Þjóðviljinn - 27.06.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.06.1964, Blaðsíða 8
# 3 SfÐÁ r_ i í * i ÞIÖÐVILJINN ! i I ! I I ★ Eimskipafélag Reykjavikur. Katla er í Flekkefjord. Askja er á leið til Austfjarða frá Cagliari. ★ Katipskip. h. f. Hvítanes er vaentanlegt í kvöld til Portúgal frá Spáni. ýmislegt •ié Næturvörzlu í Reykjavik vikuna 27. júni til 4. júH annast Vesturbæjar Apótek, simi 22290. ferðalög hádegishitinn skipin ★KI. 12 í gær var suðvest- an kaldi og skúrir sunnan- lands og vestan. Á Vestfjörð- um og norðanlands var hæg- viðri og víða rigning, en á Austurlandi var léttskýjað. Við Austfirði er lægð á hreyfingu norðaustur og 500 km vestur af Reykjanesi er önnur lægð á hreyfingu aust- ur. til minnis ★J dag er laugardagur 27. júní. Sjö sofendur. Árdegis- háflæði kl. 7,51. — Pyrsta gufuskip kemur til íslands 1855. tP Helgidagavöralu í Hafnar- firði annast Ólafur Einarsson læknir, sími 50952. * ilyuavarðstofan f Heilsn- vemdarutððinni er opin allan ■ðtarfirtoginn. Mæturlæknir i saina stað klukkan 18 til 8. Sfnri 9 19 88. * ■IMtkvlIfBM ec siúkrahif- Ntðta atmi 11100 W Hareehtn sfmi 11188. * fVavflartækntr vakt émm nema Uncardaga fcluk*- au 18-17 - Stmf 11518. 79 Héparogiapéteft ac tort cQa vtrka daca ktakkaa 8-18 10. (aucardaga rlukkan i 15- lf «• mnmudnem kl 19-18 ★ Jöklar h. f. Drangajökull er á leið frá London til R- víkur. Hofsjökull kemur til Svendborg í dag, fer þaðan til Rússlands og Hamborgar. Langjökull fer frá Montreal í dag áleiðis til London. Vatna- jökull kemur til Reykjavík- ur í dag frá London. ★ Hafskip. Laxá fór frá Huli í dag til Reykjavíkur. Rangá er í Reykjavík. Selá fór frá Eyjum 25. júní til Hull og Hamborgar. Reest er í Kefla- vík. Birgitte Frellsen fór frá Stettin 23. júní til Reykjavík- ur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík klukkan 18.00 í kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 13.00 til Þorlákshafnar; frá Þorlákshöfn fer skipið klukk- an 17.00 til Eyja. Þyrill er á leið frá Reykjavik til Siglufj. og Húsavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu breið er á Austfjörðum á norðurleið. ★ Skípadeild SÍS. Amarfell fer væntanlega í dag frá Haugasundi til Austfjarða. Jökulfell lestar á Breiða- fjarðarhöfnum. fer þaðan til Faxaflóahafna. Dísarfell er i Borgamesi, fer þaðan á morgun til Austfjarða. Litla- fell fór í gær frá Reykjavík til Siglufjarðar og Raufar- hafnar. Helgafell er í Rvík, Hamrafell er f Reykjavík. Stapafell fór í gær frá Vopna- firði til Bergen. Mælifell er í Archangelsk. . ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Cagliari 23. þ.m. til Austur- og Norð- urlandshafna. Brúarfoss fór frá Vestmanneyjum 22. þ.m. til Gloucester og N.Y. Detti- foss fór frá Hamborg 25.þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Leningrad 22 þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 25. þ.m. til Fáskrúðsfjarðar. Hamborgar og Hull. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 25. þ.m. til Gydina, Kaup- mannahafnar og Helsingborg. Mánafoss fer frá Antwerpen í dag til Rotterdam og R- víkur. Reykjafoss kom til R- víkur 25. þ.m. frá Vestm.eyj- um. Selfoss kom til Rvíkur 25. þ.m. frá N.Y. Tröllafoss kom til Hamborgar 24. þ.m. Tungufoss fór frá Norðfirði í gær til Kaupmannahafnar, Ventspils, Kotka, Gautaborg- ar og Kristiansand ir Ferðafélag Islands ráðger- ir eftirtaldar sumarleyfisferð- ir á næstunni: 2. júlí er 4 daga ferð um Snæfellsnes og Dali. 3. júlí er 8 daga ferð um ör- æfasveitina. 4. júlí er 9 daga ferð um Vopnafjörð og Melrakka- sléttu. 6. júlí er 10 daga ferð um Homstrandimar. 9. júlí er 4 daga ferð um Suðurland, allt austur að Núpsstað. 11. júlí er 9 daga ferð um Vesturland. Allar nánari upplýsingar i skrifstofu F.l. í Túngötu 5. símar: 11798 — 19533. flugið ir Loftleiðir Leifur Eiriksson er væntanlegur frá New York kl. 07,00. Fer þaðan til Luxemborgar kl. 07.45. Kem- ur til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Fer til New York kl. 02.15. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Staf- angri og Osló kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 23.00. Fer til New York kl. 00,30. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 01.30. félagslíf ★ Stangaveiðiklúbbur unglinga. Fyrstu veiðiferðirnar verða famar að Elliðavatni, þriðju- ■ daga og laugardaga. verða allar upplýsingar gefnar á skrifstofu Æskulýðsráðs R- vfkur. að Frikirkjuvegi 11, sími 15937. Bátux-inn heldur sig stöðugt í grennd við „Gulltoppinn" og svo lítið ber á er ljósmyndavél brugðið á loft. Þórður er dálítið tortrygginn á það að öll þessi vönd- uðu og nákvæmu tæki skipsins séu i raun og veru hlutverki sínu vaxin og bíður því reynsluferðarinnar með forvitni. Og svo siglir ,,Brúnfiskurinn“ í áttina að lítilli eyju, klettóttri og mjög hættulegri sjófarendum. BURGESS TARRAGONj mayonnaise er betra i afmæli útvarpid Laugardagur 27. júní 1984 1 ! 13,00 Óskalög siúklinga. 14.30 1 vik- ' ’-m. 16.00 Laup d dögin. 17.05 Þetta , -i ég heyra: Guðmundur Magnússon velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tén. . 20.00 Carmen-fantasía eftir Bizet-Sarasate. b) Þættir úr ballettón- list eftir Tjaikovsky. 20.30 Leikrit: Gálgafrestur eftir Paul Osborne, (Áð- ur útvarpað 1955). Þýðandi: Ragnar Jó- hannesson. Leikstjóri: Indriði Waage. 22.10 Danslög. — brúðkaup 1 gær átti sextugsafmæli Kristján Eyfjörð í Hafnarfirði. Kristján hefur langa tíð verið traustur ©g ötull baráttumað- ur í verkalýðshreyfingunni og Sósíalistaflokknum, var árum saman formaður Sjómannafé- lags Hafnarfjarðar *og er þar starfandi enn af lífi og sól, þótt hann sé nú hættur að vinna á sónum. Þá var hann mörg ár formaður Sósíalista- félags Hafnarfjarðar. Þjóðvilj- inn færir Kristjáni beztu heillaóskir á sextugsafmæl- ýmislegt ★ Slysavarnafél. Islands hef- ur borizt þakkarbréf frá pólska sendiherranum og eig- endum pólska togarans Wis- lok, þar sem lýst er þakklæti til björgunarsveitar Slysa- varnarfélagsins og allra ann- arra er hlut áttu að máli, fyrir aðstoð þá og hjálp, er veitt var, er pólski togarinn Wislok strandaði á Landeyj- arsandi 27. febrúar 1964. skemmtiferð Kvenfélag Óháðasafnaðarins og unglingadeild safnaðarins: Kvöldferð í Hveragerði n.k. mánudagskvöld. Farið frá Búnaðarfélagshúsinu í Lækj- argötu kl. 7,30. Kaffi í Kirkju- bæ á eftir. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. messur Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavars- son. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. ★ Fríkirkjan. Messa klukkan 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins. Messa klukkan 2. Séra Emil Bjömsson. Dómkirkjan: Messa klukkan 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Ásprestakallá Almerm guðs- þjónustg í Laugarásbíói á morgun ’1 f.h. Séra Grim- ur Gri> S gerigið ! sterllngsp. U.S.A. Kanadadollar Dönsk króna norsk kr. Sænsk kr. 120.18 42.95 39.80 621.22 600.09 831.95 nýtt f mark 1.335.72 fr. franki 874.08 belgiskuT fr. 86.17 Svissn fr. 092.77 gvllini 1.193.68 xékkneskar kr. 596.40 V-býzkt mark 1.08086 líra (1000) Deseti austurr sch. 17.00). 69.08 71 60 166.18 120.40 43.06 39.91 622.82 601.63 834.10 1.339.14 876.32 88.39 995.32 1.196.74 598.00 1.083.62 69.26 71.80 166.00 ★ 17. júní voru gefin saman i hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Halldóra Sveinbjörg Gunnarsdóttir og Jóhann Þorsteinsson. ★ Laugardaginn 20. júní sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Guðríður Káradóttir, Þórsgötu 12, og Jónas Jóns- son, gjaldkeri .frá Stóra- Fjarðarhomi Strandasýslu, Heimili þeirra verður á Urð- argötu 19 Akranesi. KR.- frjálsíþróttir Innanfélagsmót í köstum fer fram í dag og á morgun. Stjómin. minningarspjöld ★ Minninearsnöld líknamjóðs Aslaugar H. P. Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Thorsteinsdóttur Kast- alagerði 5 Kóp. Sigríði Gisla- dóttur Kópavogsbraut 23 Kóp. Siúkrasamlaginu Kópavogs- braut 30 Kóp. Verzluninni Hlfð Hlíðarvegi 19 Kóp. Þur- fði EinarsdóttuT Alfhólsvegi 44 Kóp. Guðrúnu Emilsdótt- ur Brúaróei Kóp. Guðriði ★ IMenningar- og minningar- sjóður kvenna. — Minning- arspjöld sjóðsins fást á eft- lrtöldum stöðum: Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur, Hafnarstr. 1. bókaverzl. fsafoldar. Aust- urstr 8, bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstnætl 22. bókabúð Hélgafells. Lauga- vegi 100 og á skrifstofu sjóðs- ins að Laufásvegi 3. ★ Minningarspjöld Sjálfs- bjargar fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavík: Vestur- bæjar Apótek, Melhagi 22. Reykjavíkur Apótek. Austur- stræti. Holts Apótek, Lang- holtsvegi. Garðs Apótek, Hólmgarði 32. Bókabúð Stef- áns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bókabúð Isafoldar, Austur- stræti. Bókabúðin Laugamec- vegi 52. Verzl. Roði, Lauga- vegi 74. — I Hafnarfirði: Val- týr Sæmundsson. öldug. 9. ★ Minningarsjóður Lands- spítala Islands. Minningar- spjöld fást á eftirtölduro stöðum: Landssima tslands, Verzluninnl Vík, Laugavegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti 7. og á skrifstofu forstöðukonu Landsspitalans, (opið klukkan 10.30-11 og 16- 17). I ! I i ! i ! ! ! ! i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.