Þjóðviljinn - 27.06.1964, Page 5

Þjóðviljinn - 27.06.1964, Page 5
7 sitt af hverju utan úr heimi Laugardagur 27. júní 1964 ÞIÓÐVILJINN SÍÐA Keppendur á Norðurlandamó ti kvennc Olympíuleikarnir nálgast VAXANDIAFREK í FRJALSIÞRÓTTUM ★ Finnski sundmaðurinn Hannu Vaahtcranta setti ný- lega nýtt Norðurlandamet í 400 m einstaklingsf jórsundi — 5.11,5 mín. Það er 1/10 sek. betri tími en gamla metið, sem hann átti sjálfur. Metið var sett á móti í Helsinki. og voru sett samtals fimm finnsk met. M. a. setti Paula Lethi- yuori met í 160 m skriðsundi kvenna — 1.07,7 mín. Finnski hástökkvarinn H. Hellen stökk I fyrradag 2,07 metra í hástökki á móti i Abo. Þetta er bezti árang- ur finnskra í ár. 1 stangar- stökki sigraði Risto Ankio — 4,74 m. Franck Cervan (Júgósl.) 14.07,4 Michel Bernard (Fr.) 14.09,2 Sleggjukast: J. Matusek (Tékkósl.) 65,58 m. O. Ciply (Póllandi) 63.35 — 4x400 m. boðhlaup: Sveit Pólverja 3.07,1 mín. Sveit Frakka 3.08,3 min. Sveit Svisslendinga 3,10,8 mín. Erlendu iþróttagestirnir frá hinum Norðurlöndunum komu ekki til Keflavikurflugvallar fyrr en kl. 3 á föstudagsnóttina. Hafði flugvélinni seinkað um hálfan sólarhring vegna bilunar. Það var rigning og dumbungsveður þegar hópurinn steig á íslenzka grund, en myndin að ofan er einmitt tekin við það tækifæri. Þessi seinkun vélarinnar er auðvitað óhagstæð fyrir hina erlendu gesti, sem fengu mun minni hvíld fyrir keppnina, en áætlað var. (Ljósm. Sv. Þ.) -4r Evrópumeistaramót í lyft- ingum er háð í Moskvu um þessar mundir. Viktor Marz- agolov (Sovét) vann fyrsta titilinn með sigri í bantam- vigt. Hann náði 325 kg. í þríþraut, 97,5 í snörun, 102,5 í pressu og 125 í jafnhend- ingu. Robert Nad frá Ung- vcrjalandi varð annar með 310 ltg. Íbróttasíðan skvrði í gær lítillega frá alþjóð- legu frjálsíþróttamóti í Sviss, þar sem mörg frábær afrek voru unn- in. Einna mesta athygli vekur sigur Bolotnik- ovs (34 ára) í 5000 m, Rannsóknakona óskast Staða aðstoðarkonu (laborant) við Kleppsspítal- ann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt regl- um um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um námsferil, aldur og fyrri störf óskast sendar Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 15. júlí n.k. Reyk'javík, 23. júní 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. TILB0D Tilboð óskast í að byggja vistmaTmaákmi við heilsuhæli N.L.F.Í. í Hveragerði. Tilboðsgagna má vitja f skrifstofu hælisins í Hvera- gerði gegn 500 kr. skilatryggingu. VDNDUfl 6 R ðjgucffcjhmm ákm Stærsta olympíuvon Norð- manna er ung stúlka að nafni Berit Töjen, sem undanfarið liefur tekið miklum framförum í langstökki og bætt Norður- landametið nokkrum sinnum, Fyrir skömmu stökk hún 6,37 m., sem er mjög gott afrek, og engin furða er þótt Norðmenn telji hana líklega til að hljóta I gullverðlaunin á OL i haust. og sigur Japanans Mor-> omoto í 800 m. KNA TTLEIKIR LANDSMÓTS UMF HEFJAST í SUMAR Svæðakeppni i handknattleik kvenna og í knattspyrnu, sem er þáttur í næsta Landsmóti, hefst nú í sumar, en úrslitin verða á sjálfu mót- inu á Laugarvatni næsta sumar. Nú hafa þau héraðssambönd og félög sem ætla að taka þátt f svæðakeppni landsmóts UMFl, í knattspyimu og hand- knattleik kvenna, tilkynnt þátttöku sína. Landsmóts- nefnd hefur móttekið tilkynn- ingu um þátttöku frá eftir- töldum héraðssamböndum og i samræmi við það ákveðið svæðaskiptingu og fyrirkomu- lag svæðakeppninnar þannig: Knattspyrna: 1. Svæði: Héraðssambandið Skarphéðinn, Ungmennafélag Keflavíkur. Ungmennasamband Kjalamesþings. 2. Svæði: Ungmennasamband Borgarf jarðar, Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu, Héraðssamband Strandamanna, Ungmennasamband Austur- Húnavatnssýsiu. 3. svæði: Ungmennasamband Skagafjarðar, Ungmennasam- band Eyjafjarðar, Héraðssam- band Suður-Þingeyinga. Handknattleikur kvenna: 1. svæði: Héraðssambandíö Skarphéðinn, Ungmennafélag Keflavikur. 2. svæði: Ungmennasamband Kjalarflesþings, Ungmehnásám- band Borgarfjarðar. 3. svæði: Ungmenna&amband Skagafjarðar, Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu. 4. svæði: Héraðssamband S- Þingeyinga. Ungmenna- og í- þróttasamband Austurlands. Keppt verður í tveim um- ferðum þannig, að 6 lið úr hvorri keppnisgrein koma til leiks í annarri umferð og hafa þau þá hlotið 5 landsmótsstig hvert. Þau 6 lið, 3 úr knatt- spymu og 3 úr handknattleik kvenna, sem sigra í annarri umferð, mæta svo til úrslita- leiks á landsmótinu að Laug- arvatni. Sjá síðustu málsgrein. Knattspyma 1 knattspyrnukeppninni á, 1. og 3. svæði skulu þau lið, er tapa fyrsta leik, leika annan leik við 3. lið svæðisins. Skil- í ar fyrsta umferð þannig 2 lið- um af hvoru svæði í aðra um- ferð. Á 2. svæði víxlleika sam- böndin fjögur þannig, að þau lið, sem tapa fyrsta leik, leika annan leik við vinningslið, sem ekki keppti við það áður. Þetta svæði skilar einnig 2 liðum til keppni í annarri umferð. Þessi 6 knattspyrnulið, sem vinna fyrstu umferð. hljóta hvert 5 landsmótsstig. Þau keppa síðan í annarri umferð, hver tvö innan síns svæðis. Þau þrjú lið, sem vinna aðra umferð, mæta síðan að Laug- arvatni og keppa til úrslita þar. Handknattleikur Keppnissvæði eru 4 í hand- knattleikskeppni kvenna með tveim liðum hvert. Að lokn- um einum leik innan hvers svæðis, flytjast vinningsliðin 4 til keppni í annarri umferð, en iiðin. sem tapa, leika ann- an leik, 1. og 2. svæði leika saman, 3. og 4. saman. Þau lið, sem vinna þessa tvo leiki, flytjast í aðra umferð til keppni þar. Alls koma þá til leiks í annarri umferð 6 lið, sem hafa hlotið 5 landsmóts- stig hvert. 1 aðra umferð rað- ast liðin eftir sömu-röð og í fyrstu umferð og keppa þá saman lið 1 og 2—3 og 4—5 og 6. Þau þrjú lið, sem sigra í annarri umferð, koma til landsmóts að Laugarvatni og keppa þar til úrslita. Verði úr- slit úr fyrstu umferð þannig, að sömu liðum beri að leika aftur í seinni umferð, skal leikur ekki endurtekinn. en úr- slit úr fyrri umferð gilda. -—------------------------® Knattspyrna Síðbúin úrslit Helztu úrslit á mótinu urðu þessi, auk þeirra sem áður var getið: 100 m, hlaup: Sergio Ottplina (ít.) 10,3 sek. C. Piquemal (Frakkl.) 10,4 — Gert Matz (V-Þýzkal.) 10,4 — 110 m. gríndahlaup: G. Comchia (Italía) 14,0 sek. M. Duriez (Frakkl.) 14,1 sek. Giqrgio Mazza (Ítalía) 14,1 — E S J A Frá og með 29. júní verður tek- ið á móti farpöntunum í allasr hringferðir í sumar. Pantaða far- miða þarf að sækja með hálfs- mánaðar fyrirvara. Farmiðar í ferðina 7. júlí verða seldir mánu- daginn 29. júní. 800 m hlaup: HERÐUBREIÐ fer vestur um land í hringferð 2. júlí. Vörumóttaka á márrudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafj.. Borgaar- fjarðar. Stöðvarfjarðar, BreiS- daisvíkur, Djúpavogs og Homa- fjarðar. Farseðlar seldir á máS- vikudag. Reykjavíkurmóts Á mánudag keppa Fram og K.R. til úr- slita í Knattspyrnu- móti Reykjavíkur. — Leikurinn fer fram á Melavellinum og hefst kl. 8.30. Þegar lokið var tilskyldum leikjum í Reykjavíkurmótinu í vor, stóðu KR og Fram jófn að stigum, hafði hvort félagið hlotið sex stig. KR hafdi tapað fyrir Fram og Fram hafði tap- að fyrir Þrótti. Ekki hefur reynzt unnt að koma úrslita- leik þeirra fyrir á völlum Reykjavíkur fyrr en nú. og fer leikurinn fram á Melavelli' á mánudagskvöld og hefst klukk- an 8.30. Verður framlengt, ef félögin standa jöfn eftir 2x45 mínútur, og verður leikið enn i 2x5 minútur. Verði mótið til lykta leitt á mánu- dag, fer verðlaunaafhending fram að leik loknum. Manuri Morimoto (Jap.) 1.47,9 Rudolf Klaban (Austurr.) 1.48,1 J. Lambrechts (Belgíu 1.49,1 5000 m hlaup: Pjotr Bolotnikov (Sovét) 13.38,6 Ron CÍarke (Ástralíu) 13.39,0 Gaston Roelants (Belgíu) 13.43,4 Leiktími í knattspyrnunni skal vera 2x30 mínútur, en í handknattleikskeppni kvenna 2x15 mínútur. Stjórnir héraðssambandanna innan hvers .svæðis skulu á- kveða stað og stund fyrir kappleikina og sjá um að all- ir leikirnir fari fram eftir sett- um reglum. Einnig skulu þær gera leikskýrslu og senda þær undirritaðar af leikaðilum og leikdómara til skrifstofu UMFl eða landsmótsnefndar. Ákveðið hefur verið, að svæðakeppninni ljúki í sumar. Landsmótsnefnd og skrifstofu UMFl í Reykjavík munu að- stoða og veita allar upplýsing- Framhald á 9. síðu. i i É

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.