Þjóðviljinn - 23.04.1964, Side 9

Þjóðviljinn - 23.04.1964, Side 9
Fimmtudagur 23. aprfl 1964 ÞlðÐVKLJINN SlÐA g Fredensborg vann Framhald af 5. síðu. Lið Reykjavíkur féll sæmi- lega saman, og hafði það for- ustuna mestan hluta leiksins. Náði það oft góðum leik, þótt þeim gengi oft erfiðlega að komast í gegn. Ekki er því að neita að Reykvíkingamir voru óheppnir með skot sin og áttu 8 stangarskot í leikn- um! Gangur leiksins Hörður Kristinsson byrjaði að skora fyrir Reykvíkinga, en Kongstein jafnar eftir skamma stund. Sigurður Ósk- arsson gefur Reykjavík for- ustu en Knut Larsen jafnar. Næst. jafna Norðmenn 2:2, en hálfleikurinn enda 6:5 fyrir Reykjavík. Næst tekst Fred- ensborg ,að jafna á 7:7 og aftur 8:8, og í fyrsta sinn komast þeir yfir 9:8. Reykja- vik jafnar fljótlega og tekur aftur forustu. Norðmenn jafna á 10:10 og aftur á 12:12, og þá var komið 23 mín. út í annan hálfleik. Nú voru það Norðmenn sem náðu forustunni og héldu henni til leiksloka, mestur AIMENNA FASTEIGN ASAt AN UNDARGATAð^SlMM^tJ^ iÁRUS^ÞjJJAlDIMARSSON TIL SÖLU: 2 herb. kjallaraíbúð við Gunnarsbraut. Sér inn- gangur, sér hitaveita. 3 herb. nýleg og vönluð jarðhæð við Álfheima, allt sér. 3 herb efri hæð í stein- húsi við Bragagötu, 1. veðréttur laus. Góð kjör. 4 herb. hæð við Lauga- teig, sér inngangur, sér hitaveita. 5 herb. ný og glæsileg i- búð í Vesturborginni. 5 herb. nýleg hæð við Rauðalæk. vönduð íbúð, gott útsýni. Lúxus efri hæð í Laugar- ásnum. Raðhús við Ásgarð. Steinhús við Langholtsveg, með 4 herb. íbúð f risi og 3 herb. ibúð á hæð með meiru. Höfum kaupendur með miklar útborganir að 511- um stærðum íbúða. KÓPAVOGUR. Til sölu: 2 herb ný íbúð við Ás- braut. 5 herb. nýleg íbúð við Hlíðarveg. sér hiti, þvottahús á hæðinni, svalir og bílskúr. 6 herb glæsilegar endaí- búðir við Ásbraut, 130 férm., sér þvottahús á > hæð, selst f smíðum, með sameign utan og innan- húss fullfrágenginni. Glæsilegt einbýlishús við Melgerði, fokhelt. með bílskúr. Byggingalóðir við Álfhóls- veg og. Austurgerði. HÚSEIGN 1 KÓPAVOGI: Lúxushæð 4 herb. næstum fullgert með einu herb. og fleiru i kjallara. 2 herb. íbúð eða stórt vinnupláss f smíðum 5 kjallara. selst með hæð- inni eða sér. Til kaups óskast í Kópa- vogi, miklar útborganir. 3 herb. íbúð helzt við Hlíðarveg. 2—3 herb. íbúð f smíðum, 3, 4 og 5 herb. íbúðir. * herb íbúð og C hcrb í- búð i sama húsi. munur varð 15:13 fyrir þá en leiknum lauk með 16:14. Leikmenn Svestad er sá sem stjórn- ar liðinu og gerði það með mikilli prýði í þetta sinn. Honum tókst að fá' út úr þvi góðan handknattleik á köfl- um, með hraða og mikilli leikni með knöttinn, sem kom oft bezt fram er þeir voru einum færri vegna þess að mönnum þeirra var vísað úr leik vegna hörku í leik. Arne Johansen var mjög góður óg skæður við markið og skoraði flest mörkin fyrir Norðmenn. Per Erik Jensen ungur maður sýndi ágætan leik, og skoraði 3 mörk. Knut Larsen var mjög sterkur og sama er að segja um Kong- stein. Markvörðurinn Stein Grube varði oft mjög vel og fylgdist lifandi með í leikn-^ um og kallaði óspart til sinna manna. Varla verður sagt að leik- mönnum Reykjavíkur hafi tekizt verulega upp í leiknum þó ekki sé hægt að segja að þeir hafi verið slakir. Báru þeir ekki svo mikið hver af öðrum í leiknum. Þorsteinn í markinu stóð sig yfirleitt ágætlega og varði oft mjög vel. Hörður átti einnig góðan leik, og eins karl Jóhannsson og Gunn- leigur. Þeir sem skoruðu fyrir Fredensborg voru: Arne Jo- hannsen 5, Erik Jensen 3, Kongsten og Inge Hansen 2 hvor og Knud Larsen og Terje Sand 1 hvor. Fyrir Reyk javík skoruðu: Gunnlaugur og Hörður 3 hvor, Karl, Bergur og Her- mann 2 hver, Sigurður Ósk- arsson og Lúðvík Lúðviksson 1 hvor. Dómari var Valur Bene- diktsson, og dæmdi yfirleitt vel þennan harða leik en var eins og aðrir dómarar hér og lét skrefin óátalin. Forleikur Forleikurinn að þessu sinni var í öðrum flokki, og áttust við Víkingur og KR, og var það nokkuð skemmfilegur leikur. KR-ingarnir virtust alltaf mun sterkari en Vík- ingar gáfu þeim aldrei eftir og héldu leiknum mjög jöfn- um allan tímann. I hálfleik stóðu leikar 5:5. Rétt fyrir leikslok stóðu leikar 8:8, en KR skoraði sig- urmarkið rétt fyrir leikslok. Frímann. ASVALLAGÖTU 69. Sími 2-15-15 og 2-15-16. Kvöldsfmi 2-15-16. T 1 L S Ö L U : Einbýlishús á sjávarströnd. Mjög stórt með bátaskýli og bátaaðstöðu. Selst uppsteypt. Staðurinn í sérflokki. 5 herbergja endaíbúðir í sambýlishúsi f Háa- leitishverfi og Pellsmúla. 3 svefnherbergi, góðar stofur, Seljast tilbúnar undir tréverk. og sam- eign fullbúinni. 3 herb. íbúð í steinhúsi í vesturbænum. Tvöfalt gler, góðar innréttingar. Stutt í miðborgina. 4 herb. íbúð á 4. hæð í sam- býlishúsi. 107 ferm. 2 svefnherbergi. stórar stofur. Mjög vandað eld- hús með teak og plast- innréttingum. Teppalögð gólf. Tvennar svalir. Höfum kaupcndur að: Eínbýlíshúsi á viðurkennd- um stað. Útborgun allt að 1,700.000 kr. Aðeins vandað hús kemur til greina. Sfórrí fbúðarhæð með sér- inngangi, eða einbýlis- húsi f Vesturbænum, eða nágrenni miðborgar- innar. Til greina kemur að kaupa húseign með tveim íbúðum. Aðeins steinhús kemur til greina. Mikil útborgun, Húseign fyrir félagssamtök. Góðri íbúðavhæð í ná- grenni við Háskólann. Góð útborgun Njósnsrar Framhald af 3. síðu. komst á snoðir um það, að eitthvað væri á döfinni. Wynne var bersýnilega sjúkur, en hann er nú hálf fimmtugur að aldri. Lonsdale var fluttur frá Englandi til Vestur-Berlínar, og þaðan til landamæranna. Lonsdale er ekki hið rétta nafn mannsins, heldur nafn, sem stóð á fölsku vegabréfi hans. Lonsdale var gefið að sök að hafa veitt forstöðu víð- tækum njósnahring í enska flotanum. Skólavörðustíg 36 Simi 23970. INNHEIMTA REGNKLÆÐI Síldarpils Sjóstakkar Svuntur o.fl. Mikill afsláttur gefinn VOPNI Síldarleit Framhald af 1. siðu. fullyrða að veiða megi síld við ísland árið í kring og því brýn nauðsyn að koma öruggari og varanlegri skipan á leitina. Bæði Eysteinn Jónsson og Ragn- ar Arnalds tóku undir þetta í umræðunum og lögðu áherzlu á að leitin félli ekki niður á haust- in en fylgst yrði með sumar- síldinni, hvað af henni yrði. Einnig minnti Ragnar á kvart- anir frá ýmsum aðilum á Norð- urlandi um það, að við hefði brunnið að dregið væri úr sild- arleit fyrir Norðurlandi of snemma sumars og öll áherzla lögð á Austursvæðið. Beindi Ragnar þeim tilmælum til sjáv- arútvegsmálaráðherra að hann beitti sér fyrir að úr þessu verði bætt. Gleymið ekki að mynda bamið. r r I Þjóðviljanum HELAVOLLUR REYKJAVÍKURMÓTIÐ í dag, fimmtudag, kl. 16.30 leika: Þróttur - KR Fyrsti leikur sumarsins. Verð aðgöngumiða: Börn, kr. 10.— Stæði kr. 25,— Stúka 35 — Skrá yfir knattspyrnumótin 1964 er komin út og fæst í veitingasölu Melavallarins og hjá Lárusi Blöndal, Vesturveri. Mótanefnd. Okkur vantar HANDSETJARA og PRESSUMANN Prentsmiðja Þjóðviljans Sími 17-500. Ræða Hannibals Framhald af 7. síðu. En svo mikið er víst, að þetta verður ekki af viti framkvæmt ef sá vitifirrti og ofsalangi vinnutími, sem hér á landi tiðkast nú í mörgum tilfellum, verður ekki styttur og takmarkaður og vinnutím- anum sett siðferðileg tak- mörk að hætti annarra menn- ingarþjóða. Eg held því, að löggjöf um vinnuvernd eigi að setja ein- mitt nú. Mér er Ijóst að miklum erfiðleikum er bundið að binda vinnutilhögun við fiskveiðar og fiskiðnað ófrá- víkjanlegum og föstum regl- um, enda er það ekki gert í þessu frumvarpi. Heimilað er að víkja frá settum takmörk- um eðlilegs vinnutíma, þeg- ar bjarga þurfi framleiðslu- verðmætum. Þetta tekur eink- um til fiskiðnaðarins, eins og allir sjálfsagt skilja. En það er einnig sannfær- ing mín, að með núverandi tækni megi bjarga mjög mikl- um verðmætum með öðrum úrræðum heldur en óhófleg- um samfelldum vinnutíma, sem hlýtur að ofbjóða öllu mannlegu þreki fullorðins gólks, hvað þá barna og ung- linga. Löggjöfin mun einmitt knýja til breytinga á þessu og knýja til þess, að annarra úrræða verði leitað heldur en ofþjaka fólk heila sólarhringa við erfið störf. Og ég geri mér fyllstu vonir um, að það verði ekki til þess, þó að þetta frumvarp verði lögfest,^. að skerða þjóðarafköst og þjóðartekjur. Yinnuvernd er skyn- samleg Islenzkir bændur höfðu um aldir trú á þeirri vinnutil- högun, sem nú er viðhöfð í fiskiðnaðinum. Vinna í 12, 14 jafnvel 16 stundir i einu. En að lokum sannfærðust þeir sjálfir um, að afköstin urðu ekki ýkja mikið meiri hjá þeim heldur en á hinum bæj- unum, þar sem vinnutiminn var miklu styttri og reglu- bundnari. Þeir breyttu því vinnutilhögun sinni af sjálfs- dáðum og þurfa sízt að harma, að þeir gerðu það. Þar var skynsemin látin ráða. Ofþreytt og úrvinda fólk er ekki líklegt til mikilla vinnuafreka. Það væri alveg ofurmannlegt. Og þá færðist skörin fyrst upp í bekkinn, þegar ekki er hægt að hemja þessa óvizku með því að setja tvöfalt verð á vinnuafköst hins örþreytta manns. Samt er vinnan keypt og eftir henni sótt og þá er naumast Libya Framhald af 6. síðu. forseti Egypta, hafði lýst her- stöðvunum í Libyu sem ógnun við arabaþjóðirnar og krafizt þess að þær yrðu lagðar nið- ur. Þegar næsta dag tilkynnti Libyustjórn að herstöðvasamn- ingarnir myndu ekki verða framlengdir þegar gildistíma beirra væri lokið, en það var ekki nóg til að fjarlægja óls- una, og 9. marz sagði forsæt. isráðherrann. Sayyed Mab- moud Muntasser, þinginu að stjórn sin hefði farið fram á viðræður við stjórnir Bret- lands og Bandarikjanna um af- nám herstöðvanna og bingið samþykkti að herstöðvasamn- ingunum -=Vvidi hojsr sagt upp. hægt að beita öðru úrræði e« banni. Eg geri mér vonir um, að setning laga sem þessara mæti ekki mjög mikilli mót- spyrnu. Hún er skynsamleg af hagkvæmnisástæðum at- vinnulífsins, en umfram allt er henni ætlað að þjóna eðli- legum og nauðsynlegum heil- brigðiskröfum og menningar- legum markmiðum. Flestar þjóðir, sem vilja telja sig til menningarþjóða, hafa fyrir alllöngu sett hjá sér slíka löggjöf sem þessa. Hana hefðum við að mínum dómi átt að setja, þótt við hefðum staðið þjóða fremst um hóf- legan vinnutíma, og góða vinnuaðbúð í hvívetna. En hvað þá, þegar við sannan- lega höfum dregizt langt aft- ur úr flestum öðrum þjóðum og búum nú við nokkuð al- mennt við svo langan og ó- reglubundinn vinnutíma, að slíks eru varla nokkur dæmi í heiminum. Þegar á þetta er litið, er setning vinnuverndarlöggjaf- ar okkur íslendingum alveg sjálfsögð og má ekki dragast úr hömlu að mínu viti. Eg er þess fullviss, að það yrði mikils metið af vinnustéttun- um og af verkalýðssamtökun- um, ef frumvarp þetta fengi skjóta og góða afgreiðslu á Alþingi og yrði ekki lagzt á það í nefnd, eins og allt of títt er, heldur krufið til mergjar án tafar, grandskoð- að af beztu manna yfirsýn og gert að lögum. Til sö/a Byggingarlóðir, eignarlóðir á góðum stað i Skerja- firði. — Nánarí upplýs- ingar gefur Fastfiiiwasalan Tjarnargötu 14. Símar: 20625 og 23987. Tilsölum.a. 2ja herb. íbúð f risi 1 steinhúRÍ f Austurbænum. Eín» herb. fbúð f kjallara við Grandaveg. Lág út- borgun. 3ja herb. íbúð á hæð f steinhúsi við Grandaveg. Útborgun 120 búsund kr 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lðtlguhlíð. 3,ja herh. nýleg fbúð á hæð við Stóragerði f skiptum fyrir 2ja herbergja fbúð 3ja herb, nýleg og glæsi- leg íbúð á hæð við Ljós- heima. 4ra herb. fbúð á hæð við Háaleitisbraut. 4ra hcrb, fbúð f risi við Kirkjiite’g. Svalir. 4ra herb fhúð á hæð við Njörvasund. Bflskúr fvlgir. 4ra hcrb. fhiíð á hæð við Alfheima 4ra herb fbúð á hæð við Fífuhvammsveg 5 hcrb íbúð á 2 haéð við Kleppsveg. " herb. íbúð á hæð við Hvassaleit.i. ■ herb. fhúð á 3 hæð við Rauðalæk - herb. fhúð ' risi við Tóm- asarhaga. 'ierh íbúð á hæð við Ás- sarð. 'inhýlishús og fbúðir t smíðum viðsvegaT um hæ;nn og f FCópavogi ■" «n •% I 3 jn Tjamargötp 14 Simar: 20190 oe 20625

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.