Þjóðviljinn - 23.04.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.04.1964, Blaðsíða 6
T g 6IÐA ÞJðÐVILJINN Fimmtudagur 23. april 1964 Viðræður hafnar um herstöðvur í Libyu Nú í vikunni hófust viðræður í Benghazi, höfuðborg Libyu, milli fulltrúa Breta og stjórnar landsins, um brottflutning brezkra hermanna og á miðvikudaginn kem- ur eiga sams konar viðræður að hefjast milli Libyustjórn- ar og Bandaríkjanna. Þing landsins hefur samþykkt að segja upp samningunum um herstöðvarnar. Stjómir Bretlands og Libyu gerðu 1953 með sér samning til tuttugu ára, sem heimilaði Bandariska geimferðastofn- unm NASA skýrði á sunnu- daginn frá þessu nýja tæki sem kallast „retrometer". Það var upphaflega ætlað til nota handa geimförum á leið þeirra aftur til jarðar, en raf- svið sem myndast umhverfis geimförin loka fyrir allt út- varpssamband við þá um stundarsakir. Tækið er sagt einfalt, ódýrt og geta komið að margvíslegu gagni. Tækið verkar á þennan hátt: Viðtakandinn beinir Ijósgeisla að senditækinu, sem endurvarpar ljósinu með spegli. Spegillinn er í þrennu brezka flughernum að koma sér upp herstöð í E1 Adem, skammt frá Tobrúk, og veitti lagi og dreifir þvi Ijósinu svo að ekki þarf að hnitmiða því. Á speglinum er gljáandi himna sem titrar eftir hljóð- falli raddar þess sem send- ir boðin. Titringurinn „breyt- ir“ ljósinu sem endurvarpast og móttökutækið breytir síð- af aftur ljósinu i hljóð. Viðtakandinn þarf ekki nema Ijósstyrkleika 25 vatta peru til að ná skilaboðum úr hálfs annars kílómetra fjarlægð. Til að menn geti talazt við þurfa báðir að sjálfsögðu að hafa sendi- og viðtökutæki. þeim einnig heimild til að hafa flugsveit á Idris-flug- velli við Tripoli. Nokkurt lið úr brezka landhernum fékk samtímis leyfi að vera áfram í landinu og eru þar nú um 1.50» menn úr honum. Flugvöllurinn í E1 Adem er talinn hafa allmikið gildi fyr- ir flugferðir milli Evrópu og Afríku og landanna við Ind- landshaf og hafa Bretar vilj- að halda fast í hann vegna þess að aldrei er að vita hve- nær soðið getur upp úr í lönd- unum fyrir botni Miðjarðar- hafs, svo að brezkar flugvélar geti ekki lent þar. Hins veg- ar mun þeim ósárt um að flytja burt sveitirnar úr land- hernum. Bandaríkjamenn eru taldir leggja mikið kapp á að fá að halda Wheelus-herstöð sinni, sem er hlekkur í árásarkeðju bandaríska flughersins um- hverfis Sovétrikin. í Wheelus- herstöðinni er nú um 5.000 manna bandarískt lið. Krafa araba Brezka herliðið í Libyu hef- ur verið talið hafa þann helztan tilgang að koma í veg fyrir að Idris konungur yrði hrakinn frá völdum, en mikil óánægja hefur verið með stjórn hans. f janúar urðu blóðugar óeirðir í Benghazi þegar stúdentar mótmæltu þeirri ákvörðun konungs að fara ekki á ráðstefnu æðstu manna arabarikjanna í Kairó. Ólgan í landinu magnaðist ekki hvað sizt eftir að Nasser, Framhald á 9. síðu. Ljósgeisli sem ber mannamá! Rannsóknir í þágu geimvísindanna hafa leitt til enn einnar uppfinningar sem á eftir að koma að margvís- legum notum í daglegu lífi manna á jörðinni. Hér er um að ræða spegla sem með einföldum útbúnaði geta endurvarpað ljósgeislum og látið mannamál berast með þeim talsverðar vegalengdir. Leitinni að ,W. H.’ og Jhe Dark Lady' haldið áfram og öllum kenningum Rowse prófessors kollvarpað og nýjar „óyggjandi" sannanir faerðar fram etturnar ortar (1586—89), hét William Hatliffe, og þar er „W. H.“ kominn að áliti Hot- sons. Að visu hefur hann ekki neina sönnun fyrir því að þeir Shakespeare og Hat- liffe hafi nökkru sinni hitzt, hvað þá verið nánir vinir. En hann hefur aðrar „sann- anir“ á reiðum höndum. Þannig hefur hann leitað að stöðum í sonnettunum þar sem nafn Hatliífes kynni að vera falið og fundið ófáa, eins og t.d. í þessari ljóðlínu: „WHAT merit LlV’d in me that you should love“, en þar er alveg greinilegt að Shake- speare hefur ætlazt til að glöggir menn læsu nafnið W. HATLIV (en stafsetningin var oft bágborin hjá mönn. um á þessum tíma). ★ Prófessor Rowse hafði ekki talið ómaksins vert að hafa upp á „The Dark Lady“, en Hotson hefur líka fundið hana. Við hirð Elísabetar drottningar var um 1580 kona að nafni Lticy Morgan, sem einnig var kölluð Lucy Negro og síðar eftir að hún villtist út af vegi dyggðar- innar og var falinn rekstur hóruhúss í Bridewell „svarta Lucy“. Dr. Hotson er ekki í miklum vafa um að Shake- speare hafi átt við hana. En leitinni verður áreiðanlega haldið áfram og margar skemmtilegar tilgátur verða settar fram. Enskir bók- menntafræðingar munu hafa næg verkefni að glíma við úr skáldskap Shakespeares fram að fimm alda minningu hans eftir rétt hundrað ár ás þó að Southampton hafi ver. ið háttsettur, hafi hann þó ekki verið nema jarl. En þar sem af sjálfu leiðir að Elísa- bet drottning kemur ekki tii greina, þurfti Hotson að finna einhvern sem risið gæti und- ir konunglegri nafnbót. I>etta mun hafa verið erfið leit, en bókmenntafræðingar eru þrautseigir og Hotson telur sig hafa fundið manninn. Það var siður á þessum tíma að á hverju ári var með mikl- um seremoníum kosinn i Lopdon „prins“ sem færður var í skrúða og leiddur fyr- ir drottningu. „Konungdóm- ur“ hans stóð þó aðeins > einn dag. * Sá sem varð fyrir valinu árið 1587, á þeim tíma sem dr. Hotson telur sonn- Við sögðum hér í dálkunum í fyrra írá bók sem þá var nýkomin út í Bretlandi eftir sagnfræðinginn A. L. Rowse og fjall- aði um sonnettur Shakespeares. Row- se taldi sig hafa fyrir fullt og allt bundið enda á deil- umar um hver sá herra „W. H.“ var sem ljóðaflokkur- inn var tileinkað- ur og færði ýmsar, að hans áliti óyggj- andi, röksemdir fyrir því að sá „Lord of my love“ sem Shakespeare talar um hafi ver- ið jarlinn af South- apton. „W. H.“ átti að hafa verið sir William Harvey, stjúpfaðir Southamptons, sem hafi látið útgefandann fá handritið til prentunar. ¥■ En Rowse var, eins og við mátti búast, heldur fljót- ur á sér að fullyrða að allir yrðu að sætta sig við niður stöður hans. Þessa dagana er komin út enn ein bók i Bretlandi um þessa miklu ráðgátu eftir kunnan bók- menntafræðing, dr. Leslie Hotson, og nefnist hún ein- faldlega „Mr. W. H.“ Hotson er aldeilis ekki á því að Rowse hafi leyst gátuna og teiur fjarstæðu að „vinur“ Shakespeares hafi verið að- alsmaður. Honum sé j sonn- ettunum lýst sem „þjóð- höfðingja" („sovereign") og Skýjakijúfar i Lundúnaborg Það er víðar en á íslandi, sem byggingamálum er ábótavant. Nú er svo komið i London, að skýja- kljúfarnir rí»a eins og gorkúlur á mykjuhaug, en húsnæðisvandræðin aukast þó enn hraðar. Lang- flestir þessara skýjakljúfa eru byggðir fyrir skrifstofur, þrátt fyrir brýna þörf fyrir íbúðarhús. Sovézkur fréttaskýrandi ritar um fiotastöðina í Hvaifirði Yfirlýstar fyrirætlanir Bandaríkjamanna um að koma sér upp flotastöð í Hvalfirði eru annað veifið til umræðu á erlendum vettvangi. Þjóðviljanum hefur borizt grein sem einn af fréttaskýrendum sovézku fréttastofunnar Novostí, A. Mihailovskí, hefur ritað um þetta mál og verður hér sagt frá henni. Mihailovskí segir að íslandi, sem á engan hátt geti talizt til hervelda, gefizt nú tæki- færi til að leggja af mörkum til „varna vestursins“. Sumir vilji halda því fram að slíkt framlag geti verið veruleg tekjulind, en að hans skoðun sé ekki hægt að meta gildi þess fyrir íslendinga í krónum. Flotastöðin Hér er um að ræða sleitu- lausa viðleitni yfirherstjórnar NATO að fá leyfi til að koma upp flotastöð í Hvalfirði í ná- grenni Reykjavíkur. Frétta- skýrandinn segir að brátt fyr- ir eindregna andstöðu stjórn- arandstöðunnar og íslenzks al- menningsálits við fyrirætlun rikisstjórnarinnar að verða við tilmælum herforingja NATO, hafi samningaviðræðum um þetta mál verið haldið áfram nýlega, þegar Harold Smith flotaforingi, yfirmaður flota Atlanzhafsbandalagsins á Norð- ur-Atlanzhafi, hafi komið til Reykjavíkur. Botnmælingar Síðan segir Mihailovskí: „Það er látið í veðri vaka að að- eins sé um að ræða viðbót við olíugeyma, smíði bryggju fyr- ir oliuflutningaskip og legu- færi fyrir herskip. En sú ná- kvæmni sem bandarískir sér- fræðingar höfðu við að mæla upp sjávarbotninn og aðrar rannsóknir í Faxaflóa og hinn gífurlegi kostngður við þessi mannvirki (sem sögð eru munu kosta nokkur hundruð miljón- ir króna) neyða mann til að efast um að ekki liggi meira að baki þessum fyrirætlunum. Þetta er miklu alvarlegra mál en vissir ráðamenn Sjálf- stæðisflokksins, sem fer með yöld, vilja vera láta. Þar sem ísland er á þeirri leið sem Polariskafbátar Bandaríkjanna fara, ætlar herstjórn NATO augsýnilega að gera Hvalfjörð að einni helztu bækistöðinni fyrir þá. Þess ber að minnast að bandaríski flotinn tók við herstöð flughersins í Kefla- vik og þar eru nú aðalstöðvar kafbátaflotans á Norður-Atl- anzhafi". Erfiðleikar Bent er á að Bandarikin hafi átt í erfiðleikum með að fá bækistöðvar fyrir kafbáta sína. Vel geti svo farið, ef brezki íhaldsflokkurinn tapar þingkosningunum í haust, að stöðvarnar í Skotlandi verði ótryggar. Norðmenn hafi al- gerlega neitað að leyfa að slíkum stöðvum yrði komið upp við strendur Noregs. „Eru Bandaríkjamenn að undirbúa flutning helztu Polariskafbáta- stöðvar sinnar til íslands?“. spyr Mihailoskí og telur að svarið „geti ekki verið algert nei“, þegar þess sé gætt hve mikið kapp þeir leggi á að fá stöðina í Hvalfirði. Mihailovski vitnar í þá rök- semd hernómsandstæðinga á ísland verða í fremstu vig- kafbátastöð í Hvalfirði myndi Island verða í fremstu víg- línu i kjarnorkustríði. Ekki þurfi að fara mörgum orðum um hvílíka hættu það myndi hafa í för með sér fyrir ís- lendinga og þvi ætti íslenzka ríkisstjórnin að hugsa sig vel um áður en hún tekur fullnað- arákvörðun um þetta mál, enda þótt herforingjar NATO láti sig litlu skipta örlög is- lenzku þjóðarinnar. Tii fermingargjafa Jarðlíkön, með og án ljósa V asa-reikni vélar Parker og Sheffer’s pennasett Myndaalbúm Minningabækur Leður-skjalatöskur og möppur DENNISON gjafapappír, bönd og rósir. Ritfangaverzlun ísafoldar Bankastræti 8. Uyndordómur PERSONNA «r %á, 08 m*S tt&S- tnraunum twfar ronmóknariiSi PERSONNA Nklrt a8 g«ra 4 flugbelltar «99|ar á hv«rju biaði. BlðJIS um PEKONNA blöðln. Hin fróbcsru nýju PERSONNA rakblöð úr „»tain- Iojs «ru nú lokiim fáonUg hér á londi. Stœnta tkrvfið I þfóun rakblaða fró þvl að from- Uiðila þelrro hófit. PERSONNA rokblaðið h«ldur flugbitl fró fynta til liðoito = 15. rokiturs. HEI1DS01UBIRGDIR /\ ^Jjj ( SIM4R I 3 I ? 2 - 112 9 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.