Þjóðviljinn - 23.09.1964, Qupperneq 1
Miðvikudagur 23. september 11964 — 29. árgangur — 215. tölublað.
BLAÐBURÐUR
Þjóðviljann vantar nú þegar fólk til blaðburðar í þessi hverfi:
SKJÖL — KVISTHAGA — LÖNGUHLÍÐ — LAUFÁS-
VEG — ÞÖRSGÖTU — NJÁLSGÖTU — MEÐALHOLT
HÖFÐAHVÉRFI DRÁPUHLlÐ — TJARNARGÖTU.
13 DAGAR
EFTIR
★ Við mlnnum alla þá,
sem fengið hafa scnda happ-
drættismiða að gera skil hið
fyrsta. annað hvort til um-
boðsmanna happdrættisins
vísðvegar um landið eða
beint til aðalskrifstofunnar að
Týsgötu 3.
★ Utanáskriftin er: Happ-
drætti Þjóðviljans, Týsgötu 3,
Reykjavík.
★ Nú eru aðcins 13 dagar
liar til dregið verður. Senn
fara því að verða síðustu for-
vöð að Ijúka skilum.
★ Það eru eindrcgin til-
mæli okkar til allra sem
fengið hafa miða að líta til
okkar einhvern næstu daga
— eða senda okkur skil bréf-
lega.
★ Minnumst þess að Þjóð-
viliinn þarf á miklu fé að
halda! Tryggjum útkomu
blaðsins! Leggjum okkar
skerf fram til breytinganna á
blaðhúsinu!
Gerið skil
SKAGSTRENDINGAR BIDJA
SÍLDARNIDURLAGNINGU
EINHUGA KRAFA FRÁ
FJÖLMENNUM FUNDI
ALÞÝÐUBANDALAGSINS
□ Staðir eins og Skagaströnd, þar sem stöðugt
atvinnuleysi ríkir, eiga tvímælalaust að sitja
í fyrirrúmi, ef reistar verða nýjar niðurlagn-
ingarverksmiðjur og gerður sölusamningur
við Sovétríkin. Hér er aðstaða og húsrými, og
hér er nóg af vinnufúsum höndum! í*etta er
inntak kröfunnar, sem Skagstrendingar leggja
nú meginþunga á.
<$>-
Hreppsnefnd Skagastrandar og
verklýðsfélög höfðu boðið öll-
um þingmönnum úr Norður-
landskjördæmi vestra til ráð-
stefnu sl. föstudagskvöld um at-
vinnumál Skagstrendinga. Plest-
ir þingmanna boðuðu forföll og
var ráðstefnunni því afiýst. í
staðinn boðaði Alþýðubandalag-
ið til almenns ftmdar á Skaga-
strönd þetta sama kvöld og
voru framsögumenn Pálmi Sig-
urðsson, hreppsnefndarfulltrúi
Abl., Ragnar Arnalds, alþm. og
Einar Olgeirsson, alþm., sem var
á leið til ráðstefnunnar á Siglu-
firði sem fulitrúi þingflokks Al-
þýðubandalagsins.
Fundurinn var ágætl'ega sótt-
ur og sátu hann um hálft
hundrað manns, þótt óvenju-
miklar annir væru í kauptún-
inu þetta kvöld. Umræðumar
snérust nær eingöngu um hin
nýju viðhorf í síldariðnaði Is-
Framhald á 8. síðu.
Ákveðið er að reisa hús
fyrir handritastofnunina
I gær barst Þjóðviljanum eft-
irfarandi fréttatilkynning frá
menntamálaráðuney tinu:
Ákveðið hefur verið að ríkis-
stjórnin og Háskóli fslands reisi
Tveir drengir
slasast á reiðhjóli
Tveir þrettán1 ára drengir
hjóluðu á reiðhjóli niður
Tunguveginn skömmu eftir há-
degi í gær og lentu fyrir sendi-
ferðahifreið og meiddust báðir
mikið við áreksturinn og fallið
í götuna Sá sem hjólaði og
stýrði hjólinu hlaut opið fótbrot,
— heitir hann Haraldur Karls-
son til heimilis að Tunguvegi
86.
Hinn sat á bögglaberanum og
hefur líklega hlotið mjaðmar-
grindarbrot, — heitir hann Guð-
mundur Pétur Sigurjónsson til
heimilis að Ásgarði 105.
Þeir voru báðir fluttir í Slysa-
varðstofuna og Havaldur síðan
á Landsspítalann cg Guðmundur
á Hvítabandið.
Drætti fresteð
Drætti í Happdr.->!tti hemáms-
andstæðinga hefur verið fs^stað
tii 3. nóvember n.-k. Skrifstofan
í Mjóstræti 3 er opin fyrst um
sinn frá kl. 10—12 og 1—7, sími
í sameiningu byggingu, þar sem
í fyrsta lagi er gert ráð fyrir
húsrými handa Handritastofnun
íslands og í öðru lagi fyrir ýmsa
starfsemi Háskólans svo sem
kennslustofur og lestrarsali, er
fyrst og fremst séu ætlaðir stúd-
entum í íslenzkum fræðum. Er
gert ráð fyrir því að kennsla í
íslcnzkum fræðum fari sem mcst
fram í þessari byggingu. Enn-
fremur kemur til mála að Orða-
bók Háskólans fái þar húsrými.
Húsinu er fyrirhugaður staður
milli Nýja stúdentagarðsins og
þegar
aðalbyggingar Háskólaiis.
Byggingarnefnd hefur
verið skipuð. Hefur háskólaráð
tilnefnt í hana þá Valgeir
Björnsson, hafnarstjóra, og
Svavar Pálsson. dósent. Af hálfu
Handritastofnunarinnar hafa
verið tilnefndir þeir Einar Öl.
Sveinsson, prófessor, og Valgarð
Thoroddsen, slökkviliðsstjóri,
Menntamálaráðherra hefur skip-
að dr. Jóhannes Nordal, banka-
stjóra. formann þyggingamefnd-
arinnar og Guðlaug Þorvaldsson,
prófessor, varamann hans.
Kjötveriinu haldið niðrí með
niðurgreiðslum úr ríkissjóði
■ í fyrrakvöld auglýsti
framleiðsluráð landbúnaðar-
ins haustverð á kjötvörum
og samkvæmt þeirri auglýs-
ingu verður haustverðið á
kjöti hið sama og verð það
sem ákveðið var 1 marz sl.
þrátt fyrir hækkun á kjöt-
verðinu til bænda og verður
mismunurinn jafnaður með
aukinni niðurgreiðslu á k-jöti
úr ríkissjóði.
■ Niðurgreiðslan á - kjöti'
I.-III. verðflokki, nam áður
kr. 9,98 á hvert kg. en vérð-
ur nú kr. 17,30 á I- flokk, kr.
16,86 á II. flokk og kr. 15,70
á III. flokk. Niðurgreiðsla á
ærkjöti, IV. og V. fl. nam
áður kr. 3.40 á hvert kg en
verður nú kr. 6,68 á IV, fl.
og kr. 6,31 á V. flokk.
Eins og frá hefur vcrið skýrt
lxér í blaðinu náðist samkomu-
Iag í sex manna .nefndinni nm
l verðlagsgrundvöll landbúnaðar-
vara rótt fyrir hclgina og sam-
kvæmt því hækkar afurðaverðið
til bænda um 11.7% miðað við
það verð sem áveðið var 1. marz
sl. en 21% miðað við haustverð-
ið í fyrra. Þarna er átt við með-
alhækkun en eins og 1 fram kom
í fréttatilkynningu nefndarinnar
er birtist hér í blaðinu í gær þá
hækkaði kjötverðið tiltölulega
meira en mjólkurverðið.
Eins og að framan segir var
kjötverðið svo auglýst í fyrra-
kvöld en er blaðið átti tal við
Svein Tryggvason framkvæmda-
stjóra Framleiðsluráðsins í gær
var enn ekki búið að reikna út
mjólkurverðið og veröur það
auglýst síðar.
Samkvæmt auglýsingu Fram-
leiðsluráðsins verður1 útsöluverð
á kjöti óbi’eytt frá því sem það
var ákveðið 1. marz sl. og verð-
ur hækkuðu framleiðsluverði- til
bænda mætt með stórauknum
niðurgreiðslum úr ríkissjóði-
Smásöluverð á helztu kjötvörum
verður því sem hér segir:
Súpukjöt pr. kg. 51,20
Heil læri 59.40
Hryggir 61,35
Kótelettur 69.00
Lærasneiðar 77,85
Lifur 63.55
Hjörtu og nýru 43.85
Dauðaslys vii
höfnina í gær
Fmdarí Kvenfélagi sásíalista
Pyrsti fundur vetrarins verður að Tjamargötu 20 í kvöld,
og hefst kl. 20.30.
D A G S K R Á :
1. Fulltrúar félagsins á kvennaráðstefnu Eystrasaltsvikunn-
ar á sl. sumri, Guðrún Gísladóttir og Sigríður Ólafsdótt-
ir, skýra frá starfi ráðstefmmnar.
2. Margréi Sigurðardóttir segir frá starfsemi dagheimilis
vangefinna að Lyngási.
3. Vetrarstarfið.
4. Kafíidrykkja.
STJÓRNIN.
Guðrún Gísl?dóétir.
Uim sjöleytið í gærkvöld varð
það hörmulega slys við Reykja-
víkurhöfn aS tveir piltar, líð-
lega fermdir, sem unnu við upp-
’skipun úr m.s. Öskju, lentu
rnilli timburstafla og skipshlið-
arinnar mcð þeim afleiðingum
að annar drcngjamna beið bana
cn hinn slasaðist alvarlega.
Slysið varð, er unnið var að
affermingu timburfarms úr skip-
inu. Hafði timburstafla verið
lyft upp á bryggju, en ein-
hverra hluta vegna mun stafl-
inn hafa slegizt til í böndunum
og urðu unglingamir, sem unnu
við móttöku á bryggjunni, milli
timbursins og skipshliðarinnar
sem fyrr var sagt.
Leitin ber engan árangur
Leitin að Mooney Mark vél-
inni var haldið áfram í gærdag
og var stjómað frá Syðra
Straumfirði á Grænlandi.
Islenzka flugumferðastjórnin
hafði samband við Syðra
Straumfjörð í gærmorgun og
æsktu þeir ekki aðstoðar frá Is-
landi, þar sem þeir töldu sig
hafa yfir að ráða nægilegum
flugvélakosti til leitarinnar. Eng-
inr: árangur varð af leitinni í
gærdag.
Það er að frétta af franska
lugkappanum Jean Paul Weíss.
að hann náði heilu og höldnu til
Suður Frakklands á vél sinni og
áætlaði þar lendingu kl. 18.56 í
gærkvöld.
Hann lagð af stað kl. 7.34 í
gærmorgun frá Reykjavíkurflug-
velli.
Slys á Selfossi
Um kl. 11,25 í gærmorgun
varð sjö ára gamall drengur á
reiðhjóli fyrir bifreið á mótum
Smáratúns og Engjavegar á Sel-
fossi. Meiðsli drengsins munu
ekki alvarleg.
4
«
*