Þjóðviljinn - 23.09.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. september 1964
HÖÐVILIINN
Eru gagnfræiaskólakennarar
andvígir aukinni menntun?
Þessa daga eru dagblöðin að
birta álitsgerð frá Félagi gagn-
fræðaskólakennara í Reykjavik
um lengingu skólatímans. Ýms-
ir hljóta að hafa rekið upp
stór augu, er þeir sáu fyrir-
sagnir Timans og Alþýðublaðs-
----—--------------------<$>
Bækur ER
Framhald af 2 síðu.
PHYSICAL EDUCATION
AND SPORT (210 bls.).
RECENT DEVELOPMENTS
IN MODERN LANGUAGE
TEACHING (44 bls.).
NEW TRENDS IN LINGUI-
STIC RESEARCH (110 bls.).
NEW • RESEARCH AND
TECHNIQUES FOR THE
BENEFIT OF MODERN
LANGUAGE TEACHING
(188 bls.).
Verð allra bókanna er hið
sama, 10 sh á eintak, Bæk-
umar má panta frá Ejnar
Munksgaard, Nörregade 6,
Kaupmannahöfn. eða Council
of Europe, Strasbourg. Upp-
lýsingadeild þess, pósthólf 97,
Reykjavík.
(Frá Ud. Er).
ins: Gagnfræðaskólakennarar
andvígir leng:ngu skólaársins
(námstímans Alþbl.). Er þetta
raunverulega afstaða kennar-
anna? Ef menn hafa fyrir því
að lesa hina löngu álitsgerð
kemur að vísu í ljós, að mót-
mælin beinast í fyrstu gegn
því, að ekki skuli jafnframt
farmkvæmdar aðrar nauðsyn-
legri breytingar á fræðslukerf-
inu, en áherzlurnar verða síð-
an á þann veg að þær verða
ekki misskildar og fyrirsagn-
ir blaðanna ekki langt frá lagi.
ef efnið er dregið saman.
Tvenn rök eru tínd til með
lengingu skólatímans og þau
hrakin þegar í stað, en síðan er
stillt upp átta röksemdum
gegn lengingu, og fá þau að
standa óhögguð. Þar er m.a.
minnzt á „heilsufarslega nauð-
syn að njóta útiveru skamms
sumars“, „námsleiði muni auk-
ast“, ef sumarleyfið yrði skert,
og „atvinnuvegum landsmanna
yrði það nokkur skellur‘‘.
sumarvinna íslenzkrar skóla-
æsku „hefur hamlað á árang-
ursríkan hátt gegn skiptingu
þjóðarinnar í hástéttir og lág-
stéttir11.
Það er leitt til þess að vita
að álitsgerð þessi skuli vera
komin frá kennurum fyrir al-
menningssjónir, og það yrði
leiðinlegt verk og varla nauð-
synlegt að skrifa langt mál um
röksemdir sem þessar. Ef reynt
er að líta hlutlaust á þetta
mál hljóta aðalatriði þess að
vera: Stöðugt færri böm og
unglingar eiga kost á þrosk-
andi sumarvinnu og stafar það
af minni þörf í sveitum fyrir
vinnu þeirra og æ fleiri störf
í þjóðfélaginu krefjast undir-
búnings og menntunar. Heimil-
in geta ekki séð þeim fyrir
þroskandi verkefnum nema að
litlu leyti, ekki heldur gang-
stéttin. frystihús eða bæjar-
vinna. Augljóst, ætti • að vera,
einkum þó kennurum að . skól-
arnir eru þær stofnanir, sem
helzt sjá börnum og unglingum
fyrir viðfangsefnum við ■ hæfi,
enda ,þótt- starfi ,.þe:rra sé í
ýmsu ábótavant. -bæði' vegna
áhugaleysi. yfirvalda um hvern-
ig þar er unnið og.vegna los-
aralegrar kennaramenntunar
einkum á gagnfræðastigi. Er
þá komið að síðara atriðinu
sem nauðsynlegt er að ræða í
sambandi við það sem birzt
hefur nýlega í blöðum um mál
kennara.
Ólafur Einarsson, núverandi
formaður Landssambands fram-
haldsskólakennara. lýsir því.
hvaða breytingar hann telji
æskilegar á skipun framhalds-
skólakennara í launaflokka, á
þessa leið í Alþýðublaðinu 19.
þ.m. „Horfið verði til sam-
þykktar 21. þings B.S.R.B. þess
efnis, að menn hljóti sömu
Hér er stríðið við matborðið í algleymingi og fer fram í
öðrum þætti. Blinda stúlkan er ótamið villidýr og kynnist
nú ögun undir handarjaðri kennslukonunnar. Það er Krist-
björg Kjeld sem Annie Sullivan og Gunnvör Braga sem
Helen Keller. — (Ljósm. Þjóðv. G.M.).
Kraftaverkið
Framhald af 7. s(ðu.
af. ærnum dugnaði, og innan
skiljanlegra takmarka sinna er
túlkun hennar heilsteypt og
sannfæmdi. Við efumst aldrei
um ásigkomulag Helenar og
það er mest um vert; og leik-
konan litla átti óskipta sam-
úð og athygli áhorfenda allt
til loka.
Foreldrar Helenar, velmetn-
ir borgarar í Alabama, reyn-
ast kennslukonunni óþægur
ljár í þúfu og þó á ólíkan hátt.
Helga Valtýsdóttir er hugljúf
og hrein á svip sem hin ráð-
þrota ástríka móðir og lýsir
mjög innilega og látlaust kær-
leika og góðvild hinnar ungu
langþreyttu konu sem gengur
svo treglega að skilja hvað
barni hennar er fyrir beztu.
Valur Gíslason er faðirinn,
höfuðsmaður og ritstjóri og
fatast hvergi tökin, hann er
hermannlegur og fyrirmann-
legur, ráðríkur og strangur •
heimili og allt annað en laus
við fordóma, og þó drengskap-
armaður, allt varð það ljóst í
meðförum leikarans. Arnar
Jónsson er tvímælalaust á
réttum stað sem ungmennið
hálfbróðír Helenar sem á í sí-
feldum •■‘-i'-töðum og þnsetum
við föður sinn, hæfilega ung-
æðislegur, borginmannlegur,
laglegur og strokinn; málflutn-
ingur Amars er yfirleitt þrótt-
mikill og ljós þótt nokkra
hnökra megi á finna. Þá er
Arndís Björnsdóttir mjög sann-
færandi í ágætu gervi hinnar
öldruðu, þröngsýnu og háborg-
aralegu frænku, en það mætti
heyrast betur til hennar á
stundum; Emilía Jónasdóttir
leikur svarta vinnukonu blátt
áfram og hlýlega. Áma
Tryggvasyni verður að vonum
ekki mikið úr örlitlu hlutverki
læknisins; Ævar Kvaran er
forstöðumaður blindraskólans
grískur að uppruna, gervi og
látbragð einkennilegt og hnitti-
legt. Tvö svertingjaböm koma
ofurlítið við sögu og gera
skyldu sína, Þórarinn Eldjárn
og Snædís Gunnlaugsdóttir; um
blindu stúlkumar. í skólanum
gegnir sama máli. en orð fyr-
ir þeim hefur Margrét Guð-
mundsdóttir, hin góðkunna
leikkona. — Sýning „Krafta-
verksins“ verður ekki talin til
stórra atburða, en var vel og
innilega fagnað af leikgestum;
ég efast ekki um að saga
þeirra Annie Sullivan og Hel-
enar Keller eign.st ýmsa góða
vini. A. Hj.
Skjót hjálp
Fi'ámhaíd 1 áf 2. síðú
nú af fiestum sérfróðum mönn-
um t'alin vera bezta leiðin til
að frarhkálla Öndun, og Hún er
svo einföld, að hvert barn get-
ur framkvæínt hana. Meðal
ráðstafana, .setn. mundu geta
bjargað mö.rgu mannslífinu,
væru þæt gerðar í tæka tíð,
eru gervÍTÖndyn,. ráðstafanir til
að stöðva blæðingar og koma
í veg fyrir taugaáfall. Og enp
fleiri mannslífum mætti bjarga,
ef fleiri almennir borgarar
hefðu þjálfun í hjálp í viðlög-
um.
Greinin sem hér um ræðir
er byggð á niðurstöðum ráð-
stefnu sérfræðinga, sem Al-
þj óðaheilbrigðismálastof nunin
beitti sér fyrir í Kaupmanna-
höfn. Á þeirri ráðstefnu var
meðal annars mælt með því,
að allir þeir sem tækju próf
í akstri umferðartækja yrðu
fyrst látnir ganga undir próf
í hjálp í viðlögum eða sækja
námskeið þar" að lútandi að
öðrum kosti.
laun fyrir sömu vinnu. Sann-
gjamt hlýtur þó að teljast, að
menn fái ætíð nokkra umb-
un fyrir aukna ábyrgð í hvaða
starfsgrein, sem þeir vinna“.
Framkvæmdin á þessu fallega
slagorði: sömu laun fyrir sömu
vinnu hlyti væntanlega að
verða sú að allir kennarar á
gagnfræðastigi skipi sama
launaflókk, hvort sem þeir ljúka
lengri eða skemmri tilskildum
undirbúningi fyrir starfið eða
ekki. Hingað til hefur minni
hlutinn af þessum kennurum
eytt tíma í að ljúka fyllsta
tilskildum und'rbúningi til að
taka'St starf þetta á hend-
ur og, ef það ætti í fram-
tíðinni ekki að veita
neina umbun fyrir árin, sem
i hann fara, má gera ráð fyr-
ir, að þe:r verði enn færri,
sem telja slíkt ómaksins vert.
Ein aðalástæðan fyrir því. að
margt er úrhendis og úrelt í
fræðslumálum okkar, er hinn
handahófskenndi undirbúning-
ur kennara fyrir starf sitt. Ár-
in sem fara í undirbúnings-
menntun fyrir hin ýmsu störf
verðum við að bæta í laun-
um eins og aðrar þjóðir, sem
vilja teljast með menningar-
þjóðum. Vonandi verða ekki
önnur sjónarmið fyrir okkur
á prenti á næstunni og vænt-
anlega verður þeim, sem ráða
þessum málum til lykta Ijóst.
að við höfum ekki efni á að
framkvæma annað.
Hörður Bergmann.
2ja herb. íbúðir við Hraun-
teig. Njálsgötu. Laugaveg.
Hverfisgötu Grettisgötu.
Nesveg. KaDlaskiólsveg.
— Blönduhlfð Miklu-
braut, — Karlagötu og
víðar.
3ja herb. fbúðir við Hring-
braut. Lindargötu Ljós-
heima Hverfisgötu.
Skúlagötu. Melgerði
Efstasund, Skipasund
Sörlaskjól. — Mávahlíð
Þórsgötu og víðar
4ra herb íbúðir við Mela-
braut Sólheima Silfur-
teig. öldugötu Leifsgötu.
Eiríksgötu. Kleppsveg.
Hringbraut. Seljaveg
Löngufit. Melgerði
Laugaveg. Karfavog og
vfðar.
5 herb íbúðÍT við Máva-
hlíð. Sólheima. Rauða-
læk Grænuhlið Klepps-
veg Asgarð. Hvassaleiti
Óðinsgötu. Guðrúnargötu.
og víðar.
tbúðir í smíðum við Fells-
múla Granaskjól Háa-
leiti. Ljósheima, Nýbýla-
veg. Álfhólsveg. Þinghóls-
braut og víðar
Eínbýlíshús á ýmsum stöð-
um, stór og lítil-
Fgsfei?nísalan
Símar: 20190 — 20 625
Tjarnargötu 14.
IIIOIIIII
Kveðjuathöfn' um móður - okkar
JÓHÖNNU SIGRÍÐI JÓNSÐÓTTUR
verður í Dómkirkjunni föstudáginn 25,’sept. kl. 10.30 ár-
degis. Útför hennar fer fram frá Stykkishólmskirkju
laugardaginn 26. sept. kl. 14.
Fyrir hönd vandamanna
Kristin Sveinbjörnsdóttir
Guðjón Sveinbjörnsson
Kveðjuathöfn um manninn minn
SIGHVAT EINARSSON, pípulagningarmeistara,
verður í Fossvogskirkju föstudaginn 25. þ.m. kl. 10.30
f.h. Jarðsett verður frá Ásólfsskálakirkju undir Eyja-
fjöllum laugárdaginn 26. þ.m. ’kl. 2 e.h.
Þeim sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent
á líknarstofnanir.
Sigríður Vigfúsdóttir.
SÍÐA ^
Sœnskur tœknifrœðinQur
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem
fyrst. — Upplýsingar fást í síma 11 000, inn-
anhússími 221.
Póst- og símamálastjórnin.
Ásval'agötu 69.
Sími 21515 — 21516.
KVÖLDSÍMI 3 36 87.
TIL SÖLU:
2 herbergja íbúð á 1. hæð
í steinhúsi við Hring-
braut Verð 550 bús.
Hitaveita.
3 herbergja skemmtileg
íbúð i háhýsi. Tvær lyft-
ur. tvennar svalir. Sam-
eign fullgerð Tilvalið
fyrir bá, sem leita að
bægilegri íbúð
3 herbergja glæsileg fbúð 1
f sambýlishúsi við
Hamrahlíð.
4 herb. fbúð á 1.
hæð í nýlegu steinhúsi
við Langholtsveg
5 herbergja fi.Olgerð fónot-
uð) f sambýlishúsi við
Háaleitisbraut. Húsið
fullgert að utan. Hita-
veita.
5—6 herbergja fbúð við
Kripglirtnýrarbráút 1
hæð. tvennar svalir. sér
h'taveita. Vandaðar inn-
réttingar.
TIL SÖLU t SMfDUM
Lúxusvilla I austurborg-
inni Selst fokheld
160 ferm. raðhús við Háa-
leitisbraut. Hæat að fá
tvö hlið við hlið, Allt
á einni hæð. hitaveda
Húsin standa við mal-
bikaða breiðgötu.
2 herbera.ia fokheldar íbúð-
arhæðir
Tveggja fbúða hús á
bezta stað j Kópa-
vogi er til sölu Tvær
150 ferm. hæðir eru f
húsinu bílskúrar á jarð-
hæð. ásamt miklu hús-
rými bar. sem fylgir
hæðunum. Hagkvæm
kjör. Glæsileg teikning,
og útsýní.
Tveggja fbúða fokhelc! hús
á hitaveitusvæðinu f
Vesturbænum.
4 herbergja fokheldar íbúð-
arhæðir á Seltjamamesi.
Allt sér
3 herbereja fokheldar hæð-
ir á Seltjamamesi. Allt
sér.
5 herbergja fokheldar hæð-
!r á . Seltjamamesi. Bfl-
sfcúr fylgir. Sjávarsýn.
300 fermetra sfcrifstofu-
hæð á glæsilegum stað
við Miðboreina. Fullgerð
Mifcil bílastæði.
150 fermetra verzlunar-
og iðnaðarhúsnæði við
Miðborgina Selst ódýrt
Hentugt fyrir heildverzl-
un.
600 fermetra iðnaðarhús-
næði f Ármúla. Selst
fokhelt. Athafnasvæði f
porti fylgir.
Stórar skrifstofuhæðir við
Suðurlandsbraut. Seljast
fokheldar. Glæsilea hú«
Auglýsið í
Þjódviljanum
ALMENNA
FASTEI6N ASftí AH
UNDARGATÍ^SÍMI^^imO
lARUSJ^VALDIMARSSON
SKIPTI:
4 herb. vönduð porthæð
(þriðja hæð) i steinhúsi
í Austurbænum, í skipt-
um fyrir 2 herb Þokka-
leg íbúð.
Byggingarlóð fyrir raðhús,
í einu af nýju hverfum
borgarinnar.
5 herb. hæð í steinhúsi við
Nesveg (skammt frá Is-
birninum) allt sér, útb.
kr. 200 þús. sem má
skipta.
Nýtt og glæsilegt einbýlis-
hús 200 ferm. á tveim
hæðum, við Kársnes-
braut, innibyggður bíl-
skúr, ræktuð lóð.
TIL SÖLU:
2 herb. kjallaraíbúðir við
Stóragerði, Kleppsveg.
Karlagötu.
3 herb. ný jarðhæð 115
ferm. við Bugðulæk, allt
sér.
3 herb. hæð í Þingholtun-
um, nýjar og vandaðar
innréttingar, allt sér, góð
áhvílandi lán.
3 herb. fbúðir við Hólts-
götu, Sörlaskjól. Holta-
gerði. Kópavogi, Klepps-
veg, Þverveg, Heiðar-
gerði.
■•,ri4 herb. hæð með méiru, við
Hringbraut. sér inngang-
ur, sér hitaveita.
4 herb. nýleg íbúð 114 fer-
metrar á Högunum.
4 herb. hæð í steinhúsi við
Grettisgötu.
4 herb. rishæðir f steinhús-
um við Ingólfsstræti og
Mávahlið.
5 herb. efri hæð nýstand-
sett við Lindargötu, sér
inngangur, sér hitaveita,
sólrík og skemmtileg i-
búð með fögru útsýni,
væg útborgun.
5 herb. ný og glæsileg k
íbúð í háhýsi við Sól-
heima
Einbýlishú* við Tunguveg,
Otrateig, Breiðholtsveg.
Hörpugötu, Kleppsveg,
Ásgarð, Efstasund, Bald-
ursgötu.
H AFN ARF JÖRÐUR:
3 herb. hasð á mjög góðum
kjörum í smíðum.
Glæsilegar hæðir með allt
sér og vönduS einbýlishús.
ÓDÝRAR 2—4 HERB. I-
BÚÐIR I BORGINNI, CTB
FRA KR. 175 ÞUS. TIL
225 ÞÚS. SUMUM MA
SKIPTA
A annað hundrað
íbuðir og einbýl-
ishús
Við höfum alltaf til sölu mlk-
ið úrval aí tbúðum og ein-
býlishúsum af öllum stærð-
um. EnnfremuT bújarðir og
sumarbústaði.
Tnlið við okkur og Iátið vita
hvað ykkur vantar.
Mál(lutnlnssskrlf»tof«i
iÞorvarðui- K. Þorslelrisson
Mlklubrívt 74. •,
F*itelgn«vlðsklptli
Guðmundur Tryggvason
Slnil 22790. t
f