Þjóðviljinn - 12.06.1964, Page 5
Föstudagur 12. júní 19ff4
ntomnra
SIÐA g
Þannig skoradi KR íjória og síöasta niarkiö í leiknum. Ellert scndir knöttinn snyrtilega í mann-
laust markið, án l>css varnarmcnn Þróttar íái rönd viö reist. (Ljósm. Bj.Bj).
Knatfspyrna-1. deild
KR VANN ÞRÓTT - 4:0 í
FREKAR SLÆMUM LEIK
Það var engan veginn tilþrifamikill leikur, sem
KR og Þróttur sýndu á miðvikudagskvöldið, er
liðin mættust í fyrri umferðinni í íslandsmótinu.
Yfirburðir KR lágu í því að þeir gátu skorað en
Þróttur ekki.
samleikinn þegar mest reið á
að ná saman.
Á 37. mín. er Gunnar Guð-
mannsson kominn út til hægri
og sendir yfir, og þar fyrir
Ellert með sinn góða skalla,
og skallar hann vægðarlaust í
hom marksins óverjandi fyrir
Guttorm, og þannig lauk fyrri
hálfleik.
Seínni hálfleikur
Á 15. mín. síðari hálfleiks
gera KR-ingar áhlaup. Gunn-
ar Guðmannsson sendir yfir
til hægri þar sem Jón Sig-
urðsson er fyrir, en hann send-
ir knöttinn til Ellerts, sem
stendur á miðjum markteig,
og þarf ekkert annað að gera
en blaka v;ð knettinum og
senda hann í mannlaust mark-
i ð.
Þegar hér var komið var
mikil deyfð kominn yfir Þrótt-
ara, og leikur þeirra á eng
an hátt sannfærandi. þó tókst
KR ekki að skora fleiri mörk
en tvisvar áttu þeir skot í
stengurnar á marki Þróttar.
Liffin
Leikur KR var langt- undir
þvi sem liðið getur, þótt þeir
sigruðu með þessum yfirburð-
um. Hraði manna var lítill,
nema hvað Gunnar Felixson,
og nafni hans Guðmannsson
ógnuðu oft með hlaupum sín
um, en það er ekki sá hraði
sem við er átt, þegar talað er
um hraða í knattspymu .
Annars voru framverðir KR
virkir í þessum leik, þeir
Þórður Jónsson og Sveinn
Jónsson. Hinn ungi miðvörð-
ur KR lék síðari hálfleikinn
því Hörður Felixson hætti fyr-
ir leikhlé, og sýndi hann enn
að þar er réttur maður ;
réttum stað.
Framhald á 9. síðu.
Hverjir ’fara héðan
Þátttaka í Norður
landamóti ungl.
Stjórn FRÍ hefur á
fundi sínum í dag 10.
júní, samþykkt eftir-
talin lágmörk, sem gilda
fyrir væntanlegu vali
'til þátttöku í Norður-
landam. unglinga, sem
fram fer í Osló 6.—9.
ágúst n.k. Jafnframt
samþykkir stjórnin, að
væntanlegir keppendur
greiði helming ferða-
kostnaðar.
«>-
Úti á vellinum náðu Þrótt-
arar oft svo lítið saman og
komust - upp að marki KR.
en þar rann a!lt útí sandinn.
Annaðhvort fóru skotin fram-
hjá eða þá að þeir voru allt
of seir.ir til að notfæra sér
möguleikana. Vörn KR var að
visu sterkari og ákveðnari en
Þróttarvörnin.
Það sem gerði leikinn svo
lakan og leiðinlegan á að horfa
var það að það vantaði yfir-
leiít alian frískleik í leikmenn.
Það vantaði þann hraða sem
vér'ður að krefjast af fyrstu-
deildsrliðum. Allt gekk svo
silalega; það var eins og þeir
æ.ttu svo erfitt með að hreyfa
lirn.i sína og líkama, með ör-
fáum undantekningum þó.
Þetta varð til þess að allur
samleikur var svo hægfara og
ónákvæmur að furðu sætti.
Varðar • þetta bæði liðin, þó
var KR-liðið heldur jákvæð-
ara hvað þetta snertir.
Gangur leiksins
Þróttur byrjaði ekki illa, því
á annarri mínútu munaði hárs-
breidd að þeir skoruðu. Var
það Axel sem skaut rétt fram-
hjá.
En KR-ingar voru yfirleitt
sælcnari upp við markið, og
á 5. mín. á Gunnar Felixson
skalla í stöng. Vörn Þróttar
varð fljótt sek um það að
opna um of, og á 15, mín.
nær Gunnar Felixson knettin-
um á sínum vallarhelmingi og
eru varnarmenn þá enn fram-
ar og einleikur Gunnar innað
marki Þróttar og tókst vöm-
inni ekki að hindra að hann
skoraði með föstu skoti.
Á 25. mín. átti Þróttur gott
tækifæri. Ólafur er of lengi
að. búa sig undir• að skj.óta og
fótur komst fyrir. Aðeins 5.
mín. síðar fær Ellert góða
sendingu með jörðu frá Gunn-
ar Guðmannssyni og viðstöðu-
laust skýtur hann og skorar
mjög glæsilega.
Þróttarar sækja hvað eftir
annað upp að marki KR, en
aldrei tekst þeim að skapa sér
nægilega opið færi, og oftast
var það vegna of mikils ein-
leiks, sem aftur sleit í sundur
Frjálsar íþróttir
Mikill íþróttaáhugi innan „Skarphéðins"
ÍÞRÓTTAHELGI SKARP-
HÉÐINS Á LAUGARVATNI
Þáð er líflegt íþróttastarf á Laugarvatni um
þessar mundir. Benedikt Jakobsson "er eystra á
vegum íþróttakennaraskólans, og undir hand-
leiðslu hans æfir einnig íþróttafólk úr Héraðs-
sambandinu Skarphéðni.
Unglingakeppnin í
iok ágústmánaðar
Unglingakeppni FRI
'fer fram í Reykjavík
dagana 29. og 30 ágúst.
Fyrirkomulag keppn-
innar er þannig, að all-
ir unglingaflokkarnir,
þ.e. sveinar, drengir og
unglingar — og svo
stúlknaflokkar, þreyta
keppni hvert á sínum
heimavelli (eða öðrum
velli) frá upphafi
keppnistímabilsins til
1. ágúst.
Afrekin skulu síðan senda
Laganefnd FRl. pósthólf 1099,
fyrst 1. júlí og síðan loka-
skýrsla í síðasta lagi 5. ágúst.
Þegar stjóm FRl hafa bor-
izt skýrslur um afrekin mun
birtast listi í blöðum og út-
varpi, fjæst í byrjun júlí til
þess að keppendur geti fylgzt
með möguleikum til að kom-
ast í úrslit í lok ágúst. Síðan
kemur skrá um þá sem verða
í lokakeppninni.
Stjóm FRl greiðir helming
farareyris utanbæjarmanna og
mun einnig aðstoða við útveg-
un á svefnplássi ef þess er
óskað.
Keppnisgreinar Unglinga-
keppninnar 1964 eru þessar:
Sveinar: (f. 1948 eða síðar)
100 m hl„ 400 m hl„ 800 m
grindahlaup, hástökk, lang-
og spjótkast.
Drengir (f. 1946 og 1947).
100 m hl.. 400 m hl., 800 m
hlaup, 1500 m hl., 110 m gr.hl.,
hástökk. langstökk, stangar-
stökk, kúluvarp, kringlukast og
spjótkast.
Unglingar: (f. 1944 og 1945).
100 m hl„ 200 m hl„ 400 m hl.,
Framhald á 9. síðu.
Mikil aðsókn er nú orðin að
Iþróttakennaraskóla Islands á
Laugarvatni, og mun Benedikt
vera að prófa íþróttagetu um-
sækjenda um skólavist næsta
vetur.
A Laugarvatni' eru einnig 17
piltar úr ungmannfélögunum á
sambandssvæði Skarphéðins.
Vinna þeir í 4 stundir á
morgnana að iþróttamann-
virkjagerð á staðnum, en síð-
dégis njóta þeir íþróttakennslu
af hálfu Iþróttakennararskól- <
ans, og mun Benedikt Jakobs-
son vera aðalþjálfari. Þessi
dvöl stendur í vikútíma.
Æfingahelgi
Um næstu helgi efnir Hér-
aðssambandið Skarphéðinn til
tveggja daga æfinga fyrir
frjálsíþróttafólk úr ungmenna-
félögunum á sambandssvæðinu.
Þjálfarar verða þeir Þórir
Þorgeirsson og Benedikt Ja-
kobsson.
Héraðsmót Skarphéðins verð-
ur háð að Þjórsártúni 4. og
5. júl£.
Hinn 28. þ.m. gengst Skarp-
héðinn fyrir fjölþættu starfs-
íþróttamóti að Brautarholti á
Skeiðum, og verður þar keppt
í mörgum starfsíþróttagrein-
um fyrir konur og karla.
Mikil gróska er í íþrótta-
málum héraðsins. og mun
Skarphéðinn hafa fjóra starf-
andi iþróttakennara á sínum
vegum fyrrihluta sumars.
Sundmót Skarphéðins var
Framhald á 9. síðu.
Stjórn FRl vekur athygli á
að þátttaka verður takmörkuð,
þrátt fyrir unnin tilskilin lág-
marksafrek.
Lágmörkin eru þessi:
100 m. hlaup 11.0 sek.
200 m. hlaup: 22,5 sek.
400 m. hlaup: 50,0 sek.
800 m. hlaup: 1:57,0 mín.
1500 m. hlaup: 4.00,0 mín.
3000 m. hlaup: 8:50,0 mín.
110 m. grindahlaup: 15.5 sek.
400 m. grindahlaup: 55,0 sek.
1500 m hindrunarhlaup:
Hástökk 1,90 m.
4:23,0 mín.
Stangarstökk: 3,90 m.
Langstökk: 6,90 m.
Þrístökk: 14,20 m.
Kúluvarp: 14,75 m.
Kringluast: 43,00 mk.
Sleggjukast: 45,00 m.
Spjótkast: 65,00 m.
(Frá FRl).
Frjálsíþrótta-
námskeið
Frjálsíþróttadeildar Ármanns
mun gangast fyrir námskeiði
í frjálsum íþróttum á íþrótta-
svæði félagsins við Sigtún
fyrir pilta 13 ára og eldri.
Námskeiðið mun verða hald-
ið mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl.
6—8.
Aðalkennari námskeiðsins
verður þjálfari frjálsíþrótta-
deildarinnar, Artúr Ólafsson,
og honum til aðstoðar munu
verða nokkrir íélagar frjáls-
íþróttadeildar. Allir piltar eru
velkomnir á umrætt námskeið
sem mun standa í mánuð.
ENN EIN
NÝJUNG
FRÁ SJÖFN
REX
FH - Breiða-
blik keppa
Á morgun fer frarh leikur í
2. deild knattspymunnar. Það
eru FH og Breiðablik, sem
keppa á knattspyrnuvellinum
í Hafnarfirði.
PH hefur leikið einn leik
áður í 2. deild á sumrinu, og
unnu þá Víking — 4:0. Breiða-
blik hefur hinsvegar leikið tvo
leiki og tapað báðum, þó með
litlum mun. Það var gegn
Vestmanneyingum og Víkingi.
SisSKIPIIMAlNING
NÝJA REX SKIPAMÁLNINGIN ER AFBRAGÐS STERK OG ENDiNGARGÓÐl
REYNSLAN SANNAR GÆÐI REX VARANNA ifii
■