Þjóðviljinn - 23.09.1964, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 23.09.1964, Qupperneq 6
g SÍÐA Um þessar mundir eru 25 ár liðin frá þvf þýzku nazistamir hófu heims- styrjöldina síðari er þeir réðust inn í Pólland þann 1. september 1939. ■yti Að lokinni styrjöld voru Þjóðverjar afvopnað- ir í annað skipti á þessari öld, aldrei framar skyldu þe'r fara eldi brennanda um önnur lönd. Nú tæpum tuttugu ármn eftir lok heimsstyrj- aldarinnar síðari er vest- ur-þýzki herinn í öðru saet.i á eftir Bandaríkjunum í Nato. Vestur-Þýzkaland hefur aukið hemaðarút- gjöld sín um C2% á tveim árum og seilist nú til k j arnorku vopna. -jki Vestur-Þýzkaland er eina landið í Evrópu sem gerir nú íandakröfur á hendur nógrannaríkjum sínum. irl Við lestur eftirfar- and. greinar sem norski prófessorinn J. Th. Ros,en- cjvist skrifaði ! „Dagblaöet" setti okku - sð vera ljósara hver? vegns f /'igzt er með tigg ' albýöu.’ýð'/e’duia’m með þróun mála í Vestur- Þýzkaiaridi. Seinni árin hefi ég öðru hverju ferðazt um Þýzkaland bæði austur- og vesturhlutann. Ýmist hef ég ferðazt með járn- brautarlestum eða bifreiðum, svo ég hef ævinlega fengið mis- mundandi ferðabæklinga ’ hendur áður en ég lagði upn Eitt er sameiginlegt með öl1- um þessum pésum, það <?• landakort af Þýzkalandi me' sömu landamærum og þa- hafði fyrir stríð og alltaf skin' í þrjá hluta: Vestur-Þýzka- land í grænum lit, Austur- Þýzkaland sem er alls staðar kallað .,Sovétsvæðið“ er ljós- rautt og héruðin austan við Oder-Neisse landamærin í dökkrauðum llt og áletraö „Eins og er und'r pólskri og rússneskri stjóm“. Þegar komið er til Vestur- Þýzkalands má sjá þetta sama kort hvarvetna, á spjöldum meðfram vegum, fyrir utan dpa Þetta er Þýzkalandskort í augum Vestur-Þjóðverja nú á «.• ,iim. Aðeins 25 árum eftir a,ð heimsstyrjöldin síðari brauzt út gera þeir aftur landakröfur. Landamærin milli þýzku ríkjanna eru merkt sem markalína við hemámssvæði Sovétríkjanna. Nýju landamæri Póllands eiga aðeins við um austurlandamæri þess að Sovétrikjunum. Pólska landsvæðið austan við Oder-Neisse landamærin eru merkt á sama hátt og Þýzkaland. . v f-t-ýzkah’. «ni margvísleg hermennskusamtök hátíðir Uí nfi. íS ára fiá r-ophrfi Víimsstyrjaldarinww sfhari. — Á myndinni sjást prúðbúnir i sam- komunni, sem var haldin í hspfiium Ottobeure, þar sem herskáir uppgjafahermemv fjlkh;. flði með gömul heiðursmerki sín og stríðsfána. fyrir að æsa svona til nýrrar styrjaldar, sem yrði kjamorku- styrjöld í þetta skipti. Þau hlytu þó að vita að nú á dög- um væri t.d. ekki hugsanlegt að innlima Ausetur-Prússland í Sambandslýðveldið á annan hátt. Eftir þónokkurn umhugsun- artíma svaraði sá þýzki, að hann hefði aldrei hugsað mál- ið frá þessu sjónarmiði. Því næst bætti hann við, að ég yrði að muna að Vestur-Þýzka- land væri heldur ekki full- valda og þar sem Bandarikin æsktu þess að espa hatur gegn Sovétríkjunum þá væri nóg af þýzkum stjórnmálamönnum, sem tækju það verkefni að sér með ánægju, og enginn sem þyrði að andmæla. Ég var ekki sammála því, að hægt væri að skella skuld- ina af stríðsæsingunum á Bandaríkin og minnti á það, að á tímum Hitlers hefði áróð- ursdeild Göbbels notfært sér sömu aðferð sem eina af mörg- um til þess að draga þýzku þjóðina útí hergönguna í stríð- ið. Þá var notað landakort frá því 1914 og voru fyrrverandi þýzkar nýlendur merktar í svörbum lit. Þá var textinn „Þýzkaland mundu nýlendur þínar“. Þjóðverjinn mundi líka vel eftir þessum kortum og játti hliðstæðunni. Hann, varð — held ég — djúpt hugsi. En það sem ég vildi gjarn- an spyrja um er: Hvers vegna dreifa norskar ferðaskrifstofur bæði opinberar og í einkaeign S>- svo og benzínstöðvar og skipa- félög þessum áróðri? Hef ég nú lcitað loks til Jóhannesar Lárusson- ar, hrl. og hcfði ég bet- nr gert það fyrr. (Ágúst Sigurðsson) Því hvað cr Iífið annað en kcðja af dögum? (séra Arelíus Níclsson) ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. september 1964 Yið viljum kjarnorku- stríði opinberar byggingar og við kirkjudyr. Hér er sorgarbindi oft á spjöldunum og ævinlega áberandi texti: „VERÐUR ÞÝZKALANDI SKIPT I ÞRJA HLUTA TJM ALLA FRAM- TÍÐ? A..L“KE.U“ Á síðustu ferð minni um Þýzkaland hitti ég hámennt- aða þýzka fjölskýidu. sem ég rabbaði lengi við. Ég spurði hana hvemig Þjóðverjar, sem hefðu þjáðst svo mikið í tveim hcimsstyrjöldum, sem þeirra eigin ieiötogar hefðu hrundið af stað, gætu verið þekktir GRIKKIR ÓTTAST HÁAN BRÚÐKAUPSREIKNING Grein þessi birtist í danska borgarablaðinu „Information“ á, miðvikudaginn var, tveim dögum áður en brúðkaupið mikla átti að fara fram. Blaðafulltrúi gríska forsæt- isráðurieytisins er ekki öfunds- verður þessa dagana, og sér- staklega þó ekki einmitt nú. þegar barátta blaðamanna og Ijósmyndara utn beztu stöðuna við brúðkaupið á föstudag er komin á heiftarlegt lokastig. Innbyrðisstríð ljósmyndar- anna er atgangsbart. því Kon- stantin og Anna-Maria eru ekki aðalatriðið. heldur er hér um beinharða peninga að ræða. Sá Ijósmyndarinn grípur þá upp, sem verður staddur á réttum stað á réttri stundu í dómkirkjunni á föstudag. Til þess að komast sem næst kristilega andaktugri athöfn er ókristilega veraldlegum aðferð- um beitt. Þannig hefur franskt myndablað reynt að fá leyfi sjónvarpsmánna til þess að koma lítilli sjálfvirkri og fjar- stýrðri ljósmyndavél fyrir á umráðasvæði þeirra í kirkj- unni. Ljósmyndarinn skyldi ekki þrengja nokkurn skapað- an hlut að þeim, hann yrði á allt öðrum stað og mundi stjórna vél sinni með sendi- tæki .... ★ Meðan stríðið að tjaldabaki æsist, gengur annar brúð- kaupsundirbúningur einnig hraðar með degi hverjum. BoSsges'tir streyma til Grikk- lands. Allt að 100 kóngum, drottningum, prinsum og prins- essum er boðið og miklu fleiri furstum, markgreifum, her- togum. stórhertogum, land- greifum og greifum með tign- arkonum sínum. bömum, frændum og frænkum. Titlar, sem álitið var að tilheyrðu grárri fortíð hljóma í Aþenu þessa dagana og það fólk sem ber þá er sótt í útlegðarhall- ir og miðaldakastala. Hágöfug- ir herramenn eru sóttir í fjar- læg sendiráð, og eru þeir full- trúar næstum 60 þjóðaleiðtoga úr enn fjarri löndum. ★ Með því að blaða í listum yf- ir konungborið fólk, kirkju- höfðingja og aðalsmenn kemur það í Ijós að gömul lýðveldi eru skyndilega aftur orðin landeignir miðaldasmákon- unga: Sikileyingamir tveir: Bourbon-Parma. Calabría, Braganza, Hannover, Prúss- land Baden, Schleswig-Hol- stein. Hessein, Asturia o.s.frv. o.s.frv. Á flugvellinum í Aþenu þar sem Ijósmyndarar stórfyrir- tækjanna verða að standa dag og nótt á verði, til þess að missa nú ekki af — ja flug- slysi til að mynda —- eru prúðbúnir herramenn frá hirð- inni eða utanríkisráðuneytinu reiðubúnir að taka á móti gest- um, sem þeir þekkja varla í sjón. Þeir standa við land- göngustigann við fyrsta far- rými og verða fjarska á- hyggjufullir þegar það kemur í ljós, að einhver samhalds- samur kjörfurstinn er fyrir löngu kominn inn í tollinn með farþegum sem hann hefur ferð- azt með á öðru farrými. Og þá hefst mikill eltingarleikur til að koma honum úr þeim ómerkilega félagsskap. En ekki eru allir jafn spar- samir. Það er fleira en fegurðar- skrínin sem er borið niður landgöngustigana. Fjölskyldu- dýrgripir hafa einnig verið teknir með til Aþenu, sem er brátt orðin Paradís fyrir fag- lega ræningja. Lögreglustjórinn í höfuðborginni hefur sínar á- hyggjur af þessu og hefur sckorað á alla íbúa Aþenu að vera sér innan handar við varðveizlu þeirra miljónaverð- mæta, sem munu punta upp á konungafólk, hvort sem það situr við völd, eða löngu rekið frá ríkjum. Hann tekur gjama við, eins og það er svo prúðlega orðað; „ábendingum frá almenningi um fólk sem lítur grunsamlega Chrysostomos erkibiskup blessar brúðhjónin Önnu-Maríu og Konstantín. — Myndin er samtíma- hcimild frá því herrans ári 1964 eftir Krist. út og hefur blandað sér í hóp þeirra skartprýddu." Svo nú verða menn að gera sig svo heiðarlega í framan sem þeim er unnt, ef þeir ætla að sleppa við skammarlega lögreglugát. Enn þá hefur engu verið stol- ið en ríkisstjóri Madrid Don Rafael Garcia Valino gleymdi fína einkennishattinum sínum með fjaðraskrautinu á þegar hann fór út úr flugvélinni. Hatturinn fór áfram til Kairo. Ef hann verður ekki kominn til baka fyrir föstudag, ja þá er svart í álinn fyrir fulltrúa Franco hershöfðingja. 1 öllu þessu húllumhæi vinn- ur vort gamla föðurland Dan- mörk staðfastlega að nýjum útflutningsmöguleikum. Svína- lærin, pylsumar og dósabjór- inn Ijúffengi fylgja með fána þess og kórónu í forsölum hótelanna eru dúkkur í líf- varðabúningi. hver með sinn dannebrog og vingjamleg til- mæli til gestanna að missa ekki af „Danish style wedding buffet" á brúðkaupsdaginn. Þannig virðist sá árangur, sem konungshirðin hefur náð með sínar afburða útflutnings- vörur hafa vakið útflutnings- deild landbúnaðarins til nýrra dáða. Nú eigum við eftir að komast að því. hvort Grikkir hafa efni á því að kaupa vör- ur okkar. Þeir þurfa nefnilega að borga brúðkaupsreikninginn og sá er ekki smár. Þegar Soffía prinsessa var gift Don Juan Carlos af Ast- uríu var þeim fréttum afneit- að að brúðkaupið hefði kostað gríska ríkið rúmlega hálfa mil- jón krónur. Það hafði ekki kostað nema fjórðung .... 1 þetta skipti verður að nota stóru margföldunartöfluna. Og hér er fólk sem er eiginlega á því, að það sé of dýrt fyrir Grikkland að halda konungs- hirð. Meira að segja halda sumir, að þessi staðreynd verði fleirum og fleirum ljósari þessa dagana.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.