Þjóðviljinn - 22.12.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.12.1963, Blaðsíða 11
ÞJðÐVILJINN Sunnudagur 22. desember 1963 i i I I I I ííipíi inrDotpgöirDil útvarpið brúðkaup til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 22. desember. Jósep. Árdegishá- flæði klukkan 9.21. Sólstöður. — Skemmstur sólargangur. hádegishitinn ★ Klukkan 11 í gær var suð- austan strekkingur og 2ja til 3ja stiga hiti og rigning suð- vestanlands. A Vestfjörðum var snjókoma og nærri frost- laust. Austanlands var þurrt veður með vægu frosti. Djúp . og mikil lægð við Suður- Grænland. ★ Næturvörzlu í Reykjavik vikuna 7. des. til 14. des- ember annast Reykjavíkur apótek. Sími 11760. •k Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 7. des. til 14. des. annast Bragi Guðmundsson, læknir. Simi 50523. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- yenidarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan simi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapóteli eru opin alla virka daga fcl. fl-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt * *lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Simi 11510. ★ Sjúkrablfreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alia virka daga klukkan í-16- 20. taugardaga tlukkan 9.15- 16 og sunnudaea ki 13-16. krossgáta Þjóðviljans ★ . Lárétt: 2 stólpi 7 eins 9 versna 10 á kompás 12 tímabil 13 karl- nafn 14 stefna 16 spil 18 skyld 20 eins 21 tæla. ★ Lóðrétt: 1 draugur 3 drykkur 4 gömul 5 'kvennafn 6 bölváði 8 sam- teng. 11 tamin 15 komist 17 iðn 19 eins. skipin ★ Eimskipaíél. Reykjavíkur. Katla er væntanleg til Vent- spils í dag. Askja er á leið til Rvíkur. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Hull 18. þ.m. væntanlegur til Reykja- víkur á morgun. Brúarfoss fór frá Dublin 13. þ.m. vænt- fór írá Dublin 13. des. til N. V. Dettifoss fór frá Hamborg 16. des. væntanlegur til R- víkur í kvöld. Fjallfoss kom til Turku í gær; fer þaðan 24. des. til Kotka, Leningrad og Ventspils. Goðafoss fór frá Hafnarfirði á hádegi í dag til Reyðarfjarðar og Seyðis- fjarðar. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss fór frá Dublin 20. des. væntanlegur til Reykja- víkur á morgun. Mánafoss fór frá Reykjavik í gærkvöld til Eyja og aftur til Rvíkur. Reykjafoss er i Reykjavík. Selfoss fór frá N.Y. 10. des. til Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Tröllafoss fór frá Hull 19. des. til Hamborgar, Gdansk og Stettin. Tungufoss kom til Reykjavíkur 18. des. frá Gautaborg. ★ Skipadeild SlS. HvassafeU fór 17. des frá Leningrad á- leiðis til Fáskrúðsfjarðar. Arnarfell fór 19. des. frá Leningrad áleiðis til Reykja- vikur. Jökulfell kemur til Calais í dag frá Grimsby. Dísarfell fer frá Helsingfors á morgun til Kaupmanna- hafnar og Stettin. Litlafell kom í morgun. til Reykja- víkur frá Rotterdam. Helga- fell er í Reykjavík. Hamra- fell fór 14. desember frá Bat- umi áleiðis til Reykjavíkur. Stapafell fór 19. desember frá Lundúnum áleiðis til Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkislns. Hekla fór frá Reykjavík i gærkvöld vestur um land til Siglufj. Esja er í Reykjavík. Herjólf- ur fer frá Reykjavík á morg- un til Eyja. Þyrill fór frá Kambo 19. des. áleiðis til fs- lands. Skjaldbreið átti að fára frá Rvík í gærkvöld til Eyja. Herðubreið er í Rvik. visan Togarasjómanni varð þessi vísa á munni á siglingu að landinu: Sólstafir sindra, silfurljóma ber á snævi þakta tinda og Geirfuglasker. P. P. 9.20 Leifur Þórarinsson kynnir strengjakvartetta L. van Beethovens. 9.40 a) Strengjakvartett op. 59 nr. 3 eftir Beethov- en. b) Grace Bumbry syngur óperuaríur. 10.30 Prestvigsla í Dómkirkj- unni: Biskup íslands vígir tvo guðfræðikandí- data til starfs í Reykja- víkurprófastsdæmi, Fel- ix Ölafsson til Grensás- prestakalls og Frank M. Halldórsson til Nes- prestakalls. Vígslu lýsir séra Úskar J. Þorláks- son. Felix Ölafsson pré- dikar. . 13.10 Lestur úr nýjum bama- og unglingabókum ís- lenzkra höfunda. 14.00 a) Eastman blásara- sveitin leikur mansöng eftir Thomas Bevers- dorf. Nicanor Zabaleta leikur. 1. Sónötu eftir Hindenmith. 2. Prelúdíu op.12 nr. 7 eftir Pro- kofjeff. 3. Hallarfrúna í tuminum op. 110 eftir Fauré. 4. John McCor- mack syngur. d) Söngur næturgalans eftir Strav- insky. 15.30 Kaffitíminn: Jósef Felz- man Rúdólfsson og fé- lagar hans leika. 16.00 Á bókamarkaðinum. 17.30 Barnatími: a) Ölöf Jóns- dóttir les kafla úr nýrri barnabók. b) Ævintýri í skóginum, samtalsþátt- ur með söng og dýra- ljóðum. c) Þulur og ljóð eftir Guðrúnu Jóhánns- dóttur frá Brautarholti. d) Sögur eftir Guðrúnu Jacobsen. 20.00 Konsert fyrir flautu og strengjasveit eftir Tele- mann. 20.15 Erindi: öðru vlsi er ekki hægt að yrkja, ,J, eftir enska rithöfundinn Aldous Huxley (Þýðand- inn. Magnús Jónsson, flytur; Guðrún Ás- mundsdóttir leikkona les inrií í erindinu Ijóð eftir Keats og Eliot þýdd af Helga Hálfdán- arsyni. 20.45 Lög eftir Peter Kreuder. 21.00 Láttu það bara flakka. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. minningarspjöld ★ Flugbjörgrunarsveitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinm og fást þau ð eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar Laugarásvegj 73. sími 34527. Hæðagerði 54. sími 37392, Álfheimum 48. sími 37407. QðD Herbergið lítur út eins og vinnustofa vísindamanns, allt er þó hreint og þrifalegt. Ungi maðurinn lætur sem ekkert sé, en þó má á honum finna, að hann tekur sárt til þess að missa allt þetta. Þórður tekur eftir þessu. „Getið þér ekki haldið bátunum?“ spyr Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Svavarssyni í Laugames- kirkju, ungfrú Karítas Har- aldsdóttir Laugavegi 155 og Ölafur Ingi Rósmundsson Laugarnesvegi 66. Heimili þeirra er að Sogavegi 218. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni í Neskirkju. ung- frú Valgerður Anna Jónas- dóttir Framnesvegi 27 og Elías Hergeirsson Kapla- skjólsvegi 5. Heimili þeirra er að Flókagötu 62. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Elin K. Guðjónsdóttir og Roger P. Lindberg. glettan söfnin hann, „þetta er sárgrætilegt fyrir son yðar að missa af öllu þessu.“ „Feginn vildi ég það, en það er því miður ekki unt.“ Kiddi Stprmur !es spurningu og svar af vörum þeirra. Nú skrifar hann nokkrar línur á blað og réttirÞórði. ! I k I I I Það er allt í iagi þótt þetta verði dálítið sárt, ég heid að ég hafi ekki alveg nóga pen- ínga fyrir tanntökunni. vetrarhjálpin ★ Peningagjafir sendar Vetr- hjálpinni í Reykjavik. Gunnar Guðnason, 700 krón- ur — Steindór Bjömsson frá Gröf, 100— Skúli Bjamason, 100— S. T. 1000— Edda og Steinn, 200— Magnús, 100— Sigurður Guðjónsson, 200— Bragi Eiríksson. 200— E. H. 500— N. N. 50— O. Johnson & Kaaber h.f. 1000— N. N. 100— N. N. 100— Heildverzl- unin Edda, 1000— H. Ölafs- son & Bernhöft, 1000— Vél- smiðjan Hamar, 1000— Ámi Jónsson heildverzlun, 1000— Amdís Jónsdóttir. 100 — Lýsi h.f. 2000— Sigríður Zoega, 500— N. N. 25— Gunnbjörn Bjömsson, 500— Helgi Magn- ússon & Co. 500— Blikksmiðj- an í Reykjavík, 1000— N. N. 100— Grétar Ólafsson, 100—. happdrætti ★ Frá Kvenfélaginu Hringnum: Þessi númer komu upp í skyndihappdrætti Hringsins 8. desember sl.: 6615; 5385; 5616; 5403; 5461; 4909; 5349; 5587; 4630; 4896; 4953; 6623; 5393; 4712; 5486; 5373; 5040; 4696; 4775 og 669. Vinninga sé vitjað til Sigríðar Jónsdótt- ur, Hrefnugötu 10. sími 12524. ! ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á timabilinu 15. sept.— 15. mal 6em hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h., iaugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssouar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan i0- 12 og 13-19 Otlán alla virka iaga klukkan 13-15 ★ Minjasafn ReykjavíkuT Skúlatún: 2 er opið aila 'iaas nema mánudaaa kl 14-16 ★ Tæknibókasafn IMSl et opið alla virka daga nems luagardaga frá kl. 13—15. Ljóð ó plötum Dylan Thomas fjórai’ ljóðaplötur og leikritið Under Milk Wood. T. S. Eliot. Ezra Pound. E. E. Cummings. W. H. Auden Edith Sitwell. Kaflar úr Finnegan’s Wake. Verð kr. 287,50 platan. Hinar frægu CAEDMON-upp- tökur. Bókabúð MÁLS OG MENNINGAR Laugavegi 18, sími 18106. \í‘ ’icamMngo \ STRAUJÁRN k hefur bæði hitastilli og J hitamæli. Fislétt og form- fagurt. — 4 litir. ! ! FLAMINGO úðarar og snúruhaldarar eru kjör- gripir. sem við kynningu vekja spurninguna: Hvern- ig gat ég verið án þeirra? FLAMINGO er falleg gjöf! f ö m i x O. KORNERUP-HANSEN Sími 12606 Suðurgötu 10, TECTYL \ ei ryðvörn SKOPMYNDIR eftir Bidstrup eru komnar út BÚKIN Klapparstig 26, sími 10680.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.