Þjóðviljinn - 15.03.1964, Síða 8

Þjóðviljinn - 15.03.1964, Síða 8
3 SÍÐA Út vtrrpsgagnrýni HÖÐVIUINN Sunnudagur 15. marz 1964 Framhald af 6. síðu. 1 um hætti. Menn vita ]:rað mæta vel að þótt þeir játie.t undir einhverja skoðun eða kunningu, sem lofar þeim frelsi ;að fylgd- arlaunum, ber ekki að taka slíkt bókstaflega. Menn > vita, að t.d. kirkjan hefur ekki - skilyrði til þess að fullnægffa þrá mannsins eftir frelsi.. Hún leggur mönnum þvert .á móti margar skyldur á heröiar sem þeim getur verið Ijúft a>ð rækja eftir því sem þeim endisd'. hæfi- leiki til. En það á ek ki að segja fólki, sízt af ölluá ungu fólki, að hlutimir séu cidiruvísi en þeir eru í raun. I nútímaþjóðfélagi er áróð- urinn sú plága, sem hver ein- stakur maður stynur und ir og gildir þar einu, hverrar tejtund- ■HHHB Skrifstofan ( er opin klukkan 5-7 virka ckiga. Félagsheimilið er opið á hvy>rju kvöldi. ar áróðurinn er, hvort við höf- um goldið honum jákvæði, eða reynum að hamla gegn honum. Og því er það, að mér finnst, sem við myndum komast nær því að njóta raunverulegs frels- is, ef við gætum, þó ekki væri nema endrum og eins velt af okkur reiðingi áróðursins og smokkað fram af okkur beizli isma, skoðana, kenninga, vís- inda og trúar og reynt að verða það sem við erum, venjulegir menn. Svo að betur skiljist, hvað ég á við, skal ég endur- taka það á mjög vondri ís- lenzku: Að slappa af. Daginn áður en biskupinn talaði um frelsið, talaði Páll Bergþórsson um góða veðrið og hafði það meðal annars til marks um veðurgæðin, að hann hafði séð böm í mömmuleik á teppi út í garði. Og ef þér getið ekki fundið frelsið og notið þess á sama hátt og bömin hans Páls fundu veðurblíðuna og nutu hennar, munuð þér ekki finna það eftir öðrum leiðum. Skúli Guðjónsson. Þ VOTTA VÉ Mjög lítið notuð og wil með farin Seva-þvottavél til sölu. Verð kr. 7500,/)0. Upplýsingar í síma 38238 milli kl. 1 og 3. ¥ I P P U - bilskúrshurðir Knattleikir í Tékkóslóvakíu Framhald af 5. síðu. inn og þurftu að leika sér. Æfingin fór fram í ágætu í- þróttahúsi, sem er aðallega æfingasalur en er þó með töluverðu af áhorfendabekkj- um. Hús þetta var fyrir nokkr- um árum aðeins geymsluhús, fyrir ýmsan varning. En þá var hafizt handa að breyta þvi og gera úr því íþróttahús, og var það gert af áhugamönnum í þegnskaparvinnu. Milli klukkan 7 og 8 var svo æft í húsi því sem leikir H.M. keppnimar fara fram í og er það stórt og mikið hús aðeins eins árs gamalt. Rúmar það milli 5 og 6 þús- und áhorfendur. Er þetta hið glæsilegasta mannvirki, sér- kennilegt í lögun, ogþaðmerki- lega við byggingarlagið og fyrirkomulag þess er að und- ir þakið er komið fyrir sver->S> um vírstrengjum sem halda því uppi. Þakið kemur niður um miðjuna, og er hærra út við veggina sem koma niður til endanna. en húsið er spor- öskjulaga. og mjúkar heildar- línur í byggingunni. Líkaði Jiðinu vel að æfa þama, og munu hafa þar aðra æfingu á morgun. Hér í Bratislava er flokkn- um veitt hin bezta fyrirgreiðsla og allt gert til að láta tímann líða sem skemmtilegast án þess að um neitt erfiði sé að ræða. Samheldni piltanna er með miklum ágætum og „húm- or“, og ætti það að lofa góðu þegar í keppnina kemur, ef ekkert óvænt kemur fyrir. Spádómar miklir, Miklir spádómar ganga hér manna á milli og í blöðum um væntanleg úrslit og úrslit einstakra landa. Formaður nefndar þeirrar sem veitir blaðamönnum upplýsingar, lét þau orð falla um íslenzka lið- ið að það ætti að vinna Egypt- ana auðveldlega, að vísu yrði að gæta varúðar, því Þjóðverj- ar hefðu sent þangað hand- knattleiksþjálfara sem hafa dvalið þar alllengi undanfarið. Ungverjar eru sterkir, en tak- ist Islandi að ná hraða gegn þeim ætti þeim að ganga vel, en ef þeir færu rólega í sak- imar væri þeim hætta búin það væri gott fyrir Ungverj- ana. Svíar eru sterkir og naumast að íslandi takist að sigra þá; þó er aldrei að vita, þið leik- ið yfirleitt fast, en drengilega, og séuð þið ekki lakari en þið voruð síðast er aldrei að vita hvernig fer. Spilakvö/d Sósía/istafélagsins Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur spilakvöld í kvöld (sunnudagskvöld) kl. 8.30 að Tjarnargötu 20. Til skemmtunar verður auk spilamennskunnar það að: Páll Bergþórsson veðurfræðingur flytur erindi. Verðlaun og veitingar að vanda. Sósíalistafélag Reykjavíkur. Og svo brosti maðurinn og sagði: En við Tékkar getum aldrei gleymt leiknum við Is- land: 15:15. og sá leikur vai mikil landkynning fyrir Is- land Yfirleitt munu aldrei hafa verið eins mörg lönd sem tal- in eru að koma til greina um efstu sætin. Þó hallast rnenn almennt að því að meðal efstu liðanna verði. Tékkóslóvakía, Svíþjóð, Rúmenía, Sovét og Austur-Þýzkaland. Þegar þetta er skrifað eru öll fjögur löndin sem leika eiga hér í Bratislava komin til borgarinnar og búa allir leikmennimir hér á sama hót- elinu „Carlton" í hjarta borg- arinnar. Allir piltamir eru hressir og glaðir og biðja fyrir kveðj- ur heim. Frímann. ÍÞRÓTTIR Framhald af 5. síðu. Drengir: Tryggvi Guðmundsson, ö langst. 2.85. þríst. 8.31. Sveinar: (Hástökk) 1. Svanur Baldursson H 1.71 2. Hjörtur Hjartar G 1.62 3. Erlingur Óskarsson S 1.56 4. Þór Sigurjónsson Sk 1.56 Sveinar: (Langstökk) 1. Sigurður Jónsson M 2.78 2. Daði Ingimundarson ö 2.75 3. Guðmundur Pálmas. G 2.74 4. Sveinn Arason Sk 2.73 Sveinar: (Þrístökk) 1. Sigurður Jónsson M 8.39 2. Daði Ingimundarson ö 8.06 3. Sveinn Arason Sk 7.60 4. Hjörtur Hjartar G 7.59 Stúlkur: (Langstökk) 1. Anna Jensdóttir Sk 2.28 2. Arnfríður Ingólfsd. S 2.28 3. Regína Höskuldsd. H 2.28 4. Þórdís Bjamad. Sk 2.26 Stúlkur: (Hástökk) 1. Regína Höskuldsd. H 1.45 2. Þórdís Bjamad. Sk 1.35 3. Amfríður Ingólfsd. S 1.32 4. Anna Jensd. Sk 1.26 Júníorar: (Hástökk) 1. Jón Sigurmundss. G 1.62 2. Björgv. Guðmundss. ö 1.48 3. Kjartan Rafnss. G 1.35 4. Tryggvi Pálsson Sk 1.35 Júníorar: (Langstökk) 1. Aðalbj. Jóakimss. Sk 2.68 2. Jón Sigurmundss. G 2.57 3. Björgv. Guðmundss. ö 2.49 Júníorar: (Þristökk) 1. Jón Sigurmundss. G 7.92 2. Aðalbj. Jóakimss. Sk 7.74 3. Sveinbjöm Jónss. S 6.60 DRALON SÆNGIJR Ullarsængur Dralon-koddar Sængurver Koddaver Lök KRON Skólavörðust. 12 10% 30%-40%-50% 10% afsláttur afsláttur af AFSLATTUR af Kvenkuldaskóm AF KVENSKÓM Kventöfflum Barnaskóm GERIÐ GÓÐ KAUP Barnaskóm Skóverzlun Péfurs Andréssonar- Skóverzlun Laugavegi I 7S Framnesvegi 2. ALÞINGI Framhald af 4. síðu. eftir sem áður, en það er þjóðfélagið sem slíkt sem verð- ur að ráða því, hvar þau eru sett niður eða hver sé þörfin á hverjum tíma þ.e. hvaða fyr- irtæki eigi að leyfa að reist séu og hvar. Ekki sérstakt íslenzkt fyrirbrigði Einar sýndi síðan fram á með dæmum bæði frá sósíalisk- um ríkjum og auðvaldsrík.jum að þessi þróun er ekkert ein- angrað íslenzkt fyrirbrigði þó hér sé glundroði ugglaust meiri en í nokkru sambærilegu landi og benti á hvað ýmsar aðrar þjóðir gerðu til að hafa einhverja heildarstjóm á fjár- festingunni. Loks vék Einar að skipulagsleysinu í íslenzkri fjárfestingu og þó fyrst og fremst í iðnaðinum og nefndi mörg ljót dæmi þar um. Að endingu. eða stuttu áður en hann varð að fresta máli sínu til næstu umræðu, sneri hann sér að viðhorfi og stefnu ís- lenzku stjómmálaflokkanna til áætlunarmála og verður þeirri skilgreiningu væntanlega gerð skil hér á síðunni þegar frum- varpið um áætlunarráðið verð- ur næst tekið á dagskrá Al- þingis. Asvallagötu 69. simi 33687, kvöldsimi 33687. TIL SÖLU: 2 herbergja íbúð í Köpa- vogi. Ný og teppalögð. Húsið stendur við Hafn- arfjarðarveg. Strætis- vagnar á 15 mínútna fresti. I. hæð. Utborg- un 350 þúsund. 4 herbergja góð kjallara- íbúð. Allt sér. Tvöfalt gler, teppi á stofu og holi. Gott eldhús. Mjög gott hús. 3 herbergja nýleg íbúð í steinhúsi við Njálsgötu. III. hæð, suðursvalir sér hiti. 2 herbergja íbúð í smíðum á Seltjamamesi. Til- búin undir tréverk. Sam- eiginlegt fullgert. Eldhús- innrétting mun þó fylgja. Góð kaup. 3 herbergja stórglæsileg hæð á efstu hæð f há- hýsi. Tvennar stórar svalir. Aðeins örfáar fbúðir til f allri borg- inni af þessari gerð. 3 herbergja jarðhæð við Kvisthaga. 2 herbergja fbúð við Hjalla- veg. I. hæð, bflskúr. 5 herb. stór íbúð í nýlegu húsi f Vesturbænum. Sér hitaveita. harðviðarinn- réttingar. 5 herb. efsta hæð í Grænu- hlfð. Verð 900 þús. Hita- veita, rækbuð lóð. TIL SÖLU I SMIEHDM: 4 og 5 herb. íbúðir í smíð- um f Háaleitishverfi. Lúxushæð f Safamýri. Selst fullgerð til afhendingar eftir fáa daga: Allt sam- eiginlegt fullgerð. Þar á meðal bílskúr. 4—5 svefn- herbergi. Harðviður og plast f öllum skápum. Þvottahús á hæðinni, tvö snyrtiherbergi. Kaupandi getur ráðið mosaik og málun. ALMENNA FflSTEIGN ASAt ftN UNDARGATA9 SÍMI 21150 T I L S ö L U : Steinhús í Holfcunum, tvær hæðir. 2ja herb. íbúð á hvorri hæð, stórt útihús, hitaveita, útb. samtals kr. 300 þús. 3ja herb. góð kjallaraibúð í Högunum, sér inngang- ur, sér hiti. 2ja hcrb. góð fbúð við Blómvallagötu. 3ja herb. hæð með allt sér í gamla bænum, ný standsett og máluð með harðviðarhurðum. eignar- lóð. Laus strax. 3ja herb. íbúð við Mið- stræti. sér hitaveita. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg, sér hitaveita, þvottur og geymsla á hæðinni. góð kjör. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Safamýri, fullbúin und- ir tréverk, lán kr. 150 þúsund. 4ra herb. ný íbúð við Holts- götu, fullbúin undir tré- verk, 1. veðréttur laus. lán kr. 150 þús. 4ra herb. ný og glæsileg fbúð í háhýsi við Sól- heima, útborgun kr. 400 þúsund. Ný og glæsileg efri hæð við Fálkagötu, 120 ferm, sér þvottahús, sér hiti. teppi. Glæsileg efri hæð 136 fer- metrar við Hlíðarveg, fok- helt með allt sér. tæki- færisverð. Hef kaupendur með miklar útborganir að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, bæði nýjum og eldri. Að einni til tveim hæðum og kjallara, nýlegu eða { smíðum. TÍ/sölum.a. 2 herb. íbúð með sér inn- gangi og sér hita, i stein- húsi við Marargötu. 2ja herb. góð fbúð á 2. hæð við Ljósheima. 2ja herb. kjallaraíbúð f nýju húsi f Laugamesi. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Blönduhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i Stóragerði. Herbergi fylg- ir f kjallara. 3j herb. íbúð f timburhúsi á eignarlóð f Skerjafirði. — Lágt verð, lág útborgun. 3ja herb. fbúðir á hæðum í steinhúsum við Hverfis- götu. 4 herb. íbúð við Lokastfg. Laus strax. 4ra herb. vandaðar fbúðir við Háaleitisbraut. 4ra og 5 herb. fbúðir f smíðum við Háaleitis- braut og Fellsmúla. Einbýlishús, nýleg og vönduð við Hlíðagerði, Sogaveg, Hlíðarveg. Digranesveg og Alfhóls- veg. Fallegt timburhús með 7 herb. íbúð, við Geitháls. Auk ofangreinds, höfum við íbúðir á ýmsum stöðum f bænum. stór- ar og smáar. Leitið upplýsinga. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Símar: 20625 og 23987.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.