Þjóðviljinn - 15.03.1964, Síða 5

Þjóðviljinn - 15.03.1964, Síða 5
Sunnudagur 15. marz 1964 MÖÐVILIINN SlÐA 5 Frimann Helgason skrifar frá Tekkóslóvakni: ALLIR KNATTLEIKIR ERU VINSÆL- IR í TÉKKÓSLÓVAKÍU SVÉTA wm Við birtum bér á eftir bréf frá Frí- manni Helgasyni, þar sem hann lýsir tveim skemmtil. íþrótta- mótum, er íslenzku þátttakendurnir í _________HM í handknattleik voru viðstaddir. Þetta gerðist áður en sjálf handknattleikskeppnin hófst, og þá horfðu íslendingarnir á knattspyrnukeppni og ís- knattleik sér til afþreyingar. CSSR 1964- af meiri leikni en þeir skozku, en Skotarnir áttu harða vöm og voru yfirleitt harðir og á- kveðnir, og notuðu mikið langspyrnur, þar sem Tékkar notuðu stuttan samleik meira. En það var eins og Slovan fengi leikinn ekki til að fljóta nógu vel. og má vera að hark- an í leiknum sem oft var full mikil hafi oft eyðilagt góða viðleitni. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn; þó lá í byrjun leiksins meira á Skotum, en þeir hrintu því af sér er á hálfleikinn leið og var hann mjög jafn þegar á allt er litið. ruglaði þá svo vöm Tékka að undrum sætti, og skapaði sam- herjum sínum oft góð tæki- færi. 1 vörninni var beztur mið- framvörðurinn McNeill sem var ákaflega sterkur og ör- uggur. Eins og fyrr segir hafði hver einstakur leikmaður meiri knattleikni og var oft gaman að sjá hvemig þeir tóku á móti knetti og sendu hann frá sér, í vöminni voru beztir mið- framvörðurinn Populhár og út- herjinn hægri Velecký. Dómarinn var vestur-þýzk- ur, og dæmdi nokkuð vel þennan harða leik. 1 lið Slovan vantaði þann manninn sem bindur liðið saman og heitir Jokl, en var meiddur. og gæti verið sú skýr- Bratíslava 4/3 1964. 1 dag fóru fram tveir leik- ir í Tékkóslóvakíu, sem voru þættir í tveim Evrópukeppn- um. Fór annar fram í Prag og keppti þar tékkneski meist- arinn Dukla, sem oft hefur verið undirstaðan í landslið- inu tékkneska, og átti í höggi við vestur-þýzku meistarana Borussia. Leikar fóru þannig að Þjóðverjarnir unnu með miklum yfirburðum eða 4:0. Vakti þessi mikli munur mikla athygli hér í Bratislava. en er talinn óljós vottur þess að þýzk knattspyma sé í ör- um uppgangi um þessar mund- ir. Var þetta leikur sigurveg- ara í deildakeppnum Evrópu- landanna. Hinn leikurinn fór hér fram f bliðskaparveðri, þó svolítið væri kalt, og var hann liður f Evrópukeppni liða sem unn- ið hafa bikarkeppni landa sinna. Hér áttust við Sloven frá Bratislava og Celtic frá Skotlandi. Það mun þó hafa verið Glasgow Rangers sem vann bikarkeppnina 1 fyrra í Skotlandi, en Celtic var í úr- slitum, og fékk því tækifærið til að fara í þessa keppni þar sem Rangers gat ekki verið í hvorutveggja, sama árið. Þetta var síðari leikur lið- anna, og hafði hinn leikur- inn farið fram í Skotlandi og fóru leikar þá 1:0 fyrir Celtic. Tékkar höfðu þvf mikinn á- huga að sigra, og það með tveim mörkum helzt til þess að þurfa ekki að fara í auka- leik á hlutlausum velli. Okkur Islendingunum var boðið að horfa á leikinn og var það þakksamlega þegið, þar sem nógur tími var og nauðsyn- legt að hafa eitthvað skemmti- legt fyrir stafni meðan beðið var eftir því að H.M. byrji. Jafn leikur. en Celtic vann 1:0 Leikurinn var frá upphafi nokkuð ^afn. Tékkamir léku Handknattleikur HORFUR Á SIGRI RÚMENA Á HM PRAG, föstudagskvöld. — Frá fréttaritara Þjóð- viljans, Frímanni Helgasyni: — Það verða Rúmenar og Svíar sem keppa til úrslita um heimsmeistaratignina í handknattleik. Rúmenar unnu Tékka naumlega í sínum riðli í dag, en í hinum riðlinum töpuðu Svíar fyrir Þjóðverjum en komast samt í úrslitaleikinn. Leikir í undanúrslitunum á föstudag voru yfirleitt spenn- andi, þótt leikur Tékka og Rúmena tæki þeim öllum fram. Það var hinn raunverulegi úr- sl'taleikur mótsins, enda átt- ust þar við tvö beztu liðin. Júgóslavía — Ungvcrja- land 16:15 Ungverjar byrjuðu vel móti Júgósíövum, og höfðu foryst- una um skeið, en gáfu svolítið eftír í lok fyrri hálfleiks. sem lauk með 9:7 fyrir Júgóslavíu. Síðari hálfleikur var mjög jafn. Rétt fyrir leikslok jöfnuðu Ungverjar á 15:15, en Júgóslöv- um tókst að skora sigurmark- ið áður en yfir lauk. Sovctríkin — Danniörk 17:14 Danir tóku forystuna í byrj- un le'ksins við Rússa — 4:1. En Rússar jöfnuðu áður en langt leið og náðu forystu — 10:7. í hléi var staðan jöfn — 10:10. Fyrstu 20 mín. síð- ari hálfleiks var leikurinn mjög jafn, en á síðustu 10 jnínútunum tókst Rússum ör- ugglega að gera út um leik- inn sér í vil. V.-Þýzkaland — Svíþjóð 17:14 Svíar höfðu Iítið að gera í hendurnar á Vestur-Þjóð- verjum. Fyrri hálfleikur end- aði — 8:5 fyrir Þjóðverja. Hraði og harka Þjóðverjanna voru meiri en Svíar fengju við ráð- ið, og náðu Svíar aldrei tök- um á leiknum og töpuðu með miklum mun. Þeir voru samt sem áður öruggir um að kom- ast í úrslitaleikinn, þótt þeir töpuðu fyrir Þjóðverjum. Rúmenía — Tckkósló- vakía 16:15 Þetta var stórkostlegur leik- ur, jafn, hraður og spennandi. Rúmenar höfðu forystuna næst- um allan tímann. Um skeið var staðan 15:9. en leiknum lauk með aðeins eins marks forystu Rúmena — 16:15. Þetta var talinn hinn raunverulegi úrsl'taleikur mótsins, en Rúm- enar og Svíar keppa um fyrsta sætið á mótinu, og þar með heimsmeistaratienina. á sunnu- daginn. Þcssi mynd cr úr hínni örlagaríku keppni Islendinga og Ung- verja, scm lauk með ungvcrskum sigri — 21:12. Á myndinni sést Ungverjinn Kovac Lázló skora 13. mark Ungverjanna. 1 byrjun síðari hálfleiks hefja Tékkar mikia sókn og halda henni um skeið, og eru þá oft i allgóðum tækifærum. Mátti litlu muna á 4. mínútu er knötturinn fór rétt fram- hjá, og tveim mínútum síðar áttu þeir annað tækifæri en það fór á sömu leið, og í það þriðja er markmaður Skota bjargar út við vítateigslínu er framherji frá Slovan var kom- inn innfyrir alla, en markmað- ur Skota, Fallon, kemur út á réttu augnabliki, og bjargar. Mark á því augnabliki hefði ef til vill snúið leiknum Slov- an í hag. Þegar um 15 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik var sem heldur drægi af Tékkum, og eins og þeir misstu tnína á sigur og Skotar fóru að verða ágengari en fyrr og sóttu hvað eftir annað mjög hættu- lega að marki Slovan. Þar var nú enginn viðvan- ingur fyrir, þvf, þar stóð hinn frægi markmaður Tékka frá heimsmeistaramótinu í Chile, en hann var þá kjörinn bezti markmaður keppninnar, en hann heitir Schroff. Þar kom að Skotar skoruðu sigurmark í leiknum, rétt fyr- ir leikslok áhorfendum til mik- illar hryggðar, og, lauk því þessum leik eins og þeim fyrri 1:0 fyrir Celtic. Af framherjum Skota vakti mesta athygli ungur og smá- vaxinn le'kmaður, sem fyrst lék útherja hægra megin en var lítiö notaður þar til síð- ast í leiknum að hann fékk knöttinn nokkrum sinnum og þá skapaðist ætíð hætta við mark Slovan. 1 síðari hálfleik var hann vinsU'i innherji og Frjálsar íþróttir Fjölmennt innan- hússmót á Núpi Innanhússmót í frjáls- um íþróttum var hald- ið í Núpsskóla í Dýra- firði 8. þ.m. Keppend- ur voru 42 frá 6 félög- um. Frá Höfrungi Þingeyri (H) 8, U.M.F. önundi Mcsvalla- hreppi (ö) 3, U.M.F. Mýra- hrepps Mýrahreppi (M) 1, Gretti Flateyri (G) 6, Stefni Suðureyri (S) 7, og Skólafélagi Núpsskóla (SK) 17. Keppt var í langstökki og þrístökki án ing á hálfgerðu stefnuleysi Slovan liðsins, þrátt fyrir góð tilþrif. Það virðist sem tékknesku liðin séu ekki í sem beztri þjálfun, en t.d. Slovan fór á síðastliðnu sumri til Suður- Ameríku og keppti þar marga leiki við beztu lið þar og í för þeirra unnu þeir 5 leiki, gerðu 2 jafntefli og töpuðu að- eins einum leik. Leikurinn fór fram á velli félagsins í Bratislava og voru um 30 þúsund áhorfenda, en alls tekur völlurinn um 60 þús- und. Skcmmtilegur ísknattleikur milli tveggja góðra Iiða í kvöld var okkur boðið að horfa á leik í ísknattleik milli tveggja góðra liða í fyrstu deild og var annað Slovan frá Brat- islava. Tékkar eru sem kunn- ugt er einhver mesta áhuga- þjóð i leik þessum, og mun þetta ein vinsælasta íþrótta- grein hér á landi. Enginn nema undirritaður hafði áður séð isknattleik og hrifust allir ákaflega af hraða hans, krafti og leikni. Þetta er að vfsu nokkuð hörð iþrótt, og hún gefur tilefni til þess," en ef menn sýna vanstillingu eru þe:r tafarlaust settir í skammarkrókinn! Og urðum við vitni að slíku í þessum leik. Tvær æfingar í dag 1 dag gátu piltarnir fyrst æft síðan farið var að heiman. Var æft fyrir hádegi, lét't æf- ing, meira sem leikur þvf menn voru orðnir gráðugir i knött- Framhald á g síðu. atr. og hástökki m. atr. Dóm- arar voru Guðmundur Hall- grimsson. Tómas Jónsson og Sigurður R. Guðmundsson. I karla- og unglinga- og drengjaflokki var aðeins einn keppandi í hverjum flokki og var árangur sem hér segir: Karlar: Emil Hjartarson, G hást. 1.80, langst. 3.20, þróst. 9.18. Unglingar: Gunnar Höskuldsson, H hást. 1.71, langst. 3.10, þrist. 9.16. Framhald á 8. síðu. Enskir vorkjókr Fermingarkjólar mikið úrval. Dolly-rockers stærðir: 8, 10, 12. -□- Enskar kápur MARKAÐURINN Laugavegi 89. Ný sending: Ensk ullarefni í kjóla — í kápur — í pils — í dragtir. -□- Meira úrval en nokkru sinni fyrr MARKAÐURINN Hafnarstræti 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.