Þjóðviljinn - 23.04.1964, Page 5

Þjóðviljinn - 23.04.1964, Page 5
f Fimmtudagur 23. -apríl 1964 H&DVILIINN SlÐA g kínverskt hunang mm §p MAYA cornfla! cornflakes á || hverjum á morgni 1 Kynniz.t vörunum kynnizt verðinu. GLEÐILEGT SUMAR! Bezti leikur norskú gestanna: REDENS REYKJAVI ANN LID 16:14 Hinir norsku gestir Víkings léku þriðja leik sinn á þriðjudagskvöldið við úrval úr Reykja- vík. Var þetta líflegur leikur og harður frá upp- hafi til enda, og mjög jafn þar til í lokin að Fred- ensborg náði betri endaspretti og vann með 2ja marka mun. FH sigraði i 1. flokki FH og Fram léku til úr- slita í 1. flokki á tslandsmót- inu í handknattleik sl. laug- ardag. FH sigraði — 11:8, og hafði ótvíræða yfirburði í leiknum allan tímann. 1 marki FH var hinn gam- alkunni markmaður Kristófer Magnússon, og var hann án efa bezti maður á vellinum í þessum leik. Hafnarfjörður Víðavangshlaup Hafnarfjarð- ar hefst kl. 4 við Barnaskól- ann í dag og eru skráðir þátt- takendur beðnir að mæta kl. I 3,30. Þetta var langbezti leikur Norðmannanna, og er auðséð að þeir eru farnir að átta sig á hinu litla húsi. Sérstaklega var það þó hraði þeirra, og kraftur sem nú komu betur fram en í leikjunum á undan. Langskot voru þó ekki þeirra sterka hlið, því að þá brenndu þeir mjög af, en skoruðu flest mörkin af stuttu færi, eða af línu. Þeir léku þannig í vörn að Reykvíkingum reyndist erfitt að komast í gegn eða inn á milli. Markmaður þeirra, Stein Gruben, varði líka mjög vel, hvað eftir annað. Leikur- inn í heild var hraður af beggja hálfu. Framhald á 9. síðu. avangshiaup ur í dag Víðavangshlaup ÍR fer fram í dag, sumardaginn fyrsta, eins og venja er til. Það er sorgteg staðreynd að aðcins 3 menn höfðu skráð þátttöku sína í gær. Við ræddum við Reyni Sig- urðsson, formann IR í gær, og kvað. hann ekki annað koma til mála en . að - láta hlaupið Gott skíðafæri í Jésepsdaf ■ Þessi mynd var tekin í Jósepsdal um síðustu helgi. Þar cfra er nú ákjósanlegur skíðasnjór, og ættu scm flestir að nota þctta ó- vænta tækifæri til að bregða scr á skíði í góða veðrinu. Ferðir verða upp í Jósepsdal frá BSR kl. 10 árdegis'í dag, og um hclg- ina verða fcrðir í dalinn. Skíðalyftan verður í gangi og veitingar í skíðaskálanum. — (Ljósm. Árni Kjartansson) Þróttur og KR á Melavellinum KNATTSPYRN- AN HEFST í DAG fara fram. þrátt fyrir þessa litlu þátttöku. Víðavangshlaup IR væri það íþróttamót sem ætti sér einna lengsta erfða- venju að baki. og það ætti að vera kappsmál allra iþrótta- manna og íþróttaunnenda að standa vörð um framtíð þess. Iþróttasíðan tekur undir þessi ummæli formanns IR. Víðavangshlaupið hefur alltaf vakið verðuga athygli í íþrótta- lifinu, og það væri skarð fyrir skildi, ef það aetti að leggjast niður vegna lítillar þátttöku. Hjá nágrannaþjóðum okkar eru viðavangshlaupin einhver fjölmennustu mót sem haldin eru. F-urðulegt má það teljast að sami áhuginn fyrir þátttöku skuli ekki vera fyrjr hendi hér. Vitað er að beztu lang- hlauparar okkar hafa æft vel í vetur, og maður skyldi ætla að þeir tækju þetta fyrsta tækifæri til keppni á sumrinu fegins hendi. Einnig ætti það ekki að vera ofraun fyrir knattspyrnumenn okkar og aðra íþróttamenn, sem æft hafa í vetur að hlaupa 3 km í keppni. Þetta er Vals-liðið sem sigraði í 2. fl. Islandsmótsins. — (Ljósm. Bj.Bj.). Valur meistari í 2. flokki karla tírslitaleikur í 2. fl. karla íslandsmótsins í handknatt- leik fór fram s.l. laugardag. Valur vann KR — 17:8, og hlaut þar með meistaratitil- inn. Sigur Vals í þessum flokki kom ekki á óvart. Liðið hefur sýnt mjög góðan handknatt- leik í mótinu, og hefur innan sinna raða allmarga mjög efnilega handknattleiksmenn. KR og Valur höfðu unnið hvor sinn riðilinn í keppninni. í úrslitaleiknum hafði Valur mikla yfirburði. Kom þar bæði hraður og góður leikur Valsmanna, og hinsvegar var vörn KR mjög götótt og sóknin með linasta móti. 1 liði Vals eru þeir Hermann og Jón Carlsson sterkustu stoðirnar, en annars er liðið jafnt og samstillt. í dag hefst fyrsta knattspyrnumót sum- arsins í Reykjavík. Það er knattspyrnumót Reykjavíkur. Verður fróðleg að sjá hvernig knattspyrnumennirnir hafa búið sig undir á- tökin í sumar. Mótið hefst í dag kl. 4,30 á Melavellinum. Fyrsti leikut mótsins verður milli KR og Þróttar, tslandsm^istaranna í 1. og 2. deild. í Reykjavíkui’mótinu taka þátt öll Reykjavíkurfélögin 5. Fram, KR. Valur, Víkingur og Þróttur. Næstu leikir verða: Fram:Víkingur á sunnudag kl. 14.00 og KR:Valur á mánudag kl. 20.00. Mótinu lýkur 14. maí með leik Vals og Þróttar. Á vegum K.R.R. og K.S.t. er komin út skrá yfir alla knatt- spyrnuleiki í Reykjavíkur- og tslandsmótum sumarsins og fæst hún í veitingasölunni á Melavelli og í bókabúð Lárus- ar Blöndal, Vesturveri, BARNAVIN AFÉLAGIÐ SUMARGJÖF Fjölskyldan fer út ◦ð skemmta sér Til ágóða starfsemi Sumargjafar heldur Dansskóli Hermanns Ragnars, skemmtun sína fyrir alla fjölskylduna i Hótel Sögu, súlnasalnum, fimmtudaginn 23. apríl 1964, SUM- ARDAGINN FYRSTA, klukkan 3 eftir hádegi. ■ Meðal skenimtiatriða: Ganianvísur, danssýningar, tízkusýning á barna og unglingafatnaði. B Úrslit fara fram í spurningakeppni barnaskólabarna 12 ára deilda. Þessir fjórir skólar keppa: Hlíðaskóli, Lang- holtsskóli, Laugalækjarskóli og Mýrarhúsaskóli. ■ Sýndir verða hringdansar og leikir auk þess sem bæði börnin og þau fullorðnu verða látin taka virkan þátt í boðkeppnum og ýmsum leikjum. Mörg fyrirtæki í bænum hafa gefið verðlaun til þeirra sem vinna þessar keppnir. ■ HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS AÐSTOÐAR. Hermann Ragnar Stefánsson stjórnar skemmtuninni. ■ Aðgöngumiðar seldir í anddyri Hótel Sögu. — Styrkið gott málefni, um leið og þið njótig skemmt- unar saman öll fjölskyldan. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.