Þjóðviljinn - 28.04.1964, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 28.04.1964, Qupperneq 7
Þriðjudagur 28. apríl 1964 MÖÐVILnNN SIÐA 7 GOYA - HÁÐFUGLINN MIKLI ingu við blóð, leyndardóm og dauða“! Þessvegna les mað- ur sér til ánægju tvær bæk- ur, sem báðar eru skrifaðar af heilbrigðari og réttari skiln- ingi á Goya og list hans. Önn- ur bókin er eftir hinn þekkta rithöfund Lion Feuchtwanger og nefnist Goya. Skáldsaga. Hin er eftir enska gagnrýn- andann Klingender, hefur ný- lega komið út á þýzku og nefnist Goya und die demo- kratische Tradition Spaniens. Hirðmálari og raunsæismaður Það er hættuleg bókmennta- • grein að iýsa lífi frægra lista- manna í skáldsöguformi, og oftlega lendir slíkt í rómantík og væmni. Feuchtwanger hef- ur vel tekizt að sigla hjá slí'k- um skerjum í bók sinni, en í henni kynnumst við ýmsum mikilvægum hliðum þessa mótsagnakennda listamanns. Goya átti við að búa stein- gelt afturhaldsþjóðfélag, þar sem vinnan var talin til minnkunar en fáfræði til dyggðar. Fáum iistamönnum er það gefið í jafn ríkum mæli og honum að lifa vandamál samtíðar sinnar, og fáum hef- ur tekizt jafn vel að lifa sig inn í hinar ýmsu stéttir þjóð- félagsins og túlka hið sanna eðli þeirra. Sex brautskráðir frá Iðnskóla ísafjarðar Iðnskóla fsafjarðar var sagt upp þriðjudaginn 21. þ.m. í gagnfræðaskólanum, en þar er Iðnskólinn til húsa. Skólastjór- inn. Björgvin Sighvatsson gerði grein fyrir skólastarfinu. Skólinn var settur 6. jan. s.l. f skólanum voru alls 28 nem- endur, og skiptust þeir á milli 10 iðngreina. Fjórir nem. voru ekki á námssamningi. í 1. bekk voru 12 nemendur, þar af 5 gagnfræðíngar, en þeir þurftu ekki að taka þátt í bóklegri kennslu 1. bekkjar. Varðandi bóklegu kennsluna hefur það fyrirkomulag verið upp tekið. að henni er skipt i tvo áfanga, þ.e. annan vetur- inn er í bóklegum greinum farið yfir námsefni samsvar- andi 1. og 2. bekk, hinn vetur- inn er farið yfir námsefni 3. og 4. bekkjar, og allir þeir nemendur, sem lokið hafa fyrri áfanganum. svo og þeir, sem lokið hafa gagnfræðaprófi eða hliðstæðu námi, taka þátt í því námi. &vinningurinn við þetta fyrirkomulag er sá, að námið verður samfelldara. auk þess. sem það gerir fært að auka til muna vikulegan kennslu- 'tundafjölda í hverri náms- grein. Sex nemendur luku burtfar arprófi frá skólanum. 3 húsa- smiðir. 2 járnsmiðir og 1 múr- ari. Einn þeirra, Gunnlaugur Karlsson, Bolungarvík, hlaut á- gætis einkunn. 9.10, sem jafn- framt var hæsta einkunn yfir skólann. Tveir hlutu 1. einkunn og 3 II. einkunn. Gunnlaugur hlaut bókarverðlaun frá skól- anum fyrir námsárangur og á- stundun. Hæsta eink. upp úr 1. bekk hlaut Jón Eðvald Guðfinnsson, Bolungarvík, 7.89. Hæsta eink. úr hópi gagnfræðinganna sem eru á 1. námsári, hlaut Jón Guðbjartsson, Isaf. 8.43, og hæsta eink. í hópi þeirra, sem eru á 2. námsári, hlaut Helgi Júlíusson, Isafirði 8.43. Auk skólastjórans kenndu sjö kennarar við skólann. Skól- inn er eftirmiðdagsskóli. dagl. starfstími frá kl. 15.20 til 19.30. 1 byrjaðan aprílmánuð gekkst Iðnskóli Isafjarðar fyrir nám- skeiði í meðferð reiknistokks, og var iðnnemum og iðnaðar- mönnum gefinn kostur á að sækja námskeiðið. Kennari á námskeiðinu var einn af kenn- urum skólans, Anton Björns- son. rafveitustjóri. Áformað er, að Iðnskólinn beiti sér fyrir námskeiðum og fræðsluerindum varðandi ýmis viðfangsefni iðnaðarmanna. og hefur skólanefnd Iðnskólan- tekið inn á fjárhagsáætlu'' bessa árs framlag til þeirr' hluta. Formaður skólanefndar- innar er Finnur Finnsson kennari. Hugmyndaflugið leikur laus- ari hala i hinum siðari mynd- um Goya, hér eru lýsingar á nornum og illum öndum, sem einna helzt minna á martröð. Þetta hefur orðið til þess, að súrrealistar svo og dulspek- ingar hafa viljað eigna sér Goya. En Feuchtwanger leggur með réttu á það áherzlu, að Goya. sem lesið hafi bannaðar bækur upplýsingarmannanna frönsku, hóf enga óskynsemi- dýrkun, heldur þvert á móti. Það voru skuggahliðar mann- lífsins, sem hann vildi draga fram í dagsljósið. Til er teikn- ing eftir Goya, þar sem hann sést sofandi við borð. Upp af höfði hans sveimar fjöldinn allur af einkennilegum verum. 'pm fara á stiá, þegar hann 'okar augunum. Fyrir neða” ■■ovndina hefur málarinn skrií hennan texta: Svefn skyr- ‘•'""innar fæðir af sér óskapn- að. i Sjálfsmynd Goya. Mikið hefur verið rætt og ritað um „Gátuna Goya“, og enn þann dag í dag reyna menn að breiða yfir sanna svíðandi ádeilu í list hans. Þetta skeði t.d. þegar franski rithöfundurinn Malraux, náinn samstarfsmaður de Gaulle, hélt því fram ekki alls fyrir löngu, að „fyrir Goya var list- in tæki til að komast í snert- Siðasta mynd Goya í myndasafninu um ógnir styrjaldarinnar. Snillinaurinn sýnir kúgaðri aiþýð’u siaurlaunin, jörðöna og dýrð hennar. Skynsemisvefn ið i list Goya, fólkið sjálft, þjáningar þess og barátta. Þegar Goya sendi frá sér skopteikningar sínar, Caprich- os, árið 1799, reit hann þessi orð: „í sannfæringu þess, að gagnrýni á villu og vitleysu mannanna geti einnig orðið viðfangsefni málaralistarinnar, hefur listamaðurinn valið úr fjölda þeirra fordóma og ann- arrar glópsku, sem sameigin- leg er sérhverju borgaralegu þjóðfélagi, það sem honum virtist bezt til þess fallið að gera að athlægi, og veita um leið listamanninum tækifæri til að láta hugmyndaflugið njóta sin“. Goya lýsir einnig skelfing- um styrjaldarínnar, en hann lætur sér ekki nægja að sýna eingöngu eyðileggingarmátt þess heldur sýnir okkur einn- ig hver á sökina. Og þó er ekki til einskis barizt, á blaði, sem listamaðurinn hefur nefnt Slikur er sannleikurinn sýnir snillingur kúgaðri alþýðu jörð- ina og dj'rð hennar. Klingender leggur áherzlu á það, að „enda þótt skynsemi og hugmyndaflug hafi jafnan togazt á í sál málarans hafi hann aldrei, ekki í hinni dýpstu örvæntingu, misst trúna á lokasigur frelsisins". f list Goya er ástríðufull andúð hans á hinu gamla bundin jafn brennandi trú á sigur hins nýja. Eric Danielscn (Þýtt úr Land og Folk)'. Smiðjan. Þjóðfélagsgagn- rýni Hugmyndaflug án skynsemi skapar óskapnað, sagði hann, en í sameiningu ala þessi at- riði listamenn og skapa lista- verk. Sem listamaður var Goya ekki ánægður með það að halda sig að hinu ytra borði veruleikans, hann vildi kom- ast að hinu innra eðli hlut- anna bak við hinn opinbera sannleika. Sannleiksleitin er meginþátturinn í vinnu hans allri. Út frá þessu sjónar- miði hefur Feuchtwanger ritað Skáldiega ævisögu og vert er að taka eftir undirtitli bók- arinnar: Leiðin til þekkingar. Þau orð gætu einnig staðið sem einkunnarorð fyrir bók Klingenders, og er það þó bók af allt annarri gerð. Enski listfræðingurinn Kling- ender er þekktur af á- deiluriti sínu Marxism and Modern Art. í bók sinni um Goya hefur hann val- ið sér víðtækt verkefni, og Goya hlýtur jafnan að vera sjalfvalið efni fyrir hvern þann listfræðing, er sýna vill hvernig listin mótar og mót- ast af þjóðfélaginu. Það er meginkosturinn við rit Kling- enders, að hann lætur sér ekki nægja félagsfræðilega lýsingu með fjölda staðreynda, en tekst einnig að skýra sögu- legan bakgrunn með rann- sókn á verkum málarans. Hann sýnir hvernig atburðirn- ir endurspeglast ekki aðeins í innihaldi myndanna heldur einnig í formi þeirra. Snjöll og varanleg heims- ádeila útheimtir það, að lista- maðurinn hafi til fulls á valdi sínu alla tækni samtímans en haldi sig ekki eingöngu að hinni, sem svo oft hefur verið notuð, að hún kemur ekki lengur róti á hugi mannanna. Goya beitti áhrifamestu tæ'kni síns tíma, akvatinta. Hið nýja við þá tækni var það, að hún bætti sterkum lit- um við raderingstæknina, sem þannig hlaut aukna tjáningar- möguleika. En Goya beitti tækninni ekki aðeins og ein- göngu sem tækni heldur not- aði sér hana til þess að draga fram þær andstæður raun- veruleikans, sem hann vildi leggja áherzlu á. Þekkingarleit Klingender beinir athygl- i inni að því sem var aðalatrið- I Rannsóknar- styrkir Eins og undanfarin ár mun Evrópuráðið veita nokkra rannsóknarstyrki árið 1965, sem hver um sig nemur 6.000 frönskum frönkum. Tilgangurinn með styrkveit- ingum þessum er að hvetja til visindalegra rannsókna á sviði stjórnmála, lögfræði, hagfræði, -landbúnaðar, félagsfr., kennslu- og skóiamála, æskulýðsmála, heimspeki, sögu bókmennta og lista, að því leyti er varðar samstarf Evrópurþjóða. Viðfangsefni, sem teljast einungis eða aðallega hafa gildi fyrir eina þjóð, korna ekki til greina við styrkveit- ingu. Umræddir rannsóknarstyrk- ir verða einungis veittir ein- staklingum, en ekki stofnun- um, og að öðru jöfnu munu umsækjendur innan 45 ára aldurs ganga fyrir um styrk- veitingu. Sá, sem styrk hlýt- ur, skal semja ritgerð um rannsóknarefni sitt. Má rit- gerðin vera á tungu hvaða að- ildarríkis Evrópuráðsins sem er. Það skal þó haft 1 huga, að möguleikar á því að rit- gerðin verði birt munu auk- Framhald á 9. síðu. Víkingur Þeir sem guðirnir elska deyja ungir. Þessi orð voru mér hugstæð, er ég heyrði hina óvæntu sorgarfregn um andlát þitt. Hún kom eins og reiðarslag yf- ir okkur skólasystkyni þín og vim. Hvern:g heldur þú að okkur hafi dottið i hug að við ætt- um aldrei eftir að sjá þig þeg- ar þú kvaddir okkur er þú fórst heiman skömmu eftir jól- in. En þótt þú sért horfinn okk- ur, þá lifir minning þín á með- al vor, minning um góðan dreng sem gott var að eign sem v;n. Við, sem kynntumst þér, munum seint gleyma þér. Víkingur Víkingsson - va ‘kki gamall er hann féll frá. Hann var fæddur í Húsavík 6. marz 1947 og var því aðeins 17 ára að aldri. Hann var son- ur hjónanna frú Erlu Stein- Goya var mikilsvirtur hirð- málari, og sem slíkur ekki alltaf sjálfs sin ráðandi; marg- ar af fyrstu myndum hans eru greiddar glansmyndir. Eft- ir komu svo aðrar þar sem Goya hirti ekki um hirðmál- ara sið að fegra fyrirmyndina, dæmi þess er hin fræga mynd Carlos fjórði og f.iölskylda hans. Goya lýsir hér fjölskyldu hans hátignar af þvilikri ná- kvæmni, að manni kemur fyrst í hug safn ferlegra skop- mynda. Þegar Goya endur- vakti hefð hinna fornu, fen- eysku venusarmynda, skeði það á svipaðan hátt. Dæmi þess er myndin „Hin nakta Maja“, fyrirmyndin er svik- in og svipur hennar verður ögrandi útreikningur. í lífi yfirstéttarinnar sér Gova spillinguna einbera. Hann lýs- ir því, hvernig ástin siðspillist og svívirðist í þióðfélagi, sem allt heilagt verður að verzl- unarvöru. í lýsingu sinni á þjóðfélagi þeirra tíma dregur Feuchwang- er sterklega fram þá kaldúð, sem veltir sér í ástríðunum. Þá er nærri þvi glóheit lýsing hans á öllum stigum auð- sveipninnar í sambandi lista-<$ mannsins og hertogafrúarinnar Cayetana, ástarævintýri, sem sennilega fær full mikið rúm í bókinni. Víkingsson kvaddur Víkingur Víkingsson. grímsdóttur og Víkings Bald- vinssonar. Þau bjuggu um skeið í Grimsey, en fluttu til Húsavíkur fyrir nokkrum ár- um. Víkingur hafði unnið síðan stuttu eftir jól við fiskviimu f Sandgerði. Hann lézt þar af slysförum 31. marz siðastlið- inn. Vikingur var vinmargur og hvers manns hugljúfi, þeirra er hann þekktu. Þar fór hinn efnilegasti piltur, prúður og brosmildur. Hann var drengur góður, og vildi öllum gott gera. Við fráfall hans er vina- hópurinn einum góðum dreng fótækari. Við munum minnast hans með söknuði. Þessi fátæklegu orð eiga að flytja foreldrum. afa og ömmu, systkinum og ættingjum inni- legar samúðarkveðjur, er þau verða fyrir þeirri sorg að sjá á bak hins elskulega sonar, bróður og frænda, sem hvarf svo ungur á brott. Víkingur, vertu sæll. kæri vinur. Skólasystir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.