Þjóðviljinn - 13.03.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.03.1964, Blaðsíða 9
FSsbudagur 13. marz 1964 ÞTðÐVILIINN SÍÐA | I ! ! i ! t * ! ! i ííipái rcraoipgjtniD skipin Ástir leikkonu hádegishitinn vísan tímarit ★ Klukkan 11 í gær var vindur allhvass suðaustan við suðvestur ströndina, ann- ars gola eða kaldi. Víða norð- anlands var léttskýjað en skýjað í öðrum landshlutum og í Hornafirði voru skúrir Qg rigning. Djúp lægð um 1000 kílómetra suðvestur af Keykjanesi á hægri hreyf- ingu norður. Hæð yfir Norð- urlöndum. Þetta var mikið húllumhæ, en hvort er í skjólin fokið? Afmælið hans Ása í Bæ er því að verða lokið? Leirskáldaspillir. Varir glaumsins húllumhæ heyrist vítt um frjóar lendur. Afmælið hans Ása í Bæ endist meðan lífið stendur. Jón frá Pálmholti. til minnis útvarpið •A-l I dag er föstudagur 13. marz. Macedonius. Árdegis- háflæði klukkan 5.06. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 7.-14. marz annast Lyfjabúðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Kristján Jó- hannesson læknir, sími 50056. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan eólarhringinn. Næturlæknir é sama stað klukkan 18 til 8. Sími 2 12 30 ★ SlökkviHðlð oa siúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lðereglan sími 11166. ★ Holtsapðtek oe Garðsapðtek eru od!d alla virka daea kl 9-12. (augardaga kl 9-16 oe sunnudaga tdukkan 13-18 ★ Neyðarlæknlr vakt * *11» daga nema laugardaga klukk- an 13-17 - Sími 11510 ★ SJúkrablfreiðln Hafnarfirði sími 51336 •k Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga dukkar > 15 16 oa sunnudaga kl 18-16 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna“. 14.40 Hersteinn Pálsson rit- stjóri les úr ævisögu Maríu Lovísu. 15.00 Síðdegisútvarp. Endur- tekið tónlistarefni. 18.00 Merkir erlendir samtíð- armenn: Séra Magnús Guðmundsson talar aft- ur um Robert Le Toumeau. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Einleikur á píanó: Rosalyn Tureck leikur tokkötu, adagio og fúgu í D-dúr eftir Bach. 20.45 Innrásir Mongóla í Evrópu; II. erindi (Hendrik Ottósson fréttamaður). 21.10 Einsöngur: Cesare Siepi syngur ítalskar ópemaríur. 21.30 Útvarpssagan: Á efsta degi“. 22.10 Lesið úr Passíusálm- um. 22.20 Daglegt mál (Ami Böðvarsson). 22.25 Geðvemd og geðsjúk- dómar: Um orsakir sjúkdómanna (Tómas Helgason prófessor). 22.45 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur sinfóníu nr. 7 í d-moll eftir Antonin Dvorak. ■iri Ferðafélag íslands fer gönguferð um Bláfjöll næst- komandi sunnudag. Lagt verður af stað kl. 9 frá Aust- urvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins símar 18533 og 11798. •k Fcrðafclag Islands efnir til tveggja Þórsmerkurferða um páskana. önnur er fimm daga ferð, lagt af stað á fimmtudagsmorgni (skírdag) hin er 2 1/2 dags ferð, lagt af stað kl. 2 á laugardag, gist verður í sæluhúsi fé- lagsins þar. Gert er ráð fyrir að fara fimm daga ferð að Haga- vatni ef fært verður þangað. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins. símar 19533 og 11798. krossgáta Þjóðviljans ★ H.f. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Ardrossan 11. þ.m. til Manchester og London. Brúarfoss var vænt- anlegur til Reykjavíkur ár- degis í dag frá N.Y. Detti- foss fór frá ísafirði 7. þ. m. til Camden og N.Y. Fjall- foss er í Reykjavik. Goða- foss var væntanlegur til N. Y. í gær frá Camden. Gull- foss fór frá Hamborg 12. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Keflavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Mánafoss fer frá Gufunesi í dag til Akraness og aust- fjarða'hafna. Reykjafoss íór frá Gautab. í gær til Glom- fjord. Selfoss fór frá Ham- borg 11. þ.m. til Reykjavík- ur. Tröllafoss er í Bremer- haven, fer þaðan til Rostock og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hull 10. þm. til Reykjavíkur. ★ Rikisskip. — Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Akureyrar. Esja er væntanleg til Reykjavíkur á hádegi í dag að austan úr“ hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vest- mannaeyja. Þyrill er væntan- legur til Reykjavikur á morg- un frá Rotterdam. Skjald- breið fór frá Reykjavik í gær vestur um land í hring- ferð. Bæjarbíó í Ilafnarfirði hcfur undanfarið sýnt kvikmyndina Ástir leikkonu, sem gerð er eftir skáldsögu Somerset Maughams. Myndín er frönsk- austurrísk. Með aðalhlutverk fara Lílli Palmer, Charles Boyer og Jean Sorcl. ★ Skipadclld SÍS. Hvassafell er í Rotterdam. Arnarfell er í San Feliu, fer þaðan til Ibiza og Þórshafnar. JÓkul- ( , fell kemur til Reykjavíkur í |GmC|Slíf dag. Dísarfell fer Væntanlega í dag frá Hull til Reykjavík- ur. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Fagervik til Civitavecehia, Savona, Port Sant, Louis de Rhone og Barcelona Hamrafell er í Reykjavík.. Stapafell er í Kaupmannahöfn. Fandango fer í dag frá Hafnarfirði til Grimsby. kl. 05.30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07.00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Þorfinnur Karisefni er vænt- anlegur frá New York kl. 07.30. Fer til Oslóar, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 09.00. Eiríkur rauði fer til Luxemborgar kl. 09.00. ir Eimskipafélag Reykjavíkur Katla er á leið til Preston. Askja er á leið til Islands frá Roquetas. flugið L Á R É T T : 2 hrúgald 7 orðfl. 9 bisa 10 hljóð 12 dá 14 holt 16 dýr 18 ættingja 20 van 21 deila. L Ó » R É T T : 1 slátur 3 eins 4 dýr 5 rjúka 6 hetjan 8 enskt 11 þungi 15 hljómi 17 fugl 19 forsetn.. ifi Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.30 á morg- un. Gullfaxi fer til London kl. 09.30 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.10 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.15 í fyrra- málið. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmar.naeyja, Isafjarðar og Egilsstaða. ic Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N. Y. GflD I I I I ! I * I I ir\ Aðalfundur Verkakvenna- félagsins Framsóknar verður næstkomandi sunnud. í Iðnó kl. 2.30 e.h.. — Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. — Félagskon- ur fjölmennið á fundipn. Stjórnin. ★ Kvenfélag Óháða safnaðar- ins. Fjölmennið á aðalfund félagsins f Kirkjubæ, þriðju- daginn 17. marz. Hefst fund- urinn klukkan 8.30. — Kvik- myndasýning og kaffidrykkja. gengið 120.10 42.95 39.80 621.22 600.09 831.95 1 sterlingsp. U.S.A. Kanadadollar Dönsk króna norsk kr. Sænsk kr. nýtt f. mark 1.335.72 fr. franki 874.08 belgiskur fr. 86.17 Svissn. fr. 992.77 gyllini 1.193.68 tékkneskar kr. 596.40 V-þýzkt mark 1.080.86 1.083.62 Ura (1000) 69.08 69.26 Deseti 71.60 71.80 austurr. sch. 166.18 166.60 120.46 43.06 39.91 622.82 601.63 834,10 1.339.14 876.32 86.39 995.32 1.196.74 598.00 söfnin ★ Bókasafn Seltjarnarness. Opið: Mánudaga kl. 5.15—7 og 8—10. Miðvikudaga kL 6.18 —7. Föstudaga kL 5.15—7 og 8—10. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan lO- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Bðkasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á timabilinu 18. sept.— 15. maí sem hér segin föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Bókasafn Kópavogs i Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud., fimmtud og föstu- dögum. Fyrir böm klukfcan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Barna- timar I Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rfkisins er opið briðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og 6unnudaga frá klukkan 1.80 til klukkan 16.00. ★ Ásgrímssafnið, Bcrgstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 1.30-4. •k Bókasafn Féiags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. minnmgarspjöld ★ Menningar- og minningar- sjóður kvenna. — Minning- arspjöld sjóðsins fást á eft- irtöldum stöðum: Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur, Hafnarstr. 1, bókaverzl. ísafoldar, Aust- urstr 8, bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. bókabúð Helgafells, Lauga- vegi 100 og á skrifstofu sjóðs- ins að Laufásvegi 3. ★ Minningarsjóður Lands- spítala Islands. Minningar- spjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma Islands, Verzluninni Vík, Laugavegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti 7, og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans, (opið klukkan 10.30-11 og 16- 17.00). „Við verðum enn að líta betur á þessa Svisslendinga", í för með þeim. Þá tekur hann skyndilega að urra, síð- þannig hljóðar Salómonsdómur leynilögreglumannsins. an rikur hann á þá félaga. Þórður reynir að halda aftur ,,SvissIendingarnir" eru á leið að skipsbátnum þegar af honum, en ekkert stoðar. Þórður og Pála mæta þeim. Skipshundurinn Júlíus er Innilega þökkum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð vegna andláts DAVÍÐS STEFÁNSSONAR SKÁLDS frá Fagraskógi. og heiðruðu minningu hans á margvíslegan hátt. Sérstaklega þökkum við bæjarstjórn Akureyrar, sem annaðist og kostaði útförina af frábærri rausn og höfð- ingsskap. Fjölsbyldan. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.