Þjóðviljinn - 14.08.1964, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 14.08.1964, Qupperneq 10
LITIl „TEKJUAUKNINC" EIGENDA FYMRTÆKJA □ — „Meinirnir, sem eiga heildsöluhallir °g byggja skrifstofuhallir, greiða álíka mikið af sameiginlegum kostnaði borgar og ríkis og skrifstofumenn, verkstjórar og iðnaðarmenn“. (Alþýðublaðið, leiðari 5. ágúst sl.l.). jc Morgunblaðið segir í gaer að Þjóffviljinn sleppi því sem mestu máli skiptir í saman- burði sínum á opinberum gjöldum manna, en það séu upplýsingar um tekjuaukn- ingu þessara manna á árinu, fjölskyldustærð þeirra, um það, hvort þeir hafi síðast greitt útsvar að fullu fyrir áramót og þannig fengið frá- drátt o.m.fl.“ — Morgunblað- inu er vafalaust fullkunnugt um þaff, að slíkar upplýsing- ar liggja ekki fyrir í skatt- skránni; þar eru einungis birtar tölur yfir opinber gjöld. Þeir liðir skattskrárinnar sem gefa nokkra vísbendingu t. d. um tekjur manna — og tekju- aukningu frá árl til árs, eru tekjuskattur og tekjuútsvar. Og hafi þaff farjff fram hjá Morgunblaðinu, að Þjóðvilj- inn vakti athygli á því strax í upphafi þessa samanburðar, að svo virtist sem kaupmenn og yfirleitt flestir þeir, sem hafa einhvers konar rekstur á sínum snærum, eru yfirleitt með sáralitinn og margir eng- an TEKJUSKATT og vitan- Iega að sama skapi lágt TEKJUÚTSVAR, þá skal sú vísbending fúslega endurtek- in. En skoðanir manna á þvt, hvort þetta sé í raun og veru svona nema rétt á skattafram- tölunum eru kannski eitthvað skiptar. — En þaff skal svo ekki dregið í efa, aff kaup- mennirnir hafi haft tök á því aff greiða útsvör sín fyrir ára- mót „og þannig fengið frá- drátt“ eins og Morgunblaðið leggur þunga áherzlu á. Og stað, að samanburður Þjóð- viljans sé ekki raunhaefur, með því að birta upplýsingar um „tekjuaukningu‘“, „fjöl- skyldustærð" o.fl. þess háttar, þá er Þjóðviljinn fús ti'l að stuðla að því að Morgunblað- ið geti orðið sér úti um þess- ar upplýsingar. Við skulum mjög fúslega láta Morgun- blaðinu í té fullt nafn og heimilisfang þeirra manna, sem við höfum tekið til sam- anburðar. Og hér koma svo samanburðartölurnar í dag: Halldór verkamaður fœr svo til sömu hækkun á op- inberum gjöldum og Halldór kaupmaður, — þó er hækk- unin 426 krónum hærri á verkamanninum. Halldór sjó- maður fær aftur á móti 19. Halldór verkamaður Halldór sjómaður Halldór kennari Halldór fulltrúi Halldór jámsmiður Halldór kaupmaður Ingólfur sjómaður Ingólfur verkamaður Ingólfur kennari Ingólfur loftskeytam. Ingólfur kaupmaður 13.625,00 14.319,00 11.535,00 15.107,00 13.528,00 28.186,00 15.953,00 14.284,00 13.042,00 18.729,00 20.061,00 33.612,00 19.956,00 25.510,00 24.219,00 34.196,00 21.072,00 18.652,00 21.265,00 44.401,00 54.675,00 69.281,00 hækkun hækkun hækkun hækkun hækkun hækkun hækkun hækkun hækkun hækkun hækkun 6.436,00 19.293,00 2.421,00 10.403,00 10.691,00 6.010,00 5.119,00 4.368,00 8.223,00 25.672,00 14.606,00 Ingólfur framkvæmdastj. 13.565,00 12.272,00 LÆKKUN 1.293,00 þetta verður áreiðanlega enn- þá léttbærara fyrir þá í ár. ■jc Ef Morgunblaðið hefur á- huga á því að reyna að finna þeim orðum sínum einhvern 293 króna hækkun — þrefait á við kaupmanninn. Ingólfur kaupmaður fær 14.606.oo króna hækkun, Hann er ein af undantekn- ingunum sem sanna regluna. Hækkunin á Ingólfi loft- skeytamanni er þó drjúgum meiri og nemur 25.672,00 kr.; aftur á móti er þessu þannig háttað með „tekjuaukningu o. fl.“ hjá Ingólfi framkvæmda- stjóra á síðasta ári, að hann fær nú 1.293,oo króna lækkun. Og svo viljum við benda Morgunblaðinu á það, ’ að Al- þýðublaðið hefur undanfarið verið með ákveðnar skoðanir um það, hvers konar aðstæð- ur skiptu mestu máli í sam- bandi við hækkanir og lækk- anir opinberra gjalda á mönn- um. Hannes á Horninu segir um það efni 5. , ágúst s.l.; „Það er staðreynd, að fátækt fólk greiðir skatta og skyldur fyrir ríkt fólk, að mjög marg- ir einstaklingar, sem „eiga“ fyrirtæki og 'geta sjálfir skammtað sér kaup og sent síðan skattstofunni skýrslu um það, svíkja og stela. Þeir eru verstu skattsvikararnir. Ég hef gert úftök. Menn með milljónaeighir borga minna en menn, sem ,,eiga“ nýja íbúð, en skulda megin- hlutann í henni. Menn, sem reka margföld milljónafyrir- tæki og eiga margs konar fasteignir, greiða margfalt minna en verkamaður með sæmilegar tekjur, en litlar eignir, nema kannski litla í- búð.“ Kannski gæti Morgunblaðið gefið einhverjar skýringar á svona fyrirbærum sem sam- herjar þeirra í ríkisstjórninni lýsa á þennan hátt. Við bíð- um og sjáum hvað setur. Tvö innbrot framin í verdanir í Rvík í fyrrinót var framið innbrot í verzlunina Aðalkjör við Grens- ásveg og stolið þaðan mörgum pökkum af sigarettum og einn- ig var eyðilagður borðstimpil- kassi. Þarna voru að verki tveir menn og tókst lögreglunni að hafa hendur í hári þeirra eftir ábendingu frá manni i nágrenn- inu sem sá til ferða þeirra. Þjófarnir brutu rúðu í af- areiðslulúsu verzlunarinnar og krældu sér í sígaretturnar í gegnum opið. Einnig seildust þeir til peningakassans er stóð á borðinu en við það valt hann niður á gólf og er talinn ónýt- ur. Maður í næsta húsi sá til ferða tveggja manna er hlupu frá búðinni um nóttina og fóru inn í bíl og óku burt. Gat hann gefið lögreglunni það greinar- góða lýsingu á bílnum að hún fann hann síðar um nóttina og tókst þannig að hafa hendur í hári þjófanna. Aðfaranótt miðvikudags var einnig brotizt inn í verzlun við Laugaveg og stolið þaðan um 13 þúsund krónum. Var brotin rúða i húsinu og járnrimlar er voru innan við hana rifnir frá þann- ig að hægt var að komast inn um hana. Framkvæmdum míðar hægt I Laugardal 9 Talsverð forvitni er ríkjandi meðal almennings um gang mála við sundlaugarbygginguna í Laugardal og í- þróttahöllina við Suðurlandsbraut. Þjóðviljinn leitaði frétta um framkvaemdir hjá viðkomandi aðilum og kom í Ijós að sundlaugin verður líklega tekin í notkun á næsta ár en íþróttahöllin verður ekki tilbúin til íþrótta- kappleikja á næsta vetri eins og lofað hafði verið, held- ur er í hæsta lagi unnt að gera sér vonir um að henni verði lokið á árinu 1966. Þióðviljinn ræddi við Óskar "'órðarson hjá Byggingarrleild Seykjavíkurborgar vegna fram- kvæmda við sundlaugina í Laug- ’rdalnum Sagði hann að unnið '°fði verið við bygginguna stöð. 'gt i sumar og síðastliðinn vet- 'r og væri von t.il að unnt væri að byrja að steypa hana upp með haustinu Skortur á iðnað- armönnum hefði reyndar nokk- uð háð framkvæmdum | sumar en búizt væri við að úr því rættist er sumarfríum lyki með haustinu. Þess má vænta, að sögn Óskars, að sundlaugin verði tekin í notkun með næsta vori. Á þessu ári hefur verið eytt alls liðlega þremur miljónum í laug'na, en heildarkostnaður Framhald á 7. síðu. gjHl Frá Jalta. ÓDÝR FERD TIL SOVÉTRÍKJANNA ■ í byrjun september býður ferðaskrifstofan Landsýn upp á þægilegt 16 daga ferðalag til Sovétríkjanna fyrir 17500 krónur. Fararstjóri verður Ámí Bergmann. Lagt verður af stað fjórða september og flogið til Kaup- mannahafnar og þaðan daginn eftir til Moskvu — og strax um kvöldið til Leningrad. Þar hafa ferðalangar tvo daga til að virða fyrir sér þá borg sem státar af meiri dýrð í byggingum og lista- söfnum en aðrar borgir um aust- anverða álfuna. . Þaðan er flog- ið 10. september til höfuðborga Úkraínu, Kíef, sem er vissulega nýlegur bær, en geymir um leið margar minjar frá þeim tíma er kristni nam land í Rússlandi að sunnan og Skandinavar sóttu að norðan eftir frama og fé. Frá 10. til 16. sept. er svo dval- ið í Jalta á Krímskaga, en þar geta menn haft meiri blíðu af náttúrunni en á flestum stöðum öðrum: sagt er að sólskinsdagar séu þar jafnmargir og á Mið- jarðarhafsströnd Frakklands, enda er þarna mikill mannfagn- aður á sumrin. Og hitastigið er í september einmitt ágætlega við hæfi íslendinga. Þarna er og skammt í gömul og ný skraut- Föstudagur 14 ágúst 1964 — 29. árgangur — 181. tölublað Forsætisráðherra heim» sæklr Johnson 18. þ.m. Eins og kunnugt er liefur for- sætisráðherra, Bjarni Benedikts- son, að undanförnu ferðazt um íslendingabyggðir í Kanada. Að þeirri heimsókn lokinni mun hann halda til Washington. 1 frétt frá forsætisráðuneytinu í gær segir að Bjami Benedikts- son muni koma til Washington þriðjudaginn 18. ágúst. Þar tek- ur Thor Thors sendiherra á móti honum á flugvellinum, en síðan verður ekið til Hvíta Hússins og mun Lyndon Johnson forseti taka þar á móti forsætisráðherr- anum. Frá Hvíta húsinu verður haldið til islenzka sendiráðsins í borginni og því næst snæddur hádegisverður t hjá Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Að loknum hádegisverði mun Bjami Benediktsson leggja blóm- Bjarni Benediksson. sveig á leiði Kennedys fyrrum Bandarí k j aforseta. Síðdegis á þriðjudag heldur forsætisráðherra með flugvél til New York. íslenzkir ungtemplarar efna til móts um helgina Bindindissamtökin hafa ekki látið staðar numið með að gefa fólki (sérstaklega unga fólkinu) kost á, að taka þátt í skipulögðu r hýsi, fjöll og blómagarða. Frá 16 til 19. september er svo dval- ið í Moskvu. Annatími leikhúsa þar í landi hefst einmitt í byrjun septem- ber, og gefst kostur á því að bregða sér á ballettsýningu eða á óperu fyrir aukagjald sem mjmdi nema um 189 kr. miðinn. Af þessari upptalningu má sjá, að vegalengdir eru miklar á þessu ferðalagi, en hins veg- ar eyða menn litlum tíma í meiningarlausan hristing í járn- brautum og bifreiðum, því flog- ið er á milli allra þessara staða. Auk þess er ferðin mjög ódýr — þess má geta til saman- burðar, að flugfar fyrir ein- stakling til Moskvu og heim aftur kostar t.æpar 19 þúsund krónur. / Fararstjóri verður Árni Berg- mann, en hann þekkir Sovétrík- in af margra ára dvöl. Frestur til að tilkynna þátt- töku í ferðina er útrunninn á þriðjudag. Bermuda sigraði Akureyri í gærkvöld fór fram á Akureyri Ieikur milli Ber- muda og Akureyringa. Leiknum lauk með sigri Bermudamanna 2 mörk gegn 1. Akureyringar skoruðu fyrsta markið þcgar á fyrstu mínútu Ieiksins og áttu þeir betri leik allan fyrri hálfleik. En á síð- ustu mínútum fyrri hálf- leiks tókst Bermudamönn- um að jafna svo að í lok hans stóðu ieikar 1:1. f síðari hálfleik byrjuðu Akureyringar afar vel, en þeir höfðu ekki nægjan- legt úthald og náðu Ber- múdamanna nú undirtök- unum og áttu mörg góð tækifæri en markmaður Akureyringanna, . Samúel Jóhannsson, stóð sig mjög vel og tókst Bermudamönn- um ekki að skora annað markið fyrr en í lok síð- ari hálfleiks. Um þrjú þúsund manns horfðu á leikinn alls staðar að bæði úr Reykjavík og eins úr sýslunum í kring.... ...Veður var mjög gott á Akureyri í gær. Engin síld i gœr Sildveiði á fyrra sólarhr. nam 29 þúsund málum, en hinsvegar fréttist ekkert af veiði í gær- dag. Flotinn hélt sig að mestu í Reyðarfjarðardjúpi, en þar hafði ofangreindur afli fengizt. Ágætt veður var á miðunum í gær. Síldarverksmiðjan á Norðfirði hefur nú tekið við um 200 þús. málum síldar, en síldarverk- smiðjan á Reyðarfirði um 78 þús. málum, Saltað var á báð- um stöðum í gær. bindindismóti á fögrum staff. Um verzlunarmannahclgina var sem kunnugt er mót í Húsafells- skógi og um næstu helgi efna íslenzkir ungtemplarar til síns árlega Jaðarsmóts. Þá hefst árs- þing samtakanna að Jaffri á föstudagskvöld. Þar mun m.a. séra Sigurður Haukur Guðjóns- son f lytja erindi. Jaðarsmótið hefst á laugardag og því lýkur á sunnudagskvöld. Verður skipulagt tjaldbúðasvæði að Jaðri, er verður flóðlýst. Efnt verður til íþróttakeppni. Guðs- þjónusta verður á sunnudag kl. 15.30 og mun séra Árelíus Níels- son, formaður ÍÚT prédika. Síð- gr um daginn verður útiskemmt- un. Meðal atriða þar verður Óm- ar Ragnarsson með skemmtiþátt. Dansað verður bæði á laugar- dagskvöld og sunnudagskvöld að Jaðri og mun vinsæl hljómsveit leika fyrir dansinum. Þetta er í sjöunda skipti sem að íslenzk- ir ungtemplarar efna til slíks móts að Jaðri og hafa fyrri mót ávallt verið f jölsótt og tekizt vel. Ferðir verða að Jaðri frá Góð- templarahúsinu báða dagana. Ný Evrópu- frímerki gefin út 14. september 14. september næst komandi verða gefin út ný Evrópufrí- Verðgildi merkjanna eru kr 4.50 og_ kr. 9.00. Verður það fyrra brúnt og grænt að lit en hið síðartalda blátt og brúnt. Merk- in eru teiknuð af Georges Bét- emps og prentuð hjá Gourvoisier A/S, La Chaux-de-Fonds. Frí- merkjasalan tekur á móti pönt- unum og veitir frekari upplýs- ingar um merkin. v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.