Þjóðviljinn - 22.07.1964, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 22.07.1964, Qupperneq 2
ir af mönnum. Sannlega segi ég yður að þeir hafa tekið út laun sín“. En þvílík hlé- drægni er ekki lengur til s;ðs á okkar tímum, heldur vilja kirkjunnar þjónar verða séðir af mönnum þegar þeir taka út laun sín. Nú er slík- um athöfnum komið á fram- faeri í blöðum og útvarpi með bandarfskri auglýsinga- snilld. Dagblaðið Vísir. sem aevinlega hefur haft sérstak- an áhuga á þeim verðmæt- um sem mölur og ryð fá ekki grandað éins og alkunn- ugt er, gerði til að mynda nýjustu Skálholtshátið að að- alfrétt á forsíðu sinni í fyrradag. Var þar haft eft- ir einum prestanna með stóru fyrirsagnaletri að í Skál- holtskirkju hefði verið ,.ljóm- andi góð stemning'S líkt og verið væri að lýsa bless- partýi í Reykjavík. Einnig var þess getið að hátíðinni hefði lokið ,,með kvöldbæn og hugle'ðingu, sem séra Sigurður Pálsson í Hraun- gerði flutti af smekkvís:“ eins og hann væri fyrirsæta sem hefði verið að kynna nýj- ustu tízkuna fyrir forvitn- um áhorfendum. En hámark athafnarinnar telur blaðið þó bað. að ,,í b:skupsmessunni kl. 11 var altarisganga. Þátt- taka var óvenjumikil og sýnir vaxandi áhugn fólks á sakramentisneyzlu". Orðið sakramentisneyzla er auð- sjáanlega myndað á sama hátt og kjötneyzla eðn fisk- neyzla eða vínneyzla, og vax- andi áhugi er þá til marks um breyttar neyzluvenjur. Skyldi ekki senn koma að því að þjóðkirkjan ráði Þorvald Guðmundsson í sína þjónustu til að framreiða þau sakra- menti sem bezt kitla bragð- laukana og hvetja til enn frekari neyzlu? Alveg sama gagn Raunar ættu kirkjunnar menn ekki að vera hjálpar- þurfi á þessu sviði. Ein- hvem tíma 1 vetur deildu beir hástöfum um það i Tím- anum hvort messuvinið ætti heldur að vera óáfengt eða áfengt og þá hversu há á- feng'sprósentan mætti vera. Skýrði einn prestanna svo frá að einhverju sinni, þegar innflutningur á messuvíni stöðvaðist, hefði hann brugg- að þann drykk úr kræki- berjum og hefði það gert „alveg sama gagn“. Annar kvaðst hafa bakað oblátur með ákjósanlegum árangri. Haldi auglýsingaskrumið um aukna „sakramentisneyzlu*' áfram þarf sízt að korriq á óvart þótt tilkynningar sem þessar fari að hljóm„ í út- varpinu: Bragðið hið Ijúf- fenga messuvín sem séra Árelíus Níelsson bruggar. Smakkið hinar gómsætu ob- látur úr bakaríi séra .Takobs Jónssonar I launhelgum Sú fullkomno áróðurstækni sem séra Sigurbjöm Einars- son hefur haft með sér f biskupsembættið er til marks um raunverulegt undanhald sannrar kristni, bótt áróður- inn fyrir aukinni „sakra- mentisneyzlu“ taki í hnúk- ana. Mörgum veitist erfitt að skilja hvemig bjóðkirkjan getur fengið bað af sér á miðri 20stu öld að bjóða mönnum upp á að drekka ,.blóð Krists" og snæða .,lfk- ama“ hans, bótt mannætu- bjóðir. hafi fyrir ævalöngu haft bann hátt á að éta höfð- ingja sína og guði. En séu i rauninni til menn sem sækja andlegan styrk í jafn myrkar helgiathafnir og eft- iriíkingu á kannfbalisma, hlýtur sú sérstæða og ógeð- fellda guðsdýrkun að eiga að fara fram í lsrunhelgum og f kyrrbev. Um leið og hún er borin á torg með lúðrablæstri og bumbuslætti er hún orðin að hræsni og hégóma, beivri sýndar- mennsku sem er algerust andstæða ernlægrar trúar. — Anstri. Einkaumboð á Islandi fyrir © BRIDGESTONE TIRE itiw m UMBOÐS' & HEILDVERZLUN Daugavegi 17« — P.O. BOX 338 — Sími 36840. Guðs- húsasmíði Guðshúsastníði er nú að vérða éin helzta atvinnugrein íslendiftga. Ekki aðeins rísa sístækkandi kirkjur á hverju götuhomi í Reykjavík heldur er og verið að byggja þær út um öll holt og grundir á Islandi og frekar tvær en éina á hverjum stað, eink- anlega ef fátt fólk er í byggð- arlaginu. Nýlega hefur meira að Ségja verið fullgerð kirkjá á stað þar sem hvorki fyr- irfinnst söfnuður né klerkur, og er þess að vænta að álf- ar og huldufólk kunni að minnsta kosti að meta þá greiðasemi. Eln til þess að einnig mannfólkið hagnýti allar þessar nýju kirkjur að einhverju leyti, geysist bisk- up'nn yfir Islandi um land- ið á sumrin í nýbaldéruðum skrúða með mítur á hðfði og boðar til stórhátíða með tilheyrandi bumbuslætti og hagnýtingu á annarri auglýs- ingatækni nútímans. Nú síð- ast var slík hátíð haldin hjá Þorlákssæti. bar sem Skál- holtskirkja rís eins og ný- ríkur minnisvarði um Krist- ján skrifara, meðan ste'nn- inn litli sem helgaður er minningu þeirra er höggnir Vöru á bessum stað fyrir fjórum öldum heldur áfram áð veðr&st í vanhirðu. Sakra- mentisneyzla „Og þegar þér biðjist fyr- ir, þá verið ^kki eins og hrassnararnir", segir í helgri bók. „því gð þeim er Ijúft að biðjast fyrir standandi 1 samkundunum og gatnamót- unum, til þess að verða séð- SÍÐA Miðvikudagur 22. juK 1964 SÍLDVEIÐISKÝRSLA LlO Mál oft tunnur Ágúst Guðmundss., Vogum 1.589 Akraborg, Akureyri 5.810 Akurey, Hornafirði 8.024 Akurey, Reykjavík 4.865 Anna, Siglufirði 5.886 Amames, Hafnarfirði 3.342 Amfirðingur, Reykjavík 7.864 Ámi Geir, Keflavík 5.652 Ámi Magnússon, Sandg. 14.275 Andvari, Keflavik 2.207 Amkell, Rifi 4.674 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 7.700 Ásbjöm, Reykjavík 5.533 Ásgeir, Reykjavík 5.562 Ásþór, Reykjavik 7.655 Ásgeir Torfason, Flateyri 477 Áskell, Grenivik 6.182 Auðunh, Hafnarfirði 2.052 Baldur, Dalvík 4.491 Baldvin Þotvaldss., Dalvík 3.030 Bára, Keflavík 3.021 Bergur, Vestmannaeyjum 9.364 Bergvík, Keflavík 3.494 Birkir, Eskifirði 1.901 Bjarmi, Dalvík 4.499 Bjarmi II., Dalvik 14.973 Björg, Neskaupstað 4.643 Björg, Eskifirði 2.450 Björgúlfur, Dalvík 7.322 Björgvin, Dalvík 9.337 Bjöm Jónsson, Rvik 5.356 Blíðfari, Grundarfirði 4.405 Daláröst, Neskaupstað 4.438 Dofri, Patreksfirði 4.497 Draupnir, Súgandafirði 2.394 Einar Hálfdáns, Bolungarv. 7.788 Einir, Eskifirði 2.544 Eldborg, Hafnarfirði 11.623 Eldéy, Keflavík 9.638 Elliði, Sandgerði, 7.946 Engey, Reykjavík 10.928 Erlingur III, Vestm.eyjum 2.538 Fagriklettur, Hafnarfirði 5.153 Fákur, Hafnarfirði 2.842 Faxaborg, Hafnarfirði 5.196 Faxi, Hafnarfirði 12.716 Fjarðaklettur, Hafnarfirði 2.928 Fram, Hafnarfirði 1.346 Framnes, Þingeyri 5.333 Freyfaxi, Keflavík 3.522 Friðbert Guðmundss., Súg. 1.497 Friðrik Sigurðss., Þorl.höfn 2.824 Fróðaklettur, Hafnarfirði 836 Garðar, Garðahreppi 4.532 Gísli lóðs, Hafnarfirði 4.404 Gissur hvíti, Homafirði 6.498 Gjafar, Vestmannaeyjum 7.704 Glófaxi, Neskaupstað 2.218 Gnýfari, Grafamesi 4.839 Grótta, Reykjavík 12.207 Grundfirðingur II., Grf. 2.609 Guðbjartur^ Kristián, ísaf. 7.400 Guðbjörg, ísafirði 6.814 Guðbjörg, Ólafsfirði 8.174 Guðbjörg, Sandgerði 8.214 Guðfinnur, Keflavík 2.702 Guðmundur Péturs, Bol. 9.398 Guðm. Þórðarson Rvik 8.227 Guðný, ísafirði 789 Guðrún, Hafnarfirði 9.581 Guðrún Jónsdóttir, fsaf. 11.680 Guðrún Þorkelsd. Eskif. 4.067 Gullberg, Seyðisfirði 8.108 Oullborg, Vestmannaeyjum 8.516 Gullfaxi, Neskaupstað 5.225 Gulltoppur, Keflavík 1.967 Gulltoppur, Vestm.eyjum 1.516 Gullver, Seyðisfirði 3.943 Gunnar, Reyðarfirði 9.845 Gunnhildur, ísafirði 2.267 Gunnvör. ísafirði 719 Gylfi II. Rauðuvík 3.740 Hafrún, Bolungarvík 11.190 Hafrún, Neskaupstað 3.247 Hafþór, Reykjavík 3.631 Hafþór, Neskaupstað 4.263 Halkion, Vestm.eyjum 5.847 Halldór Jónsson, Ólafsvík 10.627 Hamravík, Keflavfk 10.009 Hannes Hafstein, Dalví’k 12.186 Hannes lóðs, Reykjavík 1.682 Haraldur, Ákranesi 10.256 Hávarður, Súgandafirði 1.386 Héðinn, Húsavík 8.027 Heiðrún, Bolungarvík 5.536 Heimaskagi, Akranesi 2.504 Heimir, Stöðvarfirði 6.009 Helga, Reykjavík 16.566 Helga Björg, Höfðakaupst. 4.878 Helga. Guðmundsd. Patr. 14.312 Helgi Flóventsson, Húsav. 10.026 Hilmir, Keflavík 3.177 Hilmir II., Keflavik 5.367 Hoffell, Fáskrúðsfirði 11.478 Hólmanes, Keflavik 7.108 Hrafn Sveinbj.son, Grind. 3.896 Hrafn Sveinbjs. II., Grv 4.280 Hrafn Sveinbis. III., Grv. 9.993 Hrönn, ísafirði 1.406 Huginn, Vestmannaeyjum 4.955 Huginn II., Vestm.eyjum 7.630 Hugrún, Bolungarvík 4.580 Húni, Höfðakaupstað 772 Húni II. Höfðakaupstað 5.643 Hvanney, Homafirði 2.298 Höfmngur H. Akranesi 3.480 Höfrungu- III.. Akranesi 12.526 Ingiber Ólafsson, Keflav. 4.711 Ingvar Guðjónsson, Hafnarf. 828 ísleifur, Þorlákshöfn 1.787 ísleifur IV., Vestm.eyjum 6.149 Jón Finnsson, Garði 12.928 Jón Gunnlaugs. Sandg. 2.855 Jón Jónsson, Ólafsvík 3.394 Jón Kjartansson, Eskif. 20.103 Jón á Stapa, Ólafsvík 7.682 Jón Oddsson, Sandgerði 5.979 Jökull, Ólafsvik 295 Jörundur II., Reykjavik 9.516 Jörundur III., Reykjavik 18.995 Kambaröst, Stöðvarfirði 4.460 Kári, Vestmannaeyjum 1.243 Keilir, Höfðakaupstað 1.202 Kópur, Keflav&, 5.232 Kristbjörg, Vestm.eyjum 7.255 Kristján Valgeir, Garði 6.966 Loftur Baldvinsson, Dalv. 10.785 Lómur, Keflavík 10.638 Mánatindur, Djúpavogi 5.337 Máni, Grindavík, 3.602 Manni, Keflavík 3.329 Margrét, Siglufirði 10.808 Marz, Vestmannaeyjum 4.622 Meta, Vestmannaeyjum 7.923 MÍmir, Hnifsdal 3.313 Mummi, Flateyri 2.535 Murrnni, Garði 4.984 Náttfari, Húsavík 8.296 Oddgeir, Grenivík 10.239 Ófeigur II., Vestm. 7.672 Ófeigur III., Vestm.eyjum 2.691 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 9.138 Ólafur Friðbertsson, Súg. 13.908 Ólafur Magnússon, Ak. 12.090 Ólafur Tryggvason, Homaf. 238 Otur, Stykkishólmi 4.443 Páll Pálsson, Hnífsdal 3.797 Páll Pálsson, Sandgerði 1.979 Pétur Ingjaldsson, Rvík 10.503 Pétur Jónsson, Húsav. 6.472 Pétur Sigurðsson, Rvik 8.895 Rán, Hnífsdal 2.347 Rán, Fáskrúðsfirði 2.875 Reykjanes, Hafnarfirði 4.968 Reynir, Vestm.eyjum 11.144 Reynir, Akureyri j) 1.558 Rifsnes, Reykjavík 6.735 Runólfur, Grafarnesi 2.397 Seley, Eskifirði 8.963 Sif, Súgandafirði , 3.960 Sigfús Bergmann, Grindav. 7.017 Framhald á 8. síðu. BRIDG N E Það er enginn vafi á því, að BRIDGEST0NE hjólbarðarnir eru þeir langbeztu sem hér hafa fengizt Þeir, sem einu sinni hafa reynt BRIDGEST0NE kaupa þá aftur og ekkert annað. ÞETTA ER STAÐREYND. i %

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.