í Bandaríkj- unum, hvernig öllu er breytt í „show'. Sú sjálfsagða blygðunarsemi andspænis raunum annarra, sem Islend- ingum er töm, þekkist ekki í Bandaríkjunum; þarlendir sjónvamsmenn tel.ia sig hafa unnið hin mestv afrek ef þeim tekst að troða sér sem næst bástöddu fólki og sýna tilfinningar þess, sársauka eða niðurlægingu — og öll er þessi iðja aðeins auglýs- ing fyrir vörur sem kynntar eru hlakkandi á undan og eftir hverju morði sem tekst að sýna í sjónvarpinu. Eftir að Keimedy forseti hafði verið myrtur var eiginkona hans elt á röndum af sjón- varpsmönnum sem biðu eftir því að færa sér í nyt hverja geðshræringu sem birtist á andliti hennar. Bandarískar fréttir skýra svo frá að sjón- varpsmenn hafi í rauninni stjórnað meðferðinni á Lee Oswald, flutningur hans milli fangelsa var settur á svið eins og leiksýning. Með því greiddu þeir glæpamanni leið að fórnardýri sínu og tókst að vinna það mikla afrek, sem hreif fulltrúa ls- lands á þingi Sameinuðu þjóðanna, að sýna milljónum manna hvernig morð er framið. Nú líður að því að ákveðið verði að hefja íslenzkt sjón- varp og verður eflaust ekki undan því komizt. En þá skiptir öllu máli að menn- ingarleg og mannleg sjónar- mið ráði ríkjum i þeirri stofnun, en þau bandarísku afrek sem ná hámarki í morði verði víti til varnaðar. Austri. fjölda trúbræðra sinna, að 'engu sé líkara en þeir vilji innlima Maríu sem fjórða aðila í heilaga þrenningu! Við atkvæðagréiðslu, sem nýlega fór fram á kirkjuþing- inu í Róm um afstöðuna til þessa máls, báru umbótasinnar sigur úr býtum með 40 atkv. meirihluta, en atkvæðabærir þingfulltrúar eru alls 2193, biskupar, kardínálar og aðrir prelátar. — Þetta er að gerast í Róm. En hér uppi á Islandi hefur á sama tíma einn af klerkum hinnar evangelisku-lútersku þjóðkirkju hátt á loft merki hinnar þröngsýnu, fhalds- og afturhaldssömu fylkingar. and- stæðinga kaþólskra umbóta- sinna, og boðar þjóð sinni, lít- íltrúuðum og lúterskum ís- lendingum, trú á hinn fjórða aðila heilagrar þrenningar! •I víðlesinni blaðasamsteypu, Morgunblaðinu og Isafold og Verði, er birt mikið og langt viðtal við klerkinn í Odda, en þar segir m.a. á þessa leið, orð- rétt. (1 Mrkjunní 1 Odda. segir blaðamaðurinn) v,er einnig fðg- ur mynd af Marfu mey og sagði sr. Arngrímur, að sér fyndist hún ætti að vera í hverri kirkju í landinu til að mirma á hlutverk hennar í hjálpræðisverki Guðs. ,,Það er Olíumálið Saksóknari ríkisins Valdimar Stefánsson hélt áfram málflutn. ingi sínum fyrir Hæstarétti í gær í olíumálinu og f jallaði enn eingðngu um mál Hauks Hvannbergs. Eftir er að ræða þátt stjórnarmanna Olíufélags- ins og Vilhjálms Þórs. Mál- flutningurinn heldur áfram í dag. Öðaverðbolgan Fraimhald af 1. síðu. eða 11,4% eins og áður er sagt. 1 þeirri tölu er þó ekki reiknuð með s& stórfellda hækkun á húsnæði sem framkvæmd hefur verið á þessu sumri. Ný skriða fram- undan Og enginn skyldi ætla að óðaverðbólgu ríkisstjórnarinnar sé eitthvað að slota. Vitað er að þegar eru komnar inn í verðlagið hækkanir sem jafn- gilda um þremur stigum í við- bót. Og ráðgerðar eru stórf elld- ar nýjar hækkanir á mörgum sviðum: id Hitaveitukostnaður á aö hækka, ¦^ Bafmagnsverð á að hækka. t!t( Strætisvagnagjöld eiga að hækka. id Sjúkrasamlagsgjöld eiga að hækka. •ki Dagpeningar á sjukrahásum eiga að hækka. £j Farmgjöld hafa verið gefin frjáls og hækka um 40— 50% að meðaltali. Það nran smátt og smátt koma fram á öllum innfiuttum vanj- ingi. -^i Kaupsýslumenn knýja nú harðar á en nokkru sinni fyrr að fá frjálsa álagningu sem enn myndi stórhækka allt vöruvcrð. Og þannig mærli lengi telja. Ræða Johnsons Framhald af 3. síðu. borið þessa byrði einn. Eg þarfnast hjálpar allra Banda- ríkjamanna. Tími er kominn til þes, að Bandaríkjamenn af öll- um kynþáttum, öllum trúar- skoðunum og öllum stjórnmála- skoðunum sýni hver öðrum skilning og virðingu. Hættum að tala um hatur, mannvonzku og yfirgang. Snúum bakinu við öllum ofstækismönnum, bæði til Vægri og vinstri. einstætt í sðgunni", bætir hann við með virðulegri alvðru. „Ég get ekki séð að það sé neinn kaþólskur blær yfir henni", bætti hann við, „en ef svo er. gerir það ekkert. KaþóTskir viljum við vera". Bazarinn er 30. nóvember Kvenfélag Sósíalista minnír á bazar félagsins sem haldinn verður að Tjarnargötu 20 laug- ardaginn 30. nóvember. Munum veitt móttaka í Tjarnargðtu 20 á föstudag klukkan 15-22. Stjórnin. TECTYL er ryðvorn íþróftir Framhald af 5. sáðu. Reynir Guðmundsson Á Þór Magnússon ÍBK 37.4 38.4 100 m bringusund telpna Matth. Guðmundsd. Á 1.25,4 T-met. Auður Guðjónsdóttir IBK 1.28,9 Eygló Háuksdóttir Á 1.34,3 4x50 m f jórsund kvenna Sveit Armanns 2.41,1 met. Sveit SH 2.51,1 Sveit IBK 3.00,6 3x100 m þrisund karla Sveit IR 3.39,4 Sveit Ármanns 3.49,0 Dr-sveit Ármanns 3.57,5 Mótið gekk greiðlega, en alltof fáir áhorfendur á svona skemmtilegu móti. Frímann. Húsbyggjendur! Húsbyggjendur! í Plotusteypunni við Suðurlandsbraut fáið þér ódýrustu og beztu milliveggjaplötumar. GREIÐSLUSKnJMALAJR: Mikill afsláttur gegn staðgreiðslu. Sími 35785 Konan mín — GUÐRUN P AUWADÓTTIR sem andaðist 21. þ.m. verður jarftsungin frá Fossvogs- kapellu föstuðaginn 29. þ. m. kl. 1040 f. h. Athöfninni verftur útvarpaft. Sveinn Halldórsson "**¦'*'**¦*»* «*• BifreiSolesgan HJÓL B«WEfU«ðt».W fifmi X6-S70 r Utsa/a vor og vörugeymslur i Nýborg verða Iokaðar í dag til kJL 1 e.h. vegna jarðarfarar ÓLAFS H. SVEINSSONAR útsolustjóra Afengis. og tóbaksverzlun ríkisins. NauíungaruppboS Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 99.. 103, og 105. tölublaði 56. árg. Lögbirtingablaðsins, á fasteigninni Vatnsendablettur 77. þinglýstri eign Jóns Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfrd föstudaginn 29. nóv. 1963, kli 14. BÆJARFÖGETINN 1 KÓPAVOGI. LAUGAVEGI 18 SfMI 1PI13 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir óskast, miklar út- borganir. TIL SÖLU: 2Ja herbergja íbúðir á jarðhæð í Kópavogi. full- búnar undlr tréverk. 3ja herbergja hæð í timb- urhúsi við Grettisgötu, laus nú þegar. 3ja herbergja kjallarafbúð við Hverfisgötu. sér inn- gangur. sér hitaveita. laus fljótlega. 4r herbergja kjallaraíbúð í Garðahreppi, sér hHi. sér inngangur, hagkvæm kjör. Raðhús við Asgarð og Skeiðarvog. Parhús við Digranesveg. stórt og vandað. 5 nerbergja lúxusíbúð á annari hæð í Hlíðunum. fullbúin undir tréverk. Hús við Langholtsveg, hús- ið sem er ein hæð er hentugt fyrdr litla verzl- im, fiskbúð eðaléttan iðn- að, hagkvæm kjðr. 4 herbergja ný og góð íbúð 100 ferm. á fjrrstu hæð við Njörvasund. Sér hiti, sér inngangur, tvöfalt gler. teppi á stofu ög holi. Steypur stór bfl- skúr og sér geymsla Raektuð og fullfrágengin Ióð. Laus eftir samkomu- lagi. Lúxusíbúð 5 herbergi á góðum stað til sölu. all- Ur útbúnaður eftir hæstu nútímakröfum, laus í maí. Þjóðviljann vant- ar fólk til að béra blaðið út í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Fálkaffötu Framnesveg Tjamargötu Voga Vinsamlegast hring- ið í sírna 17500. ÐHUINN Húsnæðismálastjórn hefur samþykkt varðandi lánshæfni umsókna um ibúðalán: 1. Frá 1. janúar 1964 verða allar umsóknir um íbúðalán að hafa hlbtið sam- þykki húsnæðismálastofnunarinnar, áður en framkvæmdir við byggingu hússins eru hafnar og afrit af teikningu (í tvíriti) þess, samþykkt af viðkomandi bygg- ingaryfirvöldum, að hafa áður viðurkennt með stimpli og uppáskrift stofnunar- innar. 2. Þeir umsækjendur um lán, er hafa í hyggju að kaupa íbúðir ' í húsum, sem eru í smíðum, verða á sama hátt að tryggja sér samþykki húsnæðismála- stofnunarinnar áður en gengið er frá kaupunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.