Þjóðviljinn - 14.05.1964, Page 3

Þjóðviljinn - 14.05.1964, Page 3
Fímmtudagur 14. maí 1964 SlÐA 3 Ráðherrafundur Atlanzband alagsins í Haag Tvær sprenglngar enn í Madrid í gær MADRID 13/5 — Tvær sprengj- ur sprungu á götum úti í Madr- id í nótt, og hafa þá orðið þrettán sprengingar í borginni síðan á mánudag. Lögregluforingi drepinn í Caracas CARACAS 13/5 — Foringi í leynilögi’eglunni í Venezúela var myrtur á heimili sínu í Caracas í gær. Amerískir slagarar bannaðir í Djakarta DJAKARTA 13/5 — Borgarstjór- inn í Djakarta, höfuðborg Indó- nesíu, hefur lagt til að sett verði bann við amerískum dæg- urlögum til að mótmæla fjand- skap Bandaríkjanna í garð Indónesa. Þegar hefur verið bannað að sýna bandarískar kvikmyndir í borginni. Davíð Ojstrak á spítala eftir slag MOSKVU 13/5 — Hinn heims- kunni sovézki fiðlusnillingur, Davíð Ojstrak, hefur verið lagð- ur í sjúkrahús eftir að hafa fengið aðkenningu að hjarta- slagi. Ojstrak hneig niður á æf- ingu 1 Leníngrad vegna of- reynslu. Landbúnaðarsýning Breta í Moskvu MOSKVU 13/5 — Landbúnaðar- ráðherra Breta, Christopher Soames, kom í dag til Moskvu, þar sem hann mun opna brezka landbúnaðarsýningu og eiga viðræður við hinn sovézka starfsbróður sinn, ívan Volovt- sénko. Ítalía sigraði USA á bridgemótinu NEW YORK 13/5 — Italska sveitin sigraði í dag bandarísku sveitina á heimsmeistaramótinu f bridge með 158 stigum gegn 112. Ekki samkomulag um eitt einasta atriði GENF 13/5 — Fyrsta af fimm nefndum sem skipaðar voru á viðskiptaráðstefnunni í Genf hefur nú lokið störfum, en ekki náðist samkomulag í henni um eitt einasta atriði. Hoggan persona non grata í Austurríki VÍNARBORG 13/5 — Innanrík- isráðherra Austurríkis sagði í dag að bandaríska prófessom- um David Hoggan myndi verða vísað úr landi ef hann héldi nokkra fyrirlestra í Austurríki. Hoggan fékk nýlega tvenn verð- laun í Vestur-Þýzkalandi fyrir bók sem hann hefur ritað. en þar heldur hann uppi vörnum fyrir Hitler og gerðir hans 5 síðari heimsstyrjöldinni. Sagt var að Hoggan myndi rekinn úr landi ef hann gerði alvöru úr þeírri ætiun sinni að halda fyrirlestra í Linz og Graz um upptök heimsstyrjaldarinnar. Belgískir flugmenn lee-íria «íður vinnu BRUSSEL 13/5 — Flugmenn belgíska flugfélagsins SABENA lögðu niður vinnu i dag og er ætlunin að verkfallið standi í tvo daga. Það er háð til að fylgja eft'r kröfum um aukinn vikulegan hvfldartíma. Venus revnist stærri MOSKVU 13/5 — Radarmælingar sovézkra stjömufræðinga hafa leitt í ljós að plánetan Venus er nokkru stærri en talið hefur verið fram að be=su oe hún er einnig heldur nær jörðinni, eða 270 km, segir i frétt frá Tass. DRÆMAR UNDIRTíKTIR UNDIR TUMÆU BANDAKÍKJAMANNA HAAG 13/5 — Það er komið á daginn sem við var búizt að tilmæli Rusks, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á ráðherrafundi Atlanzhafsbanda- lagsins í Haag til annarra NATO-ríkja um að þau veittu Bandaríkjunum aðstoð bæði í stríði þeirra í Suður-Vietnam og viðskiptastríðinu gegn Kúbu hafa fengið dræmar undirtektir. Fulltrúar hinna NATO-ríkjanna hafa ýmist leitt hjá sér að svara þeim, eða hafnað þeim algerlega, eins og Couve de Murville, utanríkisráðherra Frakka, gerði í ræðu sinni í dag. — Á sama tíma og Krústjoff forsætisráðherra er fagnað af allr! hinni egypzku þjóð fyrir vináttu og rausn Sovétríkjanna í hennar garð, halda brezkir heimsvaldasinnar áfram vonlausu og löngu töpuðu stríði sínu gegn Aröbum. — Myndin er af brezkum hermönnum á leið i eyðimerkurstríðið í Suður-Arabíu. Qlíkt kafðst þeir að Mannfjöldi fagnaði Krústjoff Mikið um dýrðir við vígslu Assúunstíflu KAÍRÓ 13/5 — Geysilegur mannfjöldi fagnaði ákaft í dag þeim Krústjoff, fórsætisráðherra Sovétríkjanna, Nasser forseta Egypta, og A1 Sallal, forseta Jemens, þegar þeir vígðu í sameiningu fyrsta áfanga í hinni miklu stíflugerð í Níl við Assúan, sem gerbreyta mun öllum efnahag Egypta. Þeir settu hver sinn múr- stein j þennan fyrsta stiflugarð, sem nálgast nú að vera full- gerður, en ætlunin er að Ijúka honútn fyrir helgina, og munu þeir . Krústjoff fara yfir Níl á honum á laugardaginn. Þessi stífla í Níl er gerð til þess að leiða hið mikla fljót í nýjan farveg sem grafinn hefur verið niður í eyðimörkina. Fyrst þegar því er lokið, verður hægt að byrja á að gera hina eigin- legu stíflu i fljótinu. Á morg- un verður fljótinu opnaður þessi nýi favegur. sem er um tveggja kílómetra langur skurður, með dýnamítsprengingu. 1 miðjum skurðinum hafa verið gerð sex mikil göng sem vatnið mun renna um, en stálþil eru fyrir göngunum. svo að hægt verður að stilla vatnsrennslið. Þarna er ætlunin að koma fyrir miklu raforkuveri. Stíflan í Assúan, raforkuver- in og áveitukerfin, sem henni munu fylgja, er eitt mesta mannvirki í heimi, ef ekki það mesta, og mun gerbreyta öllum efnahag Egypta. Framkvæmd verksins sem að öllu leyti er unnið fyrir sovézkt fé og und- ir stjórn sovézkra verkfræðinga (þeir eru þar nú 1.500 talsins), hefur gengið einstaklega vel og hafa allar áætlanir fyllilega staðizt, en það er næsta óvenju- legt. þegar um slík stórvirki er að ræða. Aukakosningar í Bretlandi íhaldsmenn verja í dag fjögur þingsætí Hann sagði að þegar Frökkum | hefði legið á, hefðu bandamenn þeirra í NATO ekki veitt þeim neina aðstoð. Frakkar hefðu gjarnan kosið að geta reitt sig á aðstoð annarra NATO-ríkja í stríðinu í Indókina og síðar í Alsír. Sú aðstoð hefði verið veitt með hangandi hendi. Minnt á Súez Bandamenn Frakka. og þar átti hann fyrst og fremst við Bandaríkin, hefðu ekki sýnt þeim neina sérstaka samúð eða skiln- ing á aðstöðu þeirra í Súezstríð- inu. Enginn gæti heldur haldið því fram að Hollendingar hefðu getað reitt sig á aðstoð banda- manna sinna í stríði sínu í Indó- nesíu, og sama máli hefði gegnt um Belga í Kongó og Portúgala í Angóla. Nú væri það Kúba, Vietnarp, Malasía ,og Aden sem hæst bæri. Hvert ajMldarríki hefði sínar skyldur til að bera og sínum hagsmunum að gegna ög ætti enga kröfu á að önnur ríki bandálagsins kaému því til aðstoðar. Leiða hjá sér Ekki er vitað til þess að nokk- ur þeirra ráðherra sem talað hafa á fundinum í Haag hafi tekið heils hugar undir tilmæli Bandaríkjanna um aðstoð í stríðinu í Suður-Vietnam eða til að framfylgja viðskiptabanninu á Kúbu. Bretar munu þó hafa haft við orð að til mála kæmi að þeir veittu stjórninni í Sai- gon einhveria aðstoð, en þó alls ekki hemaðarlega, en Bretar hafa algerlega hafnað öllum til- mælum um að taka þátt í við- Birtar í „Pravda" Tillögur um lausn Togliattís deilunnar LONDON 13/5 — Á morgun, fimmtudag, fara fram í Bret- landi aukakosningar j fjórum kjördæmum, og hefur íhalds- flokkurinn hingað til haft meiri- hluta í þeim öllum. Þrjú eru í Englandi en eitt í Skotlandi. Af úrslitum þessara auka- kosninga, sem verða þær síðustu fvrir þingkosningarnar í haust. telja menn að ráða megi hvernig fsra muni i október. í Rutherglen við Glasgovv í Skotlandi hafði Ihaldsflokkurinn 1.522 atkvæða meirihluta í síð- ustu þingkosningum. Verka- mannaflokkurinn gerir sér all- ar vonir um að bæta nægilega við fylgi sitt til að vinna þetta þingsæti af Ihaldsflokknum. Það er aðeins í einu þessara fjög- urra kjördæma sem íhalds- flokkurinn getur gert sér nokkr- ar verulegar vonir um sigur. Það er i Winchester í Hamps- hire, þar sem hann hafði um 13.000 atkvæða meirihluta 1959. MOSKVU 13/5 — Aðalmálgagn sovézkra kommúnista, „Pravda“, birti í dag tillögur formanns ítalska kommúnistaflokksins. Palmiro Togliatti, um hvernig beri að vinna að lausn á deil- um flokkanna í Kína og Sovét- ríkjunum. AFP-fréttastofan skýrir frá bessu, en rekur ekki nánar, hverjar tillögur Togliattis voru. Hins vegar er vitað að afstaða ítalskra kommúnista hefur ver- ið sú að enda þótt þeir styðji að öllu leyti sjónarmið sov- ézka flokksins í öllum helztu á- greiningsmálunum, beri fyrir hvern mun að forðast að þessar deilur leiði til algerra vinslita innan hinnar kommúnistísku hreyfingar Þvi hafa ítalskir kommúnistar verið mótfallnir hinnj sovézku tillögu um al- bjóðaþing kommúnistaflokkanna. a.m.k. ekki fyrr en að loknum rækilegum undirbúningi. Slíkt þing, segir Togliatti, verður að undirbúa miklu betur en síð- asta þing flokkanna. sem hald- ið var ! Moskvu 1961. Sama afstaða Svía Formaður sænskra kommún- ista, C. H. Hermansson, lét i Ijós sömu skoðanir í dag. Hann sagðist ekki telja að slikt al- þjóðaþing myndi bera nokkurn iákvæðan árangur að svo stöddu. Þetta þýddi hins vegar ekki að flokkur hans væri hlutlaus i deilunum — Fiokkur okkar telur það rangt að kalla þenn- an ágreining deilu milli Moskvu og Peking, sagði hann. Ágrein- ingurinn fjallar í rauninni um það á hvern hátt bezt sé hægt að tryggja frið og félagslegar framfarir við hinar flóknu að- stæður sem ráða ! heiminum ! dag Þvi er hér um að ræða mál sem varða hvern einasta mann, sagði Hermansson. skiptastríðinu gggn Kúbu og sama máli gegnir um önnur NATO-ríki. utan Vestur-Þýzka- lands. Bonnstjómin hefur hins vegar harðneitað að skipta sér nokkuð af stríðinu í Suður-Vietnam, og varð McNamara landvamaráð- herra ekkert ágengt í því efni þegar hann var í Bonn um helg- ina. Ósammála um flest Það má heita að ekkert það mál liggi fyrir fundi NATO-ráð- herranna sem samkomulag sé um. Þriðja höfuðmálið auk S- Vietnam og Kúbu. sem fyrir fundinum liggur, er Kýpurmálið, þar sem tvö aðildarríki banda- lagsins, Grikkland og Tyrkland, eigast við í fullum fjandskap, svo að litlu hefur mátt muna að ófriður hæfist milli þeirra. Það mál var rætt á lokuðum fundum ráðherranna bæði fyrir og eftir hádegi í dag. Stórveldin ávítuð Spaak. utanríkisráðherra Belg- íu, réðst í dag af þeirri heift sem honum er lagin á stórveldi bandalagsins fyrir að sniðganga algerlega minni aðildarrik'n. Til- efnið var yfirlýsing um Þýzka- landsmálið sem birt var í gær að loknum sérstökum fundi utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, Bret.lands. Frakklands og Vest- ur-Þýzkalands. án þess að hún væri borin undir hina ráðherr- ana. Ef hald'ð vrði áfram að sniðcanga smáríki bandalagsins á þann hátt. myndi bað verða til þess að þau yrðu utangarðs. Gerbrevtt ástand Spaak gerði annars. eins og fleiri ráðherrar, grein fyrir sjón- armiðum sínum til þeirrar end- urskipulagningar sem gera þyrfti á handalaginu. og nefndi ýms atriði sem gerðu óhjákvæmilegt að vinda bráðan bug að slíkri endu rs k i nu Iggn in gu. Þar taldi hann eitt höfuðat- riðið vera bá „gerbreytingu sem nrðið hefði á viðhorfunum til kommúnistaríkjanna á síðustu 5 árum“. Enda þótt þetta hefði ekki leitt af sér neina grund- vallarbreytingu varðandi vanda- mál Þýzkalands og Berlínar, yrði að neyta sérhvers færis á að komast að samkomulagi \nð kommúnistaríkin, sagði Spaak. Örvrkiar í Róm ” kröfugöngu RÓM 1/5 — Mörg þúsund ör- yrkjar fóru í píslarvættisgöngu um götur Rómaborgar f dag til að vekja athygli á kröfum sfn- um. Þeir báru spjöld með áletr- unum sem þessum: Við viljum lífeyri i stað loforða; flækings- hundum er veitt björg, en hvað með okkur? — Gangan stað- næmdist við þinghúsið og höfðu bá ýmsir bingmenn áður slegizt í hópinn Flvtia varð tvo göngu- manna í sjúkrahús.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.