Þjóðviljinn - 19.07.1964, Qupperneq 4
4 SIÐÁ
ÞJÖÐVILIINN
Sunnudagur 19. júlí 1964
Útgefandi: sameimngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: tvar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.),
Sigurður Guðmundsson.
Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja, Skólavörðust. 19,
Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 90.00 5 mánuði
Semingur
r
J samkomulaginu um kjaramálin knúðu alþýðu-
samtökin ríkisstjórnina til að heita því að út-
vega 250 miljónir króna til húsnæðislána sem sótt
hafði verið um í vor. Verið er nú að úthluta 100
miljónum af þessari upphæð, og eru 60 miljónir
króna lagðar til af Seðlabankanum. En ljóst er
af tilkynningu Seðlabankans að þessi fyrirgreiðsla
er látin í té af miklum semingi og gegn vilja
valdhafanna. Leggja bankastjórarnir áherzlu á
það að ekki megi byrja á einni einustu nýrri
íbúð á þessu ári, heldur aðeins ljúka þeim sem
í smíðum eru, og; ætti ekki að þurfa að færa rök
að því hversu mjfjg alík stefna myndi magna það
neyðarástand sem nú er víða.
geðlabankinn færir þau rök fyrir máli sínu að hafa
þurfi betri stjórn á fjárfestingarframkvæmd-
um. En með takmörkun íbúðarhúsabygginga væri
sannarlega byrjað á öfugum enda. Ætli væri ekki
nær að takmarka heldur hina taumlausu útþenslu
bankakerfisins sem á undanförnum árum hefur
fjölgað peningahöllum og þarflausum bankas'tjór-
um í öfugu hlutfalli við verðgildi peninganna.
Auðsannað
Y'ísir sagði í ógáti frá því nýlega að verðbólgan
á íslandi hefði á undanförnum árum verið sex-
SKÁKÞÁTTURINN
★ ★★★★★★★ ★ t
Ritstjóri: ÓLAFUR BJÖRNSSON
Síðastliðið mánudagskvöld fór fram æfingakeppni milli
stúdentasveitar .þeirrar er .nú er farin til Póllands og vænt-
anlegs olympíuliðs. OÍympíuliðið sigraði, fékk 3% v. gegn
1%. Einna mesta athygli vakti skákin milli fyrsta borðs
mannanna, þeirra Helga Ólafssonar og Stefáns Briem en
Helgi sigraði eftir harða viðureign. — Hér kemur skák
þeirra:
Hvítt: Heugi Ólafsson
Svart: Stefán Briem.
Móttekið drottn ngarbragð
1. d4—d5 2. c4—dxc4 3.
Rf3—a6 4. e3—Bg4 5. Bxc4—
e6 6. Rc3—
(Algengara er 6. Db3—Bxf3
7. gxf3—b5 8. Be2 o.sfrv.).
6. —Rf6 7. h3—Bh5 (?)
(Betra er 7. — Bxf3 8. Dxf3
—Rc6 9. 0-0—Bd6 10. Hdl—0-0
sbr. skákina Geller — Sjatar
Helsinki 1952).
8. g4—Bg6 9. Re5—b5 10. Bb3
—c5 11. Df3—Ha7 12. Bd2—
Be7
(Svartur tekur ekki peðið
enda fengi hvítur þá gott spil
fyrir menn sína).
13. Rxg6—hxg6 14. h4
(Hvítur leggur ótrauður til
sóknar).
14. —c4 15. Bc2—Rbd7 16.
a3—Db8 17. Hdl—a5
(Svartur reynir gagnsókn á
drottningarvæng enda mundi
hann kafna sjálfkrafa á að-
gerðarleysinu).
18. Re2—b4 19. a4—Hc7 20.
h5—gxh5 21. g5—Rg4
(Rd5 var mun betra til að
valda f4 reitinn).
22, g6—Rgf6 23. gxf7t—Kxf7
24. Rf4—c3 25,Bg6+—Kg8 26.
Bcl—Rf8 27. d5—Db7
(Ef svartur léki 27.—e5
mundi hvítur hafa svarað 28.
d6 framhaldið gæti orðið 28.
—Bxd6 29. Rxh5—Rxg6 30.
Rxf6t—gxf6 31. Hgl— með
miklum sóknarfærum).
. 28. e4—Rxg6 29.; Rxg6—Hc4
30. e5—He4t 31. Bc3—c2 32.
Hcl—Dxd5 33. Rxe7t gefið.
Síðustu leikirnir voru leikn-
ir í gífurlegu tímahraki og
hinn hrottalegi 32. leikur
svarts er bezta sönnun þess
Helgi Ólafsson
en skákin sjálf allskemmti-
leg.
Hér kemur svo ein skák frá
skákmótinu í Sarajevo en þar
urðu þeir efstir Polugajevskí
og Uhlmann með 10% vinning
hvor. Þriðji varð Ivkov með
9'A-
Hvítt. Ivkof, Júgóslavíu,
Svart: Gufeld, Sovétríkj-
vegna 23. Rh5!)
22. —c4 23. He,~-dl—Rc5
(Svartur á nú ffinjög erfiða
stöðu og glátar peði).
24. Rxe5!—Be6
(Eða 24. — Dxeíj, 25. Hl—d5
—De7, 28. Hxc5 og enn er
hrókurinn á d6 friðhelgur).
25. Rc6—Dc7 26. e5—Bd7
27. HI—d5—Rd3
(Eft'r 27. — Bxc6, 28. Hxc5,
Ha6, 29. Hxc6, Hxc6, 30. Hxc6.
Dxc6, vinnur Rh5!)‘
28. Hxd7:—Rxd7 29. Hxd7—
Dxd7 30. Re4—He6 31. Rf6t—
gefið.
Aðalskoðun
bifreiða i Iögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1964 fer
fram við hús Sérleyfisbifreiða Keflavíkur dagana 29.
júlí til 12. ágúst næstkomandi kl. 9—12 og kl. 13—16:30
svo sem hér segir:
Miðvikudaginn 29. júlí Ö-1 til 100
Fimmtudaginn 30. júlí 0-101 — 200
Föstudaginn 31. júlí Ö-201 300
Þriðjúdaginn 4. ágúst Ö-3&1 — 400
Miðvikudaginn 5. ágúst Ö-401 — 500
Fimmtudaginn 6. ágúst Ö-501 — 600
Föstudaginn 7. ágúst Ö-601 — 700
Mánudaginn 10. ágúst Ö-701 — 800
Þriðjudaginn 11. ágúst 0-801 — 900
Miðvikudaginn 12. ágúst Ö-901 — Og þar yfir
Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvél skoðuð.
Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild öku-
skírteini.
Sýna ber og skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og
vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1964 séu
greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i '
gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun
ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð, þar til
gjöldin eru greidd.
Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpsviðtækis í
bifreið, ber og að sýna við skoðun,
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
réttum degi, án þess að hafa áður tilkynnt skoðunar-
mönnum lögmæt forföll með hæfilegum fyrirvara, verð-
ur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- fe:
um og lögum um bifreiðáSRatt. og bifreið hans tekin úr
umferð, hvar sem til hennar næst.
Bæjarfógetirm í Keflavík, 16. júlí 1964.
ALFREÐ GÍSLASON.
unum. Spánskur leikur
1. e4—e5 2. Rf3—Rc6 3. Bb5
—ia6 4. Ba4—Rf6 5. 0-0—Be7
6. Hel—b5 7. Bb3—d6 8. c3—
0—0 9. h3—Rb8 10. d3—Rb—d7
11. Rb—d2—a5 12. Rfl—a4 13.
Bc2—He8 14. Rg3—g6 15. Bh6
—Bf8 16. Dd2—Bxh6?
(Betra var Bg7).
17. Dxh6—De7 18. d4—RfS
19. a3—c5?
(Stöðulegur afleikur er gef-
ur hvítum þægilega stöðu).
20. Ha—dl—R6—d7 21. dxe5
—dxe5 22. Hd6!
(Hrókurinn er ekki dræpur
falt til tvítugfalt örari en í öðrum löndum Vest-
ur Evrópu og hefur síðan átt í vandræðum með að
skýra játningu sína. í gær krefst blaðið þess þann-
ig að Þjóðviljinn sanni að verðhækkanirnar séu
ekki afleiðing af kauphækkunum einum saman.
Auðvelt er að verða við þeirri kröfu. Frá því
að viðreisnarstefnan hófst og fram í júní 1961 urðu
engar kauphækkanir á íslandi, en almenn't verð-
lag hækkaði á sama tíma um 18% af völdum við-
reisnarinnar. í júlí 1962 höfðu komið til fram-
kvæmda 11—12% kauphækkanir, en vísitala vöru
og þjónustu hafði hækkað um 35%. Nú hefur
almennt kaupgjald verkamanna hækkað um tæp
60% síðan viðreisn hófst, en verðlag og þjónusta
hafa hækkað um 87%. Verðhækkanirnar eru þann-
ig bein afleiðing af viðreisnarstefnunni, þær hafa
verið orsök kauphækkananna, og enn vantar
mikið á að verklýðsfélögin hafi unnið upp af-
leiðingar þeirrar þróunar.
Féfletting
£|inar Sigurðsson er einn helzti frystihúsaeigandi
landsins. Hann er einnig mestur valdamaður
í farskipafélaginu Jöklar h.f. Um þessar mundir
borgar Einar Sigurðsson frystihúsaeigancP Einari
Sigurðssyni farsk' ^aeiganda þriðjungi hærri farm-
gjöld en hann þyrfti að greiða annarsstaðar. Á
þennan hátt verður Einar Sigurðsson farskipa-
eigandi þeim mun ríkari sem Einar Sigurðsson
frystihúsaeigandi verður fátækari. —. m.
SKUG6SJÁ
■ Ekki linnir
ferðum . .
„Ekki linnir ferðum i
Fljótsdalinn enn“, stendur í
gömlu kvæði. Og ekki linnir
ferðum ýmissa erlendra manna
á alls konar ráðstefnur hér-
lendis; sóma síns vegna reyna
líka stjómarvöld landsins að
gera vel við þessa gesti. Það
eru stöðug ferðalög og þeys-
ingur með þá um landið, og
svo er boð hjá þessum í dag
og hinum á morgun. þessar
svonefndu „samkvæmisdrykkj-
ur“, sem nýlega hafa vakið
svo almenna hneykslun vegna
þess að Framsóknarmenn voru
með prívatdrykkju fyrir sig
austur á Hallormsstað og eng-
inn ráðherra var viðstaddur.
Núna síðast dvöldu hér þing-
menn frá Atlanzhafsbandlag-
inu, sérstakir gestir hernáms-
flokkanna, — þótt ríkísstjórn-
in borgi að sjálfsögðu allan
kostnað við dvöl þeirra hér
og hafa þeir verið ósparir á
að segja sína meiningu um
„hemaðarlegt mikilvægi lands-
ins“. Og þótt ótrúlegt sé, hef-
ur forsætisráðherra ekki enn
séð ástæðu til þess að setja
ofan í við þessa gesti sfna
fyrir að kunna ekki manna-
—<------------------------
siði. Ummæli þeirra hafa meira
að segja verið tekin upp í
leiðara Morgunblaðsins.
Kannski er forsætisráðherra
strax búinn að endurskoða
afstöðu sína varðandi þessi
atriði.
* Blaðamannafund-
ur með útvöldum
Svo er að skilja á málgögn-
um hebnámssinna, að þessir
þingmenn hafi haldið blaða-
mannafund, en þoir hafa víst
ekki lagt í það greyin, að
bjóða þangað fulltrúum ann-
arra en hernámsblaðanna. Og
á þeim fundi virðist mikið hafa
verið rætt um röksemdir her-
námsandstæðinga gegn her-
stöðvunum, ef marka má frá-
sögn Vísis af fundinum, en
þar segir: . . dr. Kliesing var
að því spurður hvað hann
segði um þá röks.emd hernáms-
andstæðinga að mikilvægi ls-
lands fyrir vamir vestrænna
þjóða væri nú orðið miklum
mun minni (svo!) en áður
vegna tilkomu langdrægra
flugskeyta. Gæti því Island að
ósekju gengið úr vamasamtök-
unum, Dr. Kliesing svaraði því
til að ef menn hygðu að næsta
styrjöld yrði eingöngu háð
með langdrægum flugskeytum
bá væri rétt að mikilvægi Is-
lands væri miklu minna. En
hver trúir því að styrjöld verði
einungis háð með slíkum vopn
um? bætti hann við“.
^ Ekki vörn heldur
skotmark
Dr. Kliesing viðurkennir
þannig skilyrðisleust þá meg-
inröksemd, sem hernámsand -
stæðingar hafa haldið fram.
að hemaðarlegt mikilvægi
landsins hefur gjörbreytzt
vegna byltingar í hernaðar-
tækni. Að vísu slær hann þvi
fram, að hugsanleg styrjöld
yrði ekki endanlega útkljáð
eingöngu með langdrægum
flugskeytum, en það skiptir
ekki heldur mestu máli. Með
nútíma hemaðartækni eru það
fyrstu klukkustundir og jafn-
vel mínútumar sem mestu
máli myndu skipta. Kom það
einkar skýrt fram, í greinar-
gerð forstöðumanns almanna-
vama hér á :landi, dr. Ágústs
Valfells, til dómsmálaráðherra,
en hann taldi herstöðina í
Keflavík pg Hvalfjörð, ef þar
yrði komið upp öflugri herstöð.
einmitt likleg skotmörk í
fyrstu lotu í styrjöld. Það
undirstrikar einmitt röksemd
hemámsandstæðinga um það,
áð herstöðvarnar leiða geig-
vænlega tortímingarhættu yfir
íslenzku þjóðina. Og ummæli
dr. Kliesing staðfesta ótvírætt,
að Islandi er ekki vöm í hinu
svokallaða .,vamarliði“, held-
ur einungis skotmaek ef hér
eru herstöðvar.
* „Að trúa járni“
„Menn vita að í næstu styrj-
öld verður enginn sigurvegari",
segir Vísir ennfremur. Það er
hárrétt, að í styrjöld sem háð
væri með fullkomnustu múg-
morðstækni nútímans yrði
enginn svríðsaðili sigurvegari.
Og þetta er raunar staöfest-
ing þeirra sanninda, sem Hall-
dór Laxness orðar svo í
Gerplu, að í stríði hafi þeir
einir verr er trúa járni. En
sá möguleiki er vissulega
einnig til. að þær þjóðir, sem
,.ekki trúa járni“ láti ekki á-
netjast neinum stórveldum eða
bandalögum, sem geta orðið
stríðsaðilar. Þannig gætu þau
lönd haft möguleika til þósS
að bjargast úr slikum hildar-
leik og þyrma lífi bama sinna.
B Afvoonun og
herstöðvar
’ ® Wk 1
'7 .rt- |
Það er vissulega ánægjúlegt, ,
að hernámssinnar skuli hafa -
slíkan ótta af málflutningi :
hernámsandstæðinga, að heill
blaðamannafundur með þing- !
mönnum frá NATÓ-ríkjunum
fer í að ræða röksémdir her-
námsandstæðinga. Á fundi ;
þessum bar afvopnunarmálin
einnig á góma og hvort Atlanz-
hafsbandalaginu bæri ekki að
beita sér meira fyrir afvopn-
un. eða eins og Vísir segir:
„Atlanzhafsbandalagið er
vamarbandalag. Bezta vömin
er einmitt að auka afvopnun
undir ströngu eftiúit og draga
með því úr spcníúunni í al-
þjóðamálum". Þessu sjónarmiði
ber mjög að fagna. Eitt helzta
skrefið á leið til afvopnunar
er tvímælalaust, að stói-veld-
in leggi niður hevstöðvar sín-
ar í öðrum löndum, og myndi
fátt draga meir úr spennunni
í alþjóðamálum. Er þess
kannski að vænta. að Vísir
dragi rökréttar ájyktanir af
þessum skrifum ’ sínum og
taki undir kröfur- hemáms-
andstæðrnga um afnám her-
stöðva á íslenzkr? grund.
—Skaftí.
1
4
I