Þjóðviljinn - 12.06.1964, Blaðsíða 2
2 SÍÐA
Tálsnörur Dularfullt
hjónabandsins dauðaslys
* * Bandarískar hjóna- *** Það eru allmargar spurn-
bandskómedíur eru flestar ingar settar fram í þessari
heldur- ómerkilegar og þessi mynd. Við vitum að fraeg
er engin undantekning. söngkona er orðin heldur leið
Myndin er af ungri kyn- á manni sínum og farin að
bombu sænskri, sem gerir halla sér að ungum píanó-
ferð sína til þess að fá föð- leikara. Svo ferst maðurinn.
ur að bami sínu bandarísk- Varð það slys eða ekki?
an prófessor. sem hún heldur Drápu þau hann skötuhjúin,
að sé snillingur, einhverra bæði eða annaðhvort? Er
hluta vegna. Það þarf ekki maðurinn yfirleitt dauður?
að taka það fram, að hai’ð- Kannske ætlar hann að
giftur prófessorinn, ekki ó- drepa þau? Hér er semsagt
þokkalega leikinn af James nóg af hráefni að v'nna úr
Mason, stenzt að bandarískra og engum voruknn að halda
eiginmanna sið slíka tálsnöru. sæmilegri spennu enda tekst
Viðureign þeirra skötuhjú- það.
anna verður þó aldrei veru- Sakamálamynd, ein af þeim
lega fyndin en oftar lang- sem er hvorki vond né góð.
dregin; það sem helzt má Danielle Darrieaux leikur
finna myndinni til hróss er aðalhlutverkið. Hún er alltaf
ágætur leikur Susan Hay- fremur þokkalegur kvenmað-
ward í hlutverki langhrjáðr- ur. — A.B.
ar eiginkonunnar. — J.Th.H.
Níu húsmæirakenn
arar útskrifaíir
-----------ÞjðÐvnjnm --------------
Skemmtiferð Sósíalistafélags Reykjavíkur:
Um Kaldadalsveg
B í gær var gerð grein fyrir nokkrum hluta þeirrar
skemmtilegu leiðar sem farin verður á sunnudaginn. Hér
á eftir verður sagt frá Kaldadalsleið, en áður en lengra
er haldið skal aðeins minnt á að farmiða má panta og
hverskonar upplýsingar fá um ferðina í skrifstofu Sós-
íalistafélags Reykjavíkur, Tjarnargötu 20, sími 17510 eða
í Ferðaskrifstofunni Landsýn, Týsgötu 3, sími 22890.
Husmæðrakennaraskóla ls-
lands var sagt upp 1. júní s.l.
og útskrifuðust 9 húsmæðra-
kennarar að þessu sinni,
Vigdís Jónsdóttir, skóla-
stjóri. ávarpaði hina nýju
húsmæðrakennara og afhenti
þeim skírteini.
Hæstu einkunn hlaut Aðal-
björg Ingvarsdóttir frá Syðra-
Doni við Þórshöfn, 8,81. og
hlaut hún einnig verðlaun fyr-
Orð,
orð, innantóm
Við setningu listahátíðar-
innar fluttu menntamálaráð-
herra og borgarstjórinn í
Reykjavík ræður og fóru
fögrum orðum um gildi list-
arinnar fyrir þjóðfélagið. En
því miður var tómleiki í þess-
um orðum, því þau skorti
hljómborð athafnanna.
Menntamálaráðherra lét þess
til að mynda ógetið að Lista-
safn ríkisins verður enn að
kúldast í húsakynnum sem
rúma aðeins brot af safninu og
er þar auk þess til vaxandi
ama fyrir þjóðminjasafnið.
Meginhluti þeirra verka sem
safnið kaupir fer beint í
myrkar geymslur, þannig að
stofnun sú, sem átti að
tryggja almenningi greiðan
aðgang að verkum málara
okkar og myndhöggvara má
nú með meira rétti kallast
svarthol listarinnar. Ekki lét
borgarstjórinn þess heldur get-
ið að Listamannaskáli sá sem
átti að veita myndlist höfuð-
borgarinnar afdrep hefur nú
breytzt i sannkallað veðra-
víti, þannig að senn fer að
verða álitamái hvort ekki sé
hagkvæmara fyrir myndlist-
armenn að sýna verk sín á
víðavangi. Listamenn hafa að
vísu búið sig undir að koma
upp nýju húsi af dugnaði og
áhuga, en hver er hlutur
borgarinnar og þess borgar-
stjóra sem mælti fögru orð-
in á sunnudagtnn var? Sama
ir bezta námsárangur úr sjóði
Elínar Briem. Auk þess voru
fjórum námsmeyjum veitt
bókaverðlaun fyrir grasasöfn-
un. Þá skýrði skólastjórinn frá
sióðstofnun, sem nemenda-
samband skólans hefur geng-
inu, í eins og tveggja manna
klefum.
Aðalvel er Wickmann 700 ha
og þrjár Lister hjálparvélaV,
Framhald af 9. síðu.
máli gegnir um Leikfélag
Reykjavíkur sem vinnur
kraftaverk við hin frumstæð-
ustu skilyrði og hefur nú
síðast sannað Þjóðleikhúsinu
að leikrit Shakespeares geta
verið annað og meira en
steindauðar og drepleiðinlegar
minningarsýningar. Leikar-
amir hafa sjálfir barizt fyrir
byggingu borgarleikhúss, en
borgaryfirvöldin hafa látið
sér nægja að fara undan i
flæmingi.
A sama tíma og bessi verk-
efni og önnur hliðstæð hafa
verið vanrækt með öllu hafa
risið önnur hús í Reykjavík.
Hér hafa á undanföraum ár-
um verið byggðar yfirgengi-
legar prjálfbúðir sem eru
ögrun við alla þá sem heyja
tvísýna baráttu fyrir þvf að
koma þaki yfir höfuðið á sér.
Hér hafa risið músteri bfla
og viðskipta. Hér hafa risið
kirkjur sem verða þeim mun
stærri sem sannur trúará-
hugi dvín meir og eru
sönnun þess að orð meistar-
ans um kalkaðar grafir hafa
ekki enn komizt tfl skila. Og
hér á að verja hundruðum
milióna króna í ráðhús sem
virðist helzt ætlað það hlut-
verk að vera sýningargripur
og veizlusalur fyrir erlenda
tignargesti.
Það eru athafnirnar sem
sýna hvar hinn raunverulega
áhuga menntamálaráðherra
og borgarstjóra er að finna
Ekkert er eins ódýrt í veröld-
inni og fögur orð. — Austri.
Og svo kemur lýsingin á
Kaldadalsvegi:
Um þrjá km norður af Hall-
bjarnarvörðum eru Brunnar.
graslendisspildur við Brunna-
vatn, en úr því fellur Reyðar-
lækur í Reyðarvatn. Nokkru
norðar greinist Okvegur af
Kaldadalsvegi, en hann liggur
fyrir vestan Ok niður í Reyk-
holtsdal og Hálsasveit. Kalda-
dalsleið liggur austan Oks, sem
er forn gosdyngja, en upp úr
því sunnanverðu rís sérkenni-
leg strýta. Fanntófell (901 m).
Sunnan þess er Dauðsmanns-
hóll. Drjúgan spöl (5—6 km)
norður af Brunnum verður
votlendur gróðurfláki vestan
vegar og nefnist Egilsáfangi,
og eru þar efstu grös sunnan
Kaldadals. Þjóðsöur herma að
haginn sé kenndur við Egil
nokkurn sem áði þar í ferðum
sínum. Missti karl hverju sinni
einn hest á þessum stað, og er
talið að tröll í Fanntófelli
tækju hann í hagatoll. Gekk
svo í 18 ár, en hið 19. hætti
óvætturin innheimtunni.
Þá taka við Kerlingarmelar,
unz komið er að Kerlingu,
vörðu vestan vegar. Enn er
siður að stanza hjá kellu og
stinga að henni vísu, ef menn
geta. Austur frá Kerlingu
gengur sundurtsettur móbergs-
háls austur með Þórisjökli og
nefnist Hrúðurkarlar eða Hrúð-
urkatlar (629 m). Skessubásar
eru kimar eða skvompur milli
Hrúðurkatla og jökuls. Þar
austur af er Litla- og Stóra-
Bjarnarfell (1050 m), nú að
, .jpostu. . snjólaus iim hásumar.
Þau eru kennd við Bjöm
Gunnlaugsson. Norðan þeirra
hefst Þórisjök-ull (1350 m), nú
sérstakur jökull, en var fyrir
skemmstu samfelldur Geit-
landsjökli og báru báðir það
nafn. Milli jöklanna að aust-
an er Þórisdalur, sem um get-
ur í Grettissögu.
Kaldidalur hefst við Kerl-
ingu. og myndar Lyklafell,
sem gengur suður úr Oki, hlíð-
ar hans að vestan gegnt Hrúð-
urkörlum. Þá tekur Okið við,
en vestan í því er alláberandi
klettas,tapi, er nefnist Bræðra-
virki. Ekki er kunnugt, af
hverju nafnið muni dregið,
Austur af Bræðravirki hefst
I,angihryggur, og er ekið eftir
honum. Þar er Kaldidalur
hæstur, 700 m hár.
Bláfell nefnir Jónas Hall-
grímsson í ferðaþáttum sinum
hið marglita líparítfell við
Rétt fyrir helgina kom
hingað til Akureyrar frá Nor-
egi nýtt 300 tonna fiskiskip,
Þórður Jónasson RE 350. Eig-
endur eru Valtýr Þorsteinsson,
útgerðarmaður hér. og Sæ-
mundur Þórðarson, skipstjóri,
Stóru-Vatnsleysu, er sigldi
skipinu heim og verður skip-
stjóri á því.
Samningur um smíði skips-
ins var gerður við A/S Akers
mek. Verksted Oslo, en skipið
byggt hjá Stord Verft, Stord,
Umboðsmaður hér á landi fyr-
ir Akers mek. Verksted er Pét-
ur O. Nikulásson, Reykjavík.
M/s Þórður Jónasson er
byggður í klassa Norsk Veritas
+ 1A1 IS C Havfiske og sam-
brún Geitlandsjökuls gegnt
Langahrygg. Á síðustu árum
eru menn farnir að kalla það
Prestahnjúk, en það mun til-
hæfulaust nafn. Árið 1664 fóru
prestar tveir úr Borgarfirði að
leita Þórisdals og gengu þá á
Helgatind, hnjúk í skarðinu
milli Þórisjökuls og Geitlands-
jökuls. Þaðan sáu þeir dalinn,
en á Bláfelli (Prestahnjúk)
hafa þeir ekki gengið. í Blá-
felli er perlusteinsnáma, en
perluste'nn er mjög gott ein-
einangrunarefni.
Þegar Langahrygg þrýtur er
Kaldidalur á enda og við tek-
ur Sláttulág. Áður lá leiðin um
Skúlaskeið. alþekkt örnefni af
kvæði Gríms Thomsens. Skeið-
ið er mjög stórgrýttir ásar,
en nú er farið fyrir austan þá
nær Ge tá, sem kemur úr Þór-
is- og Geitlandsjökli. Þar er
farið um slétta sanda, en hand-
an árinnar rísa Hádegisfellin
Nyrðra og Syðra, eyktarmörk
frá Kalmannstungu; Þjófa-
krókur er á milli þeirra og að
baki þeim. Nú opnast úts.ýn
yfir Geitland, en svo heitir
tungan milli Geitár og Hvítár
inn til jökla milli Hádegisfella
og Hafrafefls eða Hafursfells.
í fellum þessum er kvarnatak.
og sóttu menn efni í kvamir
sínar þangað, meðan þær voni
notaðar til þess að mala korn.
Svartá kemur úr Hafrafelli og
skiptir Geitlandi í tvennt, Suð-
urland og Norðurland, og lá
Kvarnavegur um Suðurland.
Geitlöndin eru samfellt hraun,
sem runnið hefur frá gíg við
jökulinn suður af Hafrafelli,
og hefur það fallið norður og
vestur með Strúti -660 m). en
þar hylst það Hallmundar-
hrauni, sem mun nokkru yngra.
Til vesturs hefur það runnið
milli Tungu og Selfjalls og
heim undir bæ á Húsafelli. Á
10. öld hófst byggð á Geit-
landi, og stóðu þar tveir bæ-
ir, báðir f Suðurlandi. Munn-
mæli herma, að þar hafi ver-
ið lafað við bú að einhverju
leyti fram undir 1600.
Vegurinn beygir niður með
Geitá og vestur með Selfjalli,
og sér þá að Kalmanstungu í
krika milli Strúts og Tungu
eða Tungufells, en það fell
dregur nafn af tungunni milli
Hvítár og Norðlingafljóts
Lambá er óbrúaður lækur í
SelfjalJi en oftast enginn far-
artálmi. Þá er farið ofan af
fjallinu og niður í Húsafells-
skóg.
kvæmt kröfum skipaskoðunar
ríkisins og er vandaður að
allri gerð. Skipið er búið öll-
um beztu öryggis- og fiskileit-
artækjum, svo sem tveimur
dýptarmælum, sem báðir eru
með sjálfleitandi asdic út-
færslu, öðrum af Simrad gerð
og hínum af Atlas gerð, Kelvin
Huges radar, Arkas sjálfstýr-
ingu. Koden miðunarstöð og
Koden Loran, Simrad sendi-
stöð 100 vatta. Frystilest er í
skipinu og tvær aðskildar
fisklestar með aluminium upp-
stillingu og plastklæddri inn-
súð. Er hægt að kæla báðar
fisklestarnar.
Ibúðir eru allar aftur í skip-
Framhald á 9. síðu.
Nýtt fiskiskip
til Akureyrar
Fimmtudagur II. júní 1964
FRÁ LISTAHÁTÍÐINNI:
I kvöld, föstudag kl. 9 í Tónabíói:
LISTAMANNAKVÖLD
Upplestur og tónleikar. Jóhann Hjálmarsson, Stefán
Jónsson og Þórunn Elfa Magnúsdóttir, lesa úr verkum
sínum. — Flutt verða tónverk eftir: Árna Björnsson,
Hallgrím Helgason, Leif Þórarinsson. Flytjendur: Averil
Williams (flauta), Einar G. Sveinbjörnsson (fiðla), Þor-
kell Sigurbjömsson (píanó).
— Aðgöngumiðar við innganginn. —
Á laugardagskvöld kl, 7 í Austurbæjar-
bíói:
Tónleikar, Ijóð, erlend og innlend.
Ruth Little og Guðrún Kristinsdóttir.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Blöndal og við
innganginn.
MUSICA NOVA
Eftirmiðdag kl. 3.30 að Hótel Borg
Flutt verða tónverk eftir: Gunnar R. Sveinsson, Sveinbjörn
Sveinbjörnsson, Pál P. Pálsson, Magnús BI. Jóhannsson og
Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur: Pólífónkórinn, (stjórn-
andi Ingólfur Guðbrandsson), Ingvar Jónasson, Einar Vig-
fússon Þorkell Sigurbjörnsson, Einar G. Sveinbjörnsson, i
Gunnar Egilsson, Sigurður Markússon, Magnús
Bl. Jóhannsson.
Sunnudagskvöld kl. 8.30
LISTAMANNAKVÖLD I
TJARNARBÆ
Eftirtaldir listamenn flytja verk sín: Jón úr Vör, Stefán
Júlíusson, Þorsteinn frá Hamri.
Tilraunaleikhúsið GRÍMA flytur AMALIA, eftir Odd Bjöms-
son. — Leikstjóri: Erlingup Gíslason. — Leikendur: Bríet
Héðinsdóttir, Kristín M. Magnús, Karl Sigurðsson, Stefanxa
Sveinbjörasdóttir og Erlingur Gíslason
— Aðgöngnmiðar við innganginn. —
Mánudaginn 15. júní í Þjóðleikhúsinu
kl. 20.30
ÓPERETTA, BALLETT OG
TÓNLEIKAR
Ópera eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Stjórnandi: höfundur.
Leikstjóri: Heigi Skúlason. Söngvarar: Eygló Viktorsdóttir,
Gnðmundnr Guðjónsson, Kristinn Hallsson og
Hjálmar Kjartansson.
Baílettinn ,,LES SYLPHIDES“, músik eftir Chopin. —
Félag íslenzkra listdansara.
TÓNLEIKAR
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur verk eftir Karl O. Run-
ólfsson og Jón Nordal. Stjórnandi: Igor Buketoff.
Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustig og
Vesturveri, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í
Þjóðleikhúsinu.
Þriðjudaginn, 16. júní, kl. 20.30 í
Þj óðleikhúsinu
MYNDIR OR FJALLKIRKJU
GUNNARS GUNNARSSONAR
Láras Pálsson og Bjarni Benediktsson frá Hofteigi tóku
saman. — Leikstjóri: Lárus Pálsson, Leikarar: Björa Jón-
asson, Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Arndís Björas-
dóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Vaiur Gíslason, Stefán
Thors, Þórarinn Eldjárn, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir.
— Málverkasýning í Listasafninu —
— Bókasýning í Bogasal —
Föstudagur 19. júní
Lokasamkvæmi að Hótel Sögu. Veizlustjóri dr. Páli ísólfs-
sorn. Aðalræðumaður: Tómas Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala og borðapantanir í anddyri Súlnasalar-
ins. Hótel Sögu, kl. 2-6 í dag og á morgun.